Alþýðublaðið - 25.10.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.10.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ fer til ísafjarðar sennilega á þriðjudagsmorgun. — Tekur fragt og farþega. — Uppl. á skrifstofu Guöm. Jóhannssonar. Vesturgötu 12. Sími 931. Þors Nokkrir menn óskast til að riða þorskanet s*ti*zix. Olafur Asbjarnarson, Hafnarstr. 20. S.s. SkföMur fer til Borgarness á þriðjudaginn 26. október kl. 10 árdegis, ef nægur flutningur fæst. M.f. Egg©rt ðlafsson. JJPfogai? aniinn* Amensk /andnemasaga. (Framh.) „Hvað gengur áf“ spurði Ro- land. „Það, sem okkur báða snertir tnjögl* hrópaði Bruce; „Hrólfur Stackpoie hefir komið hingað, og sögulokin eru þau, að hann hefir falaupist á brott með Brún þinn. Eg iánaði þorparanum einn af hestum mfnum, til þess að losna við hann og ieyfði honum að fara á honum til Logar. Og hvað gerir svo fanturinn ekki f Legst f leyni unz alt er komið í ró, og iæðist þá aftur, lætur hest- inn minu hlaupa til hinna, en tekur bezta hestinn f öilu virkinu, Brún þinn, og á meðan sef eg eins og gömul rotta og læt þorp- arann Hrólf Stsckpole stela frá gesti mínum á mínu eigin heimili!" „Ef hægt er að elta uppi þjóf- inn, þá má eg ekki dvelja augna- blik", mælti Roland, sem alt í einu varð nú reiður. „Bara að eg hefði vitað þetta ögn fyrri, til þess að elta þrjótinn strax". „Það er þegar skeð", mæiti ofurstinn. „Engu augnabliki var eytt, eftir að hvarfsins varð vart; í einu vetfangi var Tom sonur minn og heil tylft aí öðrum hraustum drengjum, þotnir af stað á fljótustu hestunurn til þess að ná f fantinn*. „Þakka þér fyrir", niælti Ro- land og þrýsti innilega hendi of- urstans. Heldurðu að eg sjái hest - minn framar?" „Vafalaust", svaraði ofurstinn, „ef óiúnir hestar geta elt uppi þreytta hesta; fanturinn lét sér heldur ekki nægja að taka bezta hestinn heldur tók hann Iíka þá næst beztu, tvo hestana hans Smaileyes majors. Hann hefir dæmafátt vit á hestum bölvaður monthrókurinn. En svo sannar- lega'sem eg heiti Bruce, þá skal Ðú þjófnaði hans lokið. Eg sagði, að hann skyldi vara sig á Lynch dómara, og þó eg meti þræiinn mikiis, vegna þess að hægt er að nota hann á móti rauðskinnunum, verður að setja strák3pörum hans stólinn fyrir dyrnarl" Afleiðingin af þessu atviki var sú, að annaðhvort varð að fresta för landnemanna, unz hestur for- ingjans var kominn f leitirnar, eða Roiand varð að bíða einn þangað tii, ef hann kaus ekki heldur að taka boði gestgjafans og lána af honum hest í þeirri vísu von, að hestur hans yrði sendur á eftir honum við fyrsta tækifæri. Vegna þess að land- nemarnir vildu halda áfram ferð- inni í býti, ákvað Roiand að verða eftir ásamt Edith, ucz hestur hans fyndist, því honum var ekk- ert um að skilja eftir svo dýran og reyndan hest. Bruce ofursti sagði, sð auðveit væri að rata og auk þess Iofaði hann að fylgja þeim systkinum áleiðis. Roland ætiaði þó ekki að bíða lengur en til hádegis, svo hann gæti náð samíerðafólkinu áður en myrkrið skylli á. Farangur hans hélt áfram með hópnum, og gætti hans ungur blökkumaður, en gam- all þjónn, sem verið hafði þræll föður systkinanna varð eftir hjá þeim. Á Bei'gstaðastræti 8 er gert við olíuofna og Prímusa, lakkeraðir járnmunir og gert við ailskonar olíulampa og luktir. Brýnd skæri og fleira. Þeir sem eiga ógreidd gjöld til féiagsins, fallian f gja'ddaga i. október, eru vinsamiegast beðnir að greiða þau sem fyrst. — Gjöldum er veitt móttaka á afgr. Aiþbl. alla virka daga og hjá gjaldkera félagsins Sigurði Þor- kelss. Hildibrandshúsi eftir 7 síðd. rafstööin sé ekki fengin enn þá og yður ef til vill finnist ekkert iiggi á að láta leggja rafleiðslur um hús yðar, þá má búast við kapphlaupi um inniagningar um það bil sem straumur kemur til bæjarins, — einmitt af því hve margir bíða til síðasta dags. — Til þess að lenda ekki f þvf kspphiaupi, þá er hyggilegt að panta innlagningu f hús yðar strax í dag. Vönduð vinna, — Sanngjarnt verð. H.f. Rafmf. Hifi & Ljós, Vonarstræti 8. — S f m i 830. Alþbl. kostar I kr. á máruiðL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.