Alþýðublaðið - 28.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1932, Blaðsíða 1
JUpýðublaði^ 1932. Miðvikudaginn 28. september. 230. tölublað. IGttmlaBfój Sfnnd meö jér. Stórfræg tal- og söngva- gamanmynd í 8 páttum, tek- in af Paramount-félaginu undir stjórn Ernst Lubitz. Lðgin eftir Oskar Strauss. Aðalhlutverkin leika: MAURICE CHAVALIER, JEANETTE MACDON- ALD. Þetta er afskaplega skemti- leg mynd, ein áf beztu tal- myndum, sem enn hefir verið búin til. fylgist með! KomiB og fáið Ferman- ent : hítrliöuu, fljótast, ¦bezt og ódýrast. CatBisen, Xaugavesi 64. Simi 768 Allt með isleiiskmn skipum! lrerad. Nýtt & Oamalt er flutt ú Laugaveg 3, par sem áður var Gullfoss. Þar sem vér höfum stærra og betra pláss en áður, munum véi bæta við oss töluvert af vörum. Höfum fyrirliggjandi t. d.: 2 dagstofusett, svefnberbergissett, einstaka muni, svo sem: tollett kommóður, servanta, rúmstæði, barnarúm, klæðaskápa og flest anneð er að húsbúnaði lítur. 100 dívanar fyrirliggjandi, sem eiga að seljast næstu daga. Hringið í.síma 599 og spyijist fyrhv Skrifstofur vorar eru í gamla Landssímahásinu við Pósthússtræti, 2. hæð. Þangað ber að senda allar umsóknir bæði um innflutnings- og valúta- leyfi. Afgreiðslutími klukkan 1—3 eftir hádegi hvern virkan dag. Innf lutnings- og gjaldeyrisnefnd. Mýfa Bié Áfram Douglas! Amerisk tal- og hljóm-kvik mynd i 10 þáttum.- Aðalhlutverkin leika: Douglas Fairbanks og Bebe Daniels. IBezta og ódýrustu tarfmannafotln Fatabúðin, selur Hafnarstræti 16 og Skólavörðustfg 21. I Spaðkjot. Þeir sem ætla að kaupa saltkjöt til vetrarins, ættu að spara sér árleg umbúðakaup, og láta oss salta í gömlu tunnuna sem — ef hún er góð — getur dugað árum saman. Nú er tækifærið, því daglega slátrum vér fé úr ágætis fjársveitum svo sem: Borgarfjarðardöluni, Miskupstungum o. s. frv. Verð á kjðti, í heilum kroppum, er sem hér segir: Dilkar 13 kgr. og yfir kr. 0,75 hveit kgr. 10 — 12,5 kg. kr. 0.65 hvert kgr. undir 10 kgr. kr. 0,50 hvert kgr, og tilsvarandi verð á kjöti af fullorðnu fé,' Dilkaslátur kosta, hreinsuð hér ástaðhum kr. 1,50 hvert. Mor kr. 0,75 hvert kgr. Reynið, og þér munuð sannfæiast um að kjötið Irá oss er best til geymslu. Sláturfélag Suðurlands. Sími 249 (3 línur). Mý foék: Alríkisstefnan eltir Ingvar Sigurðsson, fæst i bókaverzlunum. Stærð 20 arkir. Verð i kápu kr. 6,50, í bandi 8 kr. m l ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,, Hwrílsgötu 8, sími 1284, tekar að sér ails konai tækifærisprentun, svts sem erfilióði aðgöngu- ; íniða, kyittanir, reikn- inga, bréf p. s. trr., og afgreiðir vinnuna fljótl ! ...'i og við réttu verði, -*- Spejl Cream fægilögurinn fæst hjá Vald. Poulsen. lOappaiEííg 28. Siml M, Veggfóður. Afar fjölbreytt útval af° veggfóðri er komið. Sérstök áherslá iögð á ódýr og falleg veggfóður í þessu innkauþi, Verðið er því hvergi lægra en í Verzl. 11., Sími 1484. Urarinn', Kolasundi 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.