Morgunblaðið - 25.06.1989, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 25.06.1989, Qupperneq 12
Cí- MÓR(3lJNBljÍÐlÖ MANNLÍFSSTRAUMAR sunnobagur 25: 'JÚNÍ '1989 f SÍ123C l*ÖGY'RIEX)il/Skáldskapur eba veruleiki? LA.LÁWog Matbdi í BANDARÍKJUNUM eru sjón- varpsþættir þar sem lögfræðing- ar eru í aðalhlutverkum ákaflega vinsælir. Hafa tveir þessara þátta, sem einnar mestrar hylli njóta, verið sýndir í íslenska sjón- varpinu. Þar er auðvitað átt við L.A. Law og Matlock. Deila má um hversu sanna mynd þessir þættir gefa af starfi bandarískra lögmanna. Þó er ljóst að lög- mennimir í þessum þáttum eru bæði í senn myndarlegri og snjallari í sínu fagi en hinn dæmi- gerði bandariski lögmaður, auk þess sem þeir eru aðnjótandi þeirra forréttinda að fást aðeins við skemmtileg og mikilvæg mál þar sem gáfur þeirra og glæsi- leiki njóta sín til fiills. Ekki verður lagður dómur á það hér hvort þessir þættir gefa að öðru leyti rétta mynd af því sem fram fer dagsdagiega í réttarsölum þar í landi. Ástæðan er ekki síst sú að ég horfi sjaldan á þá. Ég hygg þó að vistin þar sé að öliu jöfnu dauflegri en ætla mætti af þáttun- um og byggist það að hluta til á eigin reynslu. Hitt er ljóst að það sem fram fer í íslenskum réttarsölum gefur sjaldnast tilefni til svo dram- atískra tilþrifa sem fram koma í nefndum þáttum. Þar er e.t.v. kom- in skýringin á því hvers vegna slíkir þættir eru aðallega framleiddir í Bandaríkjunum. Staðreyndin er sú að vissir þættir í bandarísku réttar- fari og lagaframkvæmd eru mjög vel til þess fallnir að örva ímyndun- arafl handritahöfunda. Þetta á einkum vel við um réttarhöld í stærri sakamálum. Nefna má þrennt sem þessu veldur. í fyrsta lagi kviðdóminn, í öðru lagi aðrar reglur um meðferð sönnunargagna en við eigum að venjast og í þriðja lagi hlutverk saksóknarans. Hefur þetta verið orðað svo að á meðan reglur sakamálaréttarfars í V- Evrópu (að Bretlandi undanskildu) miða að því að leiða í ljós sannleik- ann í hveiju máli, þá sé í Banda- ríkjunum lögð meiri áhersla á að vernda réttindi einstaklinganna. eftir Davíð Þór Björqvinsson ■'VX ialdeyrí irá okkur SPARISJOÐUR VÉLSTJORA BORGARTÓNI 18 SÍMI 28577 — SÍÐUMÚLA 18 SÍMI 685244 Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Helstu Shell- og Esso -stöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás hf. S. 77878, 985-29797. /3x67 Steindór Sendibflar Sólarferðum. Nýjung í sólarferöum. Dagflug 5 sinn- um í viku til Costa del Sol. Stórborgar- stopp á útleið eða heimleið, í London eða Amsterdam. Saga hefur einkaumboð fyrir vinsæl- ustu gististaðina á Costa del Sol. LAUST Á NÆSTUNNI FRÁ 27. JÚNÍ: Principito sol 5 íbúðir Sunset Beach Club 5 íbúðir FERDASKRIFSTOFAN Suöurgötu 7 S.624040 i dt:>AÍ / 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.