Morgunblaðið - 17.09.1989, Síða 3

Morgunblaðið - 17.09.1989, Síða 3
EFIMI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1989 3 Veröld og Flugleiðir bjóða þér ferðir til Kanaríeyja í vetur í 2 eða 3 vikur í beinu leiguflugi og þú nýtur þjónustu frábærra farar- stjóra allan tímann. • London meó fararstjóra, 1. og 15. nóvember. Takmarkaö sælaframboö. Verslunarf eréir til Trier 2. og 16. nóvember. 20. desember, 2 vikur. v 1. " Suður-Ameríka uppseld. Styttri útgáfa, 13. nóvember nokkur sæti laus. Sérfræóingar í Kanaríeyjum Starfsfólk Veraldar hefur kynnst Kanaríeyjum af eigin raun og getur því með sérþekkingu sinni aðstoðað þig við valið á rétta gististaðnum og réttu ferðinni. Einstök veóurbiíóa Veðurfarið er ein helsta ástæða stöðugt vaxandi vinsælda Kanaríeyja sem vetrardvalarstaðar enda ekki nefndar „Eyj- ar vorsins eilífa" að ástæðulausu. Eyjarnar liggja í heit- tempraða beltinu og hitinn á bilinu 21-26 gráður yfir daginn. Gistístaóir Sérstök áhersla hefur verið lögð á val gististaða og býður Veröld þá gististaði sem hafa verið vinsælastir af Islending- um í gegnum árin: Broncemar, Barbacan Sol, Princess, Duna Flor, Sandy Golf og glæsilegur nýr gististaóur, Arco Iris. Leagri dvöl Fyrir þá sem kjósa að dvelja lengri tíma á Kanaríeyjum, 6-8 vikur. Upplýsingar á skrifstofu Veraldar. BROTTFÖR TIL KAIUARÍ: 1. nóvember.,15 nætur — um London 15. nóvember.,15 nætur — um London 29. nóvember.,21 nótt - um London 20. desember.,21 nótt - jólaferð - beint leiguflug 10. janúar..21 nótt — beint leiguflug 31. janúar..21 nótt — beint leiguflug 21. febrúar.21 nótt — beint leiguflug 14.mars.....21 nótt — beint leiguflug 4. apríl....14 nætur — páskaferð — beint leiguflug * Verð pr. mann miðoð við hjón með born. 15. nóvember. I IE11 ft 111S11111 I 1 44 „ __ : \ FLUGLEIÐIR AUSTURSTRÆT117, II hœó. SÍMI622200 — ► 1-40 Glórulaust ofbeldi ►Fara ofbeldisverk í vöxt á Is- landi?/10 Hugsað upphátt ►Friðrik Sophusson varaformað- ur Sjálfstæðisflokksins skrifar/12 Útlönd ► Blaðamaður Morgunblaðsins á slóðum austur-þýsku flóttamann- anna í Vestur-Þýskalandi/14 Fréttaskýring ► Deilurnar um Sambandið og Landsbankann/16 HEIMILI/ FASTEIGNIR Frettir 2/4/bak Mennstr. 24c Dagbók 8 Minningar 26c Leiðari 20 Myndasögur 28c Helgispjall 20 Brids 28c Reykjavíkurbréf 20 Stjömuspeki 28c Fólk í frétlum 34 Skák 28c Útvarp/sjónvarp 36 Bíó/dans 30c Mannlífsstr. lOc Velvakandi 32c Fjölmiðlar 20c Samsafnið 34c Mennstr. 22c Bakþankar 36c INNLENDAR FRÉTTIR: 2—6—BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4 Sextán gírar áfram ►Blaðamaður Morgunblaðsins gerist farmur með vöruflutn- ingabíl frá Neskaupstað til Reykjavíkur/1 Frelsi til að velja við fæðingu ► Sagt frá nýjum hugmyndum um fæðingarstellingar/8 Erró ►Ræða Davíðs Oddssonar borgar- stjóra við opnun sýningar Errós í gær/14 Víðtal ►Sigurður Haraldsson hrossa- ræktunarmaður á Kirkjubæ/16 FASTIR ÞÆTTIR ► 1-20 Híbýli/garður ►Haust í garðinum/2 Húsaleiga ►Framboð eykst — verð lækkar/2 Aldraðir ►Stórátak í íbúðabyggingu/10 Smiðjan Útihurð — andlit húss- ins/16 C ► 1-36 'ATVINNU/RAÐ- OGSMÁAUGIÝSINGAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.