Alþýðublaðið - 29.09.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 29.09.1932, Page 1
Ilpýðnbla 1932, Firatudaginn 29. september. 231. tölublað. '©^SESSÍJS lié] Stind með Jér. Stórfræg tal- og söngva- gamanmynd í 8 páttum, tek- in af Paramount-félaginu undir stjórn Ernst Lubitz. Lögin eftir Oskar Strauss. Aöalhlutverkin leika: MAURICE CHAVALIE8, JEANETTE MACDON- ALD. Þetta er afskaplega skemti- leg mynd, ein af beztu tal- myndum, sem enn hefir verið búin til. SamvinmiskóEinn verðor settur laugardaginn 1. október ki. 10 f. h. Haust- og vetrar- frakkaefni nýkomin. Einnig frakkaefni. Aðeins nokbniF stykkL Sömuleiðis hið margeftirspurða bláa cheviot (Bull Dog). Verðið töluvert lækkað. Gjörið svo vel að skoða pessi efni, áður en pér festið kaup annarstaðar. Guðm. Benjamínsson, simi 240, klæðskeri, Ingólfstræti 5. Mý|a Bió Áfram Douglas! Amerísk tal- og hljóm-kvik mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Douglas Fairbanks Og Bebe Daniels. Skjalamðppnr (skólamöppur) iaug- beztar hjá Atla, Lauga- vegi 38. Ódýr matur, Svið á krónu stykkið. — Lifur á 45 aura V* kg. Verð á dilkakjöti i beilum kroppum: 12 V* kg. og par yftr 75 au. pr. kg. 10—12 72 kg, 65 aura pr. kg. Undir 10 kg. 50 aura pr. kg. Möe, 75 aura kg. — Fáum einnig spaðkjöt frá góðum fjársveiium, sem verður selt í heilum og hálfum tunnum með samkepnisfæru verði. Verzlunin Kjöt & Fiskur. Símar 828 og 1764, I ilveg sérstSk kjarakanp i 3 daga í öllum tegundum skófatnaðar fyrir dömur, herra og börn. Bomsur og Gúmmístígvél sérstaklega ódýrt. Notið tækifærið! Sköverzlinii, Langavegi 25. ESiíkur Leifsson. Bifreiðastöðin HEKLA býður fólki nýjar og góðar drossíur til að aka í um bæinn fyrir sanngjarnt verð. Sparið timann og hringið í síma 970. OagnfræðasMlinn í Refkjavík verður settur laugardaginn 1. október kl. 4 síðd. í Kennara- skólanum. Komi pá til viðtals allir eldri nemendur og peir, sem sótt hafa um upptöku i aðalskólann. Kvðldskólanemendar komi til viðtals miðvikudagina 5. okt. kl.^7 síðd. í Kennarackólanum, Ingimar Jónsson. Fimmtiu ára minningarhátið Flensborgarskólans ' verður haldin í Hafnaifirði sunnudaginn 2. október næst komandi. Dagskrá: Kl. 2 e. h. Minningarguðpjónustur í báðum kirkjum bæj- arins. í pjóðkirkjunni predikar séra Sveinbjörn Högnason, og í fríkirkjunni séra Sígurjón Guðjónsson, Kl. 3 7* e. h. Skrúðganga fram að Görðum, og iagðir sveigar á leiði séra Þóarins Böðvarssonar, konu hans og soua. Þar flytur kenslumálaráðherra Þorsteinn Briem ræðti Kl. 6 V* e. h. Borðhald og danzleikur í Goodtemplarahúsinu. Borðhaldið og danzleikurinn er að eins fyrir Flensborgara og gesti peirra. Þeir sem ætla uð taka pátt í borðhaldinu skrifi sig á lista sem liggur frammi hjá Snæbj. Jónssyni bókasla, Reykjavík og hjá Ferd Hansen kaupm. í Hafnaifirði fyrir föstudagskvöld, Þess er vænst að Flensborgarar, eldri og yngri komi tímanlega tii guðspjónustu og beri merki skólans, sem sérstaklega hafa verið gerð vegna minningarhátíðarinnar. Merkin fást par, sem listarnir liggja frammi. I Skólasetning fer fram laugardaginn 1. október kl. 2 e. h. og allsherjar- mót nemendasambandi skólans hefst kl. 8 e. h. sama dag í skólahús- inu, og er skorað á Flensborgara að fjölmenna pangað. Minningarritið um fimmtíu ára starfsemi skólans verður til sölu á nemendamótinu, Uiidivbúniiigsnefndyíii.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.