Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1989 37 Þessir hringdu . . . Dýrin hafa líka tilfinningar Dýravinur hringdi: „Ég vil taka undir það sem fram kemur í grein Andreu sem birtist í Velvakanda 20. þ.m. það er sorglegt að vita til að fólk kom- ist upp með að fara illa með dýr- in, því þau eru alveg varnarlaus gagnvart okkur. Ég skora á alla sem vita um slíkt að láta vita af því. Ég vil að svona fólk fái ekki að hafa dýr og sé sektað mjög háum sektum.“ Á eftir áætlun 0643-9209 hringdi: „Hvernig stendur á því að ferð- ir strætisvagna á milli Reykjavík- ur og Hafnarfjarðar standast- sjaldnast áætlun og skakkar oft Hvað verður gert í málinu?' Til Velvakanda. Ég vil bvija á því að þakka þeim, er létu lögregluna vita um vesalings hundinn sem hafði verið lokaður inni í bíl á þriðja sólarhring, nú um helgina. Gott er að vita að enn er til fólk sem finnur til með dýrunum. Eftir að hafa heyrt þetta í út- varpsfréttunum, hefur það oft kom- Iupp í huga mér, hvað aumingja •ið hefur þurft að þola, af þess- ,manneskju“ eða „manneskjum" n misþyrmdu því svona. Mig langar til að spvija þann Briia lAorpglunnar sern væntanlega getur svarað fvrir- spumum borgaranna. Hvað verður gert frekar i þessu máli. sem hlýtur að vera prófsteinn á það hvað dýra- verndunarlögin kveða á um slíká meðfei-ð dýra um refsingu, þegar uin er að ræða svona misþvnningu á dýrum?. Hve slæm þarf meðferðin á dýr- inu að vera, að beitt er sviptingu réttinda til að liafa ábyigð á dýr- inu?. Ég þykist vita. að til eni lög í landinu sem tryggja rétt dýranna. Mér þætti *r.jög vænt un> að fáJ svar við þessum spumingum. Ég vona að þeir sem að dýrinu I standa geti ekki fengið það tilbaka t því þeir sem gera þetta einu sinn J gera þetta aftur. Stöndum saman og verum vak I andi á verðinum, látum lögreglum ( vita, ef að minnsti grunur leikur i i að einhver sé svona hugsunarlaut I og vondur við þann sem ekki getur I varið sig. Hjálpum þeim, sein ekki geti 1 Jýálpað sér sjálfir. Andrea. miklu, stundum allt að 20 mínút- um? Er þetta vegna þess að bílstjórunum er ekki ætlaður næg- ur tími eða hver er ástæðan? Ekki er þetta vegna gatnafram- kvæmda og það er ekki hægt að kenna veðrinu um. Þá langar mig til að spytja hvort ekki standi til að strætisvangnar Hafnarfjarðar fari einnig nýju leiðina og komi við í Breiðholti. Margir eiga ieið upp í Breiðholt og Árbæ en þeir verða að byija á því að taka stræt- isvagn úr Hafnarfirði í miðbæ Reykjavíkur. Loks vil ég koma á framfæri þakklæti til Edduhótela í Hús- mæðraskólanum á Hallormsstað og við Stórutjarnir í Þingeyja- sýslu. Þarerfrábærtstarfsfólk." Hattur Sú sem tók ljósan kvenhatt í misgripum í Hreyfilssalnum síðdegis 1. september er beðin að hringja í síma 33235. Gullarmband Gullarmband tapaðist á Hótel Sögu laugardaginn 16. sept. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 671679. Fundar- laun. Kettlingur Mósvartur sex mánaða gamall kettlingur fór að heiman í Garðabæ sl. föstudag. Hann var með gula ól. Vinsamlegast hringið í síma 51274 eða 622012 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. Svar til Ajatollas í Dölum l I I I i I Kæri Velvakandi! Fyrir stuttu síðan sendi ég þér fáeinar línur um erfiða stöðu kristins fólks á helztu óróa- og átakasvæðum heims, sem flest tengjast múslímum með einum eða öðrum hætti. Var vitnað til stöðu kristinna í Líbanon og víðar austur þar. Þá var sagt að á sama tíma og kristið fólk sætir skoðanlegu ofstæki og hernaðarlegu ofbeldi á áhrifa- svæðum múslíma sæki hvers konar austurlenzk hindurvitni og bábiljur óhindrað inn í Vesturlönd, Island ekki undanskilið, og stingi fólk svefn- þorni. Því má heldur ekki gleyma að ýmis hryðjuverkasamtök, sem látið hafa til sín taka í Evrópu, rekja rætur til hins múslímska ofstækis, sem bitnar á fleirum en kristnum. Minna má á siðlaust dráp múslíma á saklausu íþróttafólki frá ísrael á Olympíuleikunum í Munchen á'næst- liðnum áratug, en Olympíuleikarnir eiga að vera tákn fyrir heilbrigðan lífsmáta og heilbrigð samskipti æsk- unnar í veröldinni. Einnig á morð- hótanir múslíma á líðandi stundu við rithöfundinn Salmon Rushdie (brezk- an þegn, indverskan að uppruna), sem nú þarf að fara huldu höfði í heimalandi sínu, Englandi, til að halda lífi. Loks var látið að því liggja að þjóðir krossfánanna (Norðurlanda- Þakkir til Ferðabæjar Kæri Velvakandi. Mig langar að koma á framfæri fyrir mína hönd og þeirra sönnu Sjálfsbjargarfélaga minna sem voru í Þýskalandsferðinni dagana 25. ágúst til 4. september, þakklæti til þeirra manna er starfa hjá ferða- skrifstofu Ferðabæjar sem stóðu að þessari Þýskalandsferð okkar. Ég vona að þessir ágætu Ferðabæj- armenn Iáti ekki staðar numið og veiti okkur tækifæri aftur því þessi ferð var í alla staði vel heppnuð og skemmtileg. Hótelið yndislegt, á fallegum stað, maturinn frábær og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið. Þess vegna er synd að svona manntegund eins og kjóla- meistari Oddný Ólafsdóttir skyldi vera í þessari ferð. Hún virðist hafa verið ákveðin í því fyrirfram að gera þessa ferð ómögulega, því þessi kvörtun í Velvakanda er nærri því orðrétt. í ræðu þeirri, er hún hélt yfir okkur í rútunni á fyrsta degi. Hvað sykursjúku konunni við- kemur hlýtur sú persóna sem hald- in er slíkum sjúkdómi að gera ráð- stafanir því alltaf getur eitthvað óvænt komið upp á. Kjólameistari Oddný virtist ekki telja sig sam- boðna hópnum enda fór hún í örfá- ár ferðir, mætti jafnvel ekki í kvöld- mat eða annað, sem í boði var.' Hvað er svona fólk að gera með að fara í utanlandsferð, getur það bara ekki verið heima hjá sér og glápt upp í loftið þar. Að lokum langar mig að senda fararstjóra okkar Kristínu Njarðvík og hinum sömu góðhjálparmönnum, Jóhanni, Sigurði og Sigríði, þakkar- kveðjur fyrir hina óborganlegu hjálp. Guðlaug Magnúsdóttir, bankastarfsmaður. þjóðirnar) mættu gjarnan taRa upp verndarmerki hinna fornu krossfara með virkari aðstoð við aðþrengt kristið fólk víða í veröldinni, m.a. í Líbanon. Þá er ekki átt við hernaðar- aðstoð heldur hvers konar hjálp aðra, undir merkjum mannúðar og kristins bróðurhugar, sem skjaldað gæti trú- systkin okkar með ýmsum hætti. Múslímar ganga nú fram með ýmsu móti í hinum kristna heimi. Þeir hafa svo dæmi sé tekið stofnað stjórnmálaflokk í Bretlandi. Reyna þeir með öllu móti að gera sem minnst úr kristnum viðhorfum og hlut kristinna manna. Sýnist mér Dalamaður ganga í lið með þeim hér í dálkinum um daginn og fer slíkum sízt af öllu vel að saka aðra um „trúa- rofstæki“. Þegar bréf Dalamanns - sem þegar grannt er gáð var grát- broslegt - var lesið kviknaði þessi limra: Baldinn í Dölunum býr’ann. Biður um griðland í Iran. Mænir til Mekka. Má-ekki drekka. Frelsið í vestrinu flýr’ann. (Allah hjálpi - ef aftur snýr’ann). Fljótamaður SMÖLUN Smalað verðu í öllum sumarbeitarhólfum Fáks, laugardaginn 23. seprtember nk. og á þá að tæma þau. Áríðandi er að allir sem eiga hesta í sumar- beitarhólfum Fáks hugi að hestum sínum og end- urnýji merkingar í þeim. Þau hross sem eftir verða verður litið á sem óskilahross og farið með þau sem slík. Bílar verða til taks til að flytja í haust- beit fyrir þá sem vilja. Þeir sem ætla að vera með hesta í haustbeit hjá Fáki vinsamlegast hafi sam- band við skrifstofuna í síma 672166 milli kl. 14.00 og 18.00 virka daga. Áætlað er að vera í Geldingar- nesi milli kl. 13.00-14.00, Blikastöðum milli kl. 14.00-15.00, Völlum og Kollafirði milli kl. 15.30 og 16.30. Flestar sem eiga að fara á Ragnheiðarstaði verða fluttir síðdegis þennan sama dag. HESTHÚS Þeir sem ætla að vera með hesta í hesthúsum Fáks á komandi vetri og ekki hafa þegar pantað geri -það sem allra fyrst. Hestamannafélagið Fákur. SPRENtíÍDAtíUK í DAÚ! í Skífunni Borgartúni 24. Skífan kynnir sprengidaginn. í dag seljum við allar vörur í verslun okkar í BORGARTÚNI 24 með 10% afslætti. Auk þess bjóðum við fjöldan allan af plötum með 25% afslætti og 12tomm- ur á hálfvirði. STÓRKOSTIEG VERÐSPRENGING! Framvegis verður sprengidagur í Skífunni Borgartúni 24 mánaðarlega. Merktu við þessa daga í dagatalinu þínu: SKOÐAOU ÍSKÍfUHAi S-K-l-F-A-N KRINGLUNNI • BORGARTUNI • LAUGAVEGI' KÁTAMASKÍNAN/SEK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.