Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 9
M0R6,UNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 22j St]tTrEMBE& lg,Sg 9 Gistiaöstaða er glaesileg á Hótel Sögu. I herbergjunum er góö vinnuaðstaöa og öll þægindi þar fyrir hendi. A veitingastöðum okkar bjóöum viö mat og þjónustu í sérflokki og fundaraðstaða á hótelinu er eins og best verður á kosið. Hafðu samband í síma 29900. Inoirel/ 7A0A lofar góðu! Þú svalar lestrarþörf dagsins ástóum Moggans! Hallinn Formaður Alþýðu- bandalagsins, Olafiir Ragnar Grínisson, fjár- málaráðherra, ruddist skyndilega fram á fjöl- iniðlavölliim sl. fimmtu- dagskvöfd og var mikið niðri fyrir. Hann og efha- fiagsráðunautar hans, sérfræðingar og upplýs- ingafulltrúar (aflir Alla- bailar) höfðu komist að þeirri luikalegu niður- stöðu, að halii verði á rekstii flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í ár sem nemur nærri 40 miiljón- um króna í stað 8 millj- óna ki-óna hagnaðar samkvæmt fjárlögum ársins. Þarna bar vef í veði, því formaður Alþýðu- bandalagsins hefur fjarg- viðrast út í flugstöðina allt síðan hugmyndin um byggingu hennar kom fyrst fi'am. Hann sá fyrir sér sukk og bruðl og hrikalegan halla á rekstrinum löngu áður en búið var að taka fyrstu skóflustunguna. Nú gat hann í sæti sínu í fjár- málaráðuneytinu látið spár sínar rætast. Hann kallaði á frétta- menii Stöðvar 2 og veitti þeim fyrstum birtingar- réttimi á hneykslinu, en tveimur dögum síðar fengu málgagnið Þjóð- viljinn og stuðnmgsblað- ið Tíminn að biita frétt- ma tif að hnykkja á henni. Fáheyrt Það var engin furða, að fjármáfaráðherrann, sem nú hefur setið nær eitt ái' í embætti, sé lineykslaður ofan í tær. Það virðist liafa komið honum í opna skjöldu, að halli verði á fyrirtækjum og stofnunum ríkisins þegar það stendur svart á hvítu, að þau eiga að skila hagnaði. Þetta er aldeiiis fáheyrt. Fjái'málaspekingar AI- Skuldum 3.5 milljarða vegna flugstöðvarinnar Framreiknað tap og greiðslubyrði Formaður Alþýðubandalagsins og reiknimeistarar hans hafa fundið nýja aðferð til að reikna tap 20 árfram í tímann og greiðslubyrðina af útkomunni. þýðubandalagsins í fjár- málaráðuneytinu hafa reiknað út, að hallinn á flugstöðinni verði 130 milljónir á ári miðað við hallann í ár og er þá reiknað með 60 milljón- um krónum árlega í við- hald, auk afborgana og vaxta. Þetta gerir alls 2,5 milljarða ki-óna halla næstu 20 árin samkvæmt útreikningum hagspek- inganna. Og til viðbótar kemur það, að erlendar skuldir þjóðarimiai' vegna flugstöðvarinnar nema 3,5 milljörðum króna og til viðbótar mun koma 1 milljarður í við- baldskostnað á næstu 20 árum. Fjármálaráðherrann lætur Tímann hafa eftir sér, að greiðslubyrðin næstu 20 árm vegna flug- stöðvarinnar verði 375 milljónir króna að meðal- tali á ári. Mátulegt Það er ekkert smáræði og ekki að furða að ráð- herranum blöskri. Hann segir, að réttast sé að fai'þegar, sem fari um flugstöðina, og fyrirtæki, sem þar starfi, borgi þennan kostnað, enda sé þeim mátulegt að gi'eiða fyrir óráðsíu óábyrgra stj órnmálamanna með hærri sköttum. Skýringuna á tap- rekstri flugstöðvai’innai' nú í ár segja sérfræðing- ar fjánnálaiáðuneytisins að rekja megi til breyt- inga á gengi dollarans, færri lendinga og fæn'i farþega. Þá staðreynd telja spekingar fjánnála- ráðuneytisins eðlilegt að lramreikna inn í tap næstu 20 ára. Þeir hafa víst ekki lesið fréttimar um stóraukin umsvif Fly- ing Tigers í Keflavík, (jölgun ferða SAS allt árið og væntanlegt áætl- unarflug 2-3 erlendra flugfélaga tíl Keflavíkur. Þeir virðast ennfremur reikna með því að sitja í ríkisstjóm sjálfir næstu áratugi og þess vegna haldi samdráttur áfram í utanlandsferðum Islend- mga. Fjárlagahall- inn Það væri ekki úr vegi að færa sama útreikning á framkvæmd fjáríaga fyrir árið 1989 og sjá hvemig vandlætingar- postulinn Ólafur Ragnar Grímsson og fylgisveinar hans koma út úr þvi. Þegar nýbakaður fjár- málaráðherra lagði fram Qárlagafrumvarp sitt á sl. hausti reiknaði hann með 1.184 inilijóna króna tekjuafgangi ríkissjóðs. Nú vom komin alvöm- Ijárlög í fyrsta siim, sagði hann. Þó fór svo, þrátt fyrir mestu skattahækk- anir i sögunni, að Alþingi afgi'eiddi fjárlögin með 630 milljón króna tekju- afgangi. Nú um mitt sumar upplýsti Ólafur Ragnar, að áætlaður halli á fjár- lögnm í ár verði 5 millj- arðar króna. Við þann halla má bæta 630 millj- óna tekjuafgangnum. Flestir búast þó við, að balli fjái'Iaga i ár verði a.m.k. 7 milljarðar kr. þrátt fyrir jafhháa upp- hæð í nýja skattheiintu, sem kom til við afgreiðslu fjárlaganna. En til að gera málið ekki flókið skal reikna með, að fjárlagaliallinn í ár verði „aðeins 5 millj- arðar“. Sé sfegið lán til 20 ára með 8% vöxtum til að greiða lánið verður það orðið 23 milljarðar 305 milljónir króna í lok lánstímans. Að sjálfsögðu er ekki reiknað inn i þennan 5 milljarða króna fjárlag;ðialla neitt fé til viðhalds og endurbóta næstu 20 árin á eignum ríkisins, sem em afmennt að grotna niður vegna viðhaldsleysis. Org- Það er ekki úr vegi að snúa koklireysti fjár- málai'áðherrans upp á hami og nefha fjárlaga- hallann eftir honum sjálf- um — ORG-fjárlagahall- ann. Það bætist þá við ORG-ekkn<askat1inn og ORG-tekjuskattshækk- unina o.s.frv. Skattgreiðendur ganga hins vegar ekki í grafgötur um það, að reikni- og áróðursmeist- umm Alþýðubandalags- ins finnst „mátulegt á þá" að borga fjárlagahalla formannsins. Hvemig væri amiars að upplýsa skattborgar- ana um það við hveiju þeir megi búast, þegar halli ráðuneyta, stofiiana og ríkisfyrirta'kja heftir verið framreiknaður til næstu 20 ára og að sjálf- sögðu með viðhaldi, end- urbótum og óbreyttu ástandi? BILDSH0FDA 10 Opnunartími: STORUTSOLUMARKAÐUR BMdshöföa 10 VESTURLANDS VEGUR \ STRAUMur Föstudaga....kl. 13-19 Laugardaga...kl. 10-16 Aðra daga....kl. 13-18 STEINAR Hljómplötur - kassettur • • KARNABŒR - B0GART ■ GARBÓ Tískufatnaó- ur • • HUMMEL Sportvörur alls konar • SAMBANDID Fatnaóur ó alla fjölskyld- una • • B0 MBEY Barnafatnaóur • HERRAHÚSIÐ ADAM Herrafatnaóur • SKÆÐI KRINGLUNNI Skófatnaóur • EFRAIM Skófatnaður • BLÓMALIST Blóm og gjafavörur • NAFNLAUSA BÚÐIN Efni alls- konar • THEÓDÓRA Kventískufatnaóur • MÆRA Snyrtivörur - skartgripir • PARTY Tískuvörur • KÁRI Sængurfatnaður o.fl., VINNUFATABÚDIN Fatnaóur . SPARTA íþróttavörur •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.