Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLADIÐ FIMMTUDAGUR 31-f ,ÁGÚST)1989 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vatnsberinn í dag er röðin komin að Vatnsberanum (21. janúar — 19. febrúar) í lokaumfjöllun okkar um stjörnumerkin. Fjarlœgur Af öllum merkjunum er einna erfíðast að lýsa Vatnsberan- um. Ástæðan er sú að hann gefur lítið færi á sér persónu- lega og talar sjaldan um til- | fínningar sínar eða persónu- lega hagi. Hann er stoltur og fer eigin ieiðir og á til að virðast heldur fjarlægur. Tvœr tegundir Vatnsberar geta verið ólíkir innbyrðis. Annars vegar er hinn opni og félagslyndi Vatnsberi og hins vegar hinn sérvitri Vatnsberi sem fer utan við alfaraleið og á aft litla samleið með öðrum. Þrátt fyrir þetta hafa báðar gerðimar sameiginleg ein- kenni. Fastur fyrir Einkennandi fyrir aila Vatns- bera er að þeir eru fastir fyr- ir, stöðugir, heldur ráðríkir og þrjóskir. Ef Vatnsberinn hefur bitið ákveðna afstöðu í sig er ólíklegt að hann' breyti henni. Hugsanlega er hægt að tala hann til, ef rök- in eru sterk og skynsamleg. Aldrei borgar sig hins vegar að skipa honum fyrir eða ætla að þvinga hann til hlýðni. Þó hann segi já, breytir hann litlu og er fljót- lega fallinn í sama farið og áður. Hvatinn að því sem Vatnsberi gerir verður að koma frá honum sjálfum. Hugmyndaríkur Vatnsberinn er hugmynda- ríkur og uppfinningasamur. Hann er framfarasinnaður en þessum eiginleikum beinir hann að öllum sviðum mann- iífsins. Móðir í Vatnsbera- merkinu hefur t.d. áhuga á nýjungum í barnauppeldi, les bækur og veltir hinum ýmsu uppeldisleiðum fyrir sér. Sérstakur slíll Flestir Vatnsberar móta snemma sinn sérstaka stíl. Oft er hann óvenjulegur og í sumum tilvikum sérvisku- legur. Þegar Vatnsberinn- hefur fundið rétta stílinn heldur hann fast í hann. Hið óhreytanlega og óhaggan- lega eðli Vatnsberans birtist þar ekki síður en á öðrum sviðum. Mannúðarmál Oft hefur Vatnsberinn áhuga á mannúðar- og félagsmál- um. Hann hefur áhuga á manniífínu í víðu samhengi og vill breyta heiminum og bæta hag þeirra sem minna mega sín. Tilftnningaljáning Það sem helst getur háð Vatnsbera er að hann á erf- itt með tilfinningar sínar, að tjá þær og viðurkenna að hann er einnig tilfínninga- vera. Fyrir vikið getur hann . lokast inn í sjálfum sér. Öðr- | um finnst Vatnsberinn t.a.m. ; oftkaldurogópersónulegur. Lífsorka Þar sem orka Vatnsberans liggur á félags- og hug- myndasviðum þarf hann að hitta fólk, ræða málin og skiptast á upplýsingum, eða fást við einhver skemmtileg andleg áhugamál. Annars er hætt við að lífsgleðin og ork- an minnki. Vingjarn/egur Vatnsberinn er yfirleitt opinn í fasi og að öllu jöfnu vin- gjamlegur og þægilegur í umgengni. Hann er oftast nær yfírvegaður og kurteis. GARPUR £& l/££D/IÐFA&4-.EN É<j SKAL Sg/VA ÞÉR H/ERNie A AE> G££A ÞESSA P/ZÓEUH GEGN SAAÁ3/ZE/ÐA... þÚ E/ZT EPN! t þ/t £f?ÉG BÚ/NN^sropA^- AÐSETJA P/A4A4 S/NNÚAA t'UPP ~ Þ/OTTA/ÉL /NA, G(JLLDÓ/Z,ÓG A BA/SA £//*/* EFT/N || ~ aaann á W//NUSK/FO 'cvee/. nO, GAEPcjK. SK/Lp/fZSXJ OPE/N/NGA/t Ab- FEPD/NA? I þú þAPFTAD \ ANNAÐ )FÁ ANNAÐSÝ/J/S- \SÍ/N/S//0/EN? \/1Ö/ZN AF Þ£SSU/NH)AT7U 1//Ð A€> ’OVATN/ T/L AO BePA/F/O UEFOOM ^SA/HAN N/£> ';! SrðDORNAK r\T^T V GRETTIR BRENDA STARR 1//LD/ LJOSKA FERDINAND SMAFOLK UJHV COULDN'T I HAVE 6IVEM HER THE BOX OF CANPY, ANP SAlP,l'HERE, TH15 15 FOR V0U..1 LOVE VOU"? UUHVCOULPNT/ BECAU5E I HAVE / VOU'REVOU, PONETHAT? \CHARLIE 0ROWN Af hverju gat ég ekki gefið henni Af hverju gat ég ekki gert það? Nú hefi ég aðra spurningu ... af boxið og sagt þetta er fyrir þig, ég Vegna þess að þú ert Kalli hverju spurði ég þig? elska þig? Bjarna ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Því fylgir sérstök tilfínning að taka upp mikil skiptingarspil, ekki síst þegar menn era famir að lýjast á passinu eftir kvöid- langa setu í margflötum hund- um. Með langlit er þó hægt að taka virkan þátt í ieiknum — vera sinn eigin örlagavaldur. Og skiptir þá ekki öllu máli þótt punktamir séu skornir við nögl. Jakob Kristinsson var altént ákveðinn í að njóta áttalitarins til fullnustu þegar hann tók upp hönd suðurs í sumarbrids á dög- unum. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 2 ¥ Á5 ♦ K97652 + ÁD52 Vestur Austur ♦ D108763 ... ♦ KG954 ¥42 ¥ K ♦ A3 ♦ DGIO ♦ G97 + K643 Suður ♦ Á ¥ DG1098763 ♦ 84 ♦ 108 Jakob var mikill vandi á hönd- um við að velja upphafssögn. Hann vildi ekki sólunda spilinu með því að opna strax á fjóram hjörtum, sem hann óttaðist að myndi kalla fram fjögurra spaða sögn hjá andstöðunni. Staður og stund mælti með því að bregða á leik: Vestur Norður Austur Suður — — ■ — 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Dobl 3 tíglar 3 spaðar 4.1auf Pass 4 tíglar Pass 6 tíglar Dobl 6 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Eftir opnun Jakobs á 15-17 punkta grandi spurði Hjördís Eyþórsdóttir í norður um skipt- inguna með kerfisbundnum bið- sögnum, og Jakob leist best á að skýra frá 3343 og 4 kontról- um! Sem dugði Hjördísi í sex tígla. Þegar þeir vora doblaðir taldi Jakob óhætt að koma litn- um sínum að. Útspilið gaf sögnum ekkert eftir. Spaði út og hjartadrottning snarlega upp á ás. Jakob hélt að tígulásinn lægi hjá austri, svo hann spilaði nú tígli úr borðinu! Austur átti slaginn og var ekk- ert allt of sæll með það. Ekki fannst-honum freistandi að spila laufi eða tígli, svo hann valdi spaða. Tígli hent heim og tromp- að í blindum. Tígulásinn féll svo í næsta slag og tjaldið um leið. Brids er athyglisvert spil. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Englandi í sumar kom þessi staða upp í skák ungverska alþjóðameistarans Tib- or Karolyi (2.435) og enska stór- meistarans Julian Hodgson (2.535), sem hafði svart og átti leik. Svartur hafði þegar fórnað hrók til að komast í návígi við hvíta kónginn. 23. — Rc5! (Leikið til að loka c- línunni. Slæmt var strax 23. ... dxe4? vegna 24. Dc2 og 25. Dxe4 og hvítur verst) 24. dxc5 — dxe4, 25. Hd8+ — Dxd8 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.