Morgunblaðið - 16.09.1989, Page 28

Morgunblaðið - 16.09.1989, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur í Guðmundsson Veikleikar Vogarinnar í dag er komið að Voginni (23. sept.-22. okt.) í um- fjöllun um veikleika merkj- anna. Rétt er eð taka það fram, eins og áður, að þó hér sé verið að skoða veik- leikana sérstaklega, þýðir það að merkið býr eigi að síður yfir mörgum og góð- um hæfiieikum. Einnig er rétt að geta þess að við getum yfirunnið a.m.k. flesta veikleika okkar, ekki síst með því að þekkja þá og viðurkenna. Ósjálfstœö Þar sem Vogin er merki samvinnu, er við-merki, á hún augljóslega á hættu að verða ósjálfstæð. Maður, sem vill vinna með öðrum, þarf um leið að taka tillit tii þarfa annarra. Styrkur hans verður augljós, þ.e. hæfileiki til að vinna með öðrum, en um leið blasir veikieiki hans við. Hann á erfitt með að standa á eigin fótum og getur hæglega fallið í þá gryfju að dansa um of eftir óskum annarra. Tvístígandi Eins og við vitum vill Vog- inn vega og meta allar að- stæður áður en hún tekur afstöðu. Hún þarf að skoða ^hvert mál frá eins mörgum hliðum og mögulegt er. Það leiðir til þess að hún er að öllu jöfnu sanngjörn og víðsýn og flanar sjaldan að einu eða neinu. Á hinn bóg- inn getur þetta leitt til þess að hún verður tvístígandi og hikandi og á erfitt með að taka ávarðanir. KaupirfriÖ Vogin vill frið og samvinnu. Hún dáir fegurð og fágun en er illa við deilur og ljót- leika. Því getur fylgt að hún forðast að takast á við það neikvæða í umhverfi sínu. Vogin lætur því oft slæmt *"ástand dankast út í hið óendanlega. „Hann verður svo reiður/leiður ef ég minnist á þetta, það er betra að þegja ...“ Vogin á því stundum til að láta aðra komast upp með of fnargt sem ekki ætti að gerast. Hana getur því skort hörku. Hún vill ekki særa aðra. Fölsk Vogin vill að skynsemi sé ráðandi í mannlegum sam- skiptum. Hún vill vera yfir- veguð og vill leysa mál með skynsamlegum umræðum. Því fylgir að hún á oft erf- ~Itt með að takast á við til- finningar og verður vand- ræðaieg þégar leysa þarf flókin tilfinningavandamál. Fyrir vikið er hætt við að öðrum finnist hún stundum köld, ópersónuleg og frá- lirindandi, þrátt fyrir vin- gjarnlega' og ljúfa fram- komu. Þetta síðastnefnda er ásökun sem aðallega kemur frá vatnsmerkjun- um, en Vogirnar sjálfar finna sjaldan fyrir þessu. Ég-ið gleymist Það má kannski segja að það sé ég-ið sem verði oft útundan hjá samvinnu- merkinu Voginni. Það að gleyma því að hugsa um eigin hag en láta hag ann- arra ganga fyrir. Voginni bættir því til að vera linku- ieg og bakka með eigin vilja og þarfir. GARPUR SUt> ÞÚ GAST UPP A \ EN þ/lE> GEWfr frt// A£> BS H£FÐ! \HUN OPJZ!. fri/O UPP U/SArA ■ frA£> 1S7ADU LEÍB- fr9D/R EK/Cf AD frBSS/ S'Ó6U8ÓKlhJ /ZÖKSEAAOAP/EESLA 1 /VUH SBGJ/Z, GEV FUNPJD L /EPU.' /AÐpETTA S£, ^SE/N/ STADUtUNN A ETEPNf'U frA/Z SEM L'flEA /LLA NOJAfr) í AUBJUU £NPA- yLL/8ER. l'JNVPTl\ LAUSUflt S/CÓG/ ? VÖfLUP. S/NAfr- \ ■STÓFZBEOTJB/ frESS VEGA/A HELP \ V/P VERÐU/Vt EG AP V/&SE.TTVA1 \BARA flBNfl VF/fr AOLEJTA APL/EPU J NONEUK. HÉE/ / frÚSUND EKPU/Z/ BRENDA STARR ÉG GETEKK/ ElNBEirr/AÉfr A8 V/NNUNN/. ALLT PETTA- WUNNJK /vug Rí'tK A WUKHA/L . ‘ aii Righis Ra*«rv*d MW 1 y8b VBSHHHH flm imlfff 1 lÓQIéfl fiTTir 1 E—J 'LJ1 O FERDINAND SMAFOLK SlR.? IT'5 6ETTIN6 T00 PARK T0 5EE.. TMI5 15 50METHIM6 WE LEARKIEP IK LAU) SCI400L..IF VOU CI4EU) U)INTER6REEN CANP1/ IN THE PARK, IT MAKE5 5PARK5! Herra? Það er orðið of dimmt til að sjá frá sér. Hvar er leiðsögumaðurinn okkar? Hvaða blossar eru þetta? Þetta lærðum við í lagaskólan- um ... Ef maður tyggur tyggi- gúmmí i myrkri koma blossar. Hvað ætlarðu að gera ef þú klárar tyggigúmmíið? Ekki tala Magga, tyggðu bara. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir Skotann Hugh Kelsey liggja um 30 bridsbækur, flestar í háum gæðaflokki. Bestar eru þó fyrstu bækur hans um vörn- ina: „Banvæn vörn“ (Killing Defence) og „Bráðdrepandi vörn“ (More Killing Defence). Nýjasta bók hans fjallar einnig um vörnina, en 'frá svolítið öðru sjónarhorni. Hún heitir „Bættu vörn makkers" (Improve Your Partner’s Defence), og snýr að efnum eins og þessum. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁG3 ¥ KD73 ♦ KG62 *ÁK Vestur ♦ 1096 ¥6 ♦ Á1093 + G9852 Austur ♦ K8752 ¥ Á42 ♦ 8 + D1074 Suður ♦ D4 ¥ G10985 ♦ D754 ♦ 63 Vestur Norður Austur Suður 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil; spaðatía. Austur fær að eiga fyrsta slaginn á spaðakóng og skiptir rakleiðis yfir í tíguláttu. Sjálf- gert, eða hvað? Lítum á vandamál vesturs. Hann þykist vita að tíguláttan sé ein á ferð eða hærra spilið frá tvílit. Hann veit líka að samningurinn vinnst alltaf nema austur eigi trompásinn, því hugsanleg tígulstunga gefur vörnin aðeins þriðja slaginn. Að þessu athuguðu lætur hann sér nægja að kalla í litnum, ákveð- inn í að spila makker upp á tvíspil. Hvers vegna? Jú, með einspil ætti austur að leggja niður hjartaásinn áður en hann spilar tígli! Og þvinga makker þannig til að drepa strax. Sökin í þessu spili liggur því öll hjá austri — hann kom ekki auga á hvernig bæta mætti vörn makkers. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Skákþingi íslands, sem nú er nýhafið, kom þessi staða upp í fyrstu umferð í viðureign þeirra Karls Þorsteins, sem hafði hvítt og átti leik, og Sigurðar Daöa Sigfússonar. Svartur lék síðast 29. — Db6-c7? í mjög erfiðri stöðu. 30. Bxh6! og svartur gafst upp, því 30. — gxh6 er auðvitað svarað með 31. Df6+ og máti í næsta leik. Skákþinginu lýkur sunnu- daginn 24. september. Teflt er öll kvöld nema á laugardögum í húsi Útsýnar í Mjódd í Breiðholti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.