Morgunblaðið - 16.09.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.09.1989, Blaðsíða 35
n -i- MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16, SEPTEMBER 1989 m i p EGAREITTHVAÐ TENDURTIL! Hvort sem það er árshátíð, þorrablót, brúðkaup eða fermingarveisla er nauðsynlegt að hafa líflegt í kringum sig. <jSJ> dúkarúllur eru til í mörgum fallegum litum og ávallt í nýjustu tískulitunum.<©> dúkarúllureru 50málengd og 1,25 á breidd. Þeim má rúlla út á hvaða borðlengd sem er og síðan skærin á. Þægilegra getur það ekki verið. *; Morgunblaðið/ Ólafur Bernódusson. Óskar Kristinsson með hjólin sín. Hjólin eru talin frá vinstri; Honda CBR 1000, F. Harley Davidson Softtail Custom og Kawasaki Z 1300. BIFHJÓL MEÐ ÞR JÁ TIL REIÐAR Oskar Kristinsson éTtogarasjó- maður sem lengi hefur verið virkur félagi í Bifhjólasamtökum lýðveldisins. Hann er snigill númer 65. Plestir félagar samtakanna láta sér nægja að eiga eitt gott hjól en Óskar er ekki ánægður með minna en þrjú. Telur hann ekki ólíklegt að hann eigi flesta lengdarmetra í gangfærum „alvöru"-hjólum á landinu. Hjólin sem Óskar getur valið á milli þegar hann bregur sér bæjarleið eru; Kawasaki Zl 1300, Honda CBR 1000 F og nýjasti grip- urinn í safninu er sérlega glæsileg- í KVIKMYNDIR Forbes fer á frumsýningu Þegar ævintýramyndin The Abyss var frumsýnd í New York nýlega voru margar frægar persónur viðstaddar að venju. Gamanleikaranum Eddie Murphy höfðu nýlega borist líflátshótanir og hann taldi því vissara að mæta í fylgd átta lífvarða. En hinn sjötugi milljarðamæringur Mal- colm Forbes sá enga ástæðu til að láta aðra vernda sig. Hann mætti galvaskur á mótorhjólinu sínu og í fylgd með honum var bróðir hans Bryan. LEIKLIST Bondstúlka í sjónvarpsþáttum Það er mikill heiður fyrir hverja þá stúlku sem er yalin til að fara með aðalkvenhlutverkið í James Bond kvikmynd. Á síðasta ári lék Maryan D'Abo vinstúlku Bonds í myndinni Thé Láving Daylights og eftir það er hún ekki í vandræðum með að fá hlutverk. Hún ieik- ur nú í nýrri sjón- varpsþáttaröð sem verið er að 'gera í Bretlandi éftir fyrstu skáldsögu Jeffreys Archers. Mótleikari hennar er hinn gam- alkunni sjónvarps- leikari Ed Asner. NAMSADSTOD við grunn- framhalds- og háskólanema. Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.00. Nemendaþjónustan sf. Leiðsögn st ur enda vann það hjól til verðlauna á hjólasýningu á Akureyri nýlega en það er af gerðinni Harley David- son Softtail Custom. Að sögn Óskars er verðmæti hjól- anna í dag einhvers staðar í kring- um 2,5 milljónir króna. „Það sljákk- ar í flestum sem eru að hneykslast á mér fyrir að eyða peningum í að eiga mörg hjól, þegar ég bendi þeim á að ég er ekki kominn í verðið á dýrustu jeppunum ehnþá," sagði Óskar „og fólk virðist eiga ákaflega erfitt með að skilja að ég geti haft gaman af að eiga fleiri en eitt hjól fyrst ég get ekki notað nema eitt í einu. Oft er þetta fólk sem á tvo og jafnvel þrjá bíla en því finnst það ekkert skrítið," sagði Óskar og glotti út í annað. - Ó.B. SöluaÖilar Fannirhf. Bildshöfða 14, s. 91-672511 Osta- og smjörsalan sf. Bitruhálsi 2, Reykjavik, s. 91-82511 M. Snædal, hefldverslun Lagarfelli4, Egilsstöðum, s. 97-1715 H. Sigurmundsson hf., heildverslun Vestmannaeyjum, s. 98-2344/2345 Rekstrarvörur Réttarhálsi 2, Reykjavilc, s. 91 -685554 Hafsteinn Vilhjálmsson Hlíðarvegi 28, Isafirði, s. 94-3207 Þ. Björgúlfsson hf., heildverslun Hafnarstræti 19, Akureyri, s. 96-24491 ÁG. Guðmundsson sf. Stórigarður7,Húsavík,s. 96-41580 Vörur & Ðreifing sf. BreíðamÖrk 2, Hveragerði, s. 98-34314 UPPA Uf «G DAiA Bestaspennu-og ævintýramynd sem komiðhefurfráDon Coscarelli, höfundi og leikstjóra Phant- asm. Þúgeturtreystein- um fyrir lífi þínu - en hættþvímeðöðrum. Sýndkl.5-7-9og11, Bönnuðinnan16ára. iqpBt HASKOLABIO iill'lllwaMlMlllillttttasiMI 2 21 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.