Morgunblaðið - 17.09.1989, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA BUNNUDAGUR 17..SEPTEMBER 1989
29
AUGL YSINGAR
Afgreiðslustúlka
óskast
Óskum að ráða röska afgreiðslustúlku til starfa
í nýrri verslun okkar í Kringlunni. Æskilegur
aldur 20-30 ára. Upplýsingar aðeins veittar á
staðnum kl. 17-19 á morgun, mánudag.
Jackpot
Kringlunni
Kristnesspítali
Hjúkrunarforstjóri
Umsóknarfrestur um stöðu hjúkrunarfor-
stjóra hefur verið framlengdur til 30. sept-
ember nk.
Stöðunni fylgir íbúðarhúsnæði og aðgangur
að barnaheimili.
Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítal-
anna, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
Kristnesspítala í síma 96-31100.
Sjúkraþjálfari
Staða sjúkraþjálfara við Kristnesspítala er
laus til umsóknar. Góð vinnuaðstaða með
nýjum tækjum.
Komið og takið þátt í uppbyggingu nýrrar
endurhæfingadeildar við spítalann. Starfinu
fylgir aðgangur að barnaheimili spítalans.
Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
eða yfirlæknir í síma 96-31100.
Ritari
Fyrirtækið er virt opinbert fyrirtæki í mið-
borg Reykjavíkur.
Starf ritara er við ritvinnslu, telexþjónustu,
skjalavistun, símavörslu auk annars tilfall-
andi.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu góð-
ir í íslenskri stafsetningu og leiknir við vélrit-
un. Ekki eru gerðar kröfur um langa starfs-
reynslu af skrifstofustörfum, en kostur er ef
stúdentspróf er fyrir hendi. Kunnátta í ensku
og einu Norðurlandamáli æskileg.
Umsóknarfrestur er til miðvikudags 20.
september. Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysmga- og ráðningaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavördustig la - 101 fíeykjavik - Simi 621355
RIKISSPITALAR
Landspítalinn
geðdeild
Aðstoðarmaður við rannsóknir
óskast að rannsóknastofu geðdeildar
Landspítalans nú þegar. Nauðsynlegt er að
umsækjandi hafi gott vald á ensku og vélrit-
un. Einhver reynsla ítölvuvinnu og rannsókn-
arstörfum æskileg.
Læknaritari
óskast nú þegar á geðdeild Landspítalans.
Um fullt starf er að ræða.
Upplýsigar um ofangreindar stöður gefur
skrifstofustjóri geðdeildar í síma 601701
milli kl. 10.00 og 12.00 næstu daga.
Reykjavík, 17. september 1989.
Viðskiptafræðingur
- hagfræðingur
í Húsnæðisstofnun ríkisins verður stofnuð
húsbréfadeild. Til stendur að ráða forstöðu-
mann fyrir þessa deild og þarf hann að geta
hafið störf sem fyrst til að taka þátt í mótun
starfseminnar.
Hlutverk húsbréfadeildar verður:
A. Að gefa út flokka markaðshæfra skulda-
bréfa, svo nefnd húsbréf.
B. Að skipta á húsbréfum og veðskuldabréf-
um sem gefin eru út ífasteignaviðskiptum.
C. Að stuðla að því að húsbréf séu ávallt
seljanleg á markaði.
Óskað er eftir viðskiptafræðingi eða hag-
fræðingi sem er lipur í mannlegum samskipt-
um, með skipulags- og stjórnunarhæfileika
og helst hagnýta reynslu af verðbréfavið-
skiptum.
í boði eru góð laun, mikilvægt og krefjandi
starf á góðum vinnustað í nýjum húsakynn-
um.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að
sækja um starfið.
Umsóknir um starfið þurfa að berast Ráðgarði
fyrir 24. september.
Nánari upplýsingar veitir Erla Jónsdóttir í
síma 686688 eftir hádegi virka daga.
RÁEXIAIÆXJR
RÁÐNINGAMIÐLUN
HUSNÆÐIOSKAST
4-5 herbergja
íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast til leigu
á stór-Reykjavíkursvæðinu. Traustur leigu-
taki og óaðfinnanleg umgengni.
Upplýsingar í síma 77488.
Vesturbær
- Skerjafjörður
Stór íbúð óskast sem fyrst 4ra svefnher-
bergja, má vera einbýli eða raðhús.
Upplýsingar í síma 14720 eða 22184.
Til leigu óskast
einbýlishús, raðhús eða stór íbúð, helst í
Fossvogs- eða Smáíbúðahverfi. Aðrir staðir
koma þó til greina. Traustur aðili.
Upplýsingar á skrifstofu okkar.
28444 húseignir
VELTUSUNDI 1 O Clfin
SIMI 28444 OL Vlllr
Ooið kl 1Q 1 c Daníel Ámason, lögg. fast., éR
upiOKI.lJ—15 Helgi Steingrimsson, sölustjóri. 11
HUSNÆÐIIBOÐI
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Til leigu 4 skrifstofuherbergi í Hafnarstræti,
3 samliggjandi og 1 stakt, um 70 fm alls.
Upplýsingar í síma 25149.
Vogar Vatnsleysuströnd
Til sölu glæsilegt raðhús ásamt bílskúr.
Upplýsingar í síma 92-68294 og bílasíma
985-29194.
Verslunarhúsnæði
Til leigu glæsileg 345 fm. verslunarhæð við
Reykjavíkurveg í Hafnarfirði.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.
Strandgötu 28, Hafnarfirði,
simar 50318 og 54699.
Skrifstofuhúsnæði
í Austurstræti
Til leigu eru nú þegar, í Austurstræti 10A,
nokkur góð skrifstofuherbergi á 3. og 4.
hæð. Lyfta er í húsinu.
Nánari upplýsingar í símum 612157 og
20123.
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofu okkar hefur verið falið að annast
útleigu á 420 fm. skrifstofuhæð í nýju glæsi-
legu húsi miðsvæðis í Reykjavík.
Húsnæðið er bjart með góðri loftræstingu
og frábæru útsýni. Leigist frá 1. des. 1989.
Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér málin
nánar hafið samband við Einar eða Sigurð.
Málflutningsskrifstofa
Sigurðar G. Guðjónssonar hrl.
Suðurlandsbraut 4, ReykajvíK,
sími 689560.
Raðhús íLondon
4 herbergja raðhús í suðaustur-London til
leigu strax. Leigist í 1-3 ár. Á góðum stað,
20 mín frá miðborginni.
Uppl í síma 652248.
Geymsluhúsnæði til leigu
í miðbænum, sem hægt væri að hólfa eftir
óskum leigutaka.
Upplagt fyrir búslóðir og minni heildsölu.
Upplýsingar í síma 25202.
Orlando, Florida
Til leigu einbýlishús og/eða einstaklingsíbúð.
Öll þægindi. Örstutt í verslanir, Disney
World, Sea World og aðra skemmtistaði.
Upplýsingar í síma 91-11345 og 91-74316
eftir kl. 19.00.
Kópavogur
Til leigu 3ja herb. íbúð í Kópavogi.
Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21.
september merkt: „Vesturbær - 12“.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Annað og síðasta á fasteigninni Hafnargötu 13, Stykkishólmi. Eigr
dánarbús Bjarna Viggóssonar fer fram að kröfu skiptaréttar á eign
inni sjálfri föstudaginn 22. september 1989 kl. 14.00.
Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.