Alþýðublaðið - 19.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.09.1932, Blaðsíða 2
0 AUPÝÐUBLAÐIÐ Stórkostlegnr kosniiagasigvir lafnaðarmaiana fi Svíp|áð, (Einkaskeyti til Alþýðnbia'ðsins.) Kosninigar fóru ' í gær og í Við síðustu kosningar fengu: Séreignaskipulagið og verjendur þess. Fyrjr nokkru rakst ég á það í í4MorgunblaðSnu“, að Jóhann Möilet stúdent hefði þá nýverið feftldiö ræðu í ungíhaldsfélaginu ídieimdalli". Skýrði blaðið’ Bvo frá, að sú ræða hefði þótt með af- brigöum góð, enda væri ræðu- maður sérlega vel mentaður í stjórnmálafnæðuim, og alkunnur öllum fræðikenningum stjórn- Maálarithöfunda. Var helzt á blaði jressu að slrilja, að boðuð væri kama þess íhaids-Messíasar, er toeð lærdómi sínum og þekkingu myndi sýna alþjóð ágæti aúð- val dsskip ulagsins og kollvarp^ »ieö þunga röksemda sirana og fræðimensku öllum fjárhags- og þjöðiiiálakenniragum, sem löngu feieimsfræ'gir höfundar hafa fært fram fyrdr gildi jafnaðarstetnr tmnar. í kvöld rakst ég af tilviljun á blaö ungríhaldsins, „HeimdaLl“. Mér var um leið sagt, að þetta blað flytti útdxátt af upphafi ræðu Jóhanns Möllers, þeirrar, er fyrr «m getur, og „Mgbl.“ hafðd dá- samað. Mér var því næsta mikil forvdtni á að lesa grein þessa, sem ber aðalfyrirsögnina: „Sér- eignaskipulagið“, og er endirrituö dulnefninu Argus. Pessi grein er tæpir tveir dálkar í „Heimdalli", en er þó fjölskrúðugri af ný- stárLegum kenningum og ein- kennilegum röksemdafærslum en ég hefi áður séð í jafn stuttu, prentuðu máli. Snemma í grein sinni kemst Jóhanm Mölier, álias Argus, svo1 aö orði, að „ósjaldan virðist sá sátja við beztu eldana, siem mánst virðjst hafa til þess unuið, en þeir, sem miesta hæfiieika hafa, láfa við magrastan kost.“ Þessi kenning er að vísu ekki ýkja-frumleg. Hér er skýrt frá þeirri staðreynd, er jafnaðarmenn hafa rökstutt áratugum saman, og notað sem biturt vopn í baráttu sánni gegn s éreignaski pu lagin u (auðvaldsskipulaginu). En rétt eftir að J. M. bregður á loft þess- um brandi jafnaðarmannia, leitar ftann á náðir sins eigin frumleika og kemst að þeirri niðurstöðu, að sá ójöfnu’ðUr, sem haim hafðd áð- ur Iýst meö orðum jafnaðarmanna og gert aö sínum eigin orðum, væri „eðlileg aflieiðing hinna mis- munandi. andlegu og líkamfegu hæfileika mannanna". Og enn seg- ir J. M., að það sé eitt af ágætum auðvaldsskipulagsins, „að það gefur mönnum færi. á að njöta hæfileika sinna og laða það fram, sem i þeim býr“, og að þenn- an „ójöfnuð ber að telja kost en ekki lötst“. Þessi röð fræðikenniiinga í rit- smxð J. M. þarfnast engrar skýr- ÍBgar, og ekki heldur santræmið, rökin og ályktandrnar. Og engan skyldi heldur undra, sem grein þessa les, þó höfúndur hennar efist um, að mismunur sá á kjör- um mannanna, sem hann svo á- takanlega lýsti í upphafi gneinar sinriar, „sé orsök þeirrar eymd- ar og harðýðgi, sem rnenn reka sig á í lífinu". Og eins má það veiia ánægjulegt fyrir auðvalds- sinna, að lesa þau vísdóms- þrungnu orð fræðimianins síns, a-ð þessi mismunur lifskjaranna sé „s t œ r,sti kostur skipulags- ins“. Vel má vera að sumum íhalds- mönnum, verði ekki um sel, er þein lesa þá vizku í grein J- M., að aðstöðumunurirun J þjóðfélög- unum sé „nú óðúm að minka". En þeir geta huggað sig við það, áð hér hafi fræðimanni þeirra . skjöplast, þar sem sú staðreynd hafx skotist friam hjá J. M., að í heiminum eru nú tugir milljóna manna atvinnulausir og líða sáran skort, samtímis því, sem korn- hlöður og önnur matarbyrgi ein- stakra auðmanna svigna undán óseldum birgðunum. ihaldsmenn þurfa þess vegna alls ekki að ótt- ast, að sá efnalégi ójöfnuður, „sem er afleiðing hinma mismxm- andi andlegu og líkamlegu hæfi- leika“, sé undir lok liðiim. Þá er það dásamleg kenning, er lýsir sér í þessum orðum J. M.: ,jer nú svo komicii (leturbreyt- ing hér), að fjármagn án vinnu er jafn máttvana og virana án fjármagns“. Það væri einkar fróð- legt að vita um þá liðnu tíma, þegar áð fjármagn án vinnu var ekki máttvana. Eins og J. M. er fmmlegur í fjárhags- og fræði-kenningum sí:n- um, er hann það einraig bæði í rökfræði og heimspeki. Ágætt sýnishorn þess frumleika erþessi setning: „til þess djúps, sem oft virðist vena milli fjármagns og vinnu, lig g ja engar orr s a k i r‘‘. Hingað til hafa menn haldið því fnam, að ekkert skeði án orsaka, og að hver afleiðing eigi sér orsök. En þessiari kenn- ingu hefir nú J. M. kollvarpað, og er það stórum meiri bylting en hin heimsfræga kenning Ein- steins þótti valda, er hún fyrst kom fram. J. M. endkr grein sina á því, að undir því séreignaskipulagi, er hann og ungíhaldið keppir að, „mun séfhver v erkamafi.iin vera kaþitalistt og sér* hven kapitalisti venka- m a & u r‘. En ónieitanlega verður fróðlegt að fá síðar röksemda- færslu J, M, fyrir framkvæmd þessa' þúsund ára rikiis ungí- haldsins. í þeim röksemdum skortir væntanlega ekki frumleg- ar kenningar og rökréttar hugs- anir, eigi síður en í grein þéirrii, er hér hefir verið gerð að um- talsefni. Ég vil hvetja sem allra flesta til þess að lesa þessa grein J. M. Hún er öldungis einstæð í sinni röð. Og hún er ágætt sýnis- horn þeirrar fræðdmenjsku, rök- fyrradag fram í Sviþjóð til aðialdeildar þingsáns. Samkvæmt emkaskeyti, siem Alþýðubiaðiinu Jbarst í rnorgun frá Social-demo- 'kriaten I Stokkhólmi, hafa flokk- arnir fengið þdngsæti eins og hér segix: Jafnaðarmenn 104, höfðu 90 íhaldismenn 58 ’— 73 Bændaflokkurinn 36 — 27 Frjálslyndi flokkurinn 4 — 4 Frjálsl. vinstrimenn 20 — 28 semda og skilnings, er ágætastur þykir hjá aöstandendxun „Morg- unblað!sins“. —n—n. ¥ aldabaráttaffi fi ihaMtinu. PróSbosning í gær og í dag. Allii Sélagar f Verði sem orðnir ern 25 ára, hafia kosningarétt, og ,,enn fremnr fjárhags- legir stuðningsmenn Sé« lagsins<(. Þegar „ Var ð ar fu n d urinn feldi að hafa Pétur Halldórsson i ijöri, var það samþykt, að próf- kosning skyldi fara fram urni frambjóðianda. Var' þessd próf- koisning auglýst í „Mgbl.“ í gær, oig fór hún fram frá kl. 6—10 í gærkveldi og fer fraim í dag frá kl. 2—10 síðdegis. Samkvæmt anglýsingunni í Morgunblaðinu hafa þeir kosningarétt við þessar prófkosningar, sem eru féliagar í „Verði“ og orðnir eru 25 ára, en auk þess „fjárhjagsliegir stuðn- ingsmienn félagsins“. Þáð sést glögglega á þessu, hver hugur íhaldisxns er til unga fólk'sins. Þáð er hægt aS gera ráð fyrir því, að nokkuð stór hluti af meðlimum „Varðar* ‘séu mienn, sem ekki eru orðnir 25 á|ra, en þó eins áhugasiamir um félags- málin og eldri félagahnir. Ungu mönniunum er meiraað að hafa áhrif á þáð, hver skuli hafður í kjöri. Réttur þeirra er ekki meiri irrnw íhaldsflokksiins en tffl al- þingi'skosninga, en eins og kunn- ugt er, hefir íhaldið þózt vilja afnema pann órétt, sem framinm hefir verið á unga fólkinu. Svo virðist og af auglýsángurani áð dæma, að hinir „fjárhagslegú istuðningsmenn", sem hafa kosn- fngairétt við prófkosninguna auk Iféláganna í „Verði", séu nokkurs konar yfirstétt í ihaldsflokknum. „Fjárhagsiegu stuðninjgsmieninirn- ir“ éf\n ekki í Vardctrfélagww, Þeir istanda fyrir útan það, en ráða þö málefnum þess. jafnaðarmenn 873 þús. atkvæðx, en nú fengur þeir 1013 þúsund — eina milljón og þrettán þúsund — atkvæðd. Atkvæðaaukning þeirra er því 140 þúsund. Er þetta svo glæsilegur kosn- ingásigur, áð hann er neestum einsdæmi. 1 aðlaldeild þingsins eiga sæti 230 fulltrúar; vaatar jafnáðármenn því að eins 12 þing- sæti til að vera í hneinum meiri hluta. Matadóra-klíkunni í íhalds- flokknum hefir augsýnilega tek- ist að búa svo um hnútana, að Pétur Halldórsson verði kosiran. — Unga fólkið fær engin áhrif að háfa á haraa. Oddfellowár og frí- múrarar léggja fram fé til áð geta kosið Pétur, félaga sinn. Sig. Eggerz er félaus. Sig. Eggerz mótmælip. Sigurður Eggerz befir skrifað stjórn íhaldsiflokksins bréf, þar sem hann lýsir því yfir, að hann taki prófkosninguna ekki gilda og fari ekkprt eftir henni. Vill hann ekki hieyra neitt annað nefnt en áð Pétur hafi verið fullkomiega feldur við atkvæðagreiðsluna á síðástá „Varðar“-fundi og álýftny að hann sé því að fullu og öllu kveðinn niður. — Pétur mun vera á annari skoðún og ennfremur „fjárhagslegir stuðningsmenn fé- lagsins". Eiga togararnir að Hggfa áfram t Otgerðarmenn hafa setið á ráð- stefnu undan fama daga. Sam- kvæmt fregnum, sem heyrðust ,í gær, munu þeir hafa saimþykt áð láta togarana liggja um ófyrir- sjáanlegan tíma, og sennilega leggja þeir togurunum upp, sem þegar eru komnir út, næst þegar þeir komjaí í höfn. Ráiðstöfun þessi mun vera gerð í þeim eina til- gangi að knýja niður kaup. Sjó- mannafélögin hafa engar tilkynn- ingu fengið frá útgerðarmönnum enn sem komið er. Slik eru. bjatgráð íhaldsmanna! Mikill dýrbítur. 1 Lokinhamradal við Amarfjörð hefir tófa lagst á fé af mikilli grimd í suiruar. Hefir hún drepið hjá einum bónda af þremur 40 lömb, en annar bóndi hefir flúið með fé sitt til Dýrafjajrðar. — (FB.-skeyti frá Isafirðd.) KiIbom-kommúniíStar 6 — 8 Sillén-kommúnistar 2 — 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.