Alþýðublaðið - 22.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1932, Blaðsíða 2
a alrvðublaðib ÍsSandsbankl feldi hann ekkL Pia'ð er ekki ófróðlegt að láta huigann hvarfla til baka yfir deiiu pá, er undanfarið hefir igeysað í íhaldsflokknum. Upphaf hennar er, að miðstjóm öokksins, að undanteknum Jóni Porlákssyni, sem ekki var í borg- .imu, samþykkir með öllum at- kvæðum að Sigurður Eggerz ®kuJi vera í kjöri fyrir flokkinn hér- í Reykjavík. En pegar Jón •Porláksson fréttir um þetta, fær feann kosnar tvær niu mann.a nefndir, aðra úr Verði, en hina úir Heimdalli, en petta eru félög íhaldsmanna hér í bænum. Átiu ínefndirniar f sameiningu að gera tíl/ögu um, hver vera skyldi í kjöri fyrir íhaldið hér í Reykja- vík, og voru ráðstafanir þessar gerðar eingöngu til pess að koma Sigurði Eggerz frá, og mennimir valdir í nefndirnar með það eitt fyrir augum að velja Pétur Hali- dórsson sem frambjóðenda. Þær komu saman kl. 10 f. h. fyrra aunnudag, og gekk þar alt ná- kvæmlega eftir skemtiskránni. Var Pétur Halldórsson tilnefnd- ur þar frambjóðandi íhaldsins. Var nú alt .álitlð klappað og klárt, og var' að eins eftir að bera þetta til málamynda undir félögin, Heimdall og Vörð. En Sigurður Eggerz undi, sera von var3 illa við þessi málalok. Hann er j stjóm íhaldsfiokksins, en hafði, sem kunnugt er, mist þingmenskuna viö það að ganga í flokkinn. Var hann áður þing- maður DaLamianna og vann það þingsæti í harðri baráttu gegn bæði jhakjsflokknum og Fram- sóknarflokknum. En þegar hann var gengibn í íhald'sflokkinn ieizt Dalaniönnum ekki á hann, þökk- uðu fyrir gott hoð, og létu í Jjósi með því að kjósa Jónas Þorbergs- son útvarpsstjór,a, ,að þeir álitu hann meiri spámann en Sigurð. SigurðUr áleit sig því sjálfsagðan þingmann fyrir íhaldið hér, safn- aði liði eins og Guðmundur riki, þegar hann fór að drepa Þorkel hák, og kom Liðsterkur á Varðar- fund. Fóru leikar þar svo, að felt var meö 90 atkv. gegn 72 að bjóða Pétur fram. Greip Jón Þorláksson þá til þeirra ráða að láta fara fram „prófkoísningu“ í Verði, þar sem „fjárhagslegir stuðningsmenn félagsins" auk meðiimannia (að unga fólkinu undianskildu) kusu milJi Sigurðar og Pétur/s. Sá Sigurður þá sitt óvænna, þegar hinir áttu að rá'ða hverjÍT mættu greiða atkvæði, og lýsti yfir, að liann vildi pkki að fylgismenn sinir tækju þátt I kosningunni. Varð Pétur því ofan á, en Sigurður undir. Þess er vert að geta, að þó sakamáLaiiannsókn hafi verið fyrirskipuð gegn Sigurði út af í sLan ds ban leam á lunurn, þá yar það ekki það, sem feldi hann, eins og sjá má af þvi, að saka- málarannsókn var líka fyrixskip- uð á Magnús Guðmundsson áður en hann var gerður að veradara laga og réttar. Islenzka i^ikan í Sviplöð. Samkvæmt skeyti frá Stofck- hólmi, er Helge Wedin heíir sent FB., hefir íslenzka vikan, er fé- lögin „Norden“ og Sænlsk-ís- lenzka félagið gengast fyrir, „tekist með afbrigðum vel og vafalaust haft öflug áhrif til að kynna íslenzka memningu í Sví- þjóð.“ —• Um 50 Islendingar voru þar viðstaddir. Mánudagiun 14. sept. opniaði Ásgeir forsætisráðherra aðgöngu að íslenzku listasýniuguuni og hélt ræðu við það tækifæri. Um kvöldið var móttökuhátáð og var ræðum pg söng útvarpað. Ásgeir hélt fyrirlestur um Jón Sigurðsson. Fimtudaginn 17. sept. flutti Sigurður Nordal prófessor fyrir- lestur um íslenzka menningu. Þá hélt Einar Arnórsson fyrixlestur í lögfræðingafélaginu. Daginn eftir flutti Ásgeir ráðherra erindi u|m atvinnuiíf Islendinga. Á laiugardaginn lásu þeir upp í „Musikaliska Akademien" Gunn- ar Gunnarsson, Davíð Stefánsson, Kriistmann Guðnnmdsson og Hall- dór Kiljan Laxness. Haraldur og Dóra Siguríðsson léku á hljóðfæri pg sungu. Undirtektir voru ágæt- ar. Upplestur islenzku rithöfund- annia, sem allur var á ístenzku, vakti fádæma aðdáun. Á eftir var boðið tii manmfagjn- aðar í ráðhúsinu í hafni Stokk- hólmsboigar. Á sunnudaginn var alþýðleg skemtun á Skansen. Þar flutti Guðmundur Finnbogason lands- bókavörðiir fyrirlestur um lyndis- emkunnir Islendinga. Fjöldi manna horfði á „Ármenningana" sýna islenzka giimu, undir stjópn Jóns þorsteinssonar. Var glímu- jnönnunum vel tekið. Á mánudaginn er var, loka- dag sýningarinnar, voru hátíða- höld' um kvöldið í söngieiikahjús- inu. Forsell, forstöðumaður söng- leikahússáns, talaði fyrir minni Is- lands. Páll Isólfsson stjómaði hljómsveit af list og prýði. Is- lenzkur kórsöngur vakti mikinn fögnuð og aðdáun. Anna Borg Las upp íslenzkt kvæði og Maria Markap söng' eins.öng. Var þeim báð/um vel tekið. — Að endingu var veizla í Grand-Hótel. Listasýningin yar ágæt og hefir fengið góða dóma í blöðunum. Skoðuðu þúsundir manna hana. CiJíinun.iannaflokkuriim feröast nú um Svíþjóð og sýnir íslenzka glímu í ýmsum borgum. Spænskir uppr eisnar m enn útiagir. Cadiz, 22. sept. UP.-FB. Flutningaskipið „Espana“ er lagt af stað til ViIlacLsneros með 138 menn, er þátt tóku í uppreist- innd seinustu. Hafa þeir verið gerðtr útlægir og verða hafódr í haldi á meöan innanríkismálaráð- herranum lízt. Á meðal útlaganna eru tvdr náfrændur Alfons fyrr- verandi konungs, aðalsmenn og yfirmenn úr hernumi. Skipið verð'ur viku á leiðiuni, áður en komið er á ákvörðunaústa'ð. Kjöttoilnrinn í Noregf. Samkvæmt norskum loftskeyta- fréttiun frá í gær er Islending- um Leyit að flytja til Noregs af þessa árs framleiðs/u 13Q00 tunnur af saltkjöti til 30. júlí næsta árs, en því næst minkar tuninufjöldinn árlega. í fregnunum var getið um lækkun kjöttollsins, en vegna truílana náðist ekki niema slitur úr þessum hluta skeytisins. — Heyrst hefir, áð tollurinn verði 201/2 eyrir á kg. (FB.) Frá Uogverjalandi. Budapest, 21. sept. UP.-FB. Ríkisstjórnin hefir beðist lausn- ar, en Horthy hefir falið ráðherr- unum að gegna embættum shí- uni, unz ný stjóra hefír yerið mynduð'. Talið er, að lausnar- beiðnin sé afleiðiing deilua mi'lli Karolyi forsætisráðherra og stuöningsflokka stjórnarinnar, út af áíorinum rikisstjórr.arinnar til eflingar landbíuiaðinum. SJna daginn og vegifiis Forvaxtaliekkun. Þýzki rikisbankinn hefir lækk- að forvexti um l°/o! í 4»/o. Hvenær verða forvextir læklia'ðrr hér? Frá sjómönnunum. Southshields, FB. 21. sept. Er- um í Southshields. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjai\ á „Skúla fógeta“. Snnnudagskveldið. Ég fór á sa fnaðarfundinn á sunnudagskvöldið, af því mig langaði til að hliusta á umræður um endurbætur á helgidagaiög- gjöfinni, sem prestastéttin hefir !haft í Ismí'ðum undanfarið, en það kornst ekki að, því öfgamönn- ujium lenti saman, rétttrúamiann- jnum í Ási og prestinum frá Saurbæ og fleiriim af þeim sauðahúsum. Fundarstjóri var ekki starfinu vaxinn, þþ hainn hafi fullkomna hæð og sé fæjr í imlargt ppnað. Ástvaldur sagði nokkrar sögur; þar á meðal söguna, þeg- ■rnivm. ar hann gaf fátæku konunni hálfa. brauðiið, en var nærri búinn að berja aðra konu með því, af þvi að honum rann í skap við hana. Þetta var alveg sérstakur fund- ur! Svona saf-naðarfuindur var aldrei haldinn í mínu bygðiarlagi í Trékyllisvík. — Stmmlamaxiur. Umsækjendur um piestsembættið að Saurbæ í Eyjafirði eru guðfræðingarnir Benjamín Kristjánssoin og Gunn- ar Jóhanmesson. Dánarfregn. Rannveig Steinunn Lárusdóttir, kona Vigfúss Vigfússonar, Laugavegi 124, andaðiiist i nótt í sjúkrahúsinu í Landakoti. MorgunbÞðið virðiist í dag telja sjálfsagt, að skjölin í máli því, er Magnús Guðmundsson er viðriðinn, séu birt. En ritstj. Mgbl. gleymir, að Alþýðublaðið hefir þrisvar sinn- um' snúið sér munnlega til Magnúsar, án þess að hann hafi'. viljað segja ákveðið um hvort birta mætti skjölin, og í gær fjóröa skiftið, .0g þá sfcriflega. Ritstj. Alþýðublaðsins vaintir ekriflegs svars frá Magnúsi Guð- mundssyni í dag. Guðmundar Felixson blaðamiaður yarð 73ja ára £ gær. Guðmundur hefir d\alið mikinn hluta æfi sinnax í Noregi og stundað þar blaðamensku, pn er nú fyrir nokkru kominn heim til íslands. Hefir liami yerið heilsulítilil um alilangt skedð, en. er nú á batavegi. Siguiður og Pétur. I gær kom ég þar að í einnf, götu í Þingholtunum, þar sem þröng var mikil, og var orsökin sú, að tveir strákar voru þar í áflogum. Veltust þeir þar um i götunni, og urðu ofan á til skiftis. Höfðu gárungarnir strax skýrt þá Sigurð pg Pétur, og hrópuðu svo upp eftir því, sem þeir veltust: „Sigurður ofan á! Pétur undir!“ „Sigurður undir! Pétur ofan á!“ Bardaganum lauk eins og hjá í- haldinu með þvi, að Pétur varð ofan á, og hrópuðu þá strákarnir' i kring: „Á! Á! Upp með bók- salahn!“ Lauk svo þeirri sam- komu. x. Nœturl<œknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimaniniastig 7, síimi 1604. Skipgfréttjr. „Botnía" og „ís- Land“ koipu í gærkveldi frá út- löndum og „Suðurland" úr Borg- arnessför. Fer „Suðturland“ nú daglega til Borgarness meðan slátuEtíðin sctendur yfir. — Fiisk- tökuskip fór I gærkveldi áloiðis. til Spáiiar ipeð faran fyrir salt- fiskseinkasöluna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.