Alþýðublaðið - 29.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.09.1932, Blaðsíða 2
alpvðublaðið B Démsmðlarððherra fyrir rétti sem sakborningnr. Aipýðublaðið frétti í moigun, *ð Magnús Guðmundsson hefði vtorið kallaður fyrir rétt í gær sem sakborningur. Sendi blaðiið ■tann á fund Hermanns Jónas- sonar lögreglustjóra til þess að spyrja ha«n run þetta, en hann aagðdst ekkert um málið vilja segja að syo komnu. Bláðið hefir samt komisit að því, áð Magnús var lenigi í yfir- laeyrslu, vi'st á þriðju klukku- stund, og að yfirheyrsiunsni er ekki lokið enn. Morgunblaðið og Vísir þegja wm þetta mál. Þau taka ekki undir kröfu Alþýðublaðsátns um *ð skjölin verði birt, af því þau vita, að almenningur sæi þá 'hve mikla óhæfu íhaldsfliokkurinn tremur með því að hafa sakborn- iíXginn í d ó ms m álará ðlie rras t ööu. Biirt með Ibbh^ f ÍKtnlngshðf sim ? M. J. skrifar grein í Mgbl. í efea'g. og spyr hvenær innflutniings- köftin verði.afnumin. Mgbl. hefði getað svarað honum fyrir ríkis- stjórn sína. — Ininflutningshöftin cru búin að ver'ða þjóðinni dýr. Þau hafa skapað meira atvinimi- leysi en áður var og því mikla Töntun hjá fjölda manns. Nýlega ■befÍT og komist upp um hneykisli á sambandi við þau, sem gerir þau hiægileg. Ættu því allir að leggjast á eiibt um það; að hrinda þessum ófögnuði í burtu. Sendiug til ísfirðinga. Sigurður Eggeiz verður bæjar- fógeti á ísafirði. geæa Sig,urð Eggerz að verði laga og réttar á ísafirði. Svikaiamir og svind lararnir eru aftur áð skriða í bælim sín. En bælin ver sambræöslm ,s!tjói'n íhalds og Filamsóknar! Hver skyldi hafa trúað þessu 1927? Geysilegir lands- skjáiftar. Eyja sekkur. Á Balkian&kaga sunnainverðium haiás orðið geysiliegir jarðskjálft- ar, og hefir hið fornia munka- klaustur á Athoshöfðanum hrun- ið, en óbygð eyja þar undan sokk- ið. Talið er að 150 manns hafi fárist, en 250 manns hafi meiðist Athos-höfðinn (á grisku Hazion Oros == helga fjallið) er yzt á 50 km. löngum og 5—10 km. breiðum skaga, og er þar frá fornu fari sjálfstjórnandi munka- lýðveldi með « 20 víggirfum klaustrum. Enu þar 6000 munkar og 3000 Leikbnæður af ýmisunn þjóðum, aðallega Grikkir og Rúss- ar. Geysimikil bókasöfn eru í klaustrum þessum Oig þar geymd 13 þús. handrit. SíUari jregn: , Landskjálftarnir urðu aðfara- nótt þriðjudags og voru í Þra- kíu og Makedóniu. 15 sveitaþorp lögðust í eyði, en alls hrundu 3000 hús. v íslenzknr togad sektaðnr Varðskipið „ Ægdr“ tók togarann Rán að veiðum í landhelgi í fyrra dag fyrir Vestfjörðum og fór með hann til ísafjarðar. Nú er dómur upp kveðinn yfir skip- stjóranum. Var hann dæmdur í 15 þús. kr„ sekt og afli og veiðar- færi gert upptækt Dómimum ver.ður ekki áfrýjað. Eins og kunnugt er, hefix Sig- urðtor Eggerz sótt um bæjarfó- getaembættiö á ísafirði. Telja rUíc vist, að hann hefði ekki sótt mn þetta starf, fyr en hanin var orðinn viss um að hann fengi t®ðt Má því segja, áð Sigurðiur sé orðánn vörður laga og réttar í „uauða bænum“. Eins og kunnugt er, hiefir verið fyritskipuð sakamálsrannsökn á ÍBendur Sigurði fyrir hlutdeild taans í hinini glæpsamlegu stjóm Ihaldsins í Islandsbanka. Þessa rannsókn hefir Magnús Guðtmund&sion, sem lítoa hefir ver- lö fyrirskipuð sakamálarannsókn giegn fyrir áð hafa veitt „svindl- ara“ aðstoð við sviksamlegt gjald- þmt, stöðvað. Þáð er samábyrgð spiltrar Nöfðingjastéttar í landiinu. Og nú •etlar Magnús Gurtmundsson að S>|ó5st|órniii enska blofnar. Snowden,, svo og allir frjáls- lyndu ráðherrarnir í þjóðstjórn- inni, hafa beiðst lausnar. Misklíð- arefnið eru tollamálin, sem meiri hluti stjórnarininar vill nú koma í framkvæmd. En ráðherrar þeir, sem iausnar hafa beiðst, ern. mótfallnir vemdartollum. Hafnarflði ður. Ac^alfnmlur IprótíajMags oepka- ‘rnannd, í Hafnarfirði verður hald- inn á morgun, föstudag, 30. sept., kl. 8V2 í „Hótel Björnínín“. Árið- andi að félagar fjölmenni og mæti stundvíslega. M|élbnrohri5 fi Reybjavíb. Norðap af Akuieyri berst sú fiegn, að mjólk á flöiskum, dauð- hreinsuð og heimsiend, sé seld •þar á 25 aura líterinn. En hér er satmis konar mjólk seld sem næst nákvæmlega helmingi dýraía. Hváð velduií því nú, að mjólkin er sva mikið dýrari hér en á Akur- eyri? Það er leiðinlegt að purfa að svar.a því, að það sé hin mikla inannþyrpinig hér í Reykjavíik og hin mikla eftirspurn eftir mjólk, er af henni leiðijr, sem munitut gerir og þar með miögulegt þettia gífurlega mjólkurokur. Ég býst við að einhvierjir vilji reynia að fiæra mjólkurokrinu það til máls- bóta, að grasræktin sé dýrari. hér en á hinum eðlilegu flæðiengjum. , á Akureyrti. En því' er að svara, að ræktun er nú orðin svo mik.il kring um Akureyrf, að heyið af fliæðiengjunum er ekki jiema sána- lítili hluti af heyi því, sem þar er notað. Þegar athugað er, að bændur í Mosfellssvielt fá ekki nema 22 til 25 aura fyrir nijólk- urlíterinn himgað kominn, og bændur atostan fyrir fjall 18 aura eða jafnvel minna fyrir hann, feli- ur alveg niður þessi mótbára, a‘ð; það sé fyrir ödýrari fóðurfram- leiðjsiu fyrir norðan, að þessi mikli munur ^sé á útsöluverði mjólkur. Maður hlýtur að spyrja hver,niig á því standi, að Lagt skuli vera 100 0/0 á mjólkina eftir að hún er komin til bæjarins, en svarið fæst auðvitað ekki. Frá gamalli tíð hefir verið miik- il' trú á hollustu mjólkur, og löngu- áður en rnenn vissu um næningargildi og bætíefni, töluðu menn um miuniton á mjóikurbörn- unum og þurrabú ðarbörnunum. Enda var alkunna hvað liin fyr- nefndtx voru vienjulega stærri og þroskameiri en hin^ síiðarnefndu. Rannsóknir og tilrauniir gerðar á börnum og unglingum um holl- ustu mjóikur hafa margfaldlega staðfest álit það, sem meiln hafa haft á mjólkinni. Já, meira að segja sannað, að mjólkin er enn þá heilnæmari en menini hafa ha,ld- ið. En hvað lemgi eigum við Reyk- vííkingaÉ að þola þetta mjólkur- okur? Vigfús. Grænmeti og kál á fslandi. Alþýðtoblaðið hefir orðið þess vart upp á síðkastið, að grœn- metl og kál er í þann veginn að vdinnia: sig inn í sumium sveitum landisins sem sjálfsagður hliuti af garðræktinni og mataræðinu. Sr. Björn Halldórsson í Sauðlauksdal, mágur Eggerts ólafssonar, sýndi það og sannaði fyrir bráðum tveim öldum, að ísland hefir þau náttúruskilyröi að bjóða, sem þarf til slíkrar ræktunar. Nú eru sveit- imar seint og um síðir teknar að' Ikoma Í kjölfarið, og er það að vísu hverju orða sannara, að betra er seint en aldrei. Áðtur var kom- inn vísdr að þess háttar ræktun í sumum kaupstöðum, einkuim hór-í Reykjavík, og injnflutntagur hing- áð á kálmeti er- orðinn töluverð- ' ur. Það er gott, að eftirspurn kál- metis hefir skapað innflutning þenna, en þáð er ekki líkt því nógu gott. Hvaða vit ætli sé svo sem í að flytja inn matvæli, sem í lófa er lagið að framlei'ða sjálf- W, fá glænýjan og óþvældan, fá aukna atvinnu fyrir fólkið og síð- ast en ekki sízt: fá hinia heil- næmustu dægnadvöl og heimiliis- sælu I því að hugsa mieð aiúð um garðinn sinn og neyta ávaxta hanis saman. Því vitanlega á hvert heimili, eða því sean næst, að hafa sinn eiginn garð og stunda hiann af innilegri alúð; það miun horga sig betur en frá verði sagt: í ánægju, í hollri hreyfingu úti, í fæðu, sem er þmngin hollustu- efnum. Ot frá öllu þessu leiðir svo fifgandi strauma í al'iar áttir.. Reykvíkingar! Hefjiö samtök. um það í vetur, að tryggja yður í tíma aðgang að fræi og vermi- réit n-æsta vor og ræktið; svo heima hjá yður, þeir siem geta, spínat, salat, karsa, hreðkur, ra- barbaria, gulrætur, kerfil, grænkály blómkál, toppkáT, savojkái og hvítkál. Þeim, sem ekki eiga áð- gang að garðstæði, þarf bæriiim að útvega það. íslendmgur Frá lSfilsslandiv FÍBld! útletœdra ferða manna dvelur par nú. Moskva, 7. sept. U. P. FB. Meiri fjöldi erlendra ferðamanna er nú hér en nokkru simni áður. Einkanlega fjölmenma Bandaríkja- menn hingað i sumar, en einnig alimargir Þjóðverjar og Bretar og slangur af annara þjóða mönn- uin. Þáð er augljóst, að flnstir ferðamienn þeir, sem hingað kornia, eru að ferðast í öðrum tilgangi. en þeir, sem koma til Lundúna, Parisar og annara borga Evrópu sumartímann. Ferðámennirnir, sem til Rússlands fara, eiu ekki að skemta sér eða hvíla sig; j,eir eru. ef til vill ekki állir áð „safna hag- skýrslum", eins og ameriskur blaðamaður sagði, en þeir eru íallir í athuganafefðum; þeir eru. að kynnast hinu nýja Rússlandi, gera tilraun til þess að komast að raun um hvemig ástaitt sé í Rúss- landi, reyna að skapa sér sjáif- stæðá skoðun uin það. Qg sann- leikurinn er sá um flesta f^rða- menn, isem hingað koma, að þeir leggjá á sig meira erfiði þann tíma, sem þeir eiu hér, en undir vanalegum kringumstæðum heima fyrir; þeir- ferðast frá einnd verk- smiðjunni i aðra, skoða leiknús.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.