Alþýðublaðið - 23.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1932, Blaðsíða 2
0 AfcRÝÐUBLAÐIÐ Geínr dómsmálaráðherra verið sakborninpr eða eetor sakbominour verlð dómsraálaráSherra? DómBmálaráðherrartn er geðsti vörðtir laga og réttar í landinu. Hann á að sjá um að rannsókn og málshöf&un fari fnam gagnvart þedm, er lögin brjóta, og vald sýslumanna og lögreglustjóra hafa þeir sem umboðsmcnn dóms- málaráðherrans. Haim getur hve- nasr sem er skipað þeim frekari Spannsókn í máli, eða skipað þeim að hætta rannsókn. Líka ákveður hann eftir að undirréttardómiur er fallinn í sakamáli, hvort mál- knu skuli vísað. tif hæsfaréttar. Þegar á þetta er litið sést, að ektó mun, nema þegar alveg sér- staklega stendur á, gcta farið íram sakamálarannsókn gagnva t d ms- málará'ðherra, þannig, að amnað verðd en til málamynda. En þær sérstöku ástæður eru, þegar rann- sóknin getur farið fram án þess aö þurfi að yfirheirra sakborn- *ng. Magnús Guðmundsson dóms- málaráðherria hefir lýst. þvi yfir, að hann muni íáta málið gegn sakborningniun Magnúsi Guð- mundssyni halda áfram, og þar með hefir hann játað, sem reynd- ar allir vissu, að það er á hans valdi, hvenær sem er, að fyrir- skipa að hætta rannsókn í raál- inu. Það verður því erfitt að skilja, hvernig Hermann Jónas- son lögœglustjóri á að geta yfir- heyrt hann og fengið liann til að mcðganga, ef um eitthvað slíkt e? að ræða, þegar dómismálaráð- herrann getur hvenær sem er sagt lögreglustjóranum að hætta rann- sókninni. Hver ©inasti sakbom- ingur hefir fult leyfi til þess að tefja mál, sem höfðað er gegn honum af réttvísintni, eins og hsann getur, og það eykur ekki sekt hans, þó hann neyni með lygum og rangfærslum að kom- «st hjá því að verða sakfeldur. 'En r armsó k nard ómarin n hefir hins vegar á valdi sínu að aetja þá sakborninga í gæzluvarðhald, sem .hann álítur að viðhafi slíkar aðferðir. Menn geta nú gert sér í hug- arlund, að þegar sjálfur dóms- máilaráðhemann er sakborningur, þá hefir rannsóknardómarinn (lögneglustjórinn í Reykjavik) ekkert ráð til þess, að fá hann til þess að meðganga, þó hann sé sekur. Hugsum okkur nú að Her- mann Jónasson kalli fyrir ság Magnús Guðmundisson og krefji bann sagna, þá er auðiséð að auðvelt er fyrir Magnús, sem gamlan og neyndan og líklegast slyngan málafær-slumaim, að vefja tnálið, og þannig, ef hann óskar þeiss, komast hjá að segja hið sanna. En hvaða ráð hefir þá Her- mann til þess að fá sannleik- ainn fram? Aðra sakbominga get- ur hantt látið setja i gæzluvarð- hald .En hvernig fer ef hann ætl- 'ar að fara að beita gæzluvarð- haldi gagnvart dómsmálaráðiherr- lanum? I fyrsta lagi getur dóms- málaráðherrann vikið honum frá, og þar með hindrað hann í þyí að gera það. f öðru lagi getur hann sagt lögregluþjónum að láta ógert það ,Bem lögregiusitjór- inn skipar þeim, eða skipáð fangaverðánum að láta sig út, þó lögregluStjórinn á einhvern hátt gæti komið honum í varðhald. Má af þessu sjá, að sakamála- ranrasókn er svo að segja ógero- ingur að koma fram gagnvart d ómsmáliará öherran um, enda í sjálfu sér gersamlega óeðlilegt,, já, beint áfnam hlægiiegt, að sami maðurinn geti verið æðsti vörður laga og réttar og sakborningur, sem réttví'sin hefir til rannsókn- ar. En setjum' nú svo, að Magnús Guðmundsson sé sekur við lögin, og að sekt hans komi í ljós af skj-ölum og framburði annara (og ef til vill hans sjálfs áður en hann varð d ómsmálaráðherra). Hváð verður þá? Það mundi faila dómur, og yrðum við Is- lendingar þá í þeirri leiðinlegu aðstöðu, að þjóð okkar yrði á allra vörum og að í öJl dagblöð heimsins kæmi frásögn um fs- land, landið þar sem dómsmála- ráðherrann væri dæmdur maður. Það er verk dómsmálaráðherr- an.s að ákveða, hvort ástæða. sé til áð ætla að nefsing sú, sem sakbornmguii sé d-æmdur í fyrir undirrétti sé of væg, og því á- stæða til að áfrýja til hæsta- réttar. Það kæmi þá á Magnús Guömundss'On dómsmálaráðherra að meta það, hvort hegning sú, sem sakborningurinn Magnús Guðmundsson hefði verið dæmd- ur í, væri nægilega ströng, og hvor,t ekki væri ástæða til að á- frýja málinu til hæstaréttar. Errn friemur er það hlutverk dóms- málaráðherrans að sjá um, að isakborningar hljóti hegnángu þá, er þeir hafa verið dæmdir í. Það kæmi því á Magnús að sjá um. áð Magnús yrði látinn inn. Nið- ‘ unstáðian af öllu þessu er því, hvernig sem rnálinu er velt, að með öllu er ófært að maður, sem sakamál srannsökn er höfðuð gegn, só dómsmálaráðherra. Það ber því alt að sama brunni með þaðv að með öllu er óhjákvæmi- legt áð almenningi gefist kostur á að kynnast málinu, svo hann sjái hvort óhæfan er í því fólgin, að miaður, sem er undir saka- málsran'nsókn, skuli vera dóms- málaráðhem, eða það, að saka- mál séu höfðuð á dómsmálaráð- herrann. Þó liðnir séu tveir sðlarhri'ngar frá því að ég snéri mér skrif- lega fil Magnúsar Guðmundsison- ar til þess að biðja um leyfi hans til þess að fá að sjá skjöl- in, geri ég mér enn von um að leyfið fáiist. Verði leyfið eldd fengið á morgun, mun ég skoða það svo, sem Magnús Guðmunds- son ætli ektó að veita það, og það eins þó ekkert svar korni. Rétt er áð geta þeas, að Morgun- blaðið hefir svarað þessari mála- leitun minni uim að fá að kynn- a’st málinu með því að telja hana hlægilega, því það sé ekki siður áð snúa sér með slíkt til sak-. bomingsins. En ég hefi ekki snú- ið mér til sakborningsins Magn- úsar Guðmundssonar með beiðni um að mega fá að sjá máLsskjöl-' in, heldur til dómsmálaráðherr- ans Magnúsar GuðmundssionaT. Ókífur FrhÐrilmSm. Landsfundur ungra |afnaðarmanna. Éiras og sést á öðrum stað hér í blaðinu, halda ungir jafnaðax- men,n landsfund um sama leyti og Alþýðusamband Islands held- ur 11. þing sitt. Er þetta fyrsti landsfundur ungra jafnaðar- manna. 1 „Sambandi ungra jafn- aðar.manna“ stárfa þeir æsikumenn og konur, sem skilja það, að í stéttaharáttu íslenzkrar verkalýös- stéttar gegn auðvaldsskipulaginu, er ekki nema eitt vopn: Alpýðu- swnband Iskmds, og að það er ektó til nema eitt af tvenniu: Með Alpýðusambandimi eða á móti pví. Að dómi þessa æskulýðs er því hver sá ungur inaður og kona, isem hlustar áróg liðhlaupa og spienging,am,anina, án þess að gefa þeim verðskuldaða ráðningu, viijalaust og aumkunarvert verk- ífæri í höndium þeirrar gírugu yfix- ráöastéttar, sem skoðar Alþýðu- sambandið sem hættulegasta afl- ið, sem verkalýðurinn á * ba,rátt- unni, og vinnur því með öllum ráðum að því að drepa það. • Landsfundur ungra jafnaðar- manna á að safna saman öllum þeim ungu mönnum og konum, sem vilja í einlægni vinna með samtökum venkalýðsins — og árangurinn af honum á að verða^ aukin páttiaka œskuiýðsms í bar- áttu samtakannai Siytting vinnntimans. Genf, 23. sept. UP.-FB. Stjóm alþjóða verkamála-sam- bandsins hefir ákveðið að vísa til nefndar, er kemur saman í jan- úar, tillögu Itála um 40 klukku- stunda vinnuviku í iötngreinunum, aðállega að því er snertir lausn ýmissa iðnlegra vandamála, sem standa í sambandi við stytting vinnutímans. Fulltrúar brezku PP WW' P Ml,: > iStjórnarinnar og brezkir atvimnu- iiekéndur eru andvrígir styttingu- vinnutímans. Svindlas* st|érnin á innfisatssings^ hoftnnnm ? í hinum vitliausu innílutnings- höftum er sett bann við því, að flytja inn þurrkaða ávexti (svo sem sveskjur, rúsínur, þurkuð epli 0. s. frv.). Hafa þessir hlut- ir því að kalla má lengi verið ó- fáanlegir i verzlunum, og fólk sækist þó mjög eftir að kaupa þessa þurkuðiU ávexti, því þeir eru hollur og ódýr matur. En í gær auglýsir kaupmaður einn hér í Rvík í einu dagblaðanina,.. að hann hafi rúsínur og sveskj- ur á boðstólum. Alþýðublaðið snéri. sér till Jóns Baldvinsson-ar alþm., sem er í gjaldeyrisnefndrniná, og spurðí hann, hvort nú væri orðirai frjáls eða leyfður innflutnin-gur á þurk- uðum ávöxtum, og skýrði hann blaðinu svo frá: — Eftir því, sem mér skilst,. en ég hefi að einis nýlega kynst störfum innflutningsnefndar, þá hefir eigi verið Ieyfður innflutn- ingur á þurkuðum ávöxtum öðr- um en sjúkrahúsum (eftir lækn- isráði) og brauðgerðariiúsum eitt- hvað lítils háttar (tiil iðnaðar). Og mér cr eigi kunnugt um, að heildsölum eð'a kaupmönnum. hafi af nefndinni verið leyfður innflutningur á þessum vöruin. Ert hvernig stendur þá á því, áð nú auglýsir kaupmaður þess- ar vörur? 4 — Það geta verið gamlar birgðiir. En annars. hefir flogið- fyrir, að rítósstjórnin hafi veitt einhverjum kaupmönnum uindan- þágu með innflutniing á þurkuð- um ávöxtum, og tel ég rétt pí þér að spyrja þá í stjórnarráð- inu um þetta. Þeir ættu að geta upplýst hvaða leyfi hafa verið veitt. Einar Eyjólfssion kaupmaðuirt auglýsti þurkaða ávexti. Vlðtal vlð Elnar Ey]óIfs$on kanpmann. Alþýðublaðið átti í morgun tal við Einar Eyjólfsson kaupmann og spurði hann, hvort hann hefði fengið innflutniingislieyfi . fytór þurkaða ávexti. Kvað hann nei við því, en kvaðst hafa keypt. dálítið af þeirri vöru af kaupfé- lögum úti á landi og mönnum hér í Reykjavík. Blaðáð spurði hann að því, hvort hann vissi um að þessir „mienn“ hefðu fengið innflutningsleyfii, en ha'nn kvaðst ekki. vita um þáð. Vlðtal við Hogaús Kjapan, Sú saga hefir gengið um bæinn.. að Magnús Kjanan hefði fengið' innflntningsleyfi fyrir þessa vöru,. og sneri blaðið sér því til hans í.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.