Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989 25 Fiskverð á uppboðsmörkuðum 30. ágúst FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 56,00 32,00 45,35 9,747 442.054 Ýsa 120,00 39,00 66,91 14,138 946.052 Karfi 31,50 25,00 29,42 50,881 1.497.025 Ufsi 33,00 20,00 32,43 64,854 2.103.480 Steinbítur 59,00 53,00 57,20 1,134 64.860 Langa 35,00 30,00 32,85 1,194 39.220 Lúða 85,00 70,00 70,81 0,288 20.358 Lúðuhaus 45,00 45,00 45,00 0,033 1.485 Koli 65,00 55,00 64,01 0,424 27.179 Skarkoli 100,00 100,00 100,00 0,030 3.000 Skata 75,00 75,00 75,00 0,231 17.325 Háfur 10,00 10,00 10,00 0,284 2.840 Gellur 220,00 220,00 220,00 0,012 2.596 Kinnar Samtals 76,00 76,00 76,00 36,08 0,020 143,270 1.494 5.169.368 í dag verða meðal annars seld 33 tonn af karfa og 12 tonn af ufsa Or Víði HF. Einnig verður selt óákveðið magn FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík úr bátum. Þorskur 56,00 50,00 53,31 11,383 606.815 Þorsk(1-2n.) 47,00 43,00 44,47 3,922 174.430 Þorskur(smár) 15,00 11,00 11,83 0,164 1.940 Ýsa 94,00 35,00 74,05 3,952 292.681 Ýsa(umál) 30,00 30,00 30,00 0,037 1.110 Karfi 30,00 29,00 29,77 6,474 192.726 Ufsi 31,50 15,00 30,52 11,079 338.087 Steinbítur 40,00 32,00 •39,70 1,432 58.848 Langa 31,00 30,00 31,00 0,040 1.240 Blálanga 31,00 31,00 31,00 0,097 3.007 Lúða(stór) 190,00 70,00 70,00 0,090 6.300 Lúða(smá) 215,00 120,00 192,56 0,170 32.735 Skarkoli 43,00 33,00 37,00 0,396 14.653 Skötuselur Samtals 50,00 50,00 50,00 43,90 0,007 39,244 350 1.722.922 Selt var úr Krossnesi og bátum. í dag verða meðal annars seld 10 tonn af þorski og 15 tonn af ýsu úr Freyju RE og bát- um, svo og frá Síldarvinnslunni hf. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 54,50 30,00 51,16 7,947 406.585 Ýsa 84,00 35,00 72,72 4,003 291.099 Karfi 35,00 30,00 33,32 1,597 53.207 Ufsi 33,00 21,00 32,26 19,737 636.720 Steinbítur 51,50 39,50 47,38 2,359 111.781- Langa 37,50 15,00 32,80 0,412 13.512 Lúða 210,00 30,00 121,21 0,655 79.335 Skarkoli 54,00 54,00 54,00 0,014 756 Keila 14,00 6,00 12,89 0,765 9.862 Skata 40,00 40,00 40,00 0,003 120 Lax 230,00 230,00 230,00 0,032 7.360 Humar Samtals 999,00 400,00 855,51 43,74 0,051 37,574 33.300 1.643.637 Leiðrétting: Atvinnuvega- skýrslur Þjóð- hagsstofhunar I frétt Morgunblaðsins á þriðju- dag um rekstrarafkomu atvinnu- greina árið 1987 er vitnað til At- vinnu vegaskýrslna Þj óðhagsstofh- unar. I fréttinni heftir hinsvegar misritast Atvinnuvegaskýrslur Byggðastofhunar í stað þess sem rétt er: Atvinnuvegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar. Þetta leiðrétt- ist hér með. Atvinnuvegaskýrslur 1987 er 36. rit Þjóðhagsstofnunar þessarar teg- undar og tíundar niðurstöður at- hugana á ársreikingum, þ.e. rekstr- ar- og efnahagsreikningum árið 1987. Að auki eru í ritinu marg- háttaðar aðrar upplýsingar, m.a. um fjölda fyrirtækja eða rekstrar- aðila eftir stærð og rekstrarformi, tölur um vinnuafl og launagreiðslur og yfirlit um fjármunamyndun og þjóðarauð. Nýtt Samband í Þórscafé HLJÓMSVEITIN Sambandið leikur í Þórscafé um helgina, föstudags og laugardagskvöld. Hljómsveitin samanstendur af tveimur þekktum árshátíðar- hljómsveitum,Boggie og Frílist. Hljómsveitina skipa: Reynir Guðmundsson, söngvari, Bjarni Helgason, trommur og söngur, Gunnar Guðjónsson, sem leikur á bassa, Albert Pálsson, píanó og söngur, og Hörður Friðþjófsson, gítar og raddir. Murgunblaðið/Árni Sæberg Hluti af aðstandendum umferðarútvarpsins fyrir framan þyrlu Þyrrluþjónustunnar. Á myndinni eru þeir Jón Kjartan Björnsson, Jón Pálsson, Halldór Hreinsson, Valur Blómsterberg, Ólafur N. Sig- urðsson, Haukur Ólafsson og Haukur Hólm. Bylgjan/Stjarnan: Umferðarútvarp úr þyrlu ÚTVARPSSTÖÐIN Bylgjan/Sfjarnan mun á virkum dögum í vetur brydda upp á þeirri nýjung að senda út upplýsingar um umferð á höfuð- borgarsvæðinu beint úr þyrlu sem sveima mun yfír borginni. Þetta verður gert 3-4 sinnum á viku, á mestu álagstímunum í umferðinni. Er ætlunin með þessu að miðla upplýsingum til ökumanna um hvernig þeir geti á sem auðveldastan hátt komist leiðar sinnar í borginni í mesta umferðarþunganum. Jón Axel Ölafsson dagskrárgerðar- maður á útvarpsstöðinni segir að út- sendingar sem þessar hafi gefist vel erlendis og því hafi verið ráðist í þetta verkefni hér heima. Lögreglu- maður mun verða til staðar í þyrl- unni í öllum útsendingunum, útvarps- mönnum til halds og trausts. Verk þetta verður unnið í samvinnu nok- kura aðila, auk útvarpsstöðvarinnar og lögreglunnar eru það Þyrluþjón- ustan hf., Umferðarráð, Reykjavíkur- borg og Gula bókin. Efnt verður til útvarpsleiks meðan á þessum útsend- ingum stendur og byggist hann á upplýsingum úr Gulu bókinni. Námskeið í körfugerðarlist hefjast næstu daga. Byrjenda- og framhaldsnám- skeið. Sértímar fyrir saumaklúbba og aðra hópa. Upplýsingar og innritun hjá Margréti Guðnadótt- ur í síma 25703. Kynning verður á körfum og námskeiðum vetr- arsins á Laugavegi 55, bakhúsi, laugardaginn 2. september kl. 10-14. Einstakt tilboö! Seljum útlitsgallaðaskápa á stórlækkuðu verði. Komið að Smiðjuvegi 9 í Kópavogi og gerið hagstæð kaup.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.