Alþýðublaðið - 17.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1932, Blaðsíða 3
AJÆÝÐUBLiAÐIÐ 3 íslenzk gesírisni á Hótei Borg* Ég kom mieð íslenzkum kunn- ingja mínum inn i Hótel Borg I gíorkvekli, og tókum við okk- íut sæti vitð eitt af fyrstu auðu borðunum, seim fyrir okkur urðu. — Ég hefi 'rauhar rekiið mág á, a'ð það loiefst allmikililar þolin- mæði að bíða þess, að þjónar giefi sig fram viið gestina í þessu íhóteli, ogj í þetta sinn kom þjömn heldur ekki til okkar fyr en eftir allianga stund, og þá til þess eins að spyrja okkur um hve margir við værum saman. Er við höfðUm góðfúslega upplýst hann 'úm að við værum að eins tveir, sem hann raunar heföi átt að geta séð, tilkynti hann okkur 'að við raunar gætum fenigið borð úti í horni 'einu á salnum, en að okkur Ieyfðist engan vegiinin að sitja þar sem viö værum Ivomn- ir. — Ég þori að fullyrða, að á nokkur hundruð kafíihúsum við,s vegar í heiminum, og sem ég hefi komið á, er framkoma sem þessi alveg óþekt fyrirbrigöii. : Það skal teldð fram., að ég hefi ekki orðið var við neina svipaða ókurteisi á öðrum kaffi- hÚLum borgíirinnar. Otl&ndm ferdtcmmiMir. t 1, greininni í blaðiinu í gær átti 21. línian áð vera: „hénnar sé er betra til slátur- og brauð-gerðar en nokkuít erlent rúgmjöl. Auk þess er það ódýrara nú en nokkurt erlent mjöl. Notiðj islenzka rúgmjölið eingöngu til sláturgerðar, og biðjið bakarana ura brauð úr íslenzka rúgmjölinu. Veið ð^pia* næstn vertíð verðœr £ ér eíns og nndanfarlð BEZT og ÓaÝKAST að kanpa hfá mér. Blðjið isffit hliaifi sý|sa verðlista. Bnnn mnn sannlæra yðar «ra, að eraginnm, Invos'ki Bsér né erlendls, nrararai geta selt jrðnr veiðarSæri ÓDÝIBAM f iieiidsðlra, ef pan eiga að vera 1. 11. Útfgerðas’SMeiiia! Reynið styrkieika linannar áðnf en j»ér kenplð hana. A styrklefkavél ras2ra«i Italið pér raú tsekifærl til pess áð repa og velja úr fiskilínrarai frá fleiri verksiraið|raira. Ábyggileg viðskifti. Símnefnis „Ellingsen, Heykjavíkw. Helldsala. — Smásala. O. ELLINGSEN, (Elðta og stœrsta veiðap£æpavepzlnn landsins). I svo mikið hér í Reykja(vík)“. .IbúTktrhúsabtjggingar, Síðasta hálfan mánuð hefir verið feingið leyfi byggingarnefudar til að reisa þrjú! íbúðarhús úr timbra og eitt úr steinsteypu í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur. Pélufí Sigurðstion flytur erindi í Varðarhúsin.u annað kvöld kl. 8i/s um leynda ást, særða ást, sanna hetjuiund og' voidugasta vopn hennar. Aðgangur verður ó- keypis. Danzklúbburinn „Black Eyes'* hitldur danzleilt í K. R.-húsinu í kvcld. Fimm manna hljómsveit léikur. Nokkur orð um skógrækt. (Nl.) Sagt er, að landið hafi verið \dði vaxið er það fanst, en skóg- ar þeir, sem við eigum núna, erat flestallir svo niðurníddir, að orðið „skógur“ er hreinasta rang- nefni. Auk þess er útbreiðsla þeirra margfalt minni en áður. Hveris vegna hafa skógarnir farið svona ? Vegna þess, að forfeður vorir urðu að höggva þá, brenna þeim og beita þá tii þesis að g-eta diegið fram lífið. Hefðu skógarn- ir látið fyr undan rányrkju mann- anna, svo allur skógur hefði ver- | ið horfinn héðan fyr,stu aldirnar, sem landið var bygt, hefði saga vor vart orðaö lengri en Græn- lendinga hinna forhu. Viður og timbur eru þær lífis- naúðsynjar, sem hver þjóð þarf feð hafa í ríkum mæli til þess að geta! þrifist. Og þó v,ar það sér- staklega á fym öldum, rneðan samgöngur voru miklu erfiðiari og járn, stál og gler dýratr vörur eða óþektar, Bð viður var undir-' staða alls menningexrlífs. Þótt viður sé ekld lengur einis bráð- nauðsynleg vara og áður, er hann þó til margra hluta nauðtsynleg- ur. T, d. er flutt hingáð til iands um hálfur teningsmeter af viði á hvern! íbúa á ári hverju, auk þess, sem innflutt er áf pappír ðg silki. En þær vörur eru nú næstum einvörðungu unnax úr viði. Og þetta blað, sem þú hefir fyrir framian þig, lesari góður, getur rakið uppraxna sinn tii greniskóga Noregs, Svíþjóðar, Finniands eða Rússlands. Silki- sokkar stúlknannia hér í bænum, slifsi karlmannanna o. fl. af þess háttar vörum hefir einu sinni vax- ið í skógum ítalíu, svo að af því má sjá, að skógar eru til miargra hluta gagnlegir. Með hverju ár- inu, sem líður, fjölgar bílxun þeim, sem knúðir eru með við- arkolum, því að það xeynist þre- falt ódýrara að aka á þann hátt en með bénzíni. Ef við íslendingar viljum verða sjálfstæð þjóð, verðum við að rækta landið eins og framast er kostur á, og váeri þá ekki UtáH fengur í að geta framleitt þótt ekki væri nema minni háttar viðu, girðingarstólpa, sináborð og eldi- við, til þess að hita upp steinhús þau, er risið hafa úti um sveitir iandsins á siðUstu árum og bændurnir eiga erfitt með að búa í vegna eldiviðiarskorts. Enn frem- ur væri skógargróður sá ákjósan- legaisti gróður, sem unt væri að fá á sandfiæmi þau, er hafa verið að gróa úpp siðasta áratuginn. Skógur eða kjarr er það einasta, isein hindrar uppblástur um ald- ur og- æfi. Svo væri og mikil þörf á því áð koma upp trjálunduim og skemtigörðum nálægt öllum kaupstöðum, þvi slíkir staðir eru béztu hvíldarstaðir bæjarbúanna, sem ala mestalian aldur sinn á strætum og gatnamótum. Og það er enginn efi á, að við getum ræktað hér siæmilega skóga, ef landsbúar eru samhuga og samtaka og framkvæmdir reknar af kunnáttu. Því auk birkisins, sem hægt er að klæða landið með á ný, eru til trjáteg- undir viða um heiim, sem liklegar eru til þess áð verða okkur til stórnytja, er fram líða stundir. Það þarf að eins áð gæta þess, eins og tekið var fram hér i blaðinu um diagiinn (10. sept), að trjáfræið komi frá þasm stöðum, sem hafai svipuð náttúruskilyrði, loftslag og jarðveg eins og ís- land. En við verðum að hafa það hugfast, að æfi trjánna er miklu léngri en mannsæfin, svo við megum ekki leggja !árar í bát, þótt okkur finnist vexti þeirra miða hægt. Það, sem við vinnum iskógunum í vii, vinrium við næstu kynsióðum 1 hag. f*eir verða beztu sparisjóðimir hér á landi serii annars staðar. Árið 1930 var Skógræktarfélag islands stofnað. Markmið þess er áð efia sairitök landsmanna og vekja áhuga þeirra á skógrækt. Félagið er að byrja starfsemi sína um þessar mundir, og þótt þáð sé fremur fátækt enn sem kom- ið er, iítur þó út fyrir, að því muni vel vegna, þvi að undirtekt- ii) manná eru fremur góðar. En hetur má ef duga skal, og þess vegna ættu aliir, sem áhuga hafa á þessum málum, að gerast með- limir féiagsins og styðja það og styrkja á alla lund. H. B. (Áskriftarlfeti Skógræktarfélags- ins liggur finammi í afgreiðslu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.