Alþýðublaðið - 29.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1932, Blaðsíða 1
r 1932, Fimtudaginn 29. september. 231. töiublað. rQamla Bíé Stiinð með íér. Stórfræg tal- og söngva- gamanmynd í 8 páttum, tek- in af Paramount-félaginu undir stjórn Ernst Lubitz. Lögin eftir Oskar Strauss. Aðalhlutverkin leika: MAURICE CHAVALIER, JEANETTE MACDON- ALÐ. Þetta er afskaplega skemti- leg mynd, ein af beztu tal- myndum, sem enn hefir verið búin til. SamvimskóliBB veiður settur laugardaginn 1. október kl. 10 f. h. Hanst- og vet nýkontin. Einnig frakkaefni. Aðeins nobknp stykkl. Sömuleiðis hið margeftirspurða bláa cheviot (Bull Dog). Verðið töluvert lækkað. Gjörið svo vel að skoða þessi efni, áður en þér festið kaup annarstaðar. Ouðm. Benjamínsson,, sími 240, klæðskeri, Ingölfstræti 5. Mý|a Bfé Áfrara Donglas! Amerisk tal- og hljóm-kvik mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin Ieika: Douglas Fairbanks og Bebe Danieís. Skjalamðppur (skólamöppur) iaag- beztar hjá Atla, Lauga- vegi 38. Odýr matnr. Svið á krónu stykkið. — Lifur á 45 aura V* kg. Verð á dilkakiöti i beilum kroppum: 12 V« kg. og þar yftr 75 au. pr. kg., 10—12>.h kg, 65 aura pr. kg. Undir 10 kg. 50 aura pr. kg. Mör, 75 aura kg. — Fáum einnig spaðkjöt frá góðum fjársveiium, sem, verður selt í heilum og hálfum tunnum með samkepnisfæru verði. Verzlunin Kjöt & Fiskur. Símar 828 og 1764. álveo séistOk Uaralanp í 3 daga í öllum teguhdum skófatnaðar fyrir dömur, herra og börn. Bomsur og Gúmmistígvél sérstaklega ódýrt. Notið tækifæriðl Sköverzlanin, Laosavegi 25. Eliíku'í Leifsson. Bifreiðastöðin HEKLA býður fólki nýjar og góðar drossíur til að aka í um bæinn fyrir sanngjarnt verð. Sparið tímann og hringið í sima 970. GagnfræðaskólinD I Reyklavfk verður settur laugardaginn 1. október kl. 4 síðd. í Kennara- skóianum. Komi pá til viðtals allir eldri nemendur og peir, sem sótt hafa um upptöku í aðalskólann. Kvoidskðlanemendaa* korai til viðtals miðvikudaginK 5, okt. k\,y síðd. í Kennaraiykólanum. Ingimar Jónsson. Fimmtiu ára minningarhátið Flensborgarskölans ^ verður haldin i Hafhatfirði sunnudaginn 2. október næst komandi. Ðagskrá: Kl. 2 e. h. Minningarguðþjónustur i báðum kirkjum bæj- arins. í pjóðkiikiunni predikar séra Sveinbjörn Högnasoa, og i fríkirkjunni séra Sígurjón Quðjónsson. Kl. 3V« e. h. Skrúðganga fram að Görðum, og lagðir sveigar á leiði séra Þóarins Böðvarssonar, konu hans og soiia. Þar fiytur kenslumálaráðherra Þorsteinn Brlera ræðu Kl. 6 V* e. tí. Borðhald og danzleikur í Goodtemplarahúsino. Borðhaldið og danzleikurinn er að eins fyrir Flensborgara og gesti peirra. Þeir sem ætla uð taka pátt i borðhaldinu skrifi sig á lista sem liggur framroi hjá Snæbj. Jónssyni bókasla, Reykjavík og hjá Ferd Hansen kaupm. í Hafnarfirði fyrir föstudagskvöld, Þess er vænst að Flensborgarar, eldri og yngri komi tímaftlega tií guðspjónustu og beri merki skólans, sem sérstaklega hafa verið gerð vegna minningarhátíðarinnar. * ... ;J\ Merkin fást par, sem listamir liggja frammi. I Skólasetning fer fram laugardaginn 1. október kl. 2 e. h. og allsherjar- mót nemendasambandt skólans hefst kl. 8 e. h. saraa dag í skólahúg- inu, og er skorað á Flensborgara að fjðlmenna pangað. Minnihgarritið um fimmtiu ára starfsemi skólans verður til söiu á nemendamótinu, Undirbuningsnefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.