Alþýðublaðið - 21.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1932, Blaðsíða 1
1932. Miðvikudaginn 21. september. HWÆgfeBMla Bfiéj Vor og ástir. ... Wienaroperettu-kvikmvnd í 9 páttum. Aðalhlutverkin leika: Weraer Pnetlerer. Hans Jnnkermann. Ernst Verebes. Trude Hesterberg. Grete Tbeimer. Gullfalleg og skemtileg mynd. Teiknimynd. Komið getur til mála, að bæiarstiórn Reykiavíkui vilji stuðla að pvi, að nokkrir ungir menn í Reykjavík eigi kost á að njóta skólavistar í ríkisskólum utan- bæjar í vetur, og styrkja þá fjárhagslega til pessa. Þeir, sem kynnu að viija sinna þessu, geta snúið sér til atvinnubótanefndar bæjarins, Austurstræti 16, herbergi nr. 26, til þess að fá þar frekaxi upplýsingar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. sept. 1932. Guðmundur Ásbjörnsson, * . settur. KB«D«£i« E.s. Ser héðanllíimtudaginn'122. [p. m- kl. 6 síðdegis, til Bergen, um Vest- mahnaeyjar og Thorshavn. Flutningur afhendist fyrir hádegi á fimtudag. @1111113 Farseðlar sækist fyrir kl. 3 sama dag. NIc. Biaraason & Smith. eipsa a morgasii. SemdsBBst pni»@að ©kfear f»|áifs9ægis l>lfrei#aF islla® dagimss. Er. sæt« ið ffram og afftsBF. 224. tölublað. :,n^ssssssssssn !HÍ! Nýla Bfó bhh jlðtt I París. P Tal- og h’jöm-lögregiusjón- H leikur í 10 páttum, tekinn eftir pektri franskri sögu: „Les Amour de Minuit*. Mynd pessi hefir fengið sér- lega góða dóma, og pað með réttu, pví hér er um að ræða einhverja pá beztu leiklist, sem hér hefir sést. Leikur- inn fer fram á frönsku — af frönskum leikurum hér ó- pektum. Þeir sem fara i Landrétiir ættu að muna eftir að fá sér í nestið soðin lambasvið, há- karl, harðfisk og rikling frá verzlun — Kfísííösf J. Hasbarð, — Laugavegi 26, sími 697. Fylgiist meðS Komið og fáið Perman- ent hárliðun, fljótast, bezt og ödýrast. Garmen, @ Laugaveji 64. Simi 768. BÖrn, sem eiga að sœkja Austurbœjarskólann (eða :Sogamýrarskólana) á vetri komanda, en sem ekki gengu hér í skóla síðast liðinn vetur (voru annað hvort utan skóla eða i Miðbœjarskólanum), komi til innritunar í skólann sem hér segir: Fim-.tud.ag 22. og föstudag 23. sept kl. 10—12 og kl 4—6: Börn sem fœdd eru 1919 til 1923 Mánudag 26. og priðjudag 27. sept. kl. 3—7: Börn, sem fœdd eru á árinu 1924. Séu börnin ekki i bænum, mœti aðstandendur fyrir pau. Þau börn, sem eiga einkunnabœkur, hafi pœr með sér. Reykjavik, 21. september 1932. Sigurður Thorlacius skólastjóri. Hðsnæðlsskrifstoía Reybjasíknr er fflsitt i Vas’ðarhúsið. Skriffstoffatími kS. 11—12 ff. h., sími 2339. 4 Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöid. AUar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 8. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ----------- Biðjið um veiðlista. -------— SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfæiir. Móttökustaður í Vestuitiænuin hjá Hirti Hjartarsyni Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256_ Afgreiðsla f Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin, simi 32.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.