Alþýðublaðið - 28.09.1932, Side 2

Alþýðublaðið - 28.09.1932, Side 2
e alþyðublaðið tflagnus verðup að vikja úr dómsmálffl- ráðherrasætinu* Magnús Guðtaundsson hefir engu svarað málaleitun minmi um ■.'ð fá aðgang að ' skjölum máls þess, sem hann er riðinn við. fin með því að svara engu liefir hann látið í ljós, að hann viilji ekki að aimienningur kynnist málinu. Ég hefi beðið Henmann lögreglustjóra íað segja mér, fevort nokkuð væri þeas eðlis i Mólsskjölunum, að það væri einkaniál, þvi ef svo væni, mundi ég skuldbinda mig til þess að birta ekki 'neitt af því. En Hem miann hefir ságt að það væri ekkert þes>s eðlis í þeim. Orsökin til þess að Magnús Guðmundsson1 ekki vill leyfa að birta almennijngi málið, getur því ekki verið önnur en sú að hann uiti, að þegar það verði gert, sjáist hvílík öhæfá þáð sé, að bann siitji í dómsmáliaráðherra- sætinu. Með öðrum orðum að þá verði ekki lengur hægt áð teljá almenningi trú um, að hér sé um áBtæðiulausa ofsókn að ræða. Með því að vilja ekki léyfa að birta skjölin, hefir Magnús Guö- ■rundsson því kveðið upp áfellis■ dóm yfir, sjálfum sér;, og er auð- séði, áð hann hugsar sér á eih- kvern hátt að reynia að stöðvá ntálið, sva aldre'i falli dómur í þvi og skjölin verði aldrei birt. Eu hvað ætlar Magnús að gera ef hann getur' ekki stöðvað málið í kyrþey (sem varla ér hugsan- legt að takist út þessu) og dóm- arinn iinnur hann sekan? Ætlar báim samt að sitja áfrnm í emb- ætti æðsta varðar laga og rétt- lár í landinu, og bíða eftir því, að feæstiréttur sýkni sig? Hvernig sem á mál þetta er litið, er hér um stórhheyksli að sæáa, dg eiriíá leiðin til þess að bjarga því, að þetta verði þjóð- inhi til stór-vansa og hnekkis er- lendis, er að Magnus verði kom- inn úr 'dómsmálaráðherraembætt- inu áður en; dómur fellur. Ætlið )>ið ab gerast samsekir íhalddnu um þetta, að Magnús sitji áfram, þið Ásgeir Ásgeirsson, Þorsteinn Br,iem, Tryggvi Þórhallsson og •ðhir Framsóknarmenn ? Ólafur FriMksson.. Norðmeim og Þjóðverjar. Sild og nýr fiskar. Verzlunarmálaráðherrann nor.ski «g fórstjóri þeirrar skrifstofu uorsku rikisjárnbraufanna, sem befir umsjón með flutningi' á ferskum matvælum, enu famir til Berlínar. Bláðið „Sjöfartstidende“ teiur, áð erindi þeirra sé samn- ingíitilraunir um síldartollinn þýzká oig flutning á ferskuih fisiki Irá Noregi til Þýzkalandis. (NRP. F6.) Skipshöfnin á „Lora Tal- bot“ gerir verkfall og krefst björguiiarlauna en fær ekki. Hún mnn pó bafa iagt sig mest í hættu. Aberdeen, 27. sept. U. P. FB. Skipshöfnini á „Lord Talbot“, brezká botnvörpumgnum, sem bjargáðá Hutchinsióh' og samferða- fólki hans, gerði verkfaU, þar eð kröfur hennar um björgunarláun vonu ekki teknar til greina. fiinn- ig krafðiist skipshöfnin lengra landleyfis. — Ný skipshöfn hefir verið ráðjn á „Lord' Talbot'V ög er hann lagður áf stað til Græn- landis á-ný. '; 1,1 1 " ■ Allir eitt um okkar tnanu. Þó að ég hafi aldrei fylgt kommúnistunum að málum í verkalýðssamtökunum, þá hefi ég þó alt af viljáð afsaka læ'ti þeirra með því að þfeir hefðu þó áhuga og vildu okkur vel, en nú finst mér, að ég geti það ekki lenigur. Fulltrúaráð \crkalýðsfé!aganna hérná hefir nú ákveðið, áð bjöða Sigurjón Öliafsson fram til þings á móti Pétri Halldórssyni, sem ait af hefir reynst verkamönn- um hér og sjómönnum einhver versti maður. Varð ég mjög ánægður með þeséa' ákvörðun fulltrúaráösins af mörgum ástæðlum. Sigurjón hef- ir nu verið formaður okkar sjó- mannanna í fjölda mörg ár, og honum ásamt öðrum fulltrúum Alþýðuflokksins eigum við áð þakka hvað samtök okkaff ern komin langt, og að við höfum fengið ýmsar bætur á kjörurn okkar. Á ég þar við togaravöku- lögin, sjómannalögiu, siysatrygg- inguna, verkamannabústaðána og fleina. Ég segi nu fyrir mig, að þö áð þessir öskrandi strákar og í- haldsfífl baknagi starf alþýðunn- ar og foringja fiennar, þá ér ég búinn áð læra þá reynslu, sem sannar mér gildi þess. Ég slas- Itðist í vor á skipi og hefi ekk- erí getað gert um langan tíma, enda hefir líka verjð lítið til að gera. Ég veit það biézt sjálfur, hvað mitt heimdii hefir munað um þá peninga, sem ég hefi fengið úr siysatryggmgunni. Og því segi ég það, að þegar einhver stráka- flokkur býður stúdents-strák, sem aldrei hefir dífíð hendi í kait vatn og ekkert þekkir til lífsbaráttu okkar, fram til þings á móti Sig- urjóni, þá er það meira en sví- virðilegt. Það er líka kunniugt um „strák- ana“, eins og þeir éru kallaðir um borð ög á eyrinni, að þéir álíta allar umbætur á kjörum okkar einskis virðá og eru öfug- Í uggar í öllu. Hvað eiga verka- I menii o’g sjömenn, sem vántar : umb’aitur, að' gera 'viíð svolfeiðás menn? Ekkert. Þeir eru eins og víir í skrúfunni, og þennan vír 'þurfum viö áð slífá burtu; það er ekki von að sikipið okkár gengi vel, þegar þannig er ástatt. Slítum vírinn úr skrúfunni og fylkjum okkur um Sigurjón, þá munum við afla vel, þrátt fyrir andbyr og illan íháldtssjó. 5. '&'."'ájómaiðf.ir.. Teikn og undur í Vestmannaeyjum, Þau teikn og undur hafa gefst í Vestmannaeyjum, að íhalds- flokkurinn hefir þríklofnað. Páll Kolka hefir gerist kommúnisti eða svartliði (lúinn veit sjálfur ekkí ihvort ha-nn er, en vill að einis hafa einræði), Kristján Linnet er að stofna nýjan flokk, sem á að heitá „Sjálfstæöisflokkurjnn, eins og ég vil að hann sé“, en Jóhann þingmaður er með þriðja brotið og heitir þuö: „SjciJistæöisflokk- urinn, eiiis og Linnet vill ekki að hánn sé“. ófagrár éhu lýsing- arnar á ílokksbrotunum, og er lýsing Kolka .á Sjálfstæðásfliok'kn.- um einna ljótust. Hann segir að flokkurinin sé þannig, að þar ráði að eins fá- menn klíka, „sem hefir á sínu valdi blöð flpkksíns óg fjáifcnagri' páð, sem þarf til kosningabar- áttu“. Hann segir; að þar ráði „eigin hagsmunir nokkurra vold- ugra rnarina eðia þrörigir stétta- hagsmunir". Og erai fnemur: „Þéssi klíka hefir á sínu valdi þingmenn flokksins, sem’ fyrst og fremst nota atkvæði síin í ihennar. þarfir.“ „Þeir og hún í samein- ingu hindra eftir mætti að nýtt og hreint blóð geti mymdast og streymt um flokkslíkamann . . . þannig heldur svikamyllan áfram; . . . Fyrir flokksmennina er ekki1 annað áð gera en að stofna til uppreismar gegn flokknum eða að lalla með með atkvæði sitt, jafn- vel þótt frambjóðandinn hafi að þeirra áliti hegðiað sér þannág, áð hann ætti að vera pólitísikt daúðUr, ef .um heilbrigða flokks- stairfsemi og hugsunarhátt væri áð ræða.“ Þessi lýsing á „Sjálfstæðis- flokknum“ birtist í blaði Kolfca, sem heitir „Gestur“, en Limnet gefur út annað blað, sem heitir „Ingjaldur“. Leiran angar af Is* lending! Á bænum Bakfeafcfotli í Leiiriu var Jóel Jóhannsson böridi þar- hánd- tekinn í fyrra dag og kærður fyrir bruggun áfengis. Var hús- rannsókn gerð hjá honuin, en hún varð árangurslaus. Degi seinina var önnsúr rannsókn gerð, og fanst þá korn, er notað hafði verið við- gerjun, og var það í þakrennu. Vai! téfcið sýnishorn úr vatnsþró,. >er var við húsið, en það er ó- rannsakað enn. 10 flöskur af al- brugguðú áfengi fundust úti und- ir Bergvík, og er talið að rnaður- inn, sem kærður er, hafi komið því þar fyr;ir áður en rannsókn- : fór fram. Maður þessi hefir áð- ur verið kærður fyrir bruggun, en sá dómúr er nú fýrir hæstá- - rétti. Alt húsið í Bakkakoti amg- aði af hrugglykt, ’og mikil brúgg- lýkt kom úr bænum. Nokkru eftir að ég neit hér í: blaðið grein um einkasölu á bif- iciðuni, þaut ei'nn af þektustú bröslcúfeúh Reykjavikur uþþ til þess að andmælia i „Mgbl.“ íjkoð- un minni á tilhögun bifreiðáverzl- unarinnar í landinu. Andmæli þessa bifreiðasala voru að engu leyti rökstæð og gáfu því ekkert ttífefni til andsvars af minini hálfu, en þáu vöktu hjris vegár hjá riiér hugleiðiugar um hugsjónir ihalds- mánna yfiirieitt. Þessi uniiædda Morgunblaðsgrein, sem vel hefði mátt héiitá 'Þvérárundur, \egna heimskulegs orðbrágðs, lýsti svo dásamlega skýrt ást höfundarjins á‘ þeirri hugsjón siiiini að mega óáreittur reka verzlun í gróða- skyni fyrir sjálfan sig, þótt annað verzlunarfyrirkomulag á þessu sviði væri þjóðfélaginu hoLIara. Honurii stendur auðsýnilega beig- ur af þeirii fökúm, sem inælá með bifreiðaeinkasölu, Hanri skrif- ar því andmæli sín með hrærð- um hnga og sannar þanuig á sig spakmœlið forna: „Þar sem fjár- sjóður yðaf er, þar er og yðar hjarta.“ Milliliðagróðinn er sýni- lega orðinn hluti af sál höfundar,. án þess gæti hann ekki skrifað jafn inxálega hrærður á móti því„ áð bifreiðaverzlunin sé gerð að, þjóðnýttri starfsemi í stað þess; sem hún er nú tæki braiskaramriá: til að mergsjúga þjóðina. Þverárundrið 1 „Mgbl.“ stað- festir líka þessa ályktun og sýnir oss enn fremuf fram á það, þó', óbeint sé, hversu fráliedtt er að, ætlast til sanrúðar af hcndi brask- aranna með þeim máium, sem, horfa til almennrar velferðar. Þeir .halda í arðránsskipulagið af því,. að það skýlir því ömurlega hliut- skifti,' sem þeir menn hafa valið sér, er braska mieð lífsgæði fá- tækrar þjóðar og loka augunum; fyrir skyldum sinum við samfé- lagið. Uiidíiúnarefrii þárf því eng- am þáð að vera, þótt braskararnir ýfist við uifibótamennina, sem: vilja með bneyttum verzlunariiátt- um láta þjöðína sjálfá'njóta þess. fjár, sem. fáír einstaklingar gína nú yfir. Fyrir almenning er þetta efni alveg sérstaklega umhugsum- arvert nú, þvi að aldriéi er braskið með nytjar þjóðarinnar jafn-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.