Alþýðublaðið - 26.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1932, Blaðsíða 1
1932, Mánudaginn 26. september. 228. tðlublað. TT ©HíBBla Bfié! 1 Stand með þér. Stórfræg tal- og söngva- gamanmynd í 8 þáttum, tek- in af Paramount-félaginu undir stjórn Ernst Lubitz. Lögin eftir Oskar Strauss. Aðalhlutverkin leika: MAURICE CHAVALIER, JEANETTE MACDON- ALD. Þetta er afskaplega skemti- leg mynd, ein af beztu tal- myndum; sem enn hefir verið búin til. Skjalamðppar hvergi eins góðar og á Laugavegi 38 hjá ATLA (Hljóðfærahús Austurbæjar). nýkomin. GardíHnefni frá kr. 1,50 pr. meter, Kvensloppar. Telpnsvnntnr, mikið úrval. Ullaroarn í mörgum litum. Verzlnn Karólínn Benedifctz. . Laugavcgi 15,sími408. Spejl Cream fægilögurinn tæst hjá. Vald. Poulsen. Klapparstíg 20. Síml M ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, tÍTerfísgötu 8, siini 12B4, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, sv« sem erfiljóð, aðgöngu-. miða, kvittanir, reikn inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vmnuna fljóti og við réttu verði. — 2 herbergi og eldhús til leigu. Upplýsingar á Bergþórugötu 43 eftir kl. 7. Æfinaaskðli Kemaraskðlans starfar í vetur í Grænuborg í tveimur deildum. í yngri deild verða tekin börn á aldrinum 8—9 ára, en í eldri deild 10—12 ára. Þeir, sem kynnu að vilja koma börnum í skölann, snúi sér til undirritaðs. — Til viðtals í Grænu- borg daglega kl. 2—4, sími 1341, Steingsímur Arason. Haustverð voit á sláturfjárafmðum gengur í giidi i dag. Veiður þá opnuð kjötbúðiu i húsum vorum við Lindargötui er selur kjöt í heilum kroppum og tekur að sér að spað- salta kjöt fyrir bæjarbúa, ef pess er óskað. Gefst nú besta tækifærið til að birgja sig upp til vetrararins af kjöti, slátri, svíðum og mör, því i dag og uæstu daga verður slátrað fé úr Hvalfjarðarströnd, Skorradai og Lundarreykjadal, og ekkert verður nú ódýrara til matar en sláturfjáraf- uiðir, þvi enn er verðið stórkostlega lækkað, en ekkeirt lánað. Gerið svo vel að senda oss pantanir yðar sem fyrst Því fyr sem þér sendið oss þær, því auðveldara verður oss að gera yðui ánægða. Sláfupfélag Snðnrlands. Símar 249 (3 línur). Börn mæti til viðtals í skólanum sem hér segir: MiOvikndegiun 28. sept. Börn, sem síðastliðinn vetur voru í 7. og 6. bekkjum, kl. 8. f. h. Böm úr 5, Börn úr 4. Börn úr 3. Börn úr 2. 10. 1. 3. 4. FUntndag 29. sept. Utan^kólabprp fgejdd á áriinum 1919 — 1923 kl. 8. Börn úr 8 ára bekkjum (og 1. bekkjum Miðbæjarskólans), drengir kl. 9 og stúikur kl. 10 V*. Börn iædd á árinu 1924, drengir kl. 2 og stúlkur kl. 4. Fðstadag 30. sept. ki. 9 mæti (í Austibæjarskóianum) öll börn, sem eiga heima fyrir innan Tungu, (þar með talin Laugar- nesvegurinn og Hveriin). Kennarafunflur iaugardaginn 1. október kl. 5. Reykjavík 26. sept. 1932. StgnrOnr Thorlacíns, skólastjóri. f^Nýja Bíó Æfintýrið i f anganýlendanni. Spennandi og áhrifamikil ameiisk tal- og hljóm- kvikmynd í 10 þáttum, sem gerist í franskri fanga- nýlendu i Suður- Ameriku. Aðalhlutverkin Ieika hinir vinsælu leikarar: Ronald Colman, Ann Haiding. Bðrn fá ekki aðgang. Idag sel ég: ísl. Kartöflur á 10 au. V* kg. ísl. Guirófur á 8 aura V* kg. Matarkex á 80 aura V* kg. Rikiing (barinn) 1,00 V* kg. Kirsuberjarsaft heil fl. 1,00. Fægilög hálf fl. 1,00. Epli, Appelsinur, Banana, Niður- soðna ávexti. Sveskjur, Rúsinur, o. m. fl. Verzlnn Einars Eyjólfssonar, Týsgötu 1. Sími 586, Niðursuðuglös 1,20 Hitaflöskur 1,35 Vatnsglös 0,50 Matardiskar 0,50 Desertdiskar 0,35 Ávaxtadiskar 0,35 Kaffistell, japönsk 19,75. Dömutöskur 5,00 $ Barnatöskur 1,25 Borðhnífar, ryðfríir 0,90 Vasahnifar 0,50 Höfuðkambar fílabe'n 1,00 Postulín, Silturplett boiðbúnaður BúsáhöJd, Tækifærisgjafir o. m. fi. K. Eiuarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. .............. .. f Mafnarflrði er búð til leign, hentug fyrir matvöruverzlua og kjötverzlun; sérherbergi fyrir fatnað, því búðin getur verið í þrem dejldum. Upp- lýsingar í síma 140. Veggfóðirai og vatnsmúla. — Hringið í síma 409.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.