Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST Þessir hringdu . . . Grátt, lítið reiðhjól fannst á barnaleikvellinum við Efstahjalla í Kópavogi föstudaginn 25. ágúst. Upplýsingar í síma 45527. Hjólkoppur Hjólkoppur sást skoppa af bif- reið af gerðinni Ford Fairmouth í Laugáshverfi milli kl. 18 og 19 á föstudag og er nú í óskilum. Eigandinn getur hringt í síma 33793 eftir kl. 19. ^ Sjónauki Sjónauki fannst fyrir utan Hót- el Sögu um helgina. Upplýsingar í síma 685337. Seðlaveski Svart seðlaveski tapaðist í mið- bænum eða Þingholtunum að- fararnótt sunnudagsins 27. ágúst. Finnandi hafi samband við Magn- ús í síma 29832. Fundarlaun. Köttur Hvítur köttur fannst í Laugar- neshverfi um helgina. Upplýsing- ar í síma 685817. Jakki Gallajakki, sem í var m.a. svart veski, tapaðist í skemmtistaðnum Tunglinu síðastliðið laugardags- kvöld. Finnandi hringi í símá 685345. Peningaveski Dönsk stúika, sem var hér á landi í surriar, tapaði litlu, hvítu peningaveski í Kringlunni. Finnandi hringi í síma 30677. Myndir og lyklar Stór pappakassi með fjöl- skyldumyndum tapaðist í fyrra- vor. Ef einhver hefur orðið kass- ans var, er viðkomandi beðinn um að hafa samband við Jóhönnu í síma 34010. Lyklasett, sem bíll með Reykjavíkurnúmeri tapaði á Eg- ilsstöðum 12. júlí, er í ókilum hjá sama aðila í síma 34010. Sælgæti, bílar og útvarp Einar hringdi: „Undanfarið hafa staðið yfir „íslenzkir dagar“ í þeim tilgangi aðkynna íslenzkar vörur en mér finnst að í kynningunni hafi borið mest á miður æskilegum og óholl- um vörum, svo sem gosi og sæl- gæti. Mér dettur í hug á sama tíma og settur er kvóti á land- búnaðarvörur, hvort ekki mætti á sama hátt setja kvóta á óhollustu- vörur eins og gos og sælgæti? Einnig langar mig að leggja nokkur orð í belg varðandi hrað- akstur og hámarkshraða. Það gleymist oft í umræðunni að bílar eru mjög mismunandi og þoia hraða misvel. En nú er ekkert til- lit tekið til stærðar véla, þyngdar bíia og öryggisbúnaðar hinna ýmsu tegunda við hraðamælingar. Talandi um bíla, þá eru oft allt- of íburðarmiklir bílar notaðir í leiguakstri. Ríkið gefur eftir gjöld af leigubifreiðum en óþarflega dýrir bílar eru keyptir. Kannski ætti að setja kvóta á þetta líka. Að síðustu vil ég kvarta yfir tónlistinni á Rás 1 á morgnana þegar maður er að vakna. Hún er oft alveg líflaus en þyrfti að vera mun líflegri svona snemma á morgnana.“ Skattpíning og niðurgreiðslur Siggi Kolbeinsson hringdi: „Eg er sammála því sem skrifað var í Velvakanda á síðasta laugar- dag um skattpíningarliðið, sem er ríkisstjórnin. Einnig er ég sammála því sem sagt var um Framsóknar- flokkinn í dálknum þennan sama dag. Steingrímur Hermannsson hugsar um það eitt að vera forsæt- isráðherra og fer með embættið eins og arf frá föður sínum. Svo er það landbúnaðarstefnan. Með niðurgreiðslum eru teknir pen- ingar frá fólki í gegnum skatta og þessir peningar síðan notaðir til þess að greiða niður verð á land- búnaðarvörum. Neytandinn er hins vegar ekkert betur settur eftir þetta.“ AMPAR OG UÓS Verslunin Habitat, Laugavegi 13, býður upp á fallega vegglampa, borðlampa, loftljós, Ijóskastara og gólflampa í ótrúlega miklu úrvali. NEW YORK vegglampi. Ópal-twítt gler og króm. D13xB26 cm. Verð kr. 3.330-, Leiðrétting Þriðjudaginn 29. ágúst birtist hér í dálkunum grein eftir Pálma Pét- ursson um sorpurðun á Kjalarnesi. Prentvilla á einum stað gerði hluta hennar ruglingslegan og því birtist þessi hluti hér leiðréttur: „Ef ég væri borgarstjóri í Reykjavík, myndi ég áreiðanlega líta óhýru auga óbyggð svæði rétt utan við borgarmörkin, einkum ef þau væru eins álitleg og Álfsnes- svæðið er og líkleg til að draga til sín fólk og fjármagn frá borginni." Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig ú nirœÖisafmœli mínu með heimsóknum, gjöfum, skeytum og símtölum. Guð blessi ykkur öll. Signý Björnsdóttir, Gróustöðum. DIVA vegglampi. Glæsileg hönnun. Skálin er ör krómi og ofan á eru sandblásnar glerplötur. Dýpt 16 cm. Verð kr. 4.950-, CONE vegglampi. Ávalur lampi úr Ópal-hvítu gleri sem gefur milda lýsingu. Dýpt 17 cm. Verð kr. 3.980-, Ódýr og falleg Ijós sem prýða heimilið. Góð greiðslukjör, þægilegur verslunar- máti. Póstsendum um land allt. habitat Laugavegi 13 — 101 Reykjavík 91-625870 EUROCARD Innilegt þakklœti til allra þeirra, er glöddu mig á 60 ára afmœli mínu þann 28. júlí sl. ArniSt. Hermannsson, Háaleitisbraut 22, 108 Reykjavík. 1 ÍJuripml b liifeffe Gódan daginn! Þú ættir að líta til okkar - hvort sem þig vantar húsgögn eða ekki - og skoða íjölbreytt úrval góðra og glæsilegra húsgagna í smekklegu umhverfí. Húsgagnahöllin hf. er hluthafí í tveimur stórum, erlendum innkaupasamsteypum sem tryggja okkur bestu vörurnar og bestu verðin. IDE MÖBLER A/S, stærsti innkaupahringur Danmerkur opnar okkur milliliðalaus viðskipti við 120 framleiðendur á Norðurlöndum. REGENT MÖBEL GmbH í Þýskalandi gerir okkur á sama hátt möguleg bein og milliliðalaus viðskipti, með ströngu gæðaeftirliti, við 400 þekkta framleið- endur húsgagna á meginlandi Evrópu. (Velta Regent Möbel gmbh 1988 var 2.855 milljónir DM eða ríflega 90 milljarðar ísl. króna). Húsgagiuriiöllin REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.