Alþýðublaðið - 21.09.1932, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 21.09.1932, Qupperneq 3
MiÞÝÐUBLÁÐIB 3 Ihælds^ráðsmenskan -og barlómur togaraeisenda. Simniud. 18. sept. s. 1. ritar PáH Ólafsison langa giiein í Morgun- bláðið, þar sem hann er að fræða menn um áð ReykjaVik sé að missa fiskiiS'kipaflota sinn og nú vilji enginn eiga skip í Reykja- vík, en bæitan standi uppi með iðjulausar hendur. Ég er nú hálf undrandi yfir þvi, áð Morgum- blaðið skyldi taka þessa gi^edn. þar sem segja má að megnið af innihaldi greinarinnar er þungur áfeliisdómur á ráðsimensku í- haldsstjórnarinnar í bæjarjnál- um, er ber ábyrgð á hvernig komið er. pví það er margbúið áð benda íhaldsliðinu á hvert stefndi, en það befir ekki hugsað um annað en hjálpa gæðingum sínum til að komas't yfir eignir bæjarins, í stað þess að skapa sem mest verðmæti handa bæn- um sjálfum. IhaldsmeirihilUtinn hefir selt lóðir bæjarins til brask- ijiEa í stáðdnn fyrir að láta bæinn hafa varanlegan tekjustofn í lóðagjöldunum. Bærinn á 1‘önd, sem eru framúrskarandi vel lög- uð til ræktunar og til þess að setja þar upp kúabú fyrir bæinn, er gæti eftir fá ár orðið góð tekjulind fyrir hann, en móti því hefir íhaldið barist, til að vernda okur Mjólkurfélagsins á mjólk- inni. Ég vil í þessu sambandi taka hér orðrétt ummæli Páis í þessarj sörnu grein. PáJl segir: ;,Ég er í engum vafa um það, að ætti einn meðaigreindur maður Reykjavík með öllu sínu og hefði um leið skyldur til þess að sjá öllum bæjarbúum fyrir lífsframr færslu, þá myndi hann ekki láta fiskiflotann liggja ónotaðan og vanhirtan í höfnum, en verja heldur hundruðum þúsunda í að mylja grjót, malbika götur eða annað slíkt, sem engan arð gef- ur.‘’ Með þessum orðum hefir Páll í raun og veru dærnt þá stefnu, er íhaldsmedrihlutinni í bæjar- stjórn hefir stjómað bænum eft- ir öll þessi ár, því ég tel að þeim mönnum, sem kösnir hafa verið til áð stjórna bænum, beri skyidu til að stjórna eins og bær- inn væri eitt beimilii, og þess vegna álít ég það ekki meöal- greinda menn, sem ekki eiga til nein verkfæri handa heimilis- rnönnum að vinna með, en það eru einmitt verkfærin (atvinnu- fyrirtækin), er bæinn vantar og verður áð fá að láni hjá vinnu- fólkinu, sem getur þegar það vill tekið þau af húsbændunum og selt til næsta bæjar. Það er þetta, sem hefir gerst, aö nokkur af hjúunum hafa átt verkfærin á Reykjavíkurheimdl- iinu, og hafa neitað að þau væm notuð^ nema að fá einhver sér- hlunnindi hjá húsbæindunum og börnumun. Þess vegna er óum- flýjanlegt að beimilið sjálft eigi verkfærin, en ekki eitt af hjúun- um, sem eru þá eins innrætt og Páll og hans líkar. Þess vegna er ég samdóma Páli í því, að hér þurfi að verða stefnubreyting, þó eMii eins og Páll viii með lækk- uðu kaupi eða eftirgjöfum á ýmsum gjöldum, því þess er ekki þörf, heldur að bærinn eigd fiski- flotann, svo að útilokuð verði sú rányrkja, er framin hefir verið í þessari atvinnugrein, og annað eins ástand og nú hiefir verið hér á annað ár komi ekki fyrir aftur rneðan fiskiveiðar eru hér áðalatvmnugieinin. Páll segir enn fremur, að ýms bæjarfélög hafi tekið á sig á- hættusamar ábyrgðir til að fá fiskisMp dnn í plássin. Ég fyrir mitt leyti er á þeirri skoðun, að það sé rétt, ef það er gert fyrir alla heildina, en ekki einstaka menn, rneima því að eins að þeir, sem fá ábyrgðina, vinni allir á sMpinu. Ég hefi þá skoðun, að hefðu hér ráðið framsýnir menn á und- anförnum árum, þá hefðiu þeir ekM hikáð við að kaupa nokkur fisMskip líkt og þeir bæir, er Páll vitnar í. Þeir myndu Mka hafa látið þá menn sitja fyrir vinnu á skipunum, er voru bú- isettir í bænum, en ekki seilst til að taka menn úr öllum áttum, eins og bæði Páll og samherjiar hans hafa gert í þeim tilgangi að lækka kaupgjaldið. Þeir hefðu látið þá menn, er unnu megndð af fiskveiðatíman- um, sitja fyrir vinnu við að hreinsa og mála skipin, en ekki látið þau ryðga niður né hirt þá peninga,. er til þess þurfti, í veizluhöld og áfengiskaup. Þeir hefðu ekM stöðvað sMpin meðan þau seldu fyrir frá 1200 stpd. til 2800 stpd. eða um 60 þúsundir króna á 20 dögum, eins og Kveld- úlfur o. fl. útgerðarmenn gerðu 1931. Þeir hefðu ekM stöðvað Bel- gaum 4. maí í vor og bundið við garðinn þegar vorvertíð var að byrja, eftir að hafa fengið 53 liírarföt á 4 dögum, eins og Páll Ólafsson gerði, þó mokafli væri hjá flestum skipunum. Svo kemur Páll Ólafsson og segir, að það þurfi að afnema vökulögin á ísfiskveið'um og lækka kaupið og gefa eftir til ein- stakra manna eins og hans, sem öllu, er ég hefi heyrt um aðhann hafi verið við riðinn, hefir komið í fjárþrot á lítt sMljanlegan hátt, alla skatta og skyldur, svo þeir geti látið skipin halda áfram og með því fengið tvöíaldan ágóða. Fyrst fengið lán | pewinga'stofn- unum án þess að gieiða það með verðtaæti aflans og svo láta bae- inn borga með eftirgjöfum í sköttum. Páli segir, að það þurfi að verða stefnubreyting. í staÖ ill- vilja og tortryggni þurfi að koma skilninigur og veWilji. Nú vil ég spyrja Pál, hvort það sé ó- eðlilegt, að menn fari að gemst aðgætnir í því að láta þá menn hafa mikil peniinigaráð, er hvað eftir annáð stofna félög, er alt af sýna töp á reikningum og fyrir- tækið svo látið verða gjaldþrota, en svo eftir lítinn tima skýtur þessum sömu mönnum, upp í þjóðlífinu sem eigendum stór- hýsa og jarða og sem ferðast um í sínum eigin bílum. Við getum líka tekið annað dæmi. Línugufubátur kemiur inn með síld og hásetar eiga að fá 35o/o' af brúttóafla. Þegar síldin er iátin í land er hásetum lofað 7 krónur fyrir tunnu, en þegaí upp er gert fá þeir 3 krónur fyrir tunnu. Hvað hluthafar fá út úr svona viðskiftum er mér ó- kunnugt. Getið þér sett yður inn í slik tilfelli, Páli? Sjóm\ami,afélagi 216. „i>ei? likjast rottnnnm - naga «o naoa.“ Tvö nærtæk dæmi varpa skýrn Ijósi yfir þau rökþrot, sem lið- hlauparnir frá 29. nóvember eru í, og til hvers þeir grípa í rök- þrotunum. Þegar þeir Héðinn Valdimars- son og Sigurðtur Einarsson héldu fundinn á Akureyri, sem skýrt fvar frá hár í bla!ðinu fyrir nokkru, stóð þar upp maður, Jón Rafns- son að nafni, og hélt ræðu. Sagði hann þar, að svo hefði verið á- statt um „gamadeiluna" frægu, áð hann hefði að mestu stjórnað henni fyrir hönd verkalýðisins, kvaðist hann hafa sáfnað um 60 möninum sam'an til að verja rétt- indi verkáfólksins, en Héðánn Valdimarsson, fonmaður Dags- brúnar, hefði þar aldrei komið nærri, eMu sést þar! Var maðurinn afarhreykinn af framkomu sinni í þessari deilu og vildi sanna, að svona störfuðu kommúniistar alt af, en Alþýðu- flokksmenn eins og Héðinn. Jón þessi Rafnsson var enginn forystumaður í þess- ari deilu, eins og menn muna, en um afsMfti Héðins af henni geta menn dæmt af þeim skrifum, sem urðu um þetta mál, og út af þeim höfðu ýmsir „Fram- sóknar“-menn, þar á meðal Jón Árnason og Jónas Jónsson, í hyggju að fangelisa Héðin og Ól- af Friðriksson meðan á deilunni stæði. Annað nærtækt diæmi um róg- starfsemi liðhlaupanna frá 29 nóvember skal teMð úr sfðásta bláði þeima. Þar segir, að Ólafur Friðiriksson ritstjóri hafi sagt, að það væri hin miesta fyrra, að hækka' styrk til þeirra, sem hafa þurft og þurfa á bæjarstyrk að haldia, því að það væri sannað, að sveitarömagar gætu lifáð af 40 aunim á dag —og undir þessa grein ritar foringi liðhlaupa- flokksins, Brynjólfur Bjarnason. I Alþýðublaðið hefir þráfald- lega verið skrifað um þá ósvífni íhaldsins í bæjarstjörn, að hafa- lækkað styrkinn til styrkþeganna. Fulltrúar Alþýðuflokksins hafa og vítt styrklækkunina á bæjar- ' stjórnarfundum, og allir hafa vit- að um skoðanir Alþýöuflokksins á þessii máli. Ef menn trúa ekM að þetta sstandi i Verklýðsblaðinu, þá skaJ þeim bent á að kaupa þetta eina edntak' og lesa greinina á 1. síðu, 3. dálki. Hvers vegna er nú bardagaað- ferð liðhlaupanna þannig ? Svarið liggur opið fyrir. Þeir hafa engin rök íram að færa gegn alþýðusamtökunum og forvígismönnum þeirra — og grípa því til hinna svívirðilegustu lygá og rógs í von um, að geta á þessum vandræðátímum tælt til sín liðsmenn út úr hinum skipulögðú samtökum okkar. Verk amenn! Stéttarbrœ ður! Sýnum því liðhlaupunum frá 29. nóvember kulda og lítiisviröingu! Verum allir lifandi málsvarar samtaka okkar gegn auðvaldi, í- haldi og liðhliaupum — og gefum sízt af öliu þeim grið, sem svíkja jokkur í tryggðlum. Berjumst fyrir Alpýðummbamdt íslamds. Verkmrmbp'r. GQllhrúsQrDar ekbl til bjargat' Frakkland hefir dnegið til sín mikið af gulli heimisins. ómót- að gull í vörslium Frakklands- banka nam snemma í þessum mánuði 3 250 000 000 dollara. Á einu ári hefir Frakkland aukið gullforða sinn um 500/0. En jafn- framt og gullið hefir streymt til Frakklands hefir atvinnuleysið í landinu aukist. Verð á naúðsynj- um hefir hækkað og skattar hafa hækkað. Vectrið. Útlit hér um slóðir: Súðaustan- og austan-átt. Skýjað loft. Lítils háttar regn. Áheif, á Strandarkirkju: 20 kr. frá A. V. og 5 krónur frá N. N. 35 farþegar fóru með „Detti- fossi“ 1 gærkveldi vestur og norð- ur. Einn þeirra var Guðtmúndur frá Mosdal, er fór heimledðíis til ísafjarðar. Skipofréttir. „Suðúrland" fór i morgun í Borgarnes'sför. Fisk- tökuskip kom 1 gær til saltfisks- einkasölúnnar og benzínsMp tíi Viðeyjar tíl Jes Zimsens. í nótt kom hingað sMp, sem flutti salt tíl Akraness. Liggur það á ytri1 höfninni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.