Morgunblaðið - 16.09.1989, Síða 30

Morgunblaðið - 16.09.1989, Síða 30
!ý: 30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989 ATVINNUAí JC^I YCIMC^AR ÆMHH mtw Bm nh ^HH HR ^Hh ^HHH^ f V v*-*/ L*. t f * V***.—-*/^ f \ i v Húsvarsla Reglusöm roskin hjón vantar til að annast vörslu í 34-íbúða húsi. Þau þurfa að sjá um ræstingu á sameign og daglegan rekstur. Tæknikunnátta nauðsynleg. Góð íbúð fylgir. Tilboð merkt: „Breiðablik - 7222“ sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna með veitingu sem hér segir: 1. Stykkishólmur H2, önnur staða læknis frá og með 1. febrúar 1990. 2. Flateyri H1, staða læknis frá og með 1. nóvember 1989. 3. Húsavík H2, ein staða læknis frá 1. nóv- ember 1989. 4. Þórshöfn H1, staða læknis frá og með 1. nóvember 1989. 5. Höfn Hornafirði H2, önnur staða læknis frá og með 1. janúar 1990. 6. Vestmannaeyjar H2, ein staða læknis frá og með 1. janúar 1990. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenritun og læknisstörf, sendist ráðu- neytinu fyrir 11. október nk. á sérstökum eyðublöðum sem fást hjá ráðuneytinu og hjá landlækni. í umsóknum skal koma fram hven- ær umsækjandi getur hafið störf. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræðileyfi í heimil- islækningum. Nánari upplýsingar um stöðurnar veita ráðu- neytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 16. september 1989. Forstöðumaður leikskóla í Súðavík Forstöðumaður óskast í leikskólann Engjas- el, Súðavík. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið fóstru- námi en til greina kemur að ráða umsækj- anda með starfsreynslu. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Súðavíkurhrepps, sími 94-4912. Oddviti. ^RARIK Hk 1 RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-89005 33kV Switchgear Cubiclers „RIMAKOT" Opnunardagur: Þriðjudagaur 31. október 1989 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn- sveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim sem þess óska þess. Útboðsgögn verða seld á skrifsfofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 19. sept- ember 1989 og kosta kr. 300,00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfólk! Óskum að ráða nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi, í eftirtalin störf: 1. Hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu á legu- deild. 2. Svæfingahjúkrunarfræðing í 60% starf við svæfingar og umsjón með neyðar- og endurlífgunarbúnaði. Sjálfstætt og krefj- andi starf á nýrri skurðdeild. Ný tæki og búnaður. Bakvaktir. Möguleiki á hluta- starfi við hjúkrun á legudeild á móti svæf- ingastörfum. 3. Sjúkraliða í vaktavinnu á legudeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-16.00. 4. Sjúkraþjálfara bráðvantar í fullt starf á nýja og vel búna endurhæfingadeild (tækjasalur, bekkjasalur fyrir strekkmeð- ferð, nudd, bakstra, hljóðbylgjur, leiser o.þ.h., sundlaug, nuddpottur). Upplýsingar veitir' deildarsjúkraþjálfari alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-16.00. Sérstök athygli er vakin á mjög góðri vinnu- aðstöðu og heimilislegum starfsanda í splunkunýju og vel búnu sjúkrahúsi. Fjöl- breyttni f ofangreindum störfum er mikil og nær til umönnunar og þjónustu við fólk á öllum aldri. wm a i \r~2i\ vc/k/^ao HC^HlHs^/-\ LJyjL T O// TILBOÐ - ÚTBOÐ Verktakar - T résmíðaverkstæði Forval Þeir verktakar, sem áhuga hafa á að taka þátt í lokuðu útboði á trésmíði innanhúss við stækkun Háskólabíós við Hagatorg, hafi samband við skrifstofu bíósins í síma 611212 eða Gunnar Torfason, verkefnisstjóra, í síma 24799 eða 686711 fyrir 20. þ.m. Hefja skal verkið nú þegar og skal því lokið í mars 1990. Byggingarnefnd. tÍlÍÖTInÍngar Hárgreiðslunemi óskar eftir að komast á hárgreiðslustofu. Get byrjað strax. Er búin með 9 mánuði í skóla. Upplýsingar í síma 642174. Námsstyrkir í Banda- ríkjunum 1990-1991 íslensk amerkíska félagið auglýsir hér með eftir umsóknum vegna aðstoðar félagsins við öflun námsstyrkja í „undergraduate" námi í Bandaríkjunum fyrir skólaárið sem hefst haustið 1990. Aðstoð félagsins felst í milligöngu með aðstoð stofnunarinnar Institute of International Education, sem sendir umsóknir til bandarískra háskóla en styrkirnir kom frá þeim. Til greina koma þeir sem hafa lokið stúdentsprófi í síðasta lagi vorið 1990. Umsóknum skal skilað fyrir 1. október nk. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást hjá Verslunarráði íslans, sími 83088. íslensk ameríska félagið. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Vegna úthlutunar úr framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1990. Hlutverk sjóðsins er að fjármagna fram- kvæmdir í þágu fatlaðra. Vegna úthlutunar árið 1990 óskar Svæðisstjórn Reykjavíkur eftir umsóknum framkvæmdaaðila í Reykjavík um fjármagn úr sjóðnum. Með umsóknum þarf að fylgja eftirfarandi. 1. Yfirlit yfir stöðu þeirra framkvæmda hjá umsækjanda, sem ólokið er og úthlutað hef- ur verið til úr Framkvæmdasjóði fatlaðra. 2. Sundurliðuð framkvæmdaáætlun vegna ólokinna verkefna hjá umsækjanda og áætl- un um fjármögnun hvers verkefnis. Sérstak- lega skal sundurliða hvern verkáfanga fyrir sig og möguleika hvers framkvæmdaaðila á fjármögnun til framkvæmda (þ.e. eigin fjár- mögnun eða önnur sérstök framlög). Nauðsynlegt er að umsóknir berist Svæðis- stjórn eigi síðar en 25. september nk. Svæðisstjórn Reykjavíkur um málefnfi fatlaðra, Hátúni 10-105 Reykjavík. A TVINNUHÚSNÆÐI Borgartún 33, Reykjavík Skrifstofuhúsnæði til leigu ásamt aðgangi að fundarherbergi, kaffistofu og ýmsum skrif- stofubúnaði, s.s. Ijósritun, telexi, telefaxi, vélritun og símaþjónustu. Um er að ræða 3-4 skrifstofuherbergi í hús- næði lögmannsstofu Guðmundar Jónssonar hdl., og Sigurðar I. Halldórsson hdl., að Borg- artúni 33, Reykjavík. Lögmenn Borgartúni 33, Sími (91) 29888. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar verður haldinn þriðjudaginn 19. september 1989 kl. 20.30 á Bjarnastöðum. Venjuleg aðalfundarstörf. , , Soknamefnd. Meistarafélag húsasmiða Fundarboð Meistarafélag húsasmiða heldur félagsfund í Skipholti 70, mánudaginn 18. sept. kl. 17.00. Fundarefni: 1. Nýgerðir kjarasamningar. 2. Önnur mál. Stjórnin. Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 18. september 1989 kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30,4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál, m.a. boð til félagsmanna um kaup á hlutabréfum í Alþýðubanka. End- urmenntun, ýmis námskeið framundan. Leiga á landi undir sumarhús o.fl. 2. Kjaramál, staðan í kjara-, verðlags- og atvinnumálum. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.