Alþýðublaðið - 19.09.1932, Blaðsíða 1
mi» m ét mpf&mmmmm
1932,
Mánudaginn 19. septémber.
222. tölubíað.
amlA Bfél
Konurikl.
Gullfalleg og efnisrik þýzk tal-
mynd í 9 páttum.
Aðalhlutverkin leika:
Alfred Ábel,
Mady Chtistians,
Franz Lederer.
Efi yður vantar
borðstoiustóla og mat-
borð eða önnur húsgöng
þá gerið kaup yðar par
sem pér fáið fallega hluti
fyiir lágt verð. Vatnsstig 3.
Húsgagnaverzl. Rvíkur.
Esja
¦'fer héðan samkvæmt áætlun
vestur um land laugardaginn
24. p. m. Vörumóttafca byrjar
eftir ' mlðja vikuna og stendur
til hádegis á föstndaginn.
Skaftfellingur
Meðnr næstkomandi miðvikn-
dag, 21. p. m., til Víkur og Vest-
inannaeyja. |f|
Werisferás
Niðursuðuglös 1,20
Hitaflöskur 1,35
Vatnsglös 0,50
Matardiskar 0,50
Desertdiskar 0,35
Ávaxtadiskar 0,35
KaffisteU, japönsk 19,75.
Dömutöskur 5,00
Barnatöskur 1,25
Borðhnífar, ryðfríir 0,90
Vasahnífar 0,50
Höfuðkambar fílabein 1,00
Postulín, Silturplett boiðbúnaður
? ¦;¦„•• BúsáhöJd,
Tækifærisgjafir o. m. fl.
S. ElAarsson I Bprisson,
Bankastræti 11.;
Rúmstæði 15 kr. Fornsalan
Aðalstræti 16. Sími 1529. ira
Auglýsing.
Almenningi til viðvörunnar auglýsist hér með á ný. að samkvæmt
79 gr. lögreglusampyktaiinnar hefir verið skipað svo fyrir, að hibýlum
þeim hér i lðgsagnarumdæminu, sem skemtanir fara fram i, skuli loka
kl. 23 Va. og að engum sé leyfður inngangur eftir þann tíma.
Liggja sektir við, ef út af pessu er brugðið.
Lögreglustjörinn í Reykjavík, 17. september 1932.
Hermaon Jónasson.
Spaðkjötið er valið og metið af lðggiltum matsmönnum.
Eins og undanfarin haust seljum vér spaðsaltað dilkakjðt úr
beztu sauðfjárhéruðum landsins, Þeir, sem óska eftir að fá kjötið tím-
anlega í haust, ættu að panta pað sem fyrst,
Kjötíð fæst íheiltunnum, hálftunnum, kvartelum og kútum.
Af því lítið veiður á boðstólum af sauðakjöti, ættu peir, sem
ætla að fá sauðakjöt, að tryggja sér pað nú pegar.
Samband ssl samwlnnnlélaga.
Sími 496.
Nýtt fillfeakjðt
með lægsta veiði Nýreykt hangikjöt, lifur, hjöitu og svið.
A kvöldborðið höíom við nýsoðið slátur og ofanálegg alls
konar. Athugið að' verzla þar, sem varan ar bezt, úrval-
ið mest og afgreiðslan bezt.
Matardeildin, Hafnarstræti 5. Sími 211.
Matarbúðin, Laugavegi 42. Sími 812
Kjötbúðin, Týsgötu 1. Simi 1685.
LJösakrönnr9
BORÐLAMPAR og
VEGGLAMPAR,
Nýkomið í störu og fallegu úivali.
Raftækjaverzlnnio Jón Sigarðsson,
Austurstræti 7.
Dtifartfír, rnmgw^ tegimdfa, og
aðgerðir á stoppuðum húsgögn-
urn. RálMgardínur í mörgum lit-
jim. Tekið á mótí. pöntumim 1
núsgQgnaverzluninni, Laugavegi
6. Helgi Sigurð&son.
Spejl Cream
fægiiögurimi
fæst Hjá.
Vald. Poulsen.
Wapparstíg 29. Síml B4
Mýfa Bfé
Jðmfrðin frð
Amerísk tal- og söngva-kvik-
mynd i 9 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Evelyn Laye, sðngvarinn
John Boles og skOpleikar-
arinn Leon Errol.
Ankampd:
Frá Kanada,
„Dettifoss"
fer annað kvöld i hráðferð til
fsafjarðar, Siglafjarðar, Akm>
eyrar og Húsavíkur og kemur
hingað aftur.
Farseðlar óskast sottir fyrir
hádegi á morgun,
ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverfisgötu 8, sírni 1204,
tekur að sér alls kosias
tækilærisprentun, sro
sem erfiljóð, aðgöngu-
miða, kvittanir, reika«
inga, bréf o. s. frv^ &§
afgreiðir vinnuna fljótt
og við réttu verði. —
Fylgist ffiieðí
Komið og fáið Ferman-
ent háTliðun, fljótast,
bezt og' ódýrast.
Carmen,
Laugaveii 64. Simi 768.
Fornsalan, Aðalstrœti 16,
Sfmi 1529, teknv til sSla og
selar alls konar notnð hús«
B»gn ofl. Fljot sala. Alt sótt
beim og sent. BEnnið 152fi.
Kaupfélag
Reykjavikur.
Félagsfundur i kvöld kl. 8^
í Kauppingssalnum Eimskipa-
félagshúsinu. Dagskrá sam-
kvæmt bréfi iélagssijornar-
innar. — Áríðandi að allir
mæti. Félagsstjórnín,