Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 11
 Wí íslenska óperan: Edda Erlends- dóttir á styrkt- artónleikum EDDA Erlendsdóttir heldur styrktartónleika í Islensku ópe- runni í kvöld, fimmtudaginn 31. ágúst, klukkan 20.30. Edda hefur haldið hér fjölda tónleika, en auk þess hefur hún haldið tónleika í Skandinavíu, Belgíu, Spáni, Þýskalandi, Rúss- landi, Bandaríkjunum og Frakk- landi. Þá hefur hún víða leikið í útvarpi og komið fram í sjón- varpi. Hún hefur einnig leikið með Sinfóníuhljómsveit íslands. Að loknu einleikaraprófi hér heima 1973 hélt hún utan til fram- haldsnáms í píanóleik í Frakklandi þar sem hún var við nám á árunum 1973-1977. Edda hefur síðan ver- ið búsett í Frakklandi og auk tón- leikahalds kennir hún við tónlistar- háskólann í Lyon. Tónleikarnir í kvöld eru til styrktar á kaupum á flygli í félags- heimilið Kirkjuhvol á Kirkjubæjar- klaustri, en Edda á ættir sínar að rekja þangað austur. Hún er aðal Edda Erlendsdóttir. hvatamaður þess að kaupa flygil sem síðan væri grundvöllur að fjöl- breyttara tónlistarlífi á staðnum. A tónleikunum verða flutt verk eftir C.Ph.E.Bach, Schubert, Chopin, Grieg og Schumann. m 2ja herb. Hraunbær: Rúmgóð og björt (70 fm) íb. á jarðhæð. Suðursv. Verð 4,4 millj. Keilugrandi: Um 90 fm góð íb. á tveimur hæðum. Suðursv. Laus nú þegar. Verð 6,5 millj. Grettisgata: 4ra herb. íb. á 1. hæð í 3ja hæða steinh. Verð 4,3 millj. Vesturberg: 4ra herb. mjög'fal- leg íb. á jarðhæð. Nýl. eldhinnr. Verð 5,2-5,4 millj. 3ja herb. Vesturbær: Glæsil. nýuppg. 78 fm (nettó) kjíb. Sérinng. Nýjar raflagnir, gler, hitalögn, eldhinnr., skápar, gólfefni og bað. Áhv. ca 2,6 millj. til veðd. Verð 5,3 millj. íb. er laus fljótl. Skipasund: 3ja herb. um 60 fm íb. á 1. hæð sem er m.a. tvær saml. stofur, 1 herb. Tvöf. gler. Verð 3,6 millj. Eskihlíð: 3ja herb. mjög stór íb. (96 fm) á 4. hæð m/aukaherb. í risi. Glæsil. útsýni. Verð 4,9-5,1 millj. 4ra-6 herb. Engihjalli: 4ra herb. glæsil. íb. á 10. hæð (efstu) með stórkostl. útsýni. Parket. Húsvörður. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. Þingholt: GóA íb. á l.hæðítimb- urh. Eignin er í góðu standi. Verð 4,8 millj. Hraunbær: Stór 5-6 herb. íb. á 3. hæð. Svalir í suður og vestur. Herb. í kj. fylgir. Verð 7,1 millj. Engjasel: Stór og glæsil. 114 fm nettó endaíb. á 2. hæð. Fallegt útsýni. Stæði í bílageymslu. Verð 6,6 millj. Ljósheimar: Góð íb. á 7. hæð. Sérinng. Sérþvottaherb. Blokkin er ný- máluð utan. Verð 6,2 millj. Miklatún - sérhæð: Giæsii. 160 fm 6 herb. sérhæð við Miklatún. íb. skiptist m.a. í 3 saml. fallegar suður- stofur. Fallegar innr. Verð 9,3 millj. Drápuhlíð: 4ra herb. neðri sér- hæð með sérinng. Bílsk. Nýuppgert bað og eldhús. Verð 7,1-7,2 millj. Kaplaskjólsvegur: góó íb. á 2. hæð í eftirsóttri blokk. Laus nú þeg- ar. Verð 7,5 millj. Birkimelur: um 95 tm góð endaíb. á 3. hæð í eftirsóttri blokk. Suðursv. . \ , Hagamelur: umi3ofm5herb. glæsil. efri sérhæð í nýl. húsi. Tvennar svalir. Vandaðar innr. Bílsk. í sama húsi bjóðum við til sölu 2ja herb. íb. á jarðhæð. Seljahverfi: 4ra herb. glæsil. íb. á 1. hæð með stæði í bílskýlL Eign í sérfl. Dunhagi: Stór íb. á 3. hæð 2 saml. stofur og 2 stór herb. Vestursv. Útsýni. Verð 6,3 millj. Dalsel: 4ra-5 herb. björt endaíb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Mögul. á 4 svefn- herb. Verð 6,0 millj. Einbýli - raðhús Laugarás: Til sölu glæsil. 330 fm parhús á 2 hæðum v. Norðurbrún. Innb. bílskúr. Góð lóö. Fallegt útsýni. Verð 14 millj. Austurgata - Hf ■ I Til sölu tvíl. jámWætt timburh. á steinkj. samt. um 200 fm. Á baklóð er gott vinnupláss (falleg steypt bygging.) og hentar vel sem vinnustofa fyrir listamenn, iðnaðar- menn eða léttan iðnað o.fl. Jarðhæð aðalhúss nýtist sem verslpláss. Bílsk. sem þarfnast stands. fylgir. Mosfellssveit: Vandað einb- hús á einni hæð um 150 fm auk 40 fm bílsk. Góð suðurlóð. Verð 11 millj. Sólheimar - endaraðh.: í ágætu standi nýmálað að utan. Par- ket. Stærö um 150 fm samt. 7 herb. Innb. bílsk. Arkitekt Sigvaldi Thordason. Verð 10,5 millj. Selás: Vandað einbhús á tveimur hæðum. Húsið er m.a. 5-6 herb. auk glæsil. stofu. Innb. bílsk. Falleg lóð. Byggingarlóð í Laugar- ásnum: Vorum að fá til sölu bygg- ingarlóð á glæsil. stað í Laugardalnum. Lóðin er 1100 fm og á henni stendur gamalt íbhús. Uppdráttur og uppl. á skrifst. Ásvallagata: th söiu vandað nýstandsett tvil. timburhús á steinkj. Samtals um 200 fm. Húsið skiptist m.a. í 3 saml. stofur og 4 svefnherb. Gufu- bað. Falleg lóð. Verð 13 millj. Seltjarnarnes: Til sölu raðhús í Kolbeinsstaðamýri. Húsin eru tvær hæðir með innb. bílsk. Allt 183,5 fm. Húsin afh. i okt. nk. fokh. að innan en fullb. að utan, þar með talinn garö- skáli. Eignarlóðir. Verð 7,5-7,7 millj. EIGNAMIÐUIMN 2 77 II ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þorólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl„ sími 12320 Rauði krossinn; Hús send til Armeníu Á VEGUM Rauðakrossfélag- anna er verið að flytja 300 verk- smiðjuframleidd hús yfir þvera Evrópu til fórnarlamba jarð- skjálftanna í Armeníu. Flutn- ingarnir munu taka 20 daga en brýnt er að húsin verði risin áður en vetur gengur í garð. í frétt frá Alþjóðadeild Rauða krossins kemur fram að heildar- kostnaður við húsin er um 135 milljónir króna. Þau eru liður í uppbyggingarstarfi Sovéska Rauða krossins og Alþjóðasam- bands félaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Armeníu. Auk húsanna er ætlunin að reisa barna- heimili, sjúkrahús og endurhæf- ingarstöð með 220 sjúkrarúmum. Framlag íslendinga til þessa verkefnis er 4,5 milljónir króna en áður hefur Rauði kross íslands gefið 2 milljónir króna til neyðar- aðstoðar fyrstu vikurnar eftir jarð- skjálftana. 28611 RAUÐAGERÐI: Eldra járnvarið parh. á þremur hæðum 100 fm. Góður bilsk. Mikið áhv. Hagstæð lán. LINDARGATA: Einb./tvib., kj., hæð og ris. Allt í góðu ásigkomulagi. Stór eignarlóð. Ákv. sala. BRAGAGATA: Skemmtil. 66 fm íb. á 1 hæð. Sérinng. Nýl. innr. Kj. und- ir. Verð 3,2 millj. BLÖNDUHLÍÐ: 2ja herb. rúmg. kjíb. Áhv. veðdeild. Lítil útb. EFSTALAND: 2ja herb. skemmtil. íb. á jarðhæð. Sérgarður. Laus 15. okt. NÝLENDUGATA: Lítil 2ja herb. kjíb. Endurn. að hluta. Laus. Verð 1,7 millj. REYKJAMELUR: 1100 fm lóð undir einbhús ásamt teikn. VANTAR EIGNIR Á SKRÁ Húsog Eignir Grenimel 20 8ImatM kL »-21. II Lúftvflt Gizurarson hrL Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! I [HJSVAIVGIJK y* BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. ♦f 62-17-17 Stærri eignir Einbýli - Sogavegi Ca. 127 fm gott hús, hæð og ris, ásamt 36 fm bílsk. Verð 7,9 millj. Einbýli - Hraunbergi Ca 300 fm glæsil. einb. auk ca 90 fm bílsk. og vinnuaðstöðu. Verð 15,5-16 millj. Einb. - Víðihvammi Ca 225 fm fallegt vel staðsett hús. Arinn í stofu. Mögul. á séríb. í kj. Ákv. sala. Laus strax. Hagst. ián áhv. Verð 10,9 millj. Raðhús - Ásgarði Ca 132 fm gott raðhús. Ákv. sala. Laust fljótl. Verð 6,9 millj. Dalhús Ca. 132 fm raðh. á góðum stað. Selt fullb. utan, fokh. innan. Verð 7,2 millj. Raðhús - Engjaseli Ca 200 fm gott raðh. við Engjasel með bílageymslu. Vönduð eign. Verð 9,2 millj. Grafarvogur - nýtt Rúmg. 4ra herb. íbúðir við Rauðhamra. Allar íb. með sérþvhúsi. Afh. tilb. u. trév. í mars 1990. Raðhús - Grafarvogi Ca 193 fm gott raðh. v/Garðhús. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 6,650 millj. Sérh. - Seltjnesi Vönduð efri hæð við Lindarbraut. Skipt- ist í 2 stofur, 3 svefnherb. og forst- herb. Pvherb. innaf eldhúsi. Parket á stofum. Suður- og vestursv. með sjávar- útsýni. Bílsk. Verð 8,9 m. Sérhæð - Kópavogi Ca. 115 fm góð 1. hæð við Hraunbraut. Bílsk. 4 svefn. Verð 8.5-8.7 millj. Sérh. - Langholtsv. Ca 155 fm vönduð hæð og ris auk hluta í kj. Mikið endurn. eign. Suðursv. Verð 8,3 m. íbhæð - Austurbrún Falleg ib. á 1. hæð i fjórb. Þvottaherb. innan íb. Blómaskáli. Bílsk. Ákv. sala. 4ra-5 herb. Ásbraut - Kóp. Ca. 100 fm ágæt íb. Bílskréttur. Góð lán áhvíl. Verð 5,2 millj. Austurberg Ca 107 fm góð íb. með bílsk. á 3. hæð. Þvherb. og búr innaf eldhúsí. Suöursv. Ákv. sala. Laus fljótl. Flúðasel - m. bílag. 100 fm glæsil. íb. í blokk. Ný Ijós innr. Þvottaherb. innan ib. Verð 6,3 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Ca 107 fm nettó falleg jarðhæð. Sér- inng. og -hiti. Góð staðsetn. V. 6,4 m. Laugarnesv. - 4ra-5 127 fm nettó falleg jarðh. m. sérinng. Sérhiti. Suðurverönd frá stofu. Verð 7,2 m. Hraunbær - nýtt lán Ca 100 fm nettó björt og nýtískul. íb. á 3. hæð. Parket og Ijósar flísar. Suðursv. Áhv. veðdeild o.fl. ca 3 millj. Verð 6,4 millj. Útb. 3,4 millj. Framnesvegur - 4ra-5 Ca 107 fm nettó glæsil. íb. á Bráðræðis- holti. Nýtt bað. 3-4 svefnherb. o.fl. Parket. Sérhiti. Þvottaherb. innan íb. Verð 6,9 millj. Kaplaskjv. - 60% útb. Ca 117 fm nettó glæsil. endaíb. í lyftu- húsi (KR-blokkin). Parket. Vandaðar innr. Verð 8,0 millj. Útb. 4,7 millj. Furugrund - Kóp. Falleg íb. á 1. hæð í lyftubl. Suðursv. Bílgeymsla. Parket. Ákv. sala. 3ja herb. Hraunteigur - nýtt lán Ca. 70 fm góð kjíb. Áhvíl. nýtt hús- næðisstjlán. Lítil útb. Verð 4,6 millj. Vesturberg Ca. 74 fm falleg íb. á 6. hæð í lyftu- blokk. Frábært útsýni yfir borgina. Verð 4,6 millj. Framnesvegur - nýtt lán Góð íb. á efri hæð og í risi í steinhúsi. 2 stofur og 1. herb. á 1. hæð. 2 herb. í risi. Áhv. veðdeild o.fl. ca 3,4 mlllj. Verð 4,7 millj. Útb. 1,3 mlllj. Álfatún - Kóp. 97 fm falleg jarðh. í þríb. Sérþvotta- herb. innan ib. Glæsil. innr. Verð 6,4 millj. Skúlagata Góð íb. á 3. hæð í steinh. Laus fljótl. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðislánum og öðrum lán- um. Mikil eftirspurn. Langholtsvegur Ca 104 fm björt og falleg neðri hæð í tvíb. Ný eldhúsinnr. o.fl. Aukah. í kj. Verð 5,3 millj. 2ja herb. Skipasund Ca 66 fm ^óð íb. á 1. hæð. Verð 4,2 millj. Mávahlíð Ca 40 fm nettó falleg risíb. Smekkl. endurn. eign. Verð 3,1 millj. Óðinsgata - nýuppg. Góö nýuppg. kjib. Verð 3,1 millj. Leifsgata - ákv. sala 60 fm nettó góð kjíb. Garður i rækt. Verð 3,3 millj. Snorrabraut - ákv. sala 50 fm góð íb. á 1. hæð. Áhv. veðdeild 650 þús. Verð 3,1 millj. Efstaland - jarðh. Sérl. falleg íb. á jarðh. Suðurverönd frá stofu. Sérgarður i suður. fF uinbogi Krist jánsson, Guðmundur B jöra Steinþórsson, Krist ín Pétiusd., Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. Íptl540 Einbýli — raðhús Álftanes: 210 fm mjög fallegt einl. einbhús. Innb. bílsk. Áhv. nýtt' ásnstjlán. Ásvallagata: 200 fm timbureinb- hús á steinkj. sem hefur allt verið end- urn. 5 herb., gufubað. Mögul. á séríb. í kj. Fallegur garður. Laust stráx. Mánabraut: Mjög fallegt 140 fm einbhús. 4-5 svefnherb. 26 fm bilsk. Glæsil. útsýni. Verð 10,5 millj. Stuðlasel: 200 fm fallegt einl. einbhús m/innb. bilsk. Fæst í skiptum f. góða sérhæð í Rvík. Háaleitisbraut: Vorum að fá í sölu 185 fm tvíl. einbhús auk 53 fm bílsk. 4 svefnherb., góðar stofur. Á neðri hæð er mögul. á sérib. Víðihvammur:.220 fm mjög gott einbhús tvær hæðir og kj. m/mögul. á séríb. Fallegur garður. Töluv. áhv. Ákv. sala. Laust strax. Verð 10,9 millj. Bollagarðar: 220 fm raðh. á pöll- um. 4 svefnh. Parket. Góðar innr. Útsýni. Jakasel: Skemmtil. 210 fm tvíl. einbhús. 35 fm bílsk. sem nýttur er að hluta sem íb. Hagst. áhv. langtímalán. Trönuhólar: 250 fm fallegt einb- hús á tveimur hæðum. 40 fm bílsk. Mögul. á tveimur íb. Arinn. Heitur pott- ur í garði. Skipti á minni eign æskileg. 4ra og 5 herb. Melgerði — Kóp.: Góð 95 fm ib. á jarðhæð. Sérinng. 3 svefnherb. Verð 5,8 millj. Kaplaskjólsvegur: I20fmfal- leg ib. á 4. hæð í lyftuh. Vandaðar sérsmíðaðar innr. 3 svefnherb. Tvennar sv. Sauna í sameign. Fallegt útsýni. Reynimelur: 170 fm efri sérhæö ásamt risi. Laus strax. Mögul. á góðum greiðslukjörum. Vesturgata: Falleg 100 fm ib. á 3. hæð í lyftuh. íb. er öll endurn. Gufu- bað í sameign. Útsýni. Hjarðarhagi: 115 fm hæð í fjórb- húsi. 3 svefnherb. Bílsk. Kelduland: Góð 80 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnh. Áhv. 1,9 millj. frá byggsj. Verð.6,3 millj. Eiðistorg: Mjög góð 100 fm ib. á 3. h.æð. 3-4 svefnherb. 2,0 millj. áhv. Holtagerði: 105 fm 3-4 herb. jarðhæð. Allt sér. Verð 5,5 millj. Ásendi: Falleg 190 fm efri sérhæö. 3 svefnherb. (geta verið 5). 30 fm bilsk. Kjartansgata: 110 fm neðri sér- hæð. Góðar innr. Parket. Suðursv. 25 fm bílsk. Verð 8 millj. Kaplaskjólsvegur: 95fm mjög .falleg ib. á 3. hæð. 3 svefnherb. Tvenn- ar svalir. Sauna“í sameign. Bílskýli. Asparfell: Glæsil. 6 herb. 165 fm „penthouse". Nýtt eldhús, nýtt parket. Útsýni. 25 fm bílsk. Laust strax. Eiðistorg: Glæsil. 110 fm ib. á tveimur hæðum. Stæði í bílhýsi. Gott útsýni. 3ja herb. Kvisthagi: 90 fm björt íb. m. sér inng. 2 svefnherb. Verð 4,6 millj. Suðurvangur: Rúml. 90 fm ib. á 1. hæð. Til afh. tilb. u. trév. strax. Maríubakki: 70 fm góð ib. á 3. hæð. 10 fm geymsla i kj. Laus strax. Eskihlíð: 100 fm góö íb. á 2. hæð ásamt herb. í risi. Eignin er mikið end- urnýjuð. Sundlaugavegur: 85 fm mjög góð íb. í kj. 2 svefnherb. Sérinng. Sér- bílastæði. Verð 4,5 millj. 2ja herb. Lindargata: Nýstandsett ein- staklíb. á 1. hæð. Sérinng. Laus strax. Laugavegur: 55 fm ib. á 1. hæð. Aukaherb. í kj. Verð 3,3 millj. Skipasund: 65 fm töluv. endurn. íb. á jarðhæð. Sérinng. f^> FASTEIGNA ly] MARKAÐURINN | f—.•* Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jon Guðmundsson sölustj., ■ ■ Leó E. Löve lögfr. ■■ Olafur Stefánsson tioskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.