Alþýðublaðið - 27.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1932, Blaðsíða 1
ýðnblaði €te0 m* 49 Sfcf&wffig&kmmm 1932. Þriðjudaginn 27. september. 229. tölublað. Gftnila Bfd] Stund með pér. Stórfræg tal- ög söngva- gamanmynd í 8 páttum, tek- in af Paramount-félaginu undir stjórn Ernst Lubitz. Lðgin eítir Oskar Strauss. i Aðalhlutverkin leika: MAURICE CHAVALIER, ] JEANETTE MACDON- ] ALD, Þetta er afskaplega skemti- leg mynd, ein, af beztu tal- myndum, sem.enn hefir verið búin til. talfliim Bjðrn Kristjánsson. Un Björnsson & Go. »• HL Wm !• Sálarrann'sóknafélag Mands Jieldur fund miðviktudaig'skvöld 28. sept. kl. 8V2 i Iðnó. Einar H. Kvauan flytur erindi * um £»æg- jaste sannanamiðil NorðWrálfuín-n- ¦aæ. Nýir félagstmenn geta fengið skiír-teini, siem giidír til næsita a'ð- jaifundaT, fyrix hálfviTði. Stjófítiini, llkaslátnr frá Kalmanstungu fást á morgun. fatalsísMs. Inrálegt þakklæti tiil allxa hinna mörgu nær og fjær, sem auðbýnd'u okkur samúð og kærleika á margvíislegan hátt viði andlát og jarðarför okkar hjairtkæra sonar og bróður, Kára Ás- björns,Sionar veitingaþjóns, og heiðruðu minningu hans. Rannveig Ólafsdóttir, Ásbjörn Pálsson og systkini. Sessöfja Stefásssdöttin Píanó-hljómleiki jjj í Gamla Bíó fimtudaginn 29. sept. kl. 7.15 stundvíslega. Viðfangsefni: Bach-Tausig, Chopln, Bebassy. Aðgöngumiðar seidir í Hljóðfaéraverzlun K. Viðar og Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og við innganginn eftir kl. 7. Ásta Norðmaini.^ Sig. Guðmunndsson. Sími 1310. Sími 1278. Danzskóli okkar fyrir born ©g failorðna byrjai míðvikadaginn 5. okt, i K. R.-húsinu. Ki. 4. Smáböm. — 5. Eldri börn. / — 8. Byrjendur fnliorðnir. , — 9—11. Lengra komnir. Kennum Foxtrot, Vals, Ramba, Tango. Einkatímar fyrlr einn eða fleiri eftir samkomulagi. Flutninffarair ern f nánd og ef yður vantar húsgögn, pá gerið sVo vel að tala við okkar áður en pér festið kaup annars staðar. Við höfum tilbúna marga nauðsynlega hluti, f. d Matborð, Borðstofustóla, sérstök Buffe, Tauskápa, Klæðaskápa, Rúm, Dýnur, Dívana og Dívanteppi. Ennfremur Körfu- stóla, Hægíndastóla, Skrifborð og Skrifborðsstóla, Gar- dínustangir o. m. fl. — Gerið kaup yðar pár sem þér fáið fallega hluti fyrir lágt verð. Vatnsstíg 3. Hiisgagnav. Reykjaviknr ^i Alít meö fslenskiuii skipuin! ''*§* u I Nýja Bió Æfintýrið i f anganýlendanni. Spennandi og áhrifamikil amerísk tal- og hljóm- kvikmynd í 10 páttum, sem gerist í franskri fanga- nýlendu í Suður- Ameriku. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Ronald Colman, Ann Haiding. Börn fá ekki aðgang. \ Síðasta sinn. I Nokkur stykki kom- in, fleiri væntanleg- ar með næstu skip- um. Jén Biörnsson & Co. m j KENSLA. Kenni dönsku, ensku ogbyrj- endum Þýzku í'yrir sanngjarna borgun. Les enn fremur með ungliugum i æöri skólum. Sign*ður Helgasom, stud, art. — Heima íra 6—8. Sími1854. • 9 i Undarpennar Ödýrastii tíl .';-:,; skólanotkunnaL Ferzlonin Björn Kristjánsson. Ritfangaáeild.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.