Alþýðublaðið - 15.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.09.1932, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐIÐ GðtiimaríRejrkjavík, Efiir Þorlák Ófeigsson. Flestír eru sammála um það, áð málbiku'ðu göturniar í Reykjar vik endist fflla, en ujn hitt eru skiftar sköðánir, hverjar orsakir séu til pess að pær. Mla svo fljótt. En páð er mjög áríðamdi,, að fjnna or.sakirnar, pví annars er vonlaust ud að bót verði ráðin á misfelílunum. Hr. Jón Gunmarsson verkfræð- linigur lnehiir í nokkrum blaðagrein- nm gert állharða „kritók‘' á gatna- gerðuna. Hann telur orsöldna til pessi, hvað göturmar endast illa, vera pá, að mulnángurinn,, sem notaður er, sé úrgrústeini, enekki hlágrýti. Hann segir siem satt er, að blágrýti er iiarðara og haldbetra efnj en grásteinn, og leggur mieira a;ð segja fram pýzk vottorð pví til sönnunar. Það var gott að J. G. vakti máls á pessu, pví sannaisit að segja eru malbikuðu götumar alt of dýrar tíl áð endast ekki leng- ur en raun er á. En sa galli er á athugasieímd- um J. G., að orsakixnar til pess að göturnar bila svona fljótt eru ált aörar en hann segir. Aacj eri alls ekki, grástelnninn, sem bi!\ar. Onsakirnar tíl pessara bi'lana, sieim hér\ koma fram á götunum, eiga ekkert skylt við hörku grj.ótsins, sem í peim er. Þó að mullningsstöðin væri fiutt og ekkert notáð í götuhniar nerna blágrýtí, mu-ndu pær biia nákvæmlega jafnfljótt og pær geria nú, ef gatnagerdin væn að öðm leyti óbmytt fná poi, sem nA er. Upphaf víkiogaaldar á Bretlandseyjiim. Ekki vita menn með vissu hve- nær norrænir víkingar byrjuðu að herja á Bretlandseyjar. Ef til vill hefir pað veriö eitthvað pegar á sjöttu öld, pví pá voru peir byrjflðir að herja með ströndum Norðiursjávar, og réðust pá Danir (eða Gautar úr Suður-Svípjóð) jtnn í Frísland. Konungur peirra (eí í annálum nefndur Chóchilai- cus, og er nafnið auðsýnilega mikið afbakað. 1 Beówúlfs-kviðu hinni engilisaxnesku, sem likleg- ast var ort á 8. öld, er getið um petta i isögunni af Hygelac konungi Geata (Hugleik konungi Gauta?). í írskum annálum er sagt frá, að á sjöttu öld hafi eyjan Eigg, sem er f Suðureyjum (Hebrides), orðið fyrir herhlaupi og ránum. Og fyrir pví sama urðfu íbúar eynnar Tóry (un-dan irlandi), en ekki vissu írar hverrar pjóðar peir voru, sem parna herjuðu, en ilelja má vist að petta séu fyrstu Hér er ými&legt annað, sem kemur til greina og liggur mikiu nœr í pessu sambandi en pol- leysi grásteinsins. Skal ég nú leitast við að út- skýra petta nánar. — Mestur hluti Reykjavíkur stend- ur á grásteinsklöpp, en sums staðar er móbergshella og í mið- bænum ægisandur. En ofan á pessum jarðlögum er svo að segja alls staðar 50 til 150 sm. pykt lag af mold. Á pessu moldarlagi liggja göt- ur bæjarins. Þegar götumar eru athugað'ar frá pessu sjónaimiði, kemur i ljós, að par sem moldarlagi'ö ligg- ur á sandi, endast göturnar bezt, en aftur .á móti verst par sem klöppin er undir. Þetta er ofur eðlilegt. Menn athugi, að milli klappar- ininar og grjótlagsins, sem liggur undir malbikshúðinni, er eims og áður er -sagt fremur punt mold- arla-g. í stórrigningum og leysingum rennur afar-mikill vatn&straumur urn yfirborð klapparinnar, gegp- vætir moldarlagið og gerir pað að punnri leðju. Við petta mynd- ast dældir í göturniar, af pví að yfirborðið misprýstíst niður. Eft- ir nokkra d-aga er svo pessi mold- arleðja einatt gegnfrosin og gler- hörð. Þá penst alt undirlagið út og yfirborð götunnar lyftíst og sígur á víxl. Afleiðdngin er sú, að alt yfirborð götunnar krossspring- lur f ótal óreglulega smáreiti. Þeg- ar svo er komið byrja strax pess- ir sundurlausu smáreitir að losna upp og ef.tir verða holur. Mestöll Vesturgatan og Kirkjustrætí er á pessu stigi núna. Ýfirhúðin er öll krossprungin og sagnirnar um norræna víkinga á pessum slóðum. Það er kunnugt áð írskir ein- setumenn, sem höfðu sezt að á Hjaltlandi, urðu að flytja paðan eða flýja á sjöundu öld undan norrænum landnáinsmönnum, er pá voru að setjast par að. Fiuttu einsetumeninirnir pá til Færeyja, er pá voru óbygðar. Kemur petta vel heim við álit færeyska nor- rænufræðingsins dr. Jakobsen, er rannsakað hefir staðanöfn á Hjaltlandi. Segir hann að ýmis- legt bendi til pess, að par hafi verið komin noiræn bygð áður en víkingaöld hófst, p. e- fyrir árið 700. Þegar Beorhtric var konungur í Wessex f Suðvestur-Englandi (en pað yar frá 783 #1 802) J>á hjuggu víkingar frá Hörðalandi eitt sinn strandhögg nálægt. Dorchester. I júnímánuðd. árið 739 rændu vik- ingar Lindisfame (við Norðursjó) og árjlðæftir eycJdU: víkingar Pálsr klau.stri aö Jarrow, en eftir pað er ekki getið um að 4 norrænir víkingar hafí herjáð í Englandi i, 39 ár, eðá ekki fyr en árið 835, en aftur á móti herjuðlu peir ann- 1 sums staðár eru holur byrjaðar að myndast. Hér eru sömu öfl að verki og mynda allar okkar algengu íslenzku púfur, sem eru svo áleitnar í túnxæktinni. Yfjr- borð gatnanna polir alls ekki pennan öidugang. Mcdbikun hefir ekkert beygjuþol. til að standast slíka áneynslu. Þetta, sem nú hefir verið sagt, er ein aðaliorsökin til pess, að hoiurnar myndast. Þar, sem sandur er undir, hrip- ar vatnið úr moldarlaginn niður j í sandinn. Þess vegna endist t. d. Austurstræti: s-vo miklu betur en Laugavegur og Hverfisgata. Stundum kemur ariagrúi af smá- (holium S yfirborð götunnar sam- dagurs og umferðinni er hleypt á eftir viðgerð', einkum í stór- rigningum. Þessar holur mynd- ast af pví, að of smár mulning- íur er uotað'ur í efsta Jagið, og pó sérstaklega pegar petta lag er lagt ofan á gamla sJétta bikhúð, eins og nú hefir verið gert á Laugaveginum á köflum. Sums istaðar dregst petta efsta lag s.am- ian f fellingar og veðst tiil og frá eins og pykkur grautur, eins og isjá má neðst á Hverfisgötu síðan gert var við hana' í sumar. Þetta kemur að nokkru leyti tiJ af pví, að umferðinni er hleypt of flijótt á, en pó myndi páð ekki saka, ef efsta lagið væri úr grófari mulningi (nr. 3) og purrum satía pjappáð par ofain í, eins og gert var til skamms tíma. Það er ekki all-langt síðan að farið var að nota petta smámulningsliag efst — en pað er alveg misráðið, Þessi tvenns konar hoJumynd- un, sem hér hefir verið Jýst, er aðalbilun gatnanna og veldur pví, að pær tætast smátt og smátt ars staðlar um Bretlandseyjar, t. d. árið eftir á Skye í Suöuneyjuim og Lambay, sem er undan Dyfl- inni, og enn fremur í Glaninmor- ganshire (í Wales). Irski landfræðingurinn Dicuil ritar árið 825, að irskir eiosetu- menn, sem sezt hafi áð í Færeyj- uni, hafi Um 30 árum áðftrr (eða um 795) orðið að flýja paðan undan norrænum víkingum. Árið 798 er, fyrst getíð víkinga á eynni Mön (milli Englands og IrJands), en petto ár hjuggu peir par strandhögg. Árið 802 rændu vik- ingai' Iona, og aftur árið 806. En 811 rændu peir Munster á Irlandi, og 821 er Howth-skagi (nálægt Dýflinni) og tvær eyjar nálægt Wexford Haven rændar af vík- ingum. Vafalaust hefir ekki kom- íist í annála nema lítilJ hjuti af pvi, sem víkingar herjuðU, pví pegar hér er komið, eru peir víða orðnir mjög Uppvöðslusamir, pví í marzmánuði. árið 800 ákveður Karlamagnús keisari að hefja öfl- Ugri; strandvamjr en áður hafi verið gegn víkingum,. er herja á riki, hans, og í axmáltim er getiÁ, að árið 807 hafi víkingar gert upp, pví holumar stækka óðum eftir að pær eru byrjaðar, en í hvonugn pessu tijjelU, kem\íir harlKi inulmngsms til gtreima. Mol- aj-nir brotrm sem sé alls ekki^ heldur losna h ver frá öðr- um og myndii geiyu paðx engu síður pói hver{ einasti mpli vœri, úr blágrýti eðia Mwflz. Því að yfir- húð gainanna er orðin upptætt og ófær löngu áður en nokkuð er farið að reyna á brotpoi grá- steinsins. Hann myndi enidast lengi, ef góð ráð fyndust tij að halda molunum saman, Þegar svo er komið, pá er vitanlega sjálf- sagt að nota harðasta grjót, sem völ er á. En með peim aðfierðum, isem nú ern hafðar við galnngerð- ina hér, myndi rauðhóla-mulninig- i'ngur endast betur en grásteinn, og vantar pó mikiið á að sá mulningur hafi brotpol á við grá- stei'ninn, ; Límið, sem Iímt er með, og pað, sem líma skal saman, verður að vera í samræmi hvað, við annað hvað styrldeik snertír. Alveg sama er að segja um pað, sem saum- að er. Það er ekki tíl neins að sauma boldang með tvinna eða b.Iikkplötur með seglgarni. Það tjáir pví aldrei við hvaða verk s,em er, að einblína á eitt „tekn,- iskt“ atriði, en ganga fram hjá. öllum hinum að meiria eða minna leyti. Meira að segja, pó öll atriði séu tekin tíl greina nema eitt, pá er pað oft nóg til að eyði- leggja alt verkið. Og einmitt pess vegna er svo erfitt áð vinna galla- Idtts verk. Eitt af pví, sem spfflir mjög slithúð gatna, er keðjunotkun bíl- anna á vetrium, Þá eru einatt hjólaför gegnum klakahúðina alla leið niður í yfirborð malbiksins. strandhögg við Sligo á Spáni og herjað par inn í liand alt að Ros- oommon. I írskum annálum er pess getið,. áð á árunum eftir 830 hafi komið islík flóðalda af víkingum, að peir hafa gersamlega umkringt land- ið. Árið 832 ræna peir Armagh (í Norður-lriandi). Þá er fyrst getið um Turges (Þorgestur?), er réði fyrir víkjngaflota, er Iá á vötnunum Lough Neagh, Lough Ree og á Louth. Ern vötn pessi inni í landi, og hafði skipunftun verið haldið pangað upp eftir fljótunum, og hjuggu víkingarnir istrandhögg á austurströndinni, alt fsuður 1 Meath-héruð'. Tveim árum seinna er pess getíð, að víkinga- fjótar liggi pá alt í kringum Ir- land og að vikingarnir fari her- ferðir langt inn í land, syo enginn sé' óhultur, en víða með strönd- um fram hafi peir gert sér kast- aja. Árið- 835 hef jast víldngaárásirn- ar aftur á England, svo sem fyr var frá greint, eftir nær fjörutiu ám frið, og virðást svo sem pað hafi aðallega verið dansJdr vik- ingar, er par voru á ferð. Hófust

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.