Morgunblaðið - 18.07.1989, Síða 8

Morgunblaðið - 18.07.1989, Síða 8
u 8 Ö8(lí UlJt Hf ÍÍUDACníUlJíM OlÖAJaKt/DflOM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989 í DAG er þriðjudagur 18. júlí, sem er 199. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.05 og síðdegisflóð kl. 18.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.49 og sólarlag kl. 23.13. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 0.58 — fullt tungl. (Al- manak Háskóla íslands.) Því að allt það, sem í heiminum er, fýsn holds- ins og fýsn augnanna og auðæfa-oflæti, það er ekki frá föðurnum, heldur er það frá heiminum. (1. Jóh. 2, 16.) 1 2 H I4 ■ 6 r ■ w 8 9 10 ■ 11 I 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 svara, 5 skoðun, 6 rusta, 7 ending, 8 sníkjudýrið, 11 ósamstæðir, 12 mjúk, 14 sargi, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: — 1 gamall, 2 undin, 3 rödd, 4 mikill, 7 dval, 9 skinn, 10 lengdareining, 13 þegar, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 UNESCO, 5 fá, 6 dallar, 9 iða, 10 sa, 11 Ra, 12 van, 13 Olga, 15 enn, 17 aurinn. LÓÐRÉTT: — 1 undiroka, 2 efla, 3 sál, 4 orrana, 7 aðal, 8 asa, 12 vani, 14 ger, 16 nn. ÁRNAÐ HEILLA ára aftnæli. Á morgun, 19. júlí, er sjötugur Guðmundur Kr. Sigurðs- son, Hliðarbraut 4 í Hafnar- firði, starfsmaður í Lands- banka íslands. Hann ætlar að taka á móti gestum í Skút- unni, Dalshrauni 15 í Hafnar- firði, á afmælisdaginn milli kl. 17 og 20. FRÉTTIR Veðurfréttirnar í gær- morgun hófust á því að sagt var frá ísspöng sem var þá 14 sjóm. út af Deiid. Að- faranótt mánudagsins var hlýjasta nóttin hér í bænum á þessu sumri og var.hitinn 12 stig. Minnstur hiti var 6 stig austur á Kambanesi og uppi á hálendinu. Lítils- háttar úrkoma var hqr um nóttina en mældist mest 9 mm vestur í Æðey. Á sunnudaginn var sól hér í Reykjavík í alls tæplega hálfa aðra klst. I spárinn- gangi veðurfréttanna í gærmorgun, sagði Veður- stofan að í nótt er leið myndi heldur hafa kólnað í veðri. NAUÐUNGARUPPBOÐ. í Lögbirtingablaðinu, sem út kom á föstudaginn var, birtir borgarfógetinn í Reykjavík tilk. um nauðúngaruppboð á heilum 5 síðum af 8 í blað- inu. Nauðungaruppboðin, á rúmlega 230 fasteignum hér í Reykjavík, eiga að fara fram 10. ágúst næstkomandi. FÉL. eldri borgara er að undirbúa næstu sumarferðina sem er 8 daga ferð um Vest- firði^ undir leiðsögu Péturs H. Ólafssonar. Lagt verður af stað frá Umferðamiðstöð- inni nk. föstudag kl. 9. Næsta dagsferð verður farin á laug- ardaginn kemur. Er það ferð um Þjórsárdal og Rangár- velli. Fararstjóri verður for- maður Fél. eldri borgara, Bergsteinn Sigurðarson. I skrifstofu félagsins eru gefn- ar nánari uppl. um ferðirnar, s. 28812. SKIPIN__________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN. í gær komu frá útlöndum Dísarfell og Laxfoss og Reykjafoss af strönd. Kynd- ill fór á sunnudag á strönd- ina. Þá fóru gasflutningaskip- ið Ninja Tolstrup og leigu- skipið Fridrik T. Sander á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN. Á sunnudag fór Selfoss á ströndina. í gær kom Hvíta- nes af ströndinni og togarinn Siglfirðingur fór til veiða. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G AKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars-» staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Selt- jamarnesi: Margrét Sigurðar- dóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bókaverzlan- ir, Hamraborg 5 og Engi- hjalla 4. Hafnarfirði: Bókaoúð Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólvallagötu 2. Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44. Gmndarfirði: Halldór Finnsson, Hrann- arstíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni3. ísafirði: Urður Ólafsdóttir, Brautarholti 3. Ámeshreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduósi: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkróki: Margrét Sigurð- ardóttir, Birkihlíð 2. Akur- eyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8, og bókabúðimar á Akur- eyri. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar, Garð- arsbraut 9. Egisstöðum: Steinþór Erlendsson, Laufási 5. Höfn Hornafirði: Erla Ás- geirsdóttir, Miðtúni 3. Vest- mannaeyjum: Axel Ó. Láms- son skóverzlun, Vestmanna- braut 23. Rauði krossinn naut styrks frá þessum krökkum um daginn. Þau færðu honum 1.350 kr. er komu inn á hluta- veltu sem þau héldu í Granaskjóli 21 hér í bænum. Þau heita Gunnar Snorri Þorvarðarson og Kristín Þórðar- dóttir. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Fregnir frá Þýskalandi um að nasistasýórn'Hitl- ers hafí kvatt 400.000 menn til herþjónustu og á þessi fjöldi að hafa gefið sig fram til her- þjónustu 9. september. Þann dag verði slitið í Niiumberg þingi nasista flokksins, en þetta þing kallar Hitler „þing frið- arins“. Þá hefur pólska þingið gefið út yfirlýsingu þar sem tekið er á svoköll- uðu Danzig-máli. Þar segir að Danzig verði að halda áfram að vera sjálfstæð heild utan þýska ríkisins. Danzig verður hér eftir sem hingað til að vera innan hinn pólska tollaum- dæmis. Ljósmyndarinn, sem tók þessa mynd niður við höfii, stakk upp á því að myndinni yrði gefið nafti- ið bryggjupollaspjall. Pollarnir á myndinni voru að veiða á annarri af tveim gömlu verbúðarbryggj- unum í Vesturhöfiiinni eins og þær heita. Þar má segja að sumarlangt sé vinsæll veiðistaður kart- inna stráka og hefúr svo verið alla tíð. (Morgunblaðið) | Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 14. júlí til 20. júlí, að báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabergi. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á rnilli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um laékna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum ívanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., griövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21?60. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökín. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Fróttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. — föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14 — 16. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvaisstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö um helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl, 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. ,13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.