Alþýðublaðið - 23.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1932, Blaðsíða 3
ALPVÐUBLAÐIÐ 3 Auglýsing leyfi til iBiaa barnskeDsln ocj fleira. Samltvæmt lögum um varnir gegn berklaveiki, má engih taka börn til kenslu nema hann hafi fengið til pess skriflegt leyfi frá yfir- valdi, enda sanni hann með læknisvottoiði, að hann hafi ekki smit- andi berklaveiki. Allir peir, hér í bæ, sem hafa í hyggju að taka börn til kenslu, aðvarast pví hér með um að fá slíkt leyfi hjá lögreglustjóranum í Reykjavik. í umsókninni um kensluleyfið skal ennfremur getið um kenslusiaðinn, stærð herbergja og væntaniegan fjölda nemenda, — t>etta gildir einnig um pá, sem síðastliðið ár fengu kensluleyfi. J dnfraint skal vakið athygli á pví, að engan nemanda má taka í skóla og engin börn í kenslu, nema hann eða pau sanni með læknisvottorði, að pau hafi ekki smitandi berklaveiki. Að gefnu tilefni skal á pað bent að petta gildir einnig iprótta- og danz-skóla og aðra pess háttar kenslu. Reikjavik 23. septeir.ber 1932. Bæ|arlæksiirinn. A. verzla menn par, sem peir fá mest fyiir peningana. Hjá okkur fáið þér t, , d: d. ■, '7 Sntjöilíki p stk.. 0,8 kr. Kaitöflur O.dO — Rikiingur Ve kg. 0 90 — é Strausykur 72 ■ .0 25 — Molasykur 72 — 0 30 — og allar vörur með samsvaiítndi Iftgu vetði. Ennfremur tilkynnist hér með, að útsaia i h mjólk frá Brekku á Álftanesi veiður framvegis hjá okkur og hættir útsala á henni pví hjá Davið Ö afssyni bakara. Mjólk pessi er alpekt fyiir gæði. Verzlun Þorstéini Jónssonfir. Sisni 1994. Bergstaðnstræti 1S. Símið til okkar o; við sendum yður ait heim. Landsfundur nngrffl fafnuðarntanna morgun. Kváðst harrn ekld hafa fengið innffutningsleyíi fyrir purkaðít ávexti, enda ekki sótt um það fyrir sig. Hann kvaðst þó hafa sótt um leyfi handa bök- urum, en peir ekki fengið pað enn. Kennaranámskeið. ^ Nýjung i íslenzkri leðarvlnnu Að fnumkvæði Lúðvígis Guð- mundissonar, gagnfræðaskóla- stjóra á ísiafirðd, hefir undanfer- ið verið haldið kennar,anám.skeið í Austurbæjarskóla Reykjavíkur í handavininu og teikningu. Stóð námskeiðið í 3 vikur. Sóttu pað 43 barnakennarar, par af margir héðan ur Reykjavík, en einnig sóttu kennarar til pess viðar að. Kennanar á námskeiðinu voru ungfrú Weinem, kenniatri við Gagnfræðaskólanin á ísafirði, og Priiller teiknikennani. Eru pau bæði Þjöðverjar. Á námiskeiðinu var kend teikhing, mieðferð lita og ýmis konar pappírs- og pappa-vinraía. M. a. voru æfing- ar í töfluteikningu mieð litkrít. Sú var mieginregla í kenislunni, áð ekkert af pessum verkum væri gert sem stæfing á öðru, heldur reynt að sjá og læna af nóttúr- unní, og skapa gerðir („munst- ur“) og . iitbrigði eftir eigin í- hugun. Nám petta á að geta orðið til aimennra nota við kienslu barna, ekki að eins í teikni- og handa- vinnu-stundum, heldur einnig t. d. við náttúrnfræðikenislu o. fl„ og jafnfr,amt er það tiigangur þessarar kenslu að efla smekk némendanina og auka fegurðar- tilfinningu peirra. Á námskeiðinu voru m. a. gerð- ir lampahjáhnar úr pappír, með ýmis konar iitum, og er par með stefnt að pví, að kennararnir, sem námskeiðið sóttu, geti kent böm- unum að gera slíka gripi til heim- ilisnotkunar. >— í vetur ætlar Priiiler kennari áð hafa á hendi hér í Reykjavík kenslu í gerð handtaska o. fl. gripa úr íslenzku leðri og að móta myndir og íslenzkar gerðir (,,mun,stur“) í leðrið. Er fyrst hugsað til heimánotkunar grip- anna, en ekki er ólíklegt, að peir geti bráðlega orðið markaðsvara. —■ Jafnframt gripum peim, er gerðjir höfðu verið á námskeiðlnu og kennarar o. fl. fengu að skoða í gær, var kven-handtaska, er Pruller hefir gert, — sýnisgripur af fagurlega róssettn, íslenzku leöxd. Mun mörgum pykja íslenzka leðrið ásjálegt orðið, pegar það hefir verið svo glæsiilega um- myndað, G. R. Jafnaðarstefnan og ihaldíð. Fyrir nokkrum árum bax pað við á sunnudegi, -að í Mgbl. birtist grein, sem hét „Álda socalisrn- ans stöðvuð". Var par sigri hrós- andi skýrt frá pví, að jafnaðar- menn væru að tapa' um öll lönd | og ekki myndi líða á löngu þar | til þeir væru purkáðir út að fullu og öllu. Daginn eftir, á mánudag | inn, komu tvær kosningafregnir, | önnur utan úr heimi, hin austan ef Seyðisfirðj. Báðar sýndu pær mikla fylgisaukningu jafnaðar- manna, en tap íhaldsins. Á sunnu- daginn var birtist greinarkorn í „Mgbl.“ um áö nú séu jafnaðar- menn að tapa alls staðar, og sú skoðun, sem hafi verið almenn, að jafnaðarstefnunni ykist fylgi á erfiðum tímum, væri pví hrakin. —• Enn vildi svo til, að daginn eftir ko.mu kosningafregnir frá Svípjóði Þær sýndu ekki tap hjá jafnaðarmönnuin, heldur hjá ihaldinu. Jafnaðarmenin fengu 104 ping'sæti; bættu við sig 14 ping- sætum og 140 púsund atkvæð- um. — Og nú munu þeir mynda stjóm í Svípjóð. — íhaldið tap- aðd milli 10 og 20 þingsætum. Jáfnaðarmenn vantar nú að eins 12 pingsæti til að haf-a hreinan meiri hluta, íhalcls- flokkurinn ræður ekki yfir ruema rúmum einum fimta af pingsæt- untun. Þannig er „Morgunblaðið" alt af heppið! Hitt er líka rétt að ræða svo- lítið við „Mgbl.“ um, að pað hafi verið skoðun manna, að jafnaðar- stefnunni ykist fylgi á kreppu- og vandræða-tímum, en að hún tap- aði fylgi á betri timum. Þetta er að' því leyti rétt, að pessa skoðun hafa íhaidsmenn og kom- múnistar, og pví er pað t. d. að hinir siðarnefndu eru alt af á móti öllum umbótum á kjömm verkalýðsins og álíta pær bjána- legt kák, sbr. það, er „Verklýðs- blaðið“ lýsti í vór Verkamanna- bústöðunum og atyrtist út í pá. — En þessa skoðun hafa jafnað- armenn ekki. Þeir álíta, að pegar alpýðu- heimilin eru aðprengduist, at- vinnuleysið mest og skorturinn sárastur, pá sé alpýðan vcnlaus- ust og vantrúuðust á sinn eigin mátt. Atvinnuleysið sljóvgai', jafnvel eyðileggur suma menn að fullu og Öllu. Á slíkum tíimum vantreysitir alpýðan samtökuim sínum af þeirri einföldu ástæðu, að hún trúiT ekki á mátt sinn. Verkamaðúr, sem verður á heim- ili sinu að horfa upp á vöntun á öllum sviðuim, er ekki polgóður í hörðUm deiluim við auðvaldið. — Aftur á móti er hægt að sá tor- tryggni og rógi í skap islíkra manna — og að pví leyti eiga götuupphlaup og rúðiubrot skylt verður haldinn i Reykjavík dag- ana 10.—16. nóvember næstkom- andi. Rædd verða hagsmuna- og menningar-mál íslenzkrar æsku, stefnumál Alpýðusambands ís- lands og verklýðsbarátta pess, auk sérmála S. U. J. í sambandi við landsfundinn verða fluttir nokkrir fyrirlestrar um stjórnmál og félagsfræði. — Rétt ti.1 pátt- töku. í landsfundinum hafa allir félagar S. U. J. og auk pess ungir menn utan sambandsins, sem eru pektir fyrir áhuga sinn hafnaleysið og vandræðin hafa sligað prótt mannisins og viðleitai til sjálfsbjargar í samtökum, þá verður pað honum jafnvel svöl- un —< í bili — að fylgjast með í ólátum eða fá sér áfengi. Hvort tveggja hefir svo síriar alpektu afleiðingar, enn veikari samtök — minkandi prótt. Reynislan sannar petta: í Þýzkaiandi hefir jafuaðarmönn- um ekki aukist fylgi> síðustu árin, fyrir stefnumálum Alpýðuflokks- ins. — Bréf viðvíkjandi pátttöku í landsfundinum eða annað, sem fundinn varðar, skulu stíluð til stjórnar Sambands imgra jafnað- armanna, skrifstofu Alpýðusam- bands Islands, Reykjavík. Reykjavík, 20. sept. 1932. F. h. stjórnar S. U. J. Gatmmd:.:r. Pétursoon forseti. Árni Ágmtsson ritari. vegna pess, að par eru milljónir manna, sem ekkert hafa að bíta eða brenna. Þjóðverjar eru að vissu leyti „vonlaus pjóð“. At- vinnuleysið hefir slitið úr peim prótt og por. Aftur á móti eykst hinum svonefndu „brjáiuðu flokkum" fylgi, svartliðum og kommúnistum, sem predika opin- perlega í blöðum sínum morð og ofsóknir, sem rífa lík mótstöðu* manna sinna upp úr kirkjugörð- unum og limlesta pau o. s. frv. við áfengisnautn, að pegar at-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.