Alþýðublaðið - 22.09.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 22.09.1932, Page 1
V \ m*m rn mS ll»^a0«klanc 1932. Fimtudaginn 22. september. 225. tölublað. Afsláttur eða góðir greiðsluskilmálar. Góð kaup gera menn ávalt hjá ökkur á alls konar húsgögnum, og er verðlag okkar nú sérlega lágt, pútt pað alt af hafi verið landspekt sem ágætt, en aldrei hafa vörur okkar verið eins ódýrar og nú. Við leyfum okkur að telja upp nokkrar tegundir: Alls konar Blómaborð, — Betristofuborð. — Reykborð, — Dívanborð. — Útvarpsborð, — Grammófónborð, — Hornhillur, — Forstofuspegla, — Stofuspegla, — Svefnherbergís-spegla, Matborð, 4 tegundir, Boiðstofustóla, stök Bufé, Kjaftastóla, Garðstóla, Körfustóla, Ritvélaborð, Skrifborð, Skrifborðsstóla, Nótnagrindur, Gólflampa, Handklæðagrindur, Amagerhillur, Útvarpshillur, Dívanhillur, Gardínustengur, húna og hringi og fl. fl. tegundir. Við flytjum að eins fyrsta flokks vörur með lágu veiði og síðast en ekki sízt viljum vér minna fólk fastlega á að kaupa ekki SvefnherbergishúsgSgn, Betristofnhúsgögn, Borðstofuhúsgðgn fyr en pað hafir haft tal af okkur, pví pessar tegundir okkar eru fyrir löngu viðurkendar sem pær fallegustu, sem fáan egar eru og pær pykja afar-ódýrar og svo seljum við með afslætti gegn staðgreiðsln eða ágætnm greiðslnskíSmálnm. Fólk ætti að athuga alt petta vel áður en pað festir húsgagnakaup nú í haust, pví öll pessi góðu kjör getur pað fólk noiað sér, sem kemur í Búsgagoaverzlimina vlð Dómkirklma. i Konan mín og rróðir mín elskuleg, Rannveig Steinunn Lárusdött- #r, andaðist í nött kl. 4l/s í Landakotsspítala. Jarðarförin auglýst siðar. Laugavegi 124, 22. sept. 1932. Vigfús Vigfússon. Þorfinnur Vigfússon. Jarðarför míns kæra bróður og mágs, Hermanns Guðmundssonar, >fer fram næstkomandi laugardag 24. p. m. kl, 1. og byrjar með bæn á Elliheimilinu og að henni lokinni verður líkið flutt í pjóðkiikjuna. Sigurveig Guðmundsdóttir. Jón E. Jónssori. Æagnfræðaskóllnn --------fi Reykjavfik. Enn pá er rúm fyrir nokkra nemendur. í 1. bekk er kent: íslenzka, danska, enska, stærðfræð1 landafræði, náttúrufræði, saga, handavinna, teikning og leikfimi. Ekkert skólagjald. í kvöldskóla: íslenzka, danska, enska og reikningur. Skólagjaid að eins kr. 25,00 fyrir alian veturinn fyrir 13 stunda kenslu á viku. Upplýsingar hjá undirrituðum skólastjóra. Ingimar Jónsson, Vitastíg SA. Slmil 763. F.U.J. F.U.J. Danzleik i heldur Félag ungia jafnaðarmanna næstkomandi laugardag. 24. sept., í alpýðuhúsinu Iðnó og hefst kl. 10 e. h. Tvær pektustu hljómsveitir bæjarins spiia: Hijémsveit Hátel fslands og Hernfeargs. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó á föstudag frá kl. 6—8 og iaug.ar- dag frá 5—8 og kosta 2,50. Tryggið ykkur miða í tíma, pví að skemtanir F. U. J. eru beztar. Nefndira. Ein af stærstu bújörðum á Norðurlandi er til sölu nú pegar og ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar gefur Sveinbjðrn Jönsson hæstaréttarmálaflutnings- maður. Símar 435 og 493. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.