Alþýðublaðið - 28.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.09.1932, Blaðsíða 4
AMMBUBMABm Sig. B. G öndal: Bárujárn. ReykjaVí'k 1932. i Félagsprentstmiðíjani Bók þessi hefir inni að halda níHi smásögur. Höí. segir í for- mála, áð suimar, þessar smásög- íu> séu hugsáðar sem langar sög- anl, en tímaskortur hafi valdið, að hann varð að binda sig við smásagnaformið. Er það og auð- sœtí á sumtim sögunuim, að vel hefði mátt gera úr þeim langar skáldsögur. Sögumar eru flestotr látnaT ger-' felst í Reykjavílk og lýsa nákvæmqi pekkingu á Reykjavikurlííinu, einkum dapuriegri hliðtum þessi, Örbirgðin og skorturánn, vana- undirgefni og guðfcækhii gamla fólksins annars yegar og heift eða léttúð unga fólksiiinis hins vegar koma .gisemitega í ljós. Höf- var- ast að* dærna sjálfur, en lætur lesandanum eftir að draga sínar ályktanir af gangi sögunnar. Þó finniuí maður, áð hugur hanis er frekar með æskunni, að vonium, en harm&T léttúð hennar eg auðnuleysi. Hamn vill láta okkur finnal til með fólki því, sem 'í ó- gæfunni lendir, þótt sjálfskapar- viti sé, — hvort sem uim er áð ræ&a gamla drykkjumenn eða léttúðsugar ungar stúlkur, — og. faonum tekst það. Byrjendamörk eru á sumium sögunum, en þær bera þess þó ótvirætt merki, áð þarna er á ferðimni efnMiegur rithöfundiur, sem nokkurs má' af vænta, er fram .líða stundir. . Jakob Jóh, Snuirt- Um dfiginn og veginsi ^lfflDÍR^S^TIU EININGARFUNDUR í kvöld. Haustfagnaður, kaffi, danz. Siðasti fundur í Brörfcugötu. Allir templarar beðnir að mæta. IÞAKA í kvöld kl. 8ýj; Lok vefaradeilunnar brezku. Samikvæmt símfregn til FB. í gær, hefir vinna hafist aftur i dag. Silfuibrúðkaup eiga í dag Hólmfriðiur Páls- dóttui og Jón Magnússion., Urðar- stíjg 11. Slysavaraafélag íslands. Kvennadeild þesis ! HafnarfirSi Jteldur' fundi í kvöld kl. 8V2 í .,Hó- tel Bjöminn". Áríðawdi er, áð fé- lagskónur fjölmenlni. Leigjendafélag Reykiavíkur vantaí enn margar íbúðir af öllum stærðum.' Háseigendur/ Nú' eru síðustu forvöð fyrir flutn- Gott og ódýrí fæði og ein« stakar máltíðlr. Skólavðrðustíg 22 niðri. Seísjssmín Júlíusson 'er beðinn að koma sem fyrst i Gleraugnabúðina á Laugavegi 2. I Lækjargötu 10 er bezt og ódýrast gjört við skótau. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn", simi 1161. Laugavegi8 og Laugavegi 20. Viðskiftamenn okkar í Austurbænum ern beðnir að athuga að í dag byrj- um við einnig að selja steinolíu í Austurbúðinni. Kaapféiag Alþýðo Njálsg. 23 & Verkamannabúst. Símar 1417 og 507. íngsdag. Komið til okkar, ef ykk- ur vantaír góða leigjendur. Skrif- stofan, HafnaTstræti 18 up^pi, — sími 724 —, opin kl. 71/2—8V2 e. h, alla virka daga, á sunnu- im kl. 1—2 e. h. Kjötverðið. \ Sláturfélagið áuglýsir í dag verð á kjöti og sláturafurðum. Verðað er nokkuð lækkað frá í fyrra. Slagara-Matine þeirra Einars Markan og Tage MöHer á sunnudagiwn hefir enn ekki verið minst í heinu blaði, en það er óréttmætt, því þeíta var hin ágætasta skemtun, Mark-. an söng prýðitega ýms af þekt- ustu og vinsælustu lögum, sem nú eru sungin, og hreif þáð á- heyrendur svo, að bros var á hverju andliti — og mun víst flesta hafa langáð táil að*syngja meðt, svo smitandl var söngurinni Sí., Eggert Kiistjánsson & Co. ' hefir nýtega fengið innflutn- ingsteyfi hjá rikisstjórniinini fyrir þurkaða ávexti. Er nú ekki annað eftir en að veita fleiraim, leyfi og hindra ekki innflutning þurk- aðra ávaxta til landsins, — Mgbl. 'hefir í dag fengið einhvern skrif- stofumianirí í ístjórnarráðinu til að taka á Sig sök íhaldsráðherranna lum óhæfa framkomu gagnvart kaupsýsliumönnium og öllum al- menníngi.' Áfram Douglas - 'heitir' kvikmynd, sem sýnd er í kvöldí í Nýja Bíó. Douglas FairV banks leikur aðaMutver'kið. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8 fðstudaginn 30. p. m. kl. 10 árd. og verða par seidar bækur tilheyrandi dánarbúi Einars G. Þórðarsonur kennara, bókaskápar, bókbandsverkfæri, 2 fiðlur og margt fleira. — Að því loknu verða seld húsgögn, þar á meðal borð- síofusett, dagstofusett og skrífstofuhúsgögn. AIIs konar bækur, böka- skápar, 1 pianó, vefnaðarvðrur o. m. fl. / Kl. 2 síðd. pann dag verður selt 4 þúsund króna veðskuldarbréf í Framnesvegi 18 C og auk þess ýmsar fleiri kröfur og hlutabréf. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lðgmaðurinn i Reykjavík, 23. september 1932, Bj<kn Þórðarson. Dráttarvextir. Dráttnrvextir falla á fariðjai hlnta útisirara p. á. (ágúst«greiðslan) 3. okt. n. k. - Bælaippl^ldkepiiiiia í He^kl^wak, Lógtok. Eftir beiðni útvarpsstjórans í Reykjavik og að undangengnum úrskurði verður Iðgták látið fram fara fyrir ógreiddum afnotagjðldum útvaips sem féllu' i gjalddaga 1, apríl þessa árs, að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsjngar. • Lðgmaðurinn í Reykjavík, 27, sept. 1932. Bjðrn Þérðarsson. M3A Emmmw REÝKCJAUÍK i^/Tun/ -*- L/run/ SK/NWl/ÖRU-HRE/A/SUN Sfmi 1203. • VARNOLlNErHRElNSUN. P. O. Bok 92. Alt aýtízku vélar og áhöld. Allar nýtizku aðferöir. VerksmiÖja: Baldursgötu 20. Afgreiösla Týsgötu 3. {Hornina Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ---------- Biðjið Um verðlista. ---------; SÆKJUM, Stójkostleg verðlækktra. Alt af samkeppnisfærir, Móttökustaðuir í Vesturbaenum ajá Hlrtí 'Hjartarsnjni Bræöiaborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgrei&sla f Hatnarftrði tjá Gunnari Sígturiónssyni, c/o Aðalfitöðín, sími 32. Hljómleikar ungfrú Sessielju Stefátedóttur eiíui annað kvöld kl. 7,15 í GaMa Bíó. •-;:/¦ Ritstjóri ög ábyrgðarimaðöjc: Ölafur Friðriksison. Alþýöuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.