Alþýðublaðið - 21.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1932, Blaðsíða 3
MiÞÝÐUBL'ÁÐID IhaMs^Fáðsmeiisk og barlómur togaráelgenda Sunnjud. 18. sept. s. 1. ritar PáH Ólaf sison langa grein í Morgun- bláðið, par sem hann er að fræða menn um áð Reykjavik sé að " missa fiskiskipaflota sinn og nú vilji enginn eiga skip í Reykja- vík, en bærinn standi uppi með iðjulausar hendur. Ég er nú hálf undrandi yfir þvi, að Moigun- blaðið skyldi taka pessa grein. pax sem segja má að megnið af innihaldi greinianiwnar er pungui áfellisdómur á ráðsmnensku í- baldsstjórnaiinnar í bæjarniál- um, er ber ábyxgð á hvernig fcomið er. Því pað er maxgbúið a!ð benda íhaldsliðinu á hvert stefndi, en pað hefír ekki' hugsað um annaið en hjálpa gæöitaguim sínum til að komast yfir eignir bæjaxins, í stað pess áð skapa sem mest verðmæti handa bæn- um sjálfum. IhaldsmeiriMutinn hefir selt lóðir bæjarins til brask- iipnai' í staðinn fyrir að láta bæinn hiafiaí varanlegan tekjustofn í lóöagjöldunum. Bærinn á l'önd, sem eru framaiskarandi vel lög- uð til ræktunar og til pess að setja par upp kúabú fyrjr bæinn, er gæti eftir fá ár orðið góð tekjulind fyrir hann, en móti' pví hefir íhaldið barist, til að vernda okur Mjólfeurfélaigsins á mjólk- inni. Ég vil í pessu sambandi taka hér orðrétt ummæli Páls í peasari sömu grein. Páll segir: ;,Ég er i engum vaía um pað, að ætti einn meðalgreindur rnaður Reykjavík með öllu sínu og hefði um leið skyldur til pess að sjá öllum bæjarbúum fyrir láfsfraim- færslu, pá myndi hann ekki láta íiskiflotann liggja ónotaðan og vanhirtain í höfnurn, en verja heldur hundruðum púsunda í að imylja grjót, malbika götur eða annað slíkt, sem engan arð gef- ur.'< Með pessurn orðum hefir Páill -i raun og veru dæmt pá stefnu, eu íhaldsmejrihlutintt í bæjar- stjórn hefir stjórnað bænum eft- ir öll pessi ár, pví ég tel að peim mönnurfl, sem kösnir hafa verjð til að stjórna bænum, beri' skyldu til að stjórna eins og bær- inn væri eitt heimili, og pess vegna álít ég pað ekki meðal- gieinda menn, sem ekki eiga ,til nein verkfæri handa heimilis- mönnum að vinna með, en pað eitu einmitt vierfcfærin (atvinnu- fyrirtækin), er bædnin vaintar og veriður a!ð fá að láni hjá vinniu- fólkinu, sem getur pegar pað vill tekið pau af húsbændunium og selt til næsta bæjar. Þáð er petta, sem hefir gersit, ai'ð nokkur af hjúunum, hafa átt verkfæxin á Reykjavíkurheimál- inu, og hafa neitað að pau væru notuð, nema að fá einhver sér- hlunnindi , hjá húsbæjid'unum og börnunum. Þess vegna er óum- flýjanlegt áð heimílið sjáift eigi verkfærdn, en ekki eitt af hjúun- um, sem eru pá eins innnætt og Páll og hans líkar. Þess vegna er ég sa'mdóma Páli í pví, að hér purfi að verða stefnubreyting, pó ekki eins og Páll vill með iækk- uðu kaupi eða eftirgjöfum á ýmsum gjöldum^ pví pess eí ekki pörf, heldur áð bærinn eigi' fiski- flotann, svo áð útilokuð verði sú ranyrkja, er framiin hefir /verið í pessari atvinmugrein, og annað eins ástand og nú hefir verið héí á annað ár komi ekki fyrir aftur meðan fiskiveiðar eru hér aiðalarvin.nugreinin. Páll segir enn fremur, að ýms hæjarfélög hafi tekið. á sig á- hættusamar á'byrgði'r til að fá fiskiskip inn í plássin. Ég fyitr mitt leytí. er á peini skoðun, að pað sé rétt, ef pað er gert. fyrir alla heildina, en ekki einstaka menn, nema pví áð eins að peir,, sem fá ábyrgðina, vinni allir á skipinu. Ég hefi pá skoðun, aið hefðu hér ráðið framsýnir menn á und- anföxnum árum, pá hefðtu peir ekki hikað við að kaupa nokkur fiskiskip líkt og peir bæir;, er Páll vitnar í. Þeir myndu Mka hafa látið pá menn sitja fyrir vinnu á skipunum, er voru bú- isettir i bænum, en ekki seilst til að taka menn úr öllum átrnim, eins og bæði Páll og samherjar hans hafa; gert í peim tilgangi a0 lækka kaupgjaldið. Þeir hefðu látið pá menn, er unnu megnið af fiskveiðatíiman- um, sitja fyrir vinnu við að hreinsa og mála skipin, en ' ekki látið pau ryðga niður né hirt pá peninga,/er til pess purfti, í veizluhöld og áfengiskaup. Þeir hefðu ekki stöðvað skipin meðan pau seldu fyrir frá 1200 stpd. til 2800 stpd. eða um 60 púsundir króna á-20 dögum, eins og Kveld- úlfur o. fl. útgerðarmenn gerðu 1931. Þeir hefðu ekki stöðvað Bel- gaum 4. maí í vor og bundið við garðinn pegar vorvertíð var að byrja, eftir að hafa fengið 53 lifrarföt á 4 dögitm, eins og Páll Ólafsson gerði, pó mokafli væri hjá flestum skipunum. Svo kemur Páll ólafsr,ovi og segir^ að pað purfi að afnema vökulögin á ísfiskveið'um og lækka kaupið og gefa eftir til ein- stakra manna eins og hans, sem öllu, er ég hefi heyrt um aiðhann haö verið við riðinn, hefir komið í fjárprot á lítt skiljanlegan hátt, allá skatta og 9kyldur, svo peir geti látið skipin halda áfrarn og með pví fengið tvöfaldan ágóða. Fyrs| fengið lán j peoingasitofn- unum án pess að greiða pað með verðmæti aflans og svo láta bæ- inn borga með eftirgjöfum I sköttum. Páll segir, að pað purfi að verða stefnubreytiwg- I stað ill- vilja og tortryggni purfi að koma skilningur og velvilji Nú vil ég spyrja Pál, hvort paðiséó- eðlilegt, að menn fari að gerast áðgætnir í pví að láta pá menn hafaí mikil peninjgaráð, er nvað eftir ann^ð stofna félög, er alt af sýna töp á reikningum og fyrir- tækið svo látið verða gjaldprota, en svo eftir lítinn tíma skýtur pessiuim sömu mönnum, upp í pjóðlííinu ;sem eigendum stór- hýsa og jarða og sem ferðast um í sínum eigin bílum. Við getum líka tekið annað dæmi. Línugufubátur kemiur inn með síld og hásetar eiga að fá 35<>/oí af brúttóafla. Þegar síldin er látin í land eT hásetum lofað 7 krónur fyrir tunnu, en pegaí upp er gert fá peir 3 krónur fyrir tunnu. Hváð hlutbafar fá út úr svona víðskiftum er mér ó- kunnugt. Getið pér sett yður inn í sdík tilfelli, Páll? • • Siárw&mnfkfélagi 216. „Þeii iik]ast FottuHnm - nap og nap." Tvö nærtæk dæmi varpa skýru Ijási yfii pau rökprot, sem lið- hlauparnir frá 29. nóvember eru í, og til hvers peir grípa í rök- protunum.. Þegar peir Héðinn Valdimars- son og Sigurður Einaxsson héldu fundinin á Akureyri, sem skýrt /var frá hér í bIa!Qinu fyrir nokkru, stóð pap upp miaðux, Jón Rafns- son áð nafni, og hélt xæðu. Sagði hann pax, að svo hefði verið á- statfet um „garnadeiluna" frægu, aið hanrí hefði að mestu stjórnað henni fyrir hönd verkalýðsiins, kvaðst hanrt hafa safnað um 60 mönnum samian til að verja rétt- indi verkafólksins, en Héðinn Valdimarsson, fortmaður Dags- brúnar, hefði par aldrei komið nærri, ekki sést par! Var maðuxinn afaxtireykinin af framkomu sinni í pessari deilu og vildi sanna, að svona störfuðu kommúniistax alt af, en Alpýðu- flokksmenn eins og Héðinn. Jón pessi Rafnsson var enginn forystumaðtux í pess- axi deilu, " eins og menn muna, en um afskifti Héðins af henini geta menn dæmt af peim skrifum, sem uxðu um petta mál, og út af peim höfðu ýmsir „Fram- sóknax'Vmeran, par á meðal Jón Ámason og Jónas Jóosson, í hyggju að fangelisa Héðin og Ól- af Friðxiksson meðan á deilunni stæði. Annað nærtækt djæmi um róg- istaxfsemi Kðhlaiupanna frá 29 nóvember skal tekið úr sfðasta bláði peirxa. Þax segix, að Ólafui Friðriksson ritstjóri hafi sagt, að pað' væxi hin mesta fyrra, að hækka' styrk til peirra, sem hafa purft og purfa á bæjiarstyrk a6 halda, pví að pað væri sannað, að sveitarómagar gætu lifað af 40 aurum á dag — og undir petssa gxein ritar foriragi liðhlaupa- flokksinis, Brynjólfux Bjaxnason. 1 Alpýðublaðið hefix práfald- lega verið skrifað um pá ósvífnl ihaldsins í bæjarstjörn, að hafa lækkáð styrkinn til styrkpeganna. FulltruaX Alipýðuflokksins hafá og vítt styrklækkunina á bæjar- ' stjórnarfundum,, og allir hafa vifc- að um skoðanir Alpýðuflokksiins á pessul máli. Ef menn trúa ekki áð petta istandi í Verklýðsblaðinu, pá skal peim bent á að kaupá petta eina eintak og lesa greinina á 1. síðu, 3. dálki. Hvers vegna er nú baxdagaaðv- ferð liðhlaupamna pannig ? Svarið liggur opið fyrir. - Þeir hafa emgin rök fxam a5 færia gegn alpýðusamtökunum og forvígismönnum peirra — og grípa pví til hinua svívixðilegustu lygai og rógs í von um, að geta á pesisum vandræðiatímum tælt til sín liðsmenn út úr hinum skipulögðU samtökum okkar. Verkamenn! Stéttarbræður! Sýnum pví liðhlaupunum frá 29. nóvember kulda og lítHsvirðingu! Verum albx lifandi málsvarar samtaka okkar gegn auðvaidi, í- haldi og liðMaupum — og gefum sízt af öllu peim grið, sem svíkja (okkur. i tryggðium. Berjumst fyrir Alpýðummbandt Iskmds. Vetkarmí^M. GÐliiirúpraar eliíl tll bjaroar Frakkland hefir dregið til sín mikið af gulli heimisins, Ómót- að gull í vörslium FxakklandS'- banka nam snemma í pessum mánuði 3250000000 dollara. Á einu ári hefir Frakkland aukið gullforða sinn um 50«/o. En jafn- framl og gullið hefir streymt tii Frakklands hefir atvinriuleysdð í landinu aukist. Verð á nau'ðsynj- um hefix hækkað og skattar haia hækkaíð. ¦ Vedrið. Otlit héx um slóðix; Su!ðaiustan- og austan-átt. Skýjað loft. Lítils háttar regn. Aheii á Stp,andfirkirkiu: 20 \á. frá A. V. og 5 krónur frá N. N. 55 fiarpegar fóru með „Detti- 'fossi" j| gærkveldi vestur og norð- ux. Emn peirxa vax Gnðimundux Jrd Mosdal, er fór heúnleiðis tíl Isafjaiðai. Skipajréttir, „Suðurland"' fóx I morgun í Borgaxnes'sför. Fisk- tökuskip kom 1 gær til saltfisks- einkasðlunnax og benzínskip tíl Viðteyjax til Jes Zimsens. I nótt kom hingað skip, sem fluttí: salt til Akraness. Liggur pað á ytri hofninmi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.