Alþýðublaðið - 27.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1932, Blaðsíða 1
fllpýðnblaðið G&ssilsi Bíéj Stnnd neð pér. Stórfræg tal- ög söngva- gamanmynd í 8 páttum, tek- in af Paramount-félaginu undir stjórn Ernst Lubitz. Lögin eftir Oskar Strauss. i Aðalhlutverkin leika: MAURICE CHAVALIER, ] JEANETTE MACDON- | ALD- Petta er afskaplega skemti- leg mynd, ein af beztu tal- myndum, sem enn hefir verið búin til. Verzlnnin Bjorn Kristjánsson. Ján Bjðrnsson & Go. Innilegt pakklæti tiil allra hinna mörgu nær og fjær, sem a'uðsýndu okkur samúð og kærleika á margvíslegan hátt viði andlát og jarðarför okkar hjartkæra sonar og bróður, Káxa Ás- björnssonar veitingapjóns, og heiðruðu minningu hans. Rannveig ólafsdóttir. Ásbjörn Pálisson og systkini. | Sesselja Stefðnsdöttir: Pianð-hljómleikar jjj í Gamla Bió fimtudaginn 29. sept. kl. 7.15 stundvíslega. Viðfangsefni: Bach-Tausig, Chopln, Debussy. Aðgöngumiðar seidir í Hljöðfæraverzlun K. Viðar og M Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og við innganginn H eftir kl. 7. s. R. F. í. 1 , Sálarrannsöknafélag Islands Jheldur fund miðvikudagskvöld 28. sept. kl. 8i/2 í Iðnó. Einar H. Kvaran flytur eiindi um fræg- a'sta sannanamiðál Norðurálfuinn- ar. Nýir félagsmenn geta fengiö skír-teini, siem giidir til næsta. áð- .alfundar, fyrir hálfvirði. Stjór\nin, Ðilkasiátœr frá Kalmanstungu fást á morgun. * NordalsíshAs. Ásta. Norðmann. Sig. Guðmunndsson. Sími 1310. Sími 1278. Danzskóli okkar fyrlr born og fuilorðna byrjar miðvikudaginn 5. okt, í K. R.-húsinu. Kl. 4. Smábðru. — 5, Eldri börn. , — 8. Byrjendur fuliorðnir. — 9—11. Lengra komnir. Kennum Foxtrot, Vals, Rumba, Tango. Einkatímar fyrir einn eða fleiri eftlr samkomulagi. Flutningapnir era i uáud og ef yður vantar húsgögn, pá gerið svo vel að tala við okkur áður en pér festið kaup annars staðar. Við höfum tilbúna marga nauðsynlega hluti, t. d Matborð, Borðstofustóla, sérstök Buffe, Tauskápa, Klæðaskápa, Rúm, Dýnur, Dívana og Dívanteppi. Ennfremur Körfu- stóla, Hægíndastóla, Skrifborð og Skrifborðsstóla, Gar- dínustangir o. m. fl. — Gerið lcaup yðar par sem þér fáið fallega hluti fyrir lágt verð. Vatnsstíg 3. Husgagnav. Reykjavikur AHt með íslenskuni oskipum! 'fí I Mýfa Blá Æfmtýrið í f anganýiendanni. Spennandi og áhrifamikil amerísk tal- og hljóm- kvikmynd í 10 páttum, sem gerist í franskri fanga- nýlendu í Suður- Ameriku. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Ronald Colmas, Ann Haiding. Börn fá ekkí aðgang. Síðasta sinn. s 1 Mrar- kðpor. Nokkur stykki kom- in, fleiri væntanleg- '41 ar með næstu skip- um. - Jðn Bjömsson & Co. I KENSLA. Kenni dönsku, ensku og byrj- endum þýzku fyrir sanngjarna borgnn. Les enn fremur með nngliagum i æðri skólum. Signd<ður Melgason, stud, art. — Heima frá 6—8. Símí1854. 0 | ■ I ódýrastir tíl skólanotkunnar. Verzlanin Björn Kristjánsson. Ritfangaðeild.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.