Morgunblaðið - 16.09.1989, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 16.09.1989, Qupperneq 14
tí-F ;~rr MORGUNBLAÐIÐ LAUGARBAGUR 16. 198& Situr Steingrímur til að koma SIS á hausinn? eftir Vilhjálm Egilsson Margir góðir og gegnir fram- sóknarmenn hafa kvartað undan því við mig að undanförnu að for- ystumenn þeirra hefðu orðið lítinn skilning á stöðu atvinnulífsins og þá sérstaklega á stöðu samvinnu- hreyfingarinnar. Er þess þá gjarnan minnst að Framsóknarflokkurinn hafi setið nánast óslitið í stjórn síðustu átján árin með þeim afleið- ingu að samvinnuhreyfingin sé komin að fótum fram. Hvert kaupfélagið eftir annað á í meiri háttar erfíðleikum af marg- víslegum ástæðum. Stjórnarstefnan hefur verið andstæð sjávarútvegi og skuldsetning samvinnufyrir- tækja vegna fjárfestinga í þeirri grein á undanförnum árum er nú farin að verða að sligandi byrði. Við þessa erfiðleika bætist svo að mörg samvinnufyrirtækja vegna fjárfestinga í þeirri grein á undan- förnum árum er nú farin að verða að sligandi byrði. Við þessa erfið- leika bætist svo að mörg samvinnu- fyrirtæki þurfa að bregðast við breyttum aðstæðum í landbúnaði og smásöluverslun á landsbyggð- inni sem kalla á gífurlega uppstokk- un í rekstri. Sambandi sjálft, flaggskip hreyf- ingarinnar, hefur fengið sinn skammt af hremmingunum og virð- ist enn ekki takast að ná sér út úr taprekstri. Að sjálfsögðu eru ýmis vandamál samvinnufyrirtækja heimatilbúin með slöppum rekstri og röngum fjárfestingarákvörðun- um en slíkur vandi hefur magnast mjög með atvinnumálastefnu ríkis- stjórnar Steingríms Hermannsson- ar. 20 mánuðir til kosninga — 20 mánaða lífróður Það er kaldhæðnislegt að nú eru nálægt 20 mánuðir til loka kjör- Ólafur segir meðferð við ýmsum algengum augnsjúkdómum erfiða vegna þess að bestu þekktu lyfin séu ekki á skrá hérlendis. Þau þurfi að panta eftir krókaleiðum og tekur það að minnsta kosti tvo til þijá daga. Meðan verið er að panta besta lyfið er annað lyf not- að svo kostnaður er oft mun meiri en þyrfti að vera þegar upp er staðið. Sem dæmi um þetta tók tímabilsins en þá verður ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar í síðasta lagi að standa reikningsskil gerða sinna fyrir kjósendum. Þessir 20 mánuðir eru iíka tími lífróðurs fyrir Sambandið og mörg sam- vinnufyrirtæki. Aðgerðir Stein- gríms og ríkisstjómar hans í at- vinnumálum ráða miklu um það hvort samvinnuhreyfingunni tekst að ná sér aftur á strik. Eins og stjórnarstefnan liggur nú fyrir er ekkert sem bendir til annars en að Framsóknarflokknum með Steingrím í fararbroddi muni takast að koma samvinnuhreyfing- unni á kné að loknum 20 ára valda- ferli. Steingrímur verður þá sá klettur í hafinu sem samvinnuhreyf- ingin strandar á og bíður sitt skip- brot. Afram tap á sjávarútvegi Ríkisstjórnin virðist hafa þá stað- föstu stefnu að horfast ekki í augu við staðreyndir í gengismálum og lætur gengi krónunnar jafnan síga of lítið of seint. Þetta er að sjálf- sögðu ákaflega dýrt fyrir sjávarút- veginn og þjóðina alla. Fyrirtækin í sjávarútvegi munu safna meiri og meiri erlendum skuldum, enn mun þurfa að skuldbreyta ofan á allar fyrri skuldbreytingar og þegar veð- hæfnina þrýtur kemur hlutafjár- sjóður inn í myndina og þjóðnýtir fyrirtækin. Ófá fyrirtæki í sjávarútvegi á vegum samvinnuhreyfingarinnar munu verða þjóðnýtingunni að bráð á næstu mánuðum ef stefna ríkis- stjórnar Steingríms Hermannsson- ar verður óbreytt. í fyrstu hefur þjóðnýtingin ekki svo mikil áhrif en þegar þessi fyrirtæki þurfa að fá næstu skuldbreytingar og aukið hlutafé munu sjóðstjórarnir syðra fljótlega taka völdin af forystu- mönnum samvinnuhreyfingarinnar í héraði. Ólafur hornhimnubólgu af völdum herpes simplex-sýkils en margir tugir tilfelia af þessum sjúkdómi koma upp hér á landi á ári hveiju. Besta lyfið sem er viðurkennt og skráð í nágrannalöndunum er ekki á lyfjaskrá hér svo notast þarf við önnur og Iakari lyf. Oft neyðist læknar til að beita kerfisbundinni meðferð þegar staðbundin með- ferð væri áhrifaríkari og hættu- Áframhaldandi taprekstur í sjáv- arútvegi þýðir að sá hluti sam- vinnuhreyfingarinnar sem tengist þessari atvinnugrein mun ekki geta náð sér á strik heldur áfram vesl- ast upp. Sá hluti sem tengist land- búnaði og verslun mun líka eiga áfram í erfiðleikum. Jafnvel þótt margt hafí verið gert til þess að bæta rekstur er vafasamt að það dugi til vegna áframhaldandi sam- dráttar sem reyndar verður bæði mun dýrkeyptari og lengri en ann- ars væri vegna stjórnarstefnunnar. Þau samvinnufyrirtæki sem komast í gegn um erfiðleikana í verslun og landbúnaði munu þurfa langan tíma til þess að ná sér verulega á strik aftur. Ekkert bendir því tii annars en að samvinnuhreyfingin muni áfram þurfa að gjalda fyrir þrásetu ríkis- 'stjórnar Steingríms Hermannsson- ar. Enn blása þeir vindar sem geta hrakið hana að klettinum stóra. Bakhjarlar seldir? Við horfum nú upp á að sam- vinnuhreyfingin er byijuð að losa sig við eignir sem hafa skilað henni arði og verið henni bakhjarl. Lands- bankinn kaupir væntanlega Sam- vinnubankann að stærstum hiuta. Nú er deilt um kaupverðið á hiuta- bréfum í bankanum og aðra þætti viðskiptanna. Smám saman.munu erfíðleikar Sambandsins koma upp á yfirborðið og verða umræðuefni almennings. Óhjákvæmilega verður gerð krafa um að staða Sambands- ins verði algjörlega opinberuð og skuldir þess tíundaðar af hinni mestu nákvæmni. Eftir því sem forystumenn Sambandsins streitast meira á móti slíkum kröfum verða þær harðari og umijöllunin meiri. Kaup Landsbankans á Sam- vinnubankanum mun hins vegar ekki leysa vanda hreyfingarinnar þrátt fyrir hátt verð. Erfiðleikar lausari. Um 50 augnlyf eru í íslensku lyfjaskránni en á annað hundrað í þeirri dönsku. Ólafur telur að sérlyíjum megi alls ekki fækka,. það muni einungis valda sjúkling- um óþægindum og aulfa á erfið- leika lækna og skriffinnsku við að útvega bestu lyf. Hann telur að aukin fræðsla bæði lækna og almennings um lyfjaverð sé besta leiðin til að draga úr lyfjakostnaði. Ólafur Grétar bendir á að í Noregi taki tryggingakerfið lítinn þátt i greiðslu t.d. sýklalyfja. Þar borgi sjuklingar slík lyf að mestu sjálfir. Ólafur segir á að þeir sjúkl- ingar sem fá lyf aðeins endrum og sinnum ættu að geta tekið meiri þátt í kostnaðinum. Vilhjálmur Egilsson „Á undanförnum árum hefur nokkrum sinnum borið á goma að breyta samvinnufélögum í hlutafélög. Ég er þeirr- ar skoðunar að þetta verði nauðsynlegt fyrr en síðar ef fyrirtækin eiga að hafa einhverja vaxtarmöguleika í framtíðinni.“ sjávarútvegsins og verslunarinnar eru áfram samir en eignasala hefur einungis verið notuð til þess að fjár- magna hluta af tapinu. Næst kemur röðin að því að reyna að selja Reg- inn hf. eða hlut hans í Islenskum aðalverktökum og hlutinn í Samein- uðum verktökum. En það verður líka einungis til þess að fjármagna tap og það sem verra er. Þá fækk- ar þeim bakhjörlum sem hafa getað komið sjávarútvegsfyrirtækjum í samvinnuhreyfingunni til bjargar á erfiðleikatímum. Olíufélagið hf. verður þá eitt eftir til slíkra hluta og getur hvergi nærri annað þörf- inni. Ef tapreksturinn heldur svo áfram kemur röðin að hlut Sam- bandsins í Olíufélaginu hf. Umbætur í gengismálum skilyrði númer eitt Hugsandi framsóknarmenn og samvinnumenn vilja komast hjá því að kletturinn í hafinu verði bauta- steinn samvinnuhreyfingarinnar. Þess vegna hafa margir þeirra tek- ið mjög vel hugmyndum um umbæt- ur í gengismálum í því skyni að tengja gengisskráninguna við raun- veruleikann en ekki við óskhyggju ríkisstjórnar Steingríms Hermanns- sonar. Þingflokkur sjálfstæðis- manna hefur nú tekið af skarið og lagt til víðtækar umbætur á gengis- skráningunni og margir hugsandi framsóknarmenn hafa rætt og að- hyllast samskonar hugmyndir. Uppdráttarsýki samvinnuhreyf- ingárinnar verður ekki læknuð nema með því að sjávarútvegurinn fái á ný skilyrði til þess að hagn- ast. Taprekstur í sjávarútvegi er slík hít að ekkert fyrirtæki eða sam- steypa eins og samvinnuhreyfingin getur staðið undir slíku hversu sterk Of fá augnlyf á lyQaskrá - segir Olafur Grétar Guðmundsson, augnlæknir FÆÐ augnlyfla á lyflaskrá hérlendis veldur því oft að augnlæknar geta ekki veitt sjúklingum sínum bestu þekktu lyfjameðferð, að sögn Ólafs Grétars Guðmundssonar, formanns Augnlæknafélags íslands. Undanfarið hefur verið rætt um að fækka lyfjum á lyfja- skrá til að draga úr kostnaði.við lyfjanotkun Islendinga. Ólafur Grétar telur aðrar leiðir færar til að draga úr kostnaði við lyfja- notkun, hann telur þvert á móti að Ijölga þurfi lyljum á skrá og að lyfjanotkun þurfi alls ekki að aukast þótt skráðum lyQum fjölgi. sem hún er eða hversu öflugir sem bakhjarlarnir eru. Frekari aðgerðir í rekstri skilyrði númer tvö En það er eflaust ekki nóg að sjávarútvegurinn skili Ijármunum til annarra rekstrarþátta hjá sam- vinnuhreyfingunni eins og nú er komið. Sjálfsagt verður að stokka enn frekar upp í rekstrinum og ekki kæmi mér á óvart þótt menn kæmust á endanum að þeirri niður- stöðu að draga stórkostlega saman alla þá starfsemi sem nú fer fram í Holtagörðum. Oft vill gleymast að það hús er í fermetravís á stærð við Kringluna sem gefur hugmynd um fl'árfestinguna og mér er til efs að nokkuð inni í því húsi geti borið sig í núverandi mynd. Ennfremur eiga einstök kaupfélög enn eftir að gera mjög sársaukafullar aðgerðir í rekstri til þess að eiga möguleika til þess að lifa stjórnartíma Fram- sóknar af. Hlutafélagsform skilyrði númer þrjú Á undanförnum árum hefur nokkrum sinnum borið á góma að breyta samvinnufélögum í hlutafé- lög. Ég er þeirrar skoðunar að þetta verði nauðsynlegt fyrr en síðar ef fyrirtækin eiga að hafa einhveija vaxtarmöguleika í framtíðinni. Enginn einstaklingur leggur fé í samvinnufélög svo heitið geti eins og staðan er nú. Það er ennfremur' almenn skoðun að atvinnulífið þurfi að fá verulega mikla fjármuni frá almenningi á næstu árum í formi nýs hlutaijár til þess að það geti rétt úr kútnum. Horfur eru á því að sérstakar skattalegar ráðstafan- ir verði gerðar til þess að hvetja almenning til hlutaijárkaupa. Eg tel að samvinnuhreyfingin hafi alls ekki efni á því að missa af lestinni í þessum efnum og hún verði að taka upp hlutafélagsformið til þess að lifa erfiðleikana af. En þá munu samvinnufyrirtæki líka starfa á nánast sams konar grunni og önnur atvinnufyrirtæki og ekki lengur verða sá munur á milli þeirra og almennra hiutafélaga og verið hefur hingað til. Þá hverfa smám saman skilin á rnilli samvinnufyrirtækja og annarra fyrirtækja í einka- rekstri. Á kletturinn að verða bautasteinn? Saia Samvinnubankans til Landsbankans mun án efa vekja upp miklar umræður um stöðu sam- vinnuhreyfingarinnar. En salan sem slík er hins vegar ekki nægileg til þess að bjarga SÍS þótt það sé ef til vill eitt af markmiðunum. Til þess að bjarga samvinnuhreyfing- unni þarf þrennt: í fyrsta lagi aðra leiðsögn í landsmálum en Fram- sóknarflokkurinn er nú fær um að veita. í öðru lagi áframhaldandi róttæka uppstokkun í rekstri. Og í þriðja lagi verður að breyta sam- vinnufélögum í hlutafélög til þess að þau fái nýtt eigið fé frá almenn- ingi. Og nú er spurningin hvort sam- vinnumenn vilji virkilega láta Steingrím sitja þangað til SÍS fer endanlega á hausinn? Höfundur er vnraþingmndur Sjálfstæðisflokksins fyrir Norðurland vestra. **Artline K V ISI N I N G HAGKAUP KRINGLUNNI GEFUR LÍNUNNI LIT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.