Alþýðublaðið - 27.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1932, Blaðsíða 3
4LEÝÐUBLAÐIÐ 3 Stðrkostleg herskipa- sniíðt í Bretlðndi. Limdúnum í sept, UP.-FB. Henskipasmiðá hefst að líkind- ■umj 1 Brellandi í stónuím stíl á næsta áfi. Er búist við, að fyrir marzlpk veröi búið að semja um srniði 43 nýrra herskipa, og er áætlaðiur kostnaður við siníði peirra um 25 milljónir sterjings- punda. M. a. er ráðgert að smíða 4 7000 smálesta beitiskip, 2 5500 smálesta beitiskip, 16 tundurspilla, 6 kafbáta, tvo fallbysisiubáta, 3 hjálparskip, dráttarbáta o. s. frv. fJm daffinn ogf veginn r j ■. • • . Bifreiðarslys váiíði í gærdag um kl. 5, á þeim hluta Barónsstígs, er liggur fram hjá Landsspítalanúm, rétt fyrir neðjan vegamót Barónsstígs og Bezgs t aðastrætis. Féll maður út af vörubifreið og meiddist tals- ver;t á höfðinu. Féll hann þegar í ómegin. Var haim fiuttur í Lanids- spítaliann. í morgun leið honum bærilega eftir atvikum. Danzskóli Ástu Norömann og Sig. Guö'- mundssonar hefst miðvikudaginn 5. okt. í K. R.-húsi:nu. Sjúkrasamlagskona, sein ekki kveðist hafa getað sótt sjúkrasamlagsfundinn um daginn, hefir sent bláðinu þá fyrirsipurn til Sjúkrasamlags Reykjavikur, hvort stjórn þess vilji ekki skýra opinberliega frá því, sem gerðist á fundinum, svo að hún og áðrir samlagsmenn, sem ekki voru þar, fái að vita það missagnalaust. Konunni skal bent á, áð það, sem hún segir, að sér hafí verið sagt af fundinum, er mjög rangt og villandi. „GulIfoss“ tec £ kvöld kl. 11 4 hraðferö veistuu og norður. „Brúarfoss“ fex; anmáð kvötd vestur og norð- r UUX um land til London. „Dettifoss“ fer annað kvöld um Vestmanna- eyjar til Hull og Hamborgar. —■ Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi á morgun. Sálarrannsóknatfélag íslands heldur fund annað kvöld kl. Sý'2 í alþýðUhúsinu Iðnó. Einar H. Kvaran flytur crindi. Bæjarfógetamálið norska. Umnxæli Mörthu Steinsvik uan Noriem bæjarfógeta voru eigi öJl dæmd dauð og órnerk í undirrétti á laugiandaginn. Nokkrar þungar ásakaniir voru taldar sannaðar. í blöðunum er talað um, að úr því svoma; sé komið, muni Np- rem áð sjálfsögðu láta af dóm- anaembættd, en ætlað er þó, að til mála geti komið, að hann fari fram á, að valdstjórnin stefni hónum fyrir rétí. Mun Norem ræða þar um við dómsmálaráðu- neytið. (NRP.—FB.) Stjórnarnefnd afvopnunarráðstefn- unnar í Genf hefir frestað fundum til 10. októbex. „íslandsfevöldin“ í Osló. hafa *farið mjög vel fram og þátttakan mikil. Seinasta „tslands- kveldið" var í gærkveldi. Þá ætl- aðj Gunnar Gunnarsson rithöf- undur að fiytja erindi í „Pen- klubben“ um forn íislenzk kvæði. (NRP.—FB.) Knattspyrnan Barnaskóll Utanskólabörn eldri en 7 ára eiga að mæta í barnaskólanum fimtudaginn 29. sept. kl. 10 f. h. Böra sem verða 7 ára á þessu ári (fædd 1925) eiga að mæta kl. 1 e, h. sama dag og Aðstandendur þeirra barna sem ekki era viðstödd eru beðnir að koma til viðtals á sama tíma. Laugardag 1 október eiga börn að mæta í skólanum sem hér segir: Kl. 1 e. h. þau börn sem voru síðastlið- inn vetur í 5. 6. og 7. bekk. KI. 2 e. h. þau börn sera voru síðastliðinn vetur í i. 2. 3. og 4. bekk. Skólastjóriiiifl. Tilkynning. Það tilkynsiist hér með að frá og með 5. á sunnudagmn fór þannig, að liðlsmenn áf „Fyllu“ sigruöu Dánska íþróttafélagið með 4 gegn 3. Silfuibrúðkaup eiga f dag Sigríður Bjarnadótt- ir og Pétur Gnnnarsson, Lauga- vegi 84. ! sepfember 1932, hefi ég imdrritaðiir tekið áð mér Reykjavíkur afgreiðslu Sameinaða gufu- skipafélagsins í Kaupmannahðfn. Afgreiðslan verður á sama stað oghing- að til. Sími 25. Simnefni „Sam“ Reykjavik. Verkamaunafélagið Hlif í Hafnarfiröi kaus í gærkveldi fulltrúa á þing Alp ýðusambands- ins. Samkvæmt uppástungu stjórnaiinnar voru kosnir Guð- mundur Illugason, Þorsteinn Björnsson, Guðjón Gunnarsson, Magnús Kjartansson og Jón Magnússon. Varafuiltrúar voiu kosnir Jón Þorleifsson, Páll Sveinsson, Guðm. Gissurairson, Asgeir Stefánsson og Albert KHstinsson. Verklýðsfélag Hvammstanga hefir kosið fulltrúa á þiug Al- þýðusambandsins Sigurð Gísla- son, en felagið á Blönduósí hefir kosið Jón Einarsson. • Kvæðin úr myndinni, sem er nú á Gamla Bíó, „Stund með þér“, koma út í dag í íslenzkri þýð- ingu eftir Freystein Gunnarsson. Utg. Hljóðfærahúsið. Gaman væri að sjá, hvernig „Mgbl." tækist áð sýna, að það sé íislenzkt míál, sem er á lesbókargrein þess urn einstakHngsfrelsið í Serbíu, þar sem stendur að maðurinn mmoi þegar Harin komst að því. Virðingarfyllst, Jes Zimsen. Skrifstofan er opin frá kl. 9—12 ogl—6 siðd. Verð venjulega sjálfur tii viðtals kl. 2—4. Fulltiúi minn á skipaafgreiðslunni er herra Erlendur Pétursson. Bréf og tilkynningar viðvíkjandi afgreiðslunni ósk- ast stilaðar til Skipaafgreiðslu Jes Zimsen. (hornið á Baiónsstíg og Grettisgötu).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.