Alþýðublaðið - 21.09.1932, Page 2

Alþýðublaðið - 21.09.1932, Page 2
9 AMIÝÐUBLAÐIÐ Einar á Ægi Og Magnús í stjórnarráðinu. Það virðist ekki nema riétt og sjálfsagt, að almenningur fái að vita um máiaferli, ,er hann varða, og er pví ekkert við því «'ð segja, að Morgunblaðið hefir getað flutt fréttir af máli Einars •skipstjóra á Ægi jafnótt og eitt- hváð hefir gerst í pví. Það er heldur ekki nema rétt að manni sð vikið úr stöðu meðan á rann- sókn máls hans stendur, ef það, áð hann er áfram í stöðunini, get- uT haft einhver áhrif á gamg málsins, en ekki er hægt að neita, áð það er nokkuð ösamræmi í því, áð Einari sMpstjóra á Ægi er vikið úr stöðunni siem skip- stjóra meðan verið er að rann- saka það’, hvort hann hafi breytt Itíimatali í skipsbök Ægis, sem eru tiitöiulega litlar sakir móts við þær, sem bornar eru'á Magn- ús Guðmundsson, en ihaldið gerði hann að dómsm.álaráðhierra meðan á rannsókn stóð. Alþýðublaðinu eru ekki kunniug nánari atvik viðvíkjandi máli Einars, en það er áberandi,, að þetta er eina málið, sem almenn- ingur fær, að vita um, og Einar eini maðurinn, sem vikið er iix stöðunni meðan á rannsókn sfendun Hvernig stendur á því, að al- menningur fær ekki að vita alt viðvíkjandi máli því, sem Magn- ús Guðnrnndsson er riðinm við? Almenningur hlýtur að bera sam- an mál Einars og mál Magnús- ar, þar sem langtum stærri sak- ir eru bornar á Magnús. Þáð fer fjarri því, að Alþýðubiaðið þyk- ist geta sakfelt Magnús eða að það sé þeirrar skoðunar, að ein- hver maður sé sekur, sem saíka- málarannsókn hefir verið skipuð gegn. Því bæði er, að þeim, sem fyrirskipa rannsóknina, getur al- veg skjátlast, og að sjálfsagt ier að fyrirskipa rannsókn alls stað- ar þar, sem miklar líkur era til þess að sakir séu, þó rannsóknin leiði í ljós að svo sé ekki. En þeim, sem verðúr fyrir því að' sakamálarannisókn hafí verið akipuð' gegn að ástæðulausu, ætti jafnan að þykja vænt um að öll gögn i málinu yrðu birt. Sé fyr- irskipunin um saka'máiarannsókn í máli því, er Magnús Guöimunds- aon er viðriðinn, ástæðulaius,, virðist sem Magnúsi ætti að eins að vera þægð í því, að skjölin, í þessu máii yrðu birt. Blaöið snéri *ér um daginn til Hermanns Jón- assonar lögreglustjóra með ósk um að hann láinaði því skjölim, »vo það gæti birt þau, eða út- drátt úr þeim. En lögneglustjóri neitaði að ljá þau, nema leyfi dómsmáJaráðherna kæmi til. Snéri blaðiö sér þá til dómsmáta- rá’ðherra, og átti tíðindamaður bláðsins þrisvar tal við hann án þess áð fá ákveðið svar. Blaðið hefir nú á ný snúið sér til Her- manns lögreglustjória, en fengið aftur sama svarið, að hann myndi láná skjölin ef dómsmála- rá'öherrann leyfði það. En þar sem vænta má að munnlieg mála- leitun beri engan árangur, hefir ritstjóri blaðsins í morgun sent dómsmálaráðherra svöhljóðandi bréf: Reykjavík, 21/9 ’32. Hema dómsmálaráðherra Magnr- ús Guðmundsson! Þar eð Hermann lögreglustjóri. vill ekki nema með yð- ar leyfí veita manni frá Alþýðu- blaðinu aðgang að skjölum málls þess, er hinn fyrverandi dóms- málaráðhema fyrirskipaði' að höfða gegn yður og fleiri mötnn- um, bið ég yður að veita leyfið. Virðist sjálfsagt að al- menningi gefíst kostur á að kynnast gögnunum í málinu, og vil ég benda yður á, að ef þér- ekki veitið þetta Leyfíi, mun al- menningur líta þannig á, að þér óskið ekki, áð hamn kynnist mál- inu. Virðtíngarfyllst. óktfur Fridf ik&son, ritstjóri Aiþýðublaðsins. fiiðmsarlejjsl ihalðsms íyrir nnsa fðlkinn. Eftir því, sem fregnir herma úr herbúðum íhaldsins, hefir próf- kosning verið látin fara fram í „Verði“ um þingmiannsefnii fyrir Ihaldsflokkinn í komandi auka- kosningu hér í Reykjavík. Er þess um leið getið, að þeár einir getí með prófkosnmgu haft áhrif á val þingmannsefnisins, sem orðnir séu 25 ára gamlir. Er slíkt áðiur óþekt fyjiTbrigði hér á landi á síðari árum, að réttur manna í félögum þeirra sé tvenns konar og minni fyrir þá, sem yngri eru en 25 ára. Er auðsætt af þessu, hvej íhaldið ber litla virð- ingu fyrir unga fólkinu og hversu því er tanit að ganga fram hjá óskum þess og kröfum. Er þessi ráðstöfun ríku mannanna í ,',Verði“ í allmiklu ósamræmi við þá I ifernis br>eytingu, sem margir héldu að íhaldið hefði tekið um leið og það þóttist ganga inn á kröfu Alþýðuflokksinis um Lækk- un aldurstakmarks við þinigfeosn- ingar. Og er fátt seninilegra, en að, íhaldið haíi veðsett velunnur- um Péturs Halldörssonar þessa réttarkröfu æ.sfeulýðsins, a. m. k. í innanflokks-kosningum, til þess að útiloká það, að flokkurinn spiltist af of miklu frjáiislyndi. En eitt er víst, að þessi kosnánga- lög, sem ihaldið hefir sett í fé- lögum sínum, staðfestir tvent. í fyrsta lagi virðingarleysd þess fyr- ir unga fólkinu og í ö'ðnu lagi, að öldungakiíka íhaldsins óttast það. iað unga fólkið hafi aðrar skoð- Msr-Islendiegi sýit basatilræli. íbúð hans spreagd í loft ipp. „Heimiskringla" 17. ágúst birtir eftir farandi fregn frá Portland, Oregon, Bandarikjum: „Sú óhæfa var hér í frammi höfð fyrir skemstu, áð ijeyrrt var á hinn illmjanwlegasta hátt að myrða Mr. Björn Jóhannssom, velþektan rit- höfund og ótrauðan starfsmann að endurbótum x félagsmálum. Morðtiiraunin var framiin með þeim hætti, áð íveruhús hans var sprengt í ioít upp kl. 2 að nóttu, er fjölskyldan var í svefni. Til allraT hamingju varð þetta ekltí fjölskyldunná að meini. Björn, kona hans og tvö börxi, sluppu út ómeidd, en húsið var í rústura eftir spienginjguna. — Ásitæðan fyrir þessari fóiskulegu árás á Björn Jóhartnsson var sú, að hann hefir verjð einn hinn mesti at- kvæðamaðiur þessa bæjarfélags (Portlands) í að berjast gegn sviksamlegu, pólitisku framferði. Gróf hann upp skjöl, er skýlaust báxu merki um sviksaimlega fram- komu eins bæjarfulltrúarts, er John Manin er niefndur. Björn fór með sönnumargögn sín til löig- fræðings bæjarins, en hann vildi ekki sinna málinu. Þá lagði hann þau fram í yfirréttinum og leiddi það til þess, að málliö var rannsakað. Gat Mr. Mann ekki hxeinsdð sig af tveimur mjög vítaverðum kæmm, er á hann voru bornar. En Björn Jóhajrns- son lét þar ekltí staðar muniði Hann hélt látLaust áfram að afla sér upplýsinga um það, sem var áð gerast x baijarráðinu. Og áður en á löngu leið var borgarstjór- inn, Georgq L. Baker, og einn bæjarráðsmanna fundnir sekir amr en þeir menn, sem hafa val- ið sér pottlok fyrir hixnánn í stjórnmáLalífinu. Reynslaín hefir lika sýnt það í ölium löndium,, áð ungir menin hafa aldxei notið sín eða náð áhrifum í íbaldisi9ö,m- um flokkum. Þessi reynsla er nú áð koma yfir þá ungu menn hér á landi, seml hafia hugsað sér að gera íhaldisflokkinn ofurlítið víðsýnm og frjállslyndari en hann hefir verið, Hvort þessi reynslai ungra íílialdsmanna á íslandi hefir sömu verkanir og víönst erlendis, að þeir gangi undir merki frjálslynd- ulstu lýðræðisstefniu nútítmans, jafnaðarstefnuna, vexður tíxmnn að sanrna. En ólíklegt er það, að ungir menin óski eftir því póli- tiska uppeldi, sem þeim stendur til boða hjá Pétri Halldór,ssyni bóksala og hans nótum, til þess áð verða gjaldgengir áhrifamiemx í íhaldsflokknum. t Á. Á. xxm sviksamlegt framferði. — Björn Jóhannsson er ritstjóxi og útgefandi blaðsins „Oxegon Pro- gressive" og einnág meðritstóri annars blaðs, „The New Demo- cracy“. Með þessum blöðurn og ræöum, sem hann flytur iöulega. í útvarp — því B. J. er talinn eino af fremstu ræðiumiönnum Norðvesturlandsins og dregur á~ valt áð sér fjölda áheyxenda — heldur hann málum sínum fraim, þar til eftir þeim er tekiö og rétt- vísin getur ekki leitt þau hjá sér.. Eigi að síðxn’ kom brátt í ljós,. að dómstólarnir ætluðu sér ekki áð gera meira en þeir voru knúð- ir til. En þá snéri Bjöm sér fíl almennings. Hann fékk mienn i lið með sér og var sjálfur í broddi fylkingar til þesis áð fá þá Baker og Mann xekna frá emb- ættum með atkvæðium fólksins, Var nú farið að hóta honum ölLu illu, en það beit lítið á Björn. Yfirgnæfandi atkvæðamagn náð- ist til þess að koma Mánn frá, en Baker hélt embætti sínu með sáralitlum meári hluta. Var nú farið áð ræða um B. J. sem borg- arstjóraefni, og þanniig stóðu sak- ir, leri hin fólskulega morðtilÍTaiun var gerð. B. J. hefir nú lýst yfir því, þrátt fyrir morðtílraimina,' að hann leggi ekki frá sér vopn sín. — Á meðal fsLendinga er B. J. vel þektur. Hann er prófhafi frá háskólanum í Chicago. Frá því er hann lauk prófi hefir hann lagt fyrir sig ritstörf. Hann var skipaöur prestur Swedenborgar- kirkjunnár, en er kunnari sem hlaðamaöur en kennÍTnaður.“ (FB.) Jafnaðarmanflastiórn væntan- leg í Svlpóð. Stokkhóími, 20. sept. UP.-FB.. Konunguiinin hefir falið Hans- son, leiðtoga jafnaðaxmanna, að mynda stjórn. Ihalds-^bjargráð". Haag, 21. sept. UP.-FB. Búist er við, að tekjuballi á yfirstandandi fjárlögum nemi 101 milljón gyllina. Ríkisstjómiin á- formar m. a. 30% hækfeun á inn- flutmngstolium. Dlóðverjar hæhfca innflntnlngs- toll á sild. Berlín, 20. sept. UP.-FB. Tilkynt hefir verið, að innflutnr ingstollur á sffld verði þrefald- aöur fyá og með 26. sept. að telja.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.