Alþýðublaðið - 21.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.09.1932, Blaðsíða 2
3 HsBfÐUKíAÐIÐ Einar á Ægi og Magnús í stjórnarráðinu. Það virðist ekki nema rétt og Bjálfsagt, að almenningur fái að •vita ttm málaferli, er hann ^warða, og er þvi ekkert við því «9 segja, áð Morgunblaðið hefir getað flutt fréttir af máli Binars «kipstjóra á Ægi jafnótt og eitt- hva'8 hefir gierst í því. Það er heldur ekki nema rétt að manni sé vikið úr stöðu meðan á rann- sókn máls hans stendur, ef þa&, að hann er áfram í istöðuriini, get- 'w! haft einhver áhrif á gang málsins, en ekki er hægt áð neita, a!ð það er nokkuö ósamræimi í því, a'ð Einari skipstjóra á Ægi er vikið úr stöðunríi sem skip- stjóra meðan veriö er að rann- s'aka jþað', hvort hann hafi breytt íímatali í skipsbók Ægis, sem eru tiltöhilega litlar sakir móts við þær, sem bornar eru'á Magn- ús Guðmundtsson, en íhaldið gerði hann að dómsimálaráðherra méðan á rannsókn stóð. Alþýðubláðiwu eru ekki kunwug nánarj atvik viðvifcjandi máli EinaTs, ,en það er áberandi, að þetta er eina málið, sem almenin- ingur fær, áð vita um, og Einar eini maðurinn, sem vikið er íir stöðunni meðan á rannsókn stendur. Hvernig stendur á því, að al- menningur fær ekki að vita alt vi'ðvíkjandi máli þvi, sem Magnr \sá Guðtmundsson er riðinn við? Aknenningur hlýtur að bera sam- aö mál Einars og mál Magnús- ttr, þar sem langtum stærri sak- ir eru bornar á Magnús. Þaði fer fjarri því, að Alþýðubla&ið þyk- ist gsta sakfelt Magnús eða ao þáð sé þeirrar skoðunar, að ein- hver maður sé sekur, sem, saka- málarannsókn hefir verið skipuð gegn. Pví bæði er, að þeimi, sem fyrirskipa rannísóknina, getur al- veg skjátla'st, og að sjálfsagí er «ð fyrirskipa rannsókn alls stóð- aa? þar, sem miklar líkur eru til þess að sakir séu, þó rannsókniin leiði í ljós að svo sé ekki. En þeim, sem veriður fyrir því aið saikamálarannisókn hafi veri& skipu&gegn áð ástæ&ulausu, ætti jafnan að þykja vænt um að öll gögrt í malinu yrðtt birt. Sé fyr- irskipurán um sakamálarannsókn í máli þvi, er Magnús Guöimunds- son. er viðrjðinn, ástæðulaius, vto&ist sem Magnúsi ætti að eins K& vera þægð í þvi, að skjölin, í þessu máii yrðu birt. Blaðiö snéri sér um daginn til Hermanns Jón- tfssonar lögreglustjóra með ósk ura að hann lánaði því skjölkiL «vo það gæti birt þau, eða út- drátt úr þeim. En lögreglustjóri neitaði áð ljá þau, nema leyfi dómsmáSaráðherna kæmi til. Snéri blaðið sér þá íil dómssmála- rdðherra, og áttí |íoind:p%aður bláðsinss þrisvar tal viö hann án þess a'ð fá ákveðið svar. Blaðið hefip nú á ný snúið sér til Her- manns lögreglustjória, en fengið aftur sama svarið, að hann myndi lána skjöhn ef dómsmála- rá'ðherrann leyfði það. En þar sem vænta má a'ð munnleg mála- leitun beri engati árangur, hefir ritstjóri blaðsins í morgurí sent dómsmálaráðherra svóhljóðandi bréf: Reykjavík, 21/9 '32. Herrpi dómsimálaráðhería Magn^ ús Guðanundsson! Pax eð Hermann lögreglustjóri vill ekki nema imeð yð- aT; leyfi veita manni frá Alþýðu- blaðinu aðgang að skjölum máSs þess, er hinn fyrverandi dóms- máliaríá'ðhema fyrirskipaði' að höfða gegn yðar og fleiri mönn- Uffi1, bið ég yður áð veita leyfið. Virðist sjálfsagt að ai- menningi gefist kostur á að kynnast gögnunum í málinu, og vil ég benda yðuri á, að ef þér« ekki veitið þetta leyfi, mun al- mennjngur líta þannig á, að þér óskið ekki, áð hanin kynnist mál- inu. Virðingarfylist. ólafim Fricfiksmn,. ritstjóri Alþýðublaðsins. TcgtÐT'IglendlBBl mt banatllrœði. íbúð haiis spreasd í loft npp. ViiðisBaTlepsl ihalðsins fýrir nnsa fðifeinn. Eftir því, sem fregnir herma úr herbúðíum íhalídsins, hefir próf- kosning verið látin fara fram í „Verði" um þingmannísefnii fyrir Ihaidsflokkinn í komandi auka- kosningy. hér; í Reykjavík. Er þess um leið getið, að þeir einir geti me'ð prófkosninsgu haft áhrif á val þingmanrasefnisins, sem orðnir séu 25 ára gamlir. Er slíkt áður óþekt fyriTbrigði hér á landi á síðiari árum, að réttur manwa í iélögum þeirra sé tvenns konar og minni fyrir þá, sem yngri eru en 2S ára. Er aaðfsætt af þessu, hv0 íhaldið ber litla virð- ingu fyrií linga fóikimu og hversu því er, tanit að ganga fram hjá óskum þess og kröfum. Er þessi ráðstöfun ríkiu manniainna í „.Vieroi" í allmiklu ósamriæmi' við þá' lífernisbreytingu, sem margir hélduí áðl íhaldið hefði teMÖ um leið og það þóttist ganga inn á kröfu Alþýðuflokksins Um lækk- un aldurstakmarks við þinigkosn- ingar. Og er fátt senmilegra, en að, íhaldið hafi veðsett velunntur- um Péruris Halldórssíoinar þessa r,éttarkröfu! æskulýðsins, a. m. k. í innanflokks-kosningum, til þess að( útiloka það, að flqkkurinn spiltist af of miklu frjáilislynidi. ' En eitt er vist, að þessi kosnírtga- lð-g, sem ihaldið hefir sett í. fé- lögum símim, staðfestir tvent. í fyrsta lagi virðöngarleysi þess fjpr- ir unga fólkinu og í öðnu lagi, að öldunigaklíka íhaldsins óttasit þáð^ að unga fólkið hafi a&rar skoð- „Heimiskringla" 17. ágúst birtiT eftir farandi fregn frá Portland, Oregon, Bandarikjum: „Sú óhæfa vai hér í frammi höfð fyrir skemstu, áð reynt var á hinn illman'nflegasta hátt að myrða Mr. Björn Jóhannsson, vel'þektan rit- höfund og , ótnauðan starfsmann að endurbótum í félagsmálum. Morðtilraunin var íTamin með þeim hætti, áð íveruhús hans var isprengtj í Iioft upp kl. 2 að nóttu, er fjölskyldan var í svefni. Til allraT hamingju varð þetta ektó fjölskyldunni að meini. Björa, kona hatns og tvö börn, sluppu út ómeidd, en húsið var í rúistum eftir sprenginjguna. — Ástæðan fyrir þessari fólskulegu arás á Björn Jóhaninsson var sú, að hann hefir verið einn hinn mesti at- kvæðamáður þessa bæjaxfélags (Portlands) í að berjast igegn sviksamiegu, pólitísku framferði. Gróf hann upp skjói, er skýlaust báru merki um sviksamlega fram- komu eins bæjarfulltrúa'nis,, er JohnManin er ntefndui. Björn fór með sönnumargögn sín til lög- fræðings bæjarins, en hann vildi ekki sinna málinu. Pá lagði hann þau fram í yfirréttinum og leiddi það til þess-, að málið var rannsakað. Gat Mr. Mann ekki hreinsað sig af tveim'ur mjög vítaverðium kærum, er á hann voitu bornaTi En Björn Jóhamns- son lét þar ekki staðar numiði. Hann hélt látlaust áfram að afla sér upplýsinga um það, sem var fe'ð gerast í bæjarTáðinu. Og áður eri á löngu leið var borgarstjór- irsa, George L. Baker, og einn bæjarráðsmanna fundnir sekir um sviksamlegt framferði. — Björn Jóhannsson er ritstjóri og. útgefandi blaðsins „Oregon Pro- gressive" og einmg meðritstóri annars blaðs, „The New Demo- cracy". Méð þessum blöðurn og ræðum, sem hann flytur iðulega í útvarp —• því B. J. er talinn einní af fremstu ræðiumöniniiun: NorðvestuTilandsins og dregur á-- valt áð sér fjöida áheyrenda — heldur hann málum sínum frami þar til eftir þeim er tekið og rétt- vísin getur ekki leitt þau hjá sér.. Eigi að síður kom brátt í ljós,, áð dómstólarnir ætluðu sér ekki áð gera meiTa en þeir voru knúð- ií til« En þá snéri Bjöm sér 0 almennings. Hann fékk mienn í lið með sér og var sjálfur í broddi fylkingar til þess aið fá þá Baker og Mann rekna frá emb- ættum með atkvæðum fólksinsw. Var nú faiáö að hóta honum öllu illu, en það beit lítiö á Björn.. Yfirgnæfandi atkvæðamagn náð- ist til þesiö að koma Mann frá, en Baker, hélt embætti sínai me&' sáralitlum meiri Muta. Var nú farið áð ræ&a um B. J. sem borg- arstjóríaefni, og þannig stóðu sak- ir, er; hin fólskulega morðtiílTaiuin var gerð. B. J. hefir nú lýst yfir því, þrátt fyrir morðtilra'uninia,' að hann leggi ekki frá sér vopn sín. i— Á meðai Islendinga er B. J. vel þektur. Hann er prófhafi frá háskólanum í Chicago. Frá því er hann lauk prófi hefir harnn lagt fyrir sig ritstörf. Hann var skipaður prestur Swedenborgar- kirkjunnaT, en er kunnari sem- blaðamaðiur en kennimaðuir.'* (FB.) aiúr en' þeir menn, sem hafa val- i& sér pottlok fyrjr himdinii í stjórnm:álialífin,u. Reynslain hefir líka sýnt það í öllum löatidum, að ungir menn hafa aldnei notið sín eða náð áhrifum í íhaldisisöm- um flokkum. Þessi reynsla er nú öð koma yfir þá ungu menin hér á landi, semi hafa hugsað sér a& gera ilhallidsflokkinn ofurlítið víðsýnni og frjállslyndari en hann hefir verið, Hvort þessi reynsla ungra í[haldsmannía á Islandi hefir.sömu verkanir og víðiaBt erlendis, að þeir gangi undir merki frjálslynd- ulstu lýðræðisstefniu^ nútíimanSi jafnaðaiistefnuha, verður tímiinn að sanna. En ólíklegt er það, að ungir memn óski eftir því póli- tiska uppeldi, sem þeim stendur til boiða hjá Pétri Halldórssyni báksala og hans nótum, til þess a'ð verða gjaldgengic áhrifamenw í íhaldsflokknium. t Á. Á. Jafnaðarmannastjórn vænían- ieii í Svípóð, Stokkhólmi, 20. sept. UP.-FB. Konungurinjn hefir falið Hans- son, lelðtoga jafnaðarmanina, a& mynda stjórn. . > ihalds-„bjarsrðð(>. Haag, 21. sept UP.-FB. Búist er við, að tekjuhalli á yfirstandandi fiárlögum nemi 101 milljón gyllina. Ríkisstjórniiin á- formar m. a. 30% hækkun á inai- flutningstollium. Þióðver íar hæfifea innf Intnings- toll ð siið. Berlhi, 20. sept. UP.-FB. Tilkynt hefir verið, a& innflutnr ingstollur á sffld verði þrefald- aður fjá og með 26. sept. að telja. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.