Morgunblaðið - 25.06.1989, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 25.06.1989, Qupperneq 30
30 C MÖRGUNBLAÐIÐ SAMSAFNIÐsu |S JÉ| «p| NNiÁjAg'uR 25. Júfe’lé'89 ÆSKUMYNDIN... ERAF GUÐJÓNIB. ÓLAFSSYNI Sjálfstæðis- maðurínn úrHnífsdal Guðjón B. Ólafsson kemur fyrir sjónir almenn- ings sem alvarlegur og ábyrgðarfullur stjórn- andi stærsta fyrirtækis landsins. Varla hefur tilviljun ráðið því að hann var kosinn formaður bílafélagsins svokallaða sem guttarnir í Hnífsdal stofiiuðu á sínum tíma. Guðjón Baldvin Ólafsson fæddist 18. nóvember árið 1935 í Hnífsdal, N-ísafjarðarsýslu, sonur hjónanna Ólafs Kjartans Guðjóns- sonar, fyrrum kaupmanns úr Hnífsdal, og Filippíu _ Jónsdóttur. Guðjón á eina systur, Ásgerði, sem er fjórtán árum yngri. Athugull og þenkjandi Heimildarmenn segja Guðjón, eða Badda, eins og hann var oft kallaður eftir miðnafni sínu, hafa verið afskaplega fljótan að tileinka sér hvaðeina sem hann tók sér fyr- ir hendur. Hann kvað hafa verið þægt og gott bam, viljugur, kátur og léttur í lund, og svolítið ærsla- fenginn. Samkvæmt heimildum lærði hann undrafljótt að lesa, hann átti trékubba með stafrófinu á sem hann raðaði saman á ýmsa vegu, hljóp síðan til móður sinnar og spurði hana í þaula um hvemig orðin væru stöfuð og áður en nokk- urn varði var drengurinn farinn að stauta. Hann þótti alla tíð athugull og hlífði ekki fólki við spurningun- um ef eitthvað vakti forvitni hans. Einn heimildarmanna sagði Guð- jón hafa verið rólegan og góðan dreng er hefði sífellt verið þenkj- andi um hiuti sem strákar á hans aldri vom lítt að bijóta heilann um. Hann hefði auk þess verið farinn að læra á ritvél áður en nokkur hinna leikfélaganna vissi hvers kon- ar gripur það væri. Þrátt fyrir þessa sérstöðu hefði hann þó ávallt fallið vel inn í hópinn og þótti oft vel til forystu fallinn í ýmsu sem krakk- amir tóku sér fyrir hendur, t.a.m. var hann kosinn formaður bílafé- lagsins í Hnífsdal, en á stefnuskrá þess var að leggja vegi fyrir leik- fangatrakka og síðan keyrðu kapp- ar um hérað. Kúarektorinn Hnífsdalur er sjávarpláss og þar fór Guðjón fljótlega að vinna við ýmis störf sem tengdust sjónum. Þrettán ára gerði hann út á hrip- lekri skektu með félögum sínum, þeim Birni Helgasyni og Guðmundi Sigurðssyni. Þeir gerðu út á grá- sleppu og rauðmaga og peningarnir sem fengust fyrir „aflann“ vora notaðir til bíóferða. „Nei, Baddi getur sjálfur,1* Guðjón B. Ólafsson tveggja ára gamall. Um átta ára aldur fór hann í sveit að Granda í Dýrafirði. Þar var hann settur kúarektor, auk þess sem hann vann öll venjuleg sveita- verk. Næstu sumur var hann í sveit í Æðey hjá frændfólki sínu og mun hann hafa unað sér vel þar. Guðjón byijaði snemma að fást við harmon- ikkuleik og átti síðar eftir að þenja nikkuna á böllum í gagnfræðaskóla. Baddi þótti strax ákveðinn og lét engan slá sig út af laginu. í minn- ingarbrotum Filippíu, móður Guð- jóns, sem rituð voru í Norðurslóð, rit Svarfdælinga, segir frá því er Baddi var fjögurra ára að burðast með mjólkurbrúsa heim á leið og vildi ekki þiggja neina hjálp fullorð- inna. Svarið var skýrt og skorinort: „Nei, Baddi getur sjálfur." Nokkrir viðstaddir gripu setninguna á lofti og gáfu honum nafnbótina sjálf- stæðismaðurinn úr Hnífsdal. ÚR MYNDAS AFNINU ÓLAFURK. MAGNÚSSON Þétthandtök Lyndon B. Johnsson, þáverandi ir og tók þétt í hendur varaforseti Bandaríkjanna, manna, eins og meðfylgjandi kom hingað til lands í stutta opin- myndir bera með sér. Ólafur K. bera heimsókn haustið 1963, ásamt eiginkonu sinni og dóttur. Jo- hnsson átti viðræður við ísienska ráðamenn eins og vera ber, en fór einnig út á meðal fólks, gaf eiginhandaráritan- Magnússon á mikið og gott safn af myndum- frá þessari heimsókn, en þessar eru sérstak- lega valdar með hlið- sjón af fyrirsögninni. Þær hafa ekki birst áður. Varafor- setinn gefur eigin- handarárit- un. Hand- takið hefur væntanlega fylgtíkjöl- farið. Fyrir aftan, á miðri mynd, má greina ungan og efiiilegan blaðamann á Alþýðublað- inu, Eið Guðnason. STARFID BÓKIN PLATAN MYNDIN STEINUNNINGIMUNDARDÓTTIR HJÁ LEIÐBEININGASTÖÐ Á NÁTTBORDINU Á FÓNINUM í TÆIiINU HÚSMÆÐRA ■ _______ _______________ _________________ Kunnumýmis- legtfyrír okkur Frá árinu 1962 hefur verið starf- rækt símaþjónusta á vegum Kvenfélagasambands Islands undir heitinu Leiðbeiningastöð húsmæðra. Þar situr húsmæðra- kennari við símann eftir hádegi hvern virkan dag og gefur góð ráð um hvaðeina sem fólki dettur í hug að spyija um. Steinunn Ingimundardóttir hefur starfað í leiðbeiningastöðinni í tæp tvö ár og líkar ágætlega. Hún stundaði áður kennsiu og segir vinnuna við símann vissulega frá- bragðna henni. „Ég sakna stundum kennslunnar en þetta er líka fjöl- breytt," segir Steinunn, sem hefur sér tií fulltingis matreiðslubækur af öliu tagi, niðurstöður rannsókna erlendis frá um prófun á heimilis- tækjum og fleira og neytendablöð víða að. „Og svo þykjumst við hús- mæðrakennararnir kunna ýmislegt fyrir okkur.“ I ieiðbeiningastöðina hringja karlar ekki síður en konur, allt frá heimavinnandi húsmæðram til arki- tekta og byggingafræðinga. Mikið er spurt um matarappskriftir, fryst- ingu, sérmataræði, hreingerningar, blettalosun og kaup á heimilistækj- um. En Steinunn segir að í upphafi hafi komið sér mest á óvart hversu margir hringdu og spurðu um hvernig hægt væri að losna við lykt- ina af kattahlandi. PETTA SÖGÐU ÞAU ÞÁ__ Davíð Oddsson borgarstjóri í umræðum um 200-ára af mæli Reykjavíkur, 5. des. 1985. að væri hræðilegt ef Guð- rún Jónsdóttir væri for- maður afmælisnefndarinnar. Þá myndi ég sennilega þakka fyrir að fá senda heim grísa- kótilettuna og naga hana einn heima hjá mér og njóta af- mælisins þannig. Guðrún Erla Geirsdóttir, leikmynda- og búningahönn- uður Snorri Ingason deildarstjóri Sif Vígþórs- dóttir kenn- ari a Eg er mest fyrir kvennabók- menntirnar og síðasta bókin sem ég keypti mér var By Ground Central Station I Sat Down and Cried eftir Eiizabeth Smart. Það var ekki síst titiilinn sem freistaði. Svo hef ég undanfarið marglesið nýja þýðingu Sverris Hólmarssonar á Machbeth _ Shakespeares vegna vinnunnar. Ég les frekar lítið á sumrin, mun minna en á veturna. Jón Otti Sigurðs- son, raf- magnstækni- fræðingur A Eg var að rifya upp gamalt uppá- hald, The Wall með Pink Floyd. Ég set plötu á fóninn þegar ég hef tíma til og vel mér þá frekar músik í eldri og þyngri kantinum. Þó hef ég gaman af einstöku nýjum hljóm- sveitum eins og Cock Robin. Síðast horfði ég á Nafn rósarinn- ar. Mér fannst hún ágæt en þó ekki eins góð og bókin sem varð til þess að ég leigði mér myndina. Ég horfi sjaldan á myndbönd en þegar það gerist, vel ég mér mynd- ir sem ég hef heyrt eitthvað um eða misst af í bíói. Ég leigi aldrei mynd- ir sem ég veit ekkert um, allra síst spennumyndir. Randver C. Flecks Klemens Erlingsson, sundlaugar- vörður að eru þijár bækur á nátt- borðinu hjá mér núna. Nafn rósarinnar, sem ég er að hvíla mig á; Og sólin kemur upp eftir uppá- haldsrithöfundinn, Hemingway og svo er ég nýbyijaður á Egils-sögu. Ég reyni að halda mig að lestrinum en gengur misjafnlega. Best þykir mér að lesa upp í sumarbústað. Eg var síðast að hlusta á eina af uppáhalds blúsplötunum mínum, sem er með Big Walter Horton. Ég set blúsinn einstöku sinnum á fóninn, svo og rokk í eldri kantinum og sígilda tónlist. En ég kemst núorðið varla að fyrir börn- unum sem spila Michael Jackson ailan daginn. Syni mínum var nýlega gefið myndbandið Rattle and Humfn með U2 og ég horfði á það, mér til mikillar ánægju. Það er stutt síðan ég uppgtötvaði hversu skemmtileg hljómsveit U2 er og því var gaman að myndinni. Ég horfi sjaldan á myndbönd, er alæta á allt sjónvarpsefni og myndbönd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.