Alþýðublaðið - 24.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1932, Blaðsíða 1
ýðnblað 1932. Laugardaginn 24. september. 227. tölublað. Gnmla Bíól Snyrtistofan. Afar skemtileg talmynd og gamanmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Marle Dressler og Polly Moran. Talandí hundarnir. Gamanmynd í 2 páttum. 2 herbergi og eldhús til leigu. CJpplýsingaí á Bergþórugötu 43 -eftir kl. 7. F.U.J. F.U.J. Danzleik heldur Félae ungia jafnaðarmanna í kvöld, 24. sept., i alþýðuhúsinu Iðnó og hefst kl. 10 e. h. Tvær þektustu hljómsveitir bæjarins spila: Hlgómsveit Hótel fslands «9g BeB*nnnrgs. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá 5—8,og kosta 2,50. Tryggið ykkur miða í tíma, því að skemtanir F. U. J. eru beztar. Wef ndin. Nýja Bfð Nött í París. Tal- og h'jóm-Iögreglusjón- leikur í 10 páttum, tekinn eftir pektri franskri sögu: „Les Amoar de Minuit". Mynd þessi hefir fengið sér- lega góða dóma, og það með réttu, því hér er uraað ræða einhverja þá beztu Ieiklist, sem hér hefir sést. Leikur- inn fer fram á frönsku — af frcnskum leikurum hér ó- þektum. ! K.R. K.R. i Knattspyrnudelldfn heidur Danzleik á sunnudaginn 25. p. m. kl. 9 síðd. i K. R- húsinu. Hljömsveit Hótel íslands spilar. Alt K, R -folk og gestir peirra velkomið meðan rúm leyfir. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,50 og ; kr. 2,00 og eru seldir í verzlun Haraldar Áma- I ¦ sonar. í En á sunnudag í K. R.-húsinu. f AUir á K. R.- danzleikinn! | SKEMTINEFNDIN. Sanðfjárslátrnn i Hafnarfirði. Um næstu mánaðamót komá til Hafnarfjarðar 4—5 hundruð úrvals <dilkar og geldar ær, norðan úr Miðfjarðardölum. Kjöt og sláturpöntunum veita undirritaðir móttöku. ' < Hafnarfirði, >23. sept. 1932. Björn Jóhanuesson. Þorsteinn Björnsson. Sími 87. Sími 150. Guðjón Gunnarsson. skemtnn heldur knattspyrnufélagið Þjálfi i Víðistöðum við Hafnarfjörð á morg- un (sunnudaginn 25. þ. m.). Skemtunin hefst klukkan 2 7* eftir had. TAl skemtuuar verðnrg K RæðuhoM. i Horraaflokkur spilar. Fímleikasýning. Reiptog millisnðni-ogvestiar-byggja. Danz á skrautlýstum palli. FjölmeDnið á siðustu og beztu útiskemtun ársins. KKiattspsrrranfélagið Þjáili. Stofnfundur Sovétvinafélags verður haldinn i Kaupþingssaln- Allir þeir, sem áhuga hafa á þessa félagsskapar eru beðnir um sunnudaginn 25, sept. kl. 5 e. fc. þvi að kynnast tilgangi og starfserai að mæta. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Vetrarkápurnar komnar. Marteinn Einarsson & Co. ¦F Mlt með islensknm skipiun! *§* !¦ "" BUreið fer ¦ * Esæstkomandi snnnndag norður á Blönduos. Bifreiðastððin Hringurinn. , Sími 1282.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.