Morgunblaðið - 16.09.1989, Side 31

Morgunblaðið - 16.09.1989, Side 31
AlORGUNBLAÐIÐ LAtÍGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1989 Jt' 31 Vélagslíf Krossinn Auöbrekku 2.200 Kópavogur Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. [BJj Útivist Sunnudagur 17. sept. Kl 10.30, Leggjabrjótur - Botnsdalur. Landnámsgöngu- ferð. Gengiö verður frá Svarta- gili i Þingvallasveit um þessa skemmtilegu þjóðleið niður i Botnsdal í Hvalfirði. Ferðin sem margir hafa beðið eftir. Verð kr. 1.000,-. Ath. Móskarðshnúka- ferð felld niður. Kl. 13.00, Botnsdalur - Glymur. Haustlitirnir að byrja. Gengið að hæsta fossi landsins og ná- grenni. Létt ganga. Verð kr. 1.000,-. Fríttf. börn m. fullorðnum. Einsdagsferð í Þórsmörk kl. 08.00. Stansað 3-4 klst. í Mörk- inni. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur17.sept. 1. kl. 10.30. Hafnarbjörg (765m y.h.) Gengið frá Gjábakkaveginum á fjallið. Fararstjóri Jón Viðar Sig- urðsson. Verð kr. 1000,- gr. v. bilinn. 2. Þingvellir - Þjóðgarðurinn. Ekið á Þingvöll og gengið um þjóðgarðinn. Nú ættu að vera komnir haustlitir á Þingvöllum. Fararstjóri Sigurður Kristjáns- son. Verð kr. 1000,- gr. v. bilinn. Frítt fyrir börn og unglinga, 15 ára og yngri. Ferðirnar eru farn- ar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Ath. All mikið af óskila fatnaði úr sæluhúsunum er á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands. iölj Útivist Sunnudagur 17. sept. kl. 13.30 Útivist á hjólum Tvær hjólreiðaferðir Nýjung i ferðastarfseminni. Mæting við Árbæjarsafn kl. 13.30. Tveir möguleikar. 1. Heiðmerkurhringur: Silunga- pollur - Hraunslóð - Vifils- staðahlíð. Áð i Gjárétt. Styttri og léttari ferð. 2. Bláfjallahring- ur: Silungapollur - Bláfjallaveg- ur. Hjóiað ofan byggða. Lengri ferð. Ferðanefnd og stjórn Úti- vistar munu fylgja hjólreiða- mönnum úr hlaði frá Árbæ á eftirminnilegan hátt. Reyndir farastjórar við fararstjórn. Viður- kenning veitt fyrir þátttöku. Tak- ið þátt í fyrstu hjólreiðaferðun- um. Kynningarverð kr. 200,- Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. OSKAST KEYPT Kaupi málma Kaupi málma, svo sem alimi- nium, ryðfrítt stál, kopar og eir (ekki járn.) Tilboð og flutningur ykkur að kostnaðarlausu. Upplýsingar gefur Alda í sima 667273. BÁTAR — SKIP Kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarann Hólma- drang. Greiðum besta verð. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hótmadrangur hf. KENNSLA Námskeið íhíbýlafræði Síðustu innritunardagar á haustnámskeiðið eru 16. og 17. september nk. Sími 11307, Kristín Guðmundsóttir FHÍ. Þýskukennsla fyrir börn 7-13 ára verður haldin í Hlíðaskóla í vetur. Innritun fer fram laugardaginn 23. septem- ber kl. 10.00-12.00. Germania. Námskeið í keramik eru að hefjast í Hulduhólum í Mosfellsbæ. Kvöldnámskeið, helgarnámskeið, framhalds- námskeið. Upplýsingar í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. Þýskunámskeið Germaníu Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna á öllum stigum eru að hefjast. Innritað verð- ur á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla ís- lands, stofu 102, fimmtudaginn 28. septemb- er kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705 og í síma 13827 á kvöldin. Stiórn Germaníu. Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 10-15 ára hefjast 18. september. Sígildar ráðgátur verða til um- fjöllunar. Innritun í síma 628083 frá kl. 13-19. Síðasta innritunarhelgi. Athl Breytt símanúmer frá Símaskrá. Rússneskunámskeið MÍR MÍR efnir til námskeiða í rússnesku fyrir al- menning í vetur. Kennarar verða hinir sömu og í fyrra og kennt verður í húsakynnum félagsins, Vatnssíg 10. Skráning og upplýs- ingarveittar mánudaginn 18. sept. á kennslu- stað. Byrjendur mæti kl. 18.00, framhalds- nemendurkl. 19.00. Kennarinn Rúslan Smirnov, veitir nánari upplýsingar í síma 17928, daglega kl. 9.00-10.00 og 21.00-22.00. Stjórn MÍR. HÚSNÆÐIÓSKAST Vesturbær - Skerjafjörður Stór íbúð óskast sem fyrst, 4ra svefnher- bergja, má vera einbýli eða raðhús. Upplýsingar í síma 14720 eða 22184. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á ettirtöldum fasteignum fara fram á skrifstofu embættisins á Hafnar- braut 27, Höfn, fimmtudaginn 21. september 1989. Kl. 13.00, Kot, þ.e. grunnur i landi Grundar i Nesjahreppi, þingl. eign Ragnars Eðvarðssonar. Uppboðsbeiðendur eru Bilanaust, Olíu- félagið hf., Radíóbúðin hf., Guðmundur Óli Guðmundsson, hdl. og Kúrant fjárfestingar. Kl. 13.30, Bjarnahóll 5 á Höfn, þingl. eign stjórnar verkamannabú- staða á Höfn. Uppboðsbeiöandi er veðdeild Landsbanka islands. Kl. 13.45, verkstæðishús við Hafnarbraut á Höfn, þingl. eign Bilaþjón- ustu Hornafjarðar. Uppþoðsþeiðandi er Fjárheimtan hf. Kl. 13.50, Hæðargarður 1, í Nesjahreppi, þingl. eign Heimis Heiðars- sonar. Uppboðsbeiðendur eru Gísli Gíslason, hdl., Iðnaðarbanki is- lands hf. og veðdeild Landsbanka íslands. Kl. 14.00, Hæðargarður 2, i Nesjahreppi, þingl. eign Kristjáns Har- aldssonar og Laufeyjar Guðmundsdóttur. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka islands, Landsbanki islands og Róbert Árni Hreiðarsson, hdl. Kl. 14.15, Hæðargarður 20, i Nesjahreppi, þingl. eign Guðjóns Hjart- arssonar. Uppboðsþeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands. Kl. 14.15, Silfurbraut 8, 1. h.t.v. á Höfn, þingl. eign Guðjóns Bened- iktssonar. Uppboðsbeiðandi er Magnús Norödahl, hdl., vegna Lifeyr- issjóðs Austurlands. Kl. 14.45, Smárabraut 7 á Höfn, þingl. eign Ingvars Þórðarssonar. Uppþoðsbeiðendur eru Lifeyrissjóður Austurlands, veðdeild Lands- banka íslands, og Guðjón Armann Jónsson. Kl. 16.30, Hraunhóll 5 í Nesjahreppi, þingl. eign Hafdisar Gunnars- dóttur. Uppþoðsbeiðendur eru Arnmundur Backman, hrl og Lands- banki Islands. Sýslumaðurinn i Asutur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 19. september 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00: Aöalgötu 10, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign Guðlaugs Björnsson- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Aðalgötu 17, Suöureyri, þingl. eign Elvars Jóns Friðbertssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Hjallavegi 9, 1. h.t.v., Flateyri, þingl. eign Þorbjargar Pótursdóttur og Gísla M. Sæmundssonar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka ís- lands. Hjallavegi 9, 3. h.t.v., Flateyri, þingl. eign Bjarna Sv. Benediktsson- ar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og innheimtumanns ríkissjóðs. Hlíðargötu 42, Þingeyri, þingl. eign Guðmundar M. Kristjánssonar, eftir kröfum Lifeyrissjóðs Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka íslands. Malargeymslu, Hellusteypu og bifreiðaverkstæði við Grænagarð, ísafirði, talinni eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Mánagötu 3, neðri hæð, ísafirði, þingl. eign Djúps hf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara. Ólafstúni 14, Flateyri, þingl. eign Hjálms hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Silfurtorgi 2, ísafirði, þingl. eign Hótels isafjarðar, eftir kröfum Sam- bands íslenskra samvinnufélaga, lögmanna Lágmúla 7 og Ágætis hf. Annað og sfðara. Sólgötu 5, suðurenda, isafirði, þingl. eign Geirs Guðbrandssonar, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Steypustöð við Grænagarð, ísafirði, talinni eign Kaupfélags (sfirð- inga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Stórholti 7, 2. hæð C, ísafiröi, þingl. eign Ingibjargar Halldórsdóttur og Ólafs Petersen, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Annað og síðara. Stórholti 11,2. hæð B, ísafirði, þingl. eign Hannessar Kristjánsson- ar, eftir kröfum veðdeild^r Landsbanka íslands, Útvegsbanka fslands og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. Annað og síðara. Tjaldanesi ÍS 522, þingl. eign Hólmgríms Sigvaldasonar, eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins. Túngötu 10, Suðureyri, talinni eign menntamálaráöuneytisins og Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Túngötu 17, neðri hæð, ísafirði, þingl. eing Guðmundar K. Guð- finnssonar, eftir kröfu innheimtustofnunar sveitafélaga. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. SJÁLFSTÆDÍSFLOKKURINN F É I. A G S S T A'R F Akranes Þór, félag ungra sjálfstæðismanna á Akranesi, heldur félagsfund sunnudaginn 17. september kl. 14.00 í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: Kosning landsfundarfulltrúa. Stjórn Þórs. Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur aðalfund sinn, þriðjudaginn 19. september nk. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Konur eru hvatttar til að mæta vel og stundvislega. Stjórnin. Akranes Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akraness, mánudaginn 18. september kl. 20.30, verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Heiðargeröi 20. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsþing. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Önnur mál. Fundarstjóri: Friðrik Jónsson. Áriðandi að félagsmenn mæti. Stjórnin. Seyðisfjörður Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðisfirði, heldur almennan félagsfund sunnudaginn 17. september kl. 20.30 í Essoskálanum. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa félagsins á aðalfund kjördæmisráðs. 2. Kjör fulltrúa fólagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Húsnæðis mál félagsins. 4. Önnur mál. Stjórn Skjaldar. Grindavík Sjálfstæðisfélag Grindavíkur heldur al- mennan félagsfund, þriðjudaginn 19. sept- ember kl. 20.30 í félagsheimilinu Festi. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 2. Ólafur G. Einarsson ræðir stjórnmála- viðhorfið. 3. Önnur mál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.