Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989 Á VERÐBRÉFA- MARKAÐNUM 31. ÁGÚST 1989 FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL MIKIL EFTIRSPURN EFTIR SKULDABRÉFUM Mikil eftirspum er nú eftirgóðum skuldabréfum bœði bankabréf- um og verðtryggðum og óverðtryggðum veðskuldabréfum. Vegna þessa hefur ávöxtun, t.d. á verðtryggðum veðskulda- bréfum, lœkkað úr 14—15% niður t 12—13%. Par af leiðandi farðu meira fyrirþessi bréfnú efþú lœtur Kaupþingannast sölu þeirra. Ef veðsetningarhlutfallið er um og undir 50% af bruna- bótamati eða sölumati tekur sala slíkra bréfa 1-2 daga. FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL 100.000 VERÐUR AÐ 200.000 Kaupir þú Einingabréf 1 í dag fyrir um 100.000 krónur og vextir á þeim haldast um 10% umfram verðbólgu þá áttu tvö- faldan höfuðstólinn að 1 árum liðnum. Þar að auki fengirþú verðtryggýngu á höfuðstólinn og vextina. Ef þú aftur á móti kaupir bréfsem bera 5,5% vexti umfram verðbólgu þá tekurþað þig um 13 ár að tvöfalda höfuðstó/inn. '■ e&tSmmæ * SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 3t. ÁGÚST 1989 EININGABRÉF 1 4.144,- EININGABRÉF 2 2.289,- EININGABRÉF 3 2.717,- LlFEYRISBRÉF 2.083,- SKAMMTÍMABRÉF 1.421,- _ gfllÍSfo GENGI HLUTABRÉFA HJÁ KAUPÞINGI 31. Kaupgcngi ÁG. 1989 Sölugcngi Eimskipafélag ís/ands 3,56 3,75 Flugleiðir 1,56 1,66 Hampibjan 1,55 1,63 Hávöxtunarfélagið 7,10 7,45 Hlutabréfasjóðurinn 1,24 1,31 Iðnaðarbankinn 1,54 1,62 Sjóvá-A Imennar 3,00 3,12 Skagstrendingur 1,98 2,07 Skeljungur 3,15 3,25 Tollvörugeyms/an 1,00 1,05 Vers/unarbankinn 1,40 1,46 Kaupþing hf. staðgreiðir híutabréf ofangreindra filaga sé um leegri upphœð en 2 milljónir króna að raða. Sé upphœðin hœrri tekur afgreiðsla hins vegar 1-2 daga. KAUPÞING HF Húsi verslu narin nar, sírni 686988 Markaðssetning í Mexíkó Það þótti hvalreki á fréttafjöru þegar fjármála- ráðherra tíundaði ferðasögu sína til Mexíkó og meinta markaðssetningu íslenzks hugvits og íslenzkrar framleiðslu þar. Loks var vörn fundin gegn viðskiptahallanum. Þetta varð ritstjóra DV að yrkisefni. Staksteinar stinga nefi í þann texta. En fyrst dulítið úr viðtali Alþýðuþlaðsins við framkvæmdastjóra finnska Alþýðuflokksins. Hagvöxtur og skattalækkan- ir! Ulpo Livari, fram- kvæmdastjóri flokks jafii- aðarmanna í Finnlandi, segir í viðtali við Al- þýðublaðið: „Efiialiagsástandið hjá okkur hefur verið gott síðustu árin. Hagvöxtur- inn jókst um 6% í fyrra og það steftiir í 4% hag- vöxt i ár. Við höfum stað- ið í skattkerfisbreyting- um með það fyrir augum að iækka skatta...“ Liv- ari sagði að 6% verðbólga væri stærsta vandamálið þar i landi! I Finnlandi sitja jafii- aðarmenn i ríkisstjóm með fijálslyndum og hægri flokkum. Hér á landi færðu þeir veldis- sprotann inn i „fram- sóknarfjósið" og í hendur sósíalista. Árangur: Is- land er og eina OECD- ríkið með samdrátt í stað hagvaxtar. Skattar hækka hér en lækka ekki. Hinsvegar hækkar ríkissjóðshallinn mynd- arlega sem og erlendar skuldir. Fyrirtækin hrynja og atvimiuleysi hefur komið fæti milli stafs og hurðar í þjóðar- búskapnum. 6% verð- bólga þætti afrek hér en ekki „stærsta vandamál- ið“. Aldan og brot- sjórinn Kaflar úr forystugrein DV sl. þriðjudag: „Nýjasta ráðið til reisnar isienzkum þjóð- arhag er að efla viðskipti við Mexikó. Þar hefur fjánnálaráðherra fundið ríki, sem hami telur bjóða margvíslega mögu- leika á útflutningi íslenzkra afurða og íslenzkrar þekkingai-, eins konar Nígería hin nýja, gullnáma í vestri. Níu íslenzk fyrirtæki hafa verið dæmd til upp- hefðarinnar af þessum viðskiptum. Þau fram- leiða vélar og tæki fyrir sjávarútveg og sinna sölu á slíkum vöram og tækni- þekkingu í sjávarútvegi. Vinir fjármábuáðherra okkar í Mexíkó hafa beð- ið um skýrslu frá þeim. Áður en hrifhingarald- an út af snjallræðinu verður að brotsjó, er rétt að benda á, að peningar og viðskipti eru á hröð- um flótta frá Mexíkó. Bankar, sem liafa lánað þangað fé eða ábyrgzt greiðslur þaðan, sjá ekki krónu renna til baka og neita öllum nýjum við- skiptum." Þjóðlegi byltingar- flokkurinn „Orsök hörmunga Mexíkana er glæpaflokk- ur, sem hefur verið við völd þar í landi áratugum saman, Þjóðlegi bylting- arflokkurhm. Glæpa- flokkurinn hefur merg- sogið landið og stolið flestu steini léttara. Menn hans skipa allar mikil- vægar fjármálastöður í landinu. Að nafiiinu til eru haldnar kosningar í Mex- íkó. Fréttamenn og aðrir, sem með þeim hafa fylgzt, eru sammála um, að ekki sé að marka úr- slitin. Til dæmis er al- meimt talið, að glæpa- flokkurinn liafi tapað síðustu forsetakosning- um, en falsað talninguna sér í hag ...“ Nytsamir sak- leysingjar „Fjármálaráðherra Is- lands hefúr valið sér þennan félagsskap sem embættismaður í alþjóð- legum samtökum þjófafé- laga, sem kalla sig finu nafni. Ráðherra okkar er þar, eins og Alfonsín frá Argentínu var og Carls- son frá Svíþjóð er, i lilut- verki nytsams sakleys- ingja. Fremstur í þessum fé- lagsskap er Rajiv Gandhi, sem sfjórnar ind- verskum glæpaflokki, Kongressflokknum, er nýlega var staðinn að við- töku stórfelldra niútu- greiðslna frá sænska vopnaframleiðandanum Bofors. Gandhi rekur miðstýrt mútukerfi í Ind- landi.“ Annar af þessu tagi er Andreas Papandreou í Grikklandi, sem sfjórnar flokki, er. hefur eftir skamman valdaferil skil- ið eftir sig ógeðfellda slóð af fjárglæfrum og mút- um, sem nú er fjallað um fyrir dómstólum ...“ Hönnun fá- tæktarhælis „Um þriðja flokkinn þarf ekki að segja margt. Það er flokkur Nyereres í Tanzaníu, sem hefur áratugum saman haft ríkar sfjórnir Norður- landa að fifli. — Þessi flokkur tók við auðugu laudi, en hefúr gengið betur en flestum öðram sfjómum í Afríku að gera það að fátæktarhæli...“ Raupið renn- ur út í sandinn „Brýnt er að íslenzk stjóravöld kynni sér stöðu fjármála og lýðrétt- inda í Mexikó, áður en fjármálaráðherra tekst að búa til nýtt Nígeríu- ævmtýri á þessum slóð- um.“ Hér málar DV í sterk- um litum og skefúr ekki utan af hlutunum. Máske er fremur of- en vansagt. En mexíkanskar skýja- borgir fjárniálaráðlicrra sýnast lirandar, eins og fjárlög ársins, sem stóðu til 630 milljóna króna tekna (sem auglýstur var með lúðrablæstri og söng í ljósvökum), en hvíla nú urðuð í 5.000 m.kr. halla. Þeim dugai- lítt að vængja sig sem ekki geta flogið. gardeur dömufatnaður HAUST VÖRUR Gœbavara Tískuvara Pils Buxnapils Jakkar Síðbuxur Ödumu>. VERSLUN v/NESVEG. SELTJARNARNESI Opið daglega frá kl. 9-18- laugardaga frá kl. 10-14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.