Alþýðublaðið - 21.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.09.1932, Blaðsíða 4
4 *kPVÐUBLAÐie Gagnfræðaskólinn í Eeykjavík. Gagnfræðaskólinn í Reykjavík tekur til starfa 1. októbeer og verður með líku sni'ði og síðast- liðið skólaár. Ættu ungmenni bæjarins og aðstandendur þeirra .að gefa rækilega gaum að því, a'ð almenn þekking er ómisisandi veganesti útí í lífið, og í Gagn- fræðaskölanum, sem séra Ingi- mar Jónsson veitir forstöðu, fá nemendurnir góða kenslu og leið- beiningar, sem verða þeim síðar til góðraT hjálpar, hvað svo sem þeir taka sér fyrir hendur, enda er skólinn' stofnaður og starf- ræktiir til þess að verða reyk- vískum ungmennum til velfarm- aðar. Kennanar skólians eru, auk skólastjórans, Árni Guðnason, Sveinbjöm Sigurjónsson og Frið- rik Ásmundsson Brekkan rithöf- undur, og stundakennaxar munu verða Sigfús Sigurhjartarson, Sig- urkarl Stefánsson, Magnús Björnsson, Guðgeir Jóhannsson, er lengi hefir verið kennari í Eiðaskóla, Jóhannes Áskelsison, Ó- feigur Ófeigss-on, Gunnþórunn Karlsdóttir (kennir vélritun), Vignir Andrésson leikfimiskenn- ari, Björn Björnssón (kennir teikn- ingu), Geir Gígja og Sigriðiur Pét- ursdóttir (er k-ennir sauma). Voru þessir kennarar allix síðastliðinm vetur, nema Guðgeir Jóhannsson (er kemur að skóLanum í stað Brynjólfs Bjarnasonar). Sí'ðastliöiö skólaár nutu 175 nenaendur kiensilu, í skólanum. Þar af voru 29 í framlialidisbekk (3. bekk), 39 t 2. bekk, æm var tvi- skiftur, 80 í 1. bekk, sem var þriskiftur, og 27 í kvöldskólan- um, en nokkrum nemendum varð að vísa frá kvöldskólanum vegna þrengsla. „Var leitast við að skipa í deildirnar þannig, að í hvenú deild væru sem saimstæðöistir nemendur að þroiska og kunn- áttu“, svo sem segir í skóla- skýrslunni. 1 kvöldskólanum var lcent 13 stundir á viku. Nemendur höfðu félag með sér eins og undanfarin ár, og héldu fundi hálfsmánaðarlega. Voru þar ræd.d ýms mál, lesið upp o. s. frv. Hafa nemendur haft sköla- blað, sem lesið er upp á fund- ^fuin þeirra. Heitir það „Blysið". „Bindindisfélag var stofnað í skólanum og starfaði af mikl- um áhuga. Það tók þátffc í stofnun Sambands bindindisfélaga. í skól- um Islands, sem stofnað var síð- ari hlutá vetrar. Fræðsluhringur starfaði í 2. bekik A undir ieiðsögu Friðriks Brekkan. Komu nemendur venju- lega saman eimu simni- í hálfum mánuði eftir jól. Las þá kennarinn upp eða sagði frá einhverju bók- mentalegu efni, meðal annars úr enskum bókmentum.“ Kennaramir Friðlrik Brekkan og Sveinbjöm Siguxjónsson héldu vikulega fyrirlestra um bókmentir fyrir nemendum í fra'miialds- bekknum. — Enn geta nokkrir nemendur komist að í skólanum á komandi skólaárí. Om daginsi og veginii Sjúbrasamlag Reykjavíkur. Á fundi þess í gær voru stjörn- endur þess, er úr gengu, endur- bosnir, nema Jón frá Bala, sem baðst undan endurkosningu. í stað hans var kosinn Haraldur Nordahl. Svíþjóðarfarar „Ármanns“. Skeyti hefir komið fié Svíþjöð- arförum ,Ármanns‘. Hafa þeir sýnt í Gavle og Uppsöium og hlotið hylli áhorfenda, fengið ágæta blaðadóma og ágætar viðtökur. Morgnnblaðið á undan timanura. Um dagínn sagði Morgunblaðið, að séra Friðrik ætlaði að messa á laugardag, þegar hann eins og vant er ætlaði að messa á sunnu- dag. í gær sagði Mgbl. frá jarðar- fðr, sem ætti að fara fram þá samdægurs, en raunverulega átti ekki að fara fram fyr en í dag. Var fjöldi manns kominn niður að kirkju og þar á meðal margt fólk utan af Nesi. Sagt er að æsingar þær, er verið hafa í íhaldsflokkn- um út af prófkosningunni, hafi valdið ruglingi þessum í höfði Morgunblaðsritaranna. Kennaranámskeið. Handayinuu- og teiknii-nám- skeiði kennara, sem staðið hefir í Austurbæjarskólanum undanfarn- ar yikur, lýkur á morgun. Kenn- arar, sem óska að sjá það, séón unnið hefir verið, eru beðrúr að koma í Austurbæjarskólann á morgun kl. 4—7 e. h. íkviknunm á NjáLsgötu 77, sem slökkvi- liðið var kallað vegna um há- (degisbilið í gær, var í miðstö'ðv- arkl'efa. Hafði kviknáð í hálmdýn- um, æm látnair höfðlu verið við miöistöðvarofniim, sennilega tii þurk'unair. Skemdust þær nokkuð, en annað brann ekki. Varð af reykur mikill. Silfurbrúðkaup eiga í d,ag hin vel'I>ektu sæmd- arhjón ÓLafur Grimsson fis.kisali og Guðrún Árnadóttir, Vitastíg 8. 1. okfóber. Þeir kaupendur blaðsins, sem hafa, bústaðaskifti 1. október, eru beðnir að tilkynna flutninginn sem fyrst í afgneiðslu blaðsins. Plotur að eins 1,85 Þær spila í 5 mínútur og eru með allra nýjustu danzlögunum (slögur- um). Fást hjá Atla, Laugavegi 38, sími 15. I Lœkjargotti lO er bezt og ódýrast gjört við skótau. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn*, sími 1161. Laugavegi 8 og Laugavegi 20. Ullarkjólatau, skosk einlit, ný- komin í góðu og ódýru úrvali. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. Simi 1523. Uppboi. Opinbert uppboð verður haldið á Laugavegí 42 föstudaginn 23. þ. m. kl. 2 V* síðd. og veiða þar seld 3 knattborð með tilheyrandi Lampaskermagrindur og alt þeim tilheyrandi seljum við mjög ódýrt þessa viku. Nýi Bazarinn, Hafnar- stræti 11. 2 herbergi og eldhús til leigu. Upplýsingar á Bergþórugötu 43 eftir kl. 7. AUs konar ísaumavörar selj- ast með miklum afslætti til mán- aðamóta. Nýi Bazarinn, Hafnar- stræti 11. og ca. 1 tonn af mótavír. Husnæði í Hafnarfirði óskast Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 21. sept. 1932. Bj5m Þórðarson. Ttmarlt tyrlr aljýBn s KYNOILL UtgeSaaidi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flvtm fræðandi greinirum stjórnmál.þjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Askrift- u.ti veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsíns, simi 988.___________ fyrir einn mann 1. okt. næstkom- andi — eitt eða tvö herbergi með sérinngangi, í góðti húsi nálægt höfninni. Upplýsingar gefur Stíg- ur Sæland, lögregluþjónn. Gulrófur teknar upp þessa daga ódýrar í heilum pokum. Blátúni, sími 1644, útvegar spaðkjöt í heilum og hálfum tun.num frá beztu sauðfjárræktarhér- uðum landsins. Pantanir óskast sem fyrst. Mvig® fretfnY N œturlækmr er í nótt Karl Jónisson, Grundarstíg 11, simi 2020. Útvarptb í dag: Kl. 16 og 19,30: Véðlurfregnir. Kl. 19,40: Tónledikar (Útvarps'ferspilið). Kl. 20: Söng- vél (Schubert). Kl. 20,30: Frétitir. — Hljómleikar. / grein Helgu Níelsdóttur. Ijós- ímóðufl í blaöinu í gær miisprent- aði’St orð i tilvitnun, neðarlega í 2. dálki gremarinnar. Átti þar að standa: „Þg fyrst verðúr regliu- leg nauðsyn á því að geta trgi/st þeiim, sem deildin þarf að vera í samvhrmi við,“ o. s. frv. Frá slmfstofu rœdismurms Fnrdcka hefir FB. verið tilkynt- Með því að frakkneska þingið hefir samþykt að breyta 5% rik- isverðbréfum 1915—16, 6»/o! 1920, 6%' 1927 og 5 o/o 1928, 60/o' ríkis- skuldabréfum 1927 og 7»/o' rfk- issjóðsvíxlum 1927, geta hand- •halfar þessara verðbréfa fengið náflari upplýsin,gar um endur- greiðslu þeirra í frakknesku ræð- ismanniss-krifstofunni fyrir 24. þ. m. Kanpfélan Alpýða Njálsg. 23 & Verkamannabúst. Símar 1417 og 507. Spejl Cream fægilogurmn fæsf hjá. Vald. Poulsen. Clapparstíg 20. Símí 04 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN. Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, sva sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, retkn- inga, bréf o. s. frv„ o| afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Ungbamgvemd „Líkmai\ Báru- götu 2, er opin á frmtudögum og föstudögum kl. 3—4. Ritstjóxi og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrifesöion. Alþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.