Alþýðublaðið - 19.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.09.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐIÐ skaðvænlegu undirró'ðursstarf&emi mieðal sjómanna. Ég býst þó við, að þegar ég befi afhjúpað þenn- an mann, sem er stefniulaus, stjómmálalegur svikari, þá muni ajómenn — svipað því, sem átti sér stað með Transport og Ge- neral Workers Union — snúa baki við honum og áhengendium hans. Þrátt fyrir það, að National Sailors & Finemens Union -sem skipulag verkamanna er að mínu áliti ekki sem ákjósanlegast, er það þó öflugaista vopnið í hönd- um sjómanna. Það hefir sýnt sig, að þeim félagsskap hefir alt af heppnast vel, þar sem rauða stéttarfélaginu hefir misheppnast. Margir sjómenn, sem gefið hafa á vald fulltrúmn minnihlutahreyf- ingarinnar varðveizlu sinna á- hugamála, hafa mist af réttmæt- um kröíum. Ég gæti skýrt frá ýmsum atvikum út í yztu æsar, en ég takmarka mig til þeirrar fullyrðingar, að allan þann tíma, er ég tilheyrði „andmælaflokki rauða stéttarfélagsins“, veit ég ekki til að nokkru siinhi hafi heppnast að koma nokkru í lag. Ég skora á Thompson eða hvern sem er í minnihlutahrieyf- ingunni, að sanna hið gagnstæða. Hið eina, er þessari hreyfingu hefir heppnast til þessa, er að fjöldi sjómanna hafa verið dæmd- 5r í fangelsishegnmgu: Árangur- inn af þýzka „sjómannaverkfa!!- inu“. Jafnframt því sem ég dáist að þeim ötulleik, er sjómenn, sem tilheyra minnihlutahreyfing- íunni, sýna í því að Ieitast við að vekja áhuga félaga sinna og fá þá til að siamþykkja þær háu hug- sjónir, sem eru áformaðar af rauða stéttarandófsflokknum, þá sé ég glögt að þeir — eins og ég sjálfur áður '— vinna sjó-' mannastéttinni ' ótakmarkaðan skaða. . . . Ef Thompson væri heáðarlegur maður, skyldi ég fýrirgefa hon- um mikið, en ég þekki hann að eins sem lygara og svikara, senf okrar á örvilnaðri aðstöðu sjó- manna og leitast við að fylla vasa sína með því gulli, sem rúss- neskir vrekamenin verðia að láta af hendi sökum faliskra og ljúg- fullra fregna frá honurn. [Rang- ar skýrslur.] Slíkur maður sem Thompson ætti aldrei að fá að Dáta í ljós skoðun sína í heiðar- legum félagssfcap. Nafn hans ætti að vekja fyrirlitningu hjá hverj- um ærlegum sjómannaörei'ga. Hann vinnur sjálfum sér gottnafn á koistnað ráðvendni sdinina að- ■ stoðarmianna. Og með því að van- greiða þeim, stingur hann nokkr- um hlúta ,af þeirra fé í sinn eigin vasa. Stelur hugmyndum þeirra til' þess að fá sjálfur hólið. Þeim, er sækja sjómannaklúbb- ana heim, virðist ef til vili, að félags- og bróður-kærleikor hljóti að vera runnið í merg og bein innan þessarar „byltinga- sinnuðU" hreyfingar, þar eð á- varpsorðáð „féliagá" er svo fagur- lega notað. Sá, sem hefir fengið tækáfæri til að gægjast bak við tjöldin, hefir aðra skoðun. Svik- semin, baktalið, hin óheilbrigðá pólitik og eilífa barátta um ráðs- menskusætið til að geta notið 'lífsins í svafli og óhófi, samblást- ai; og lyga, getur lam'að hinn heilbrigðasta byltingamaim. Sjómenn, sem heimsækja klúbb- ana, sjá penny og hálfpenny safn- ast saman með samskotum, ann- aðhvort við sainkomur eða við heimsóknir, en það, sem þeir sjá ekki, það eru hinar stóru og fyr- irferðamiklu ábyrgöar&en d ingar, sem koma í gegn um Hamborg frá Moskva heim í einkaibúð Thompsons í Leytonstone. Þeir sjá ekki bækur hans heldur. Margir, sem e. t. v. hafa feugið nokkia shillinga frá Thompson, myndu verða forviða, ef þeir fengjúi að sjá hvernig þessir shillingar hafa orðið að stórum upphæðum í bókum hans [fals^ aðar skýrslur]. Ef ég ætti út í yztu æsar að koma upp um öll svik og tildur, sem á sér stað innan minnihluta- hreyfingar sjómanna, þyrfti ég að skrifa heila bók og hana ekki' litla. Svo mikið er víist, að e? rauði andmælaflokkurinn kæmi fmm á vígstöðvai’nar, þá myndi sjómannastéttin sjá „skipulagið“ sitt hrynja, og úígerlkmmennimir rrujndui gem málareksturinn sbutt- an. Eftir það myndi ekki drag- ast lengi, þar til sjómenn öðl- uðust vesalli lífskjör en fyrir beimsstyrjö 1 dina. “ MýfsM' kosnkgar í Þýsikffilaisdi. Frá Berlín er símað (UP.-FB.), að von Papenis-stjómiin hafi á- kveðið, að 'kosningaj' til rilkis- þingisins skuli fara fxam 6. nóvem- ber, að tilskyldu samþykki Hin- denburgs, sem ekki er búist við að standi á. Ossfi dotglnn og veginn FRAMTIÐIN. Fundur í kvöld og framvegis reglulega á mánu- dögum, sé ekki annað auglýst. VÍKINGS-fundur í kvöld. Steindór Björnsson flytur erindi. — Fjöl- mennið. Sjúkrasamlag Reyfejavíkur heldur framhal ds-aðalf únd ann- áð kvöld kl. 8 í Templarahúsinu við Templarasund. Fyrir fundin- um liggja ýmsar breytingar á lög- um samlagsins og fleira, er alla samlagsmenn varðar. Ættu sam- lagsfélagar að sækja fundimn vel., Elverum og Vestmannaeyjar. „Morgunblaðið“ er alt af að sækja vatn yfir lækinn. Nú þyk- ist það vita um eitthvert hneyksli úti I Eiveium í Noregi og að sá bær sé á hausnum, en að forxáðamenn hans, sem séu jaín- aðUirmenn, hafi ekki sjálfir greitt skatt. Því er „Morgunblaðið“ að seilast út til Noregs ? Því segir það ekki fréttimar frá Vestmannaeyj- um, sem íhaldið stjómar svo dá- samlega, að í bæjaneikningum þarf að tilfæra uppdrátt bæjar- ins til þess að hann eigi fyrir skuldum ? Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna hefir stofnað sjóð til minningar um Guðrúnu Gisladóttur Björns, hjúkrunarkonu, er lézt 30. maí 1930. Tilgangur sjóðsins er að slyrkja sjúkar og bágstaddar hjúkrunar- konur. Stjórn sjóðsins skipa: ÓJaf- ia Jónsdóttir, forstöðukona Elli- helmilisins (formaður), María Maack, forstöðukona farsóttahússins og Vilborg Stefánsdóttir, yfirdeiidar- hjúkrunarkona í Landsspitalanuni, og taka þær allar á móti minning- argjöfum. Sildveiði isfirzku bátanna. Isafirði, FB., 1T- sept.: Síldveiiða- bátamir em nú allir komniir heám, frá Norðurlandi. Varð afli þeirra sem hér segir: „Auðbjörn" fékk 9800 tunnur, „Asbjöm“ 14000, „Gunnbjöm“ 14500, „ísbjörn" 11- 500, „Sæbjörn" 9000, „Valbjörn" 12000, „Vébjörn“ 9300, „Percy" 6500, „Svala“ 7500. Sumanaflinn er 12700 tn. rneiri en í fyma a isömiu skip. Afmæli. Ekkjan Gislina G. Þorsteins- dóttir, Vegamótastíg 7, á 77 ára afmiæli í dag. Skipstjóranum á „Ægi“, Einari Einarissyni, hefir dóms- máIaráöherrann vikið frá starfi um stundarsakir. I hans stað er setttir Friðirik Ölafsson, fyrmm iskipistjóri á eldra „Þór“. FrLðrik hefir starfað að sjómælingum tvö síðustu árin. Safnaðarfundurinn í gær lenti á thnábiLi í öng- þveiti, og áttust þeir þar við vin- irnir og samherjarmr, íhaldsmienin og komimúniistar. VaT sú viðtur- eign sízt til fyrirmyndar á safnr aðarfundi. ai» mé Sréíta? Nœturlœknir er í nótt Þórður. Þórðarson, 'Marargötu 6, sími 1655. Útuarptá i dag: Kl. 16 og 19,30:. Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleik- ar: Alþýðulög (Útvarpsferspiliið). Kl. 20: Einsöngur. Píanóspil. Kl. 2C,30: Fréttir. — Hljómleikar. Hm&tfermingarböm sér Áma Sigurðissionar em beðin að koma tii viðtalis í fríkirkjuna á morgun kl. 5 síðdegis. Kanpfélao Alpýða útvegar spaðkjöt í heilum og hálfum tunnum frá beztu sauðfjárræktarhér- uðum landsins. Pantanir óskast sem fyrst. Njálsg. 23 & Verkamannabúst Símar 1417 og 507. Haustfermingarbörn séra Frið- riks Hallgrimssonar eru beðin að koma í dómkirkjuna kl. 5 á morg- un. Vélbátinn ;,Hörpu“ hefir Ásberg Kristjánsson, kaupmaður á ísafirði, keypt frá Vestmannaeyjum. (FB). Skipafréttir. „Dettifoss" kom frá útlöndum á laugardaginn. Hann flutti um 800 smálestir af vörum til landsins, þar af um 70 smál. til Vestmannaeyja. Með slasaðan mann kom belg- iskur togari hingað í gær. Milliferðaskipin. „Súöin" kemur til Vestmannaeyja í kvöld og hingað í fyrramálið. „Gullfoss" fer frá Kaupmannahöfn á morgun. „Brúarfoss" er við Skagaströnd. „Dettifoss" fer annað kvöld í Ak- ureyraiför. „I-yra“ kemur um mið- nætti í nótt. „Nova“ fór frá Björg- vin í gær áleiðis hingað til lands „Botnia" fór frá Leith kl. 3 á laugardaginn áleiðis hingað. .ísland, för á laugardagsmorguninn ftá Kaupmannahöfn áleiðis hingað Brúdguminn, sem huarf. Um sama léyti og brúðguminn Forte- scue hvarf skyndilega (en frá; því var sagt hér í blaðinu), hvarf annar, maður, er nefndi sig Char- les Spencer, með mjög líkum hætti. Þegar bornar voru saman myndirnar af þessum tveimur mönnum, köm' í Ijös, að það er sámi maðurinn. Hafa báðar stúlk- urnai1 myndina af honiumi í her- bergin^ sínu og trúa fult og fast, áð hann muni bráðum koima í ljós aftur og giítast sér. Kanpfélag, Reijkjuuita.tr (ekki Kaupféliag alþýðu) heldur fiund i kvölld kl. 8V2 í Kaupþingssalmium Hafmvatnsréítir eru á morgun. Bílvegur er að Miðdal og ÚLfars- felli. Hjónaefnf, Á laugardaginn op- inbemðu trúlofun síina -ungfrú Guðrún Jónsdóttár, Ur'ðársitíg 17, og Guðliaugur Þorsteimsson sjó- maður, Hrlngbraut 188. Kuik\r.f\i\ i. bifmPið. I dag um há- degiisleytiö kviknaði í flutninga- bifreið Mjólkurbús Flóamanna, sem var á Sk ólavörð'iistígnum. I- kviknunin. varð vegna bilunar, Skemdir munu hafa orðið litlar, en slökkviliðið var kalilað á wett- vang. Ritstjóii og áhyrgðarmaður: Ölafur Friðrikssion. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.