Alþýðublaðið - 28.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.09.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Halló! Hafnfirðingar. Hailó! Haustverðið á kjötinu er komið og hefir lækkað yfir 20°/o frá í fyrwa1, en ég hefi lækkað meiita. 1. fl. kjötið sel ég því nú á að eins 73 aura pr. kg. Smásöluverðið að eins 80 aura pr. kg. Slátur stórlækkað, Alt gegn staðgiieiðslu. Slátrað verður nú og næstu daga 500 dilkunr út Grímisnesi, Laugardal og GDafniiiígi. kjötið er eán ódyrasta CniafniUgi. _ _ __ og bezta fæðlutegund, sem völ er á, 'en ])að be'zta ér íetíð (í- dýhast. Munið að Laugardalskjötið er viðurkent fyfur' gæði og mælif því með sér sjálft. feg'tek að mér ílát til söltunar, ef þess er óskað. Ódýrastá og bezta kjötið er hjá mér eins og aður. Sparið peninga og pantið kjötið hjá mér. Það borgar sig bezt. Nýir og gamlir viðskiftavinir. Verið ávalt velkomnir. Vifðdngarfyllst. Vefzlunin Framtíðin. Gudnuaulur Magnússon, Sími 91. Kirkjuveg 10. Sími 91. hættulegt og einmitt á kreppu- tímum. Svipaðar hugleiðingítr vakti hjá miér önnur grein, sem birtlst í f,Vísi“ i sumar Ög' átfi' "að’ 'félá’ í sér' andsvar við þeirri1 skoðun minni, isem kom fnun hér.í blaði- inu á öndverðu sumrí, að ihaldið 4]t - ,"3 . pjS liefði sterkan hug a því að koma her upp rLkjsiögreglu, ef því ga:f- ist tækifæri til þess. „Víisiis“-grein- in fjalláði að vísu ekfcert um þettar; álvárléga áförm Ihalds- mianna og sneyddi gersamJega friatn hjá öllu, sem máli siiftir í þéssu efni'. I stáð þess var greinin yfirfull af vansmíðuðum uppnefnium, sem sómdu sér svo einstaklega vel i „Vísi“, er ætíð stendur opinn fyrir öllum úrgangi Crá un d irmálaskrí f firinúm, sem örmur blöði, að undian skiidu „Mgbl.“, telja sér vansæmd í að flytja lesendum sínum. Ekkert nemia ást íhaldsins á ríkislögregl- unni gat knuð það til að neita opinlíerlega staðreyndum. öllum lándslýð er það Ijóst, að íhalds- taiienn á alþingi hafa komið fram með frumvarp til laga um rikis- lögregiu, og hefðii fiokkur þeirra haft bolmiagn og áræði til þess áð koma henni áj væri nú árlega veitt ‘stórfé úr ríkissjóði til vopn- aðrar lögreglusveitar, sem engárí árarignr hefði ’ borið annan en þann, áð spilla friðnuim í landlnu. Pað er því engin firra eða blekk- ing að halda því fram, áð ihaldið bíði tækifæri's til þess að koma þessu fóstrí . sínu á franifæri. Ríkislögreglan er eitt af hugsjóna- málum íhaldjsflokksins, sem hon- um er svo eiginlegt áð berjast fyrír, áð enginn þarf að iialda, að því verði fórnað af Ílxalciinu á sama hátt og kjördæmaimálinu. jafnvel þótt Friðgeir Frámisóknar- flokiksins setti það siem skiiyrði fyrir friðarsamningum við, ákærða íhál d srnenn. Andúð almiennings á ;■ ;■ -i; ■/■ ■1 : i'" ríkislögreglu hiefir að vísu haidið íhaldinu svo í skefjum, að það hefir ekki þoraö að endurflytja frumvarpið á alþingi, og óttinn við' álméhningsáHtíð er ehn ’svö ríkár hjá íhaldinu, að það kipp- ist \dð, þegar mihst er á þennan kjölturakka þqss 1 opinberu blaði. En andinn lifir æ hinn sami og viljinn tií þess að framkvæma þettsa alvarlega fríðspillisáform héfir íhaldið í jafnríkum mæli. og áður. Er vert fyrir alþýðu iáð rpinnast þess nú, þegar engin forsmán í opinberu lifi virðist vera of stór til þéss að geta dulist bak við friðarhjúp rang- nefndar þjóðstjórnar. — Vel má það líkg hugsast, að Framsóknar- flpkkurinn yrði með þvi að sam- iþykkja ríkislögreglu, ef ihaldið borgaði greiðann með því að fresta kröfunni um réttláta kjör- dæmaskipun í nokkur ár. Ef svo færi, myndi trauðla standa á í- hialdinu, því að þótt hinn „skuld- ugi þjónn“ þjóðarinnar, Magnús Guðmundsson, sé trúr. og tryggur sínám flokki, þá væri þó vel- vopnuð lögreglusveit öllu líklegri til varnar hagsmunum auðvalds- ins gegn yfirgangi. alþýðunnar. Kjördæmamálið ,er líka ékki orðið jannað í höndum íhaldsins en eins 'kó’nár pólítiskur gjaldeyrir, sem það notar til þess að kaupa þjóna sína úndan opinberum ákærum. Og er þetta ekki fullsæmilegt af íhaldsflokknum, aö' fórna rétt- lætinu fyrir hugsjónár sinar? A..A, Nœfwrlteknlr er I nótt Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 272. Útoorpid i d'ag: Kl, 16 og 19,30: Vpðturfnegnir. KI. 19,40: Tónleikar (Otvarpsferspiliði). Kl. 20: Söng- Kaupfélags Borgfirðinga, sem undanfarin haust hefir verið á Norð- urstig 4, er nú opnuð.í Hafnarstræti 20 (jcjallaranum). Verður þar selt gegn staðgreiðslH, úrvals di]kakjö| úr Bprgarfirði, í heilum kroppum, mör og svið, og flutt heim til kaupenda innanbæjay, ef. þess er ðskað, v - - ^ ÁrhjR’ - n p'(j Vp» -y Kjötverðið hefir Iækkað yfir 20 % frá því sem var i fyrra, Dilkakjöt í heilum kroppum á 10—12 V* kg. er nú kr. 0,65 pr, kg, Diikakjöt í heilum kroppum (þyngri) er nú kr. 0,75 pr. kg, Kjöt af geldum ám í heilum kroppum 0,70 pi. kg. Jjsalan i^un enn fþemiir. lýtvega spaðsaltað., dilkakjöt í heilum og hálfum tunnum og taka íiát tjl ísöltunar af þeim, er pess ósjia. Hagkvæmast.er, vegna flutninga frá Bprgarnesi, að aliar pantan- I ir komi eijj^ sýðaj, eg, daginn áður,. en varan.ós.kfsLafgreidd., tryggir kaupendum að varan sé til, ný og fersk, þegar bezt hentar að veita henni viðtöku. — Mun útsalan gera sér far um að uppfylla ósk- ir viðskiftavina sinna um vörugæði og vöruvöndun, og afgreiða aiiar pantanir svo nákvæmlega, sem kostur er á. Kjötið er nú ein ódýr- asta neyzluvaran, sem völ er á, en það bezta er ætið ódýrast,. innan sömu tegundar. Borgarfjarðarkjötið er viðurkent fyrir gæði og mælir þvi með sér sjálft. Nýir og gamlir viðskiftavinir. Verið veikomnir. Sími útsölunnar er 1433. íiOi Á morgun og næstu tvo daga sel ég fyrir lítið verð ýmsar karl- mannavörur, svo sem: Manchettskyrtur, Regnfrakka, Regnkápur, Húfur, Hatta o. m. fl. Sumar þessar vörur eru lítið eitt gallaðar vegna þess að þær hafa verið sýndar í gluggum o. þ. u. 1. Guðsteiim Eyjólfsson. Laugavegi 34. vél, Kl. 20,30: Fréttir. — Hljóm- leikar. MiUif\er]diaskipin. „Gullfoss“ er á leið til fsafjarðar. „Goðafoss" kemur til Leith í kvöld. „Brúar- foss“ fer kl, s 10 í kvöld í hring- ferð og tii útlanda, „Dettifoss" íer i kvöld til útlanda. „I.agar- foss" er á Austfjörðum. „Ísiland- ið“ er væntanlegt hingaö í nótt eða fyrra málið. „Lyra“ kom til Bergen kl. 5 í gærmorgun. „No- va“ fór frá Akureyri kl. 12 á hádegi i gær áleiöis liingáö. „Ésja“ var á Skagaströnd i mprgun. „Súðjrí* er í Vestmanna- eyjum. Drátktruextir falla á þriðja, hluta útsvara (ágústgreiðsluna) frd 3. okt. n. k. Vedrí'S. VeÖurútlit: Vestangola. Surns staðar simáls,knrir. Heldur kaldara. Með síðosti I skipum hefi ég fengið talsvert mikið af nýjuin og nauðsyniegum vör- um til klæðnaðar fyrir konur, karla og börn t. d. Vetrarkápur og Frakka, Kjóia fyr- ir konur og telpur. Kápu- og Kjólatau. alls konar, Regn- frakkar og Kápur Gúmikápur. Prjóna- vaining margs konár, svo sem: Treyjur, Vesti og Barnaföt. Nærfatnaður allskon- ar þar á meðal hin þektu Hanes nærföt. Einnig mikið af sokk- rím. Lérept og flónel og m. m. fl. Fjölbreytt úrval. Lágt verð. íc Taflfélög EskifjarDar og Hafnar- fjarðar höfðu kappskákir aðiaranótt summdags. Éskfírðingar uimu 8 töfl, erí Halnfirðingar 3, en einu varð ekki lokið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.