Alþýðublaðið - 28.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.09.1932, Blaðsíða 4
4 AfcPÝÐUBíáAÐIÐ Sig. B. G öndal: Bárujárn. Reykjavik 1932. Félagsprentsmiðijan. Bók þessi hefir inni að halda niu smásögur. Höf. segir í for- mála, að sumar þessar smásög- ur séu hugsáðar sem langar sög- iuT’, en tímaskortur hafi valdið, að hiann varð að binda sig við smásagnaformið. Er það og auð- sætt á sumum sögunum, áð vel hefÖi mátt gera úr þeim langar skáldsögur. Sögurnar eru flestair látnar ger- (ast í Reykjavík og lýsa nálkvæmri þekkingu á ReykjavíkurlífiniU, einkum dapurlegii hliðum þess. Örbirgðtn og skorturinn, vana- undirgefni og guðtrælm® gainJa fólksins annars vegar og heift eð'a léttúð unga fólksims hins vegar koma greinilega í ljós. Höf. var- ast að dæma sjálfur, en lætur lesandanum eftir að dnaga sLnar ályktanir af .gangi sögunnar. Þó finnur maður, áð hugur hanis er frekar méð æskunni, að vonum, en harmár léttúð hennar og auðnuleysi. Hann vill láta okkur finná til með fólM því, sem í ó- gæfunni lendir, þótt sjálfskapar- víti sé, — hvort siem um er að ræða gamla drykkjumenn eða léttúðugar ungar stúlkur, — og hionum tekst það. Byrjendamörk eru á sumum sögunum, en þær bera þess þó ótvírætt merki, áð þarna er á ferðánni efnMiegur rithöfundur, sem nokkurs má af væn,ta, er fram . !íða stundir. . Jaskob Jóh, Smwi. Ðm daglxiBi og veginii EININGARFUNDUR í kvöld. Haustfagnaður, kaffi, danz. Siðasti fundur í Bröttugötu. Allir templarax beðnir að mæta. ÍÞAKA í kvöld kl. 8V* Lok vefaradeilunnar brezku. Samikvæmt símfregn til FB. í gær, hefir vinna hafist aftur í dag. Silfurbrúðkaup eiga í dag Hólmfríðiur Páls- dóttir og Jón Magnússon, Urðar- stíg 11. Slysavaraafélag íslands. Kvennad.eild þess í Hafnarfirði (helduf fund í kvöld k'l. 8V2 í „Hó- tel Björninn“. Áriðandi er, áð fé- lagskonur fjölmenni. Leigjendafélag Reykjavíkur vantar enn margar íbúðir af öllum stærðum. Hústsigendur/ Nu eru síðustu forvöð fyrir flutn- Gott og ódýrt fæði og ein« staksr máltiðir. Skólavörðustíg 22 niðri. Beajamín Júlfnsson er beðinn að koma sem fyrst í Gleraugnabúðina á Laugavegi 2. I Læfcjargðta 10 er bezt og ódýrast gjört við skótau. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn“, sími 1161. I.augavegi 8 og Laugavegi 20. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8 föstudaginn 30, þ. m. kl. 10 árd. og verða þar seidar bækur tilheyrandi dánarbúi Einars G. Þórðarsonur kennara, bökaskápar, bökbandsverkfæri, 2 fiðlur og margt fleira. — Að því loknu verða seld húsgögn, þar á meðal borð- stofusett, dagstofusett og skrifstofuhúsgögn. Alls konar bækur, bóka- skápar, 1 píanó, vefnaðarvörur o. m. fl. Kl. 2 síðd. þann dag verður selt 4 þúsund króna veðskuldarbréf í Framnesvegi 18 C og auk þess ýmsar fleiri kröfUr og hlutabréf. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 23. september 1932, Bjom Þórðarson. Viðskiftamenn okkar í Austurbænum ern beðnir að athuga að í dag byrj- um við einnig að selja steinolíu í Austurbúðinni. Dráttarvextir. Kanplélag AjpfðO Di-ðttarvexUr falla 6 priðja hlata ðtsvara Njálsg. 23 4 Verkamannábúst P' *• (áBtíSt-greIðslan) 8. Okt. n. k. Símar 1417 og 507. ___________________ Bæfargi&ldkerinaa í Re^kfawik. ingsdag. Komiö til okkar, ef ykk- ur vantar góða leiigjendur. Skrif- stofan, Hafnarstræti 18 uppi, — sími 724 —, opin kl. 7%—81/2 e. h, alla virka daga, á sunnu- döigum kl. 1—2 e. h. Kjötverðið. \ Sláturfélagið auglýsir í dag verð á kjöti og sláturafurðum. Verðað er nokkuð lækkað frá i fyrra. Slagara-Matine þeirra Einars Markan og Tage Möller á sunnudflginn hefir enn ekki verið minst í neiinu blaði, en það er óréttmætt, því þetta var hin ágætasta skemtun. Mark- an söng prýðilega ýms af þekt- ustu og vinsælustu lögum, sem nú eru sungin, og hreif þáð á- heynendur svo, að bros var á hverju andliti — og mun vfet flesta hafa langað tiíl að'sýngja meði, svo smitandi var sönigurinn. St, Eggert Krlstjánsson & Co. hefir nýfega fengið Lnnflutn- ingsleyfi hjá rikisstjórniunA fyrir þurkaðia ávexti. Er nú ekki annað eftir en að veita fleiirum, leyfi og hindra ekki innflutning þurk- aðria ávaxta til landsins. — Mgbl. •hefir í dag fengið einhvern skrif- stofumanrt í stjórnarráðinu til að taka á sig sök íhaldsráðherranna um óhæfa framkomu gagnvart kaupsýsiumönnum og ölluni al- memiingi.' Áfram Douglas heitir kvikmynd, sem sýnd er í kvöldj í Nýja Bíó. Douglas Fair- banks leikur aðalhlutverkið. Lðgtok. • - * t Eftir beiðni útvarpsstjórans í Reykjavik og að undangengnum úrskurði verður lögtak iátið fram fara fyrir ógreiddum afnotagjöidum útvaips sem féllu i gjalddaga 1. april þessa árs, að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsjngar. * Lögmaðurinn í Reykjavík, 27, sept. 1932. MJörn Péröarsson. Sími 1263. • VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt aýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðiri Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu 8. (Horninu Týsgötu og Lokasttg.) Sent gegn póstkröfu út am alt iand. SENDUM. ------------ Biðjið um verðlista. ------------ SÆKJUM. Stárkostleg verðlækkun. Alt al samkeppnisfærlr. MóttökuiStaðuir í Vesturbænum hjá Hlrti Hjartarsijijni Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgreiðsla i Hafnaxftrði hjá Gunnari SJgturJónissfjni, c/o Aðalstöðin, sími 32. Hljómleikar ungfrú Sesselju Stefá'nsdóttur erui annáð kvöld kl. 7,15 í Gamla ‘Bíó. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur FriðriksBon. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.