Morgunblaðið - 28.09.1989, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1989
51
KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNIN
Guðmundur ekki
áfram með Val
Guðmundur Þorbjömsson
verður ekki þjálfari fyrstu
deildar liðs Vals á næsta keppn-
istímabili. „Leikurinn hér í Aust-
ur-Berlín er hápunkturinn á þjálf-
araferlinum, en af persónulegum
ástæðum er útilokað að ég haldi
áfram með liðið,“ sagði Guðmund-
ur við Morgunblaðiðígæ rkvöldi.
Guðmundur tók við Valsliðinu
undir lok keppnistímabilsins og
stjómaði liðinu í síðustu fimm
leikjum. Undir hans stjóm vann
Valur Þór á Akureyri 3:0 í 1.
deild, gerði 1:1 jafntefli við KA
og vann KR 1:0. Báðir Evrópu-
leikimir gegn Dynamo Berlín töp-
uðust hins vegar 2:1.
Guðmundur Þorbjörnsson
Ásgeir hetja Stuttgart
Kom inná sem varamaðurog skoraði ífyrstu spyrnu sinni
4T
Asgeir Sigurvinsson var hetja Stuttgart í gær er liðið tryggði sér sæti
í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða. Liðið tapaði fyrir Feyenoord,
1:2 en sigraði samtals 3:2.
Þegar 65 mínútur voru liðnar af leiknum var staðan 2:0, Feyenoord í
vil Þá kom Ásgeir inná sem varamaður og skoraði í fyrstu spyrnu sinni.
Hann fékk sendingu frá Hostisch, eftir homspyrnu, og skoraði með góðu
skoti í bláhornið. Tveimur mínútum síðar átti Ásgeir glæsilega séndingu
á Hostisch sem skaut í stöng.
Fyrir leikinn sagði Arie Haan, þjálfari Stuttgart, að Ásgeir væri ekki
lengur sá leikmaður sem stjórnaði spili Stuttgart. Þulur vestur-þýska sjón-
varpsins sagði að Haan yrði líklega að endurskoða afstöðu sína því það
hefði verið Ásgeiri einum að þakka að Stuttgart komst áfram.
Evrópukeppni
meistaraliða
Bayem Miinchen - Glasgow Rangers...0:0 (3:1)
FRAM - Steaua Búkarest...........0:1 (0:5)
Adrian Negrau (59.) 689.
Nentori (Albanía) - Sliema (Malta).5:0 (5:1)
CSKA Sofía (Búlgaría) - Chorzow (Póll.) ..5:1 (6:1)
Fenerbahce (Tyrkl.) - Sparta Prag.1:2 (2:5)
Novi Sad (Júgósl.) - Honved (Ungverjal.)..2:l (2:2)
■Honved komst áfram á útimarkinu.
Benfica - Derry (N-írlandi)..........4:0 (6:1)
Mechelen - Rósenborg........................5:0 (5:0)
Dnjepr (Sovétr.) - Linfield (írlandi).1:0 (3:1)
Omonía (Kýpur) - Tíról (Austurríki)...2:3 (2:9)
Luzem - Eindhoven....................0:2 (0:5)
Romario 2 (25., 32.) 3.000.
Inter Mílanó - Malmö FF............1:1 (1:2)
Aldo Serena (68.) - Leif Engqvist (80.) 70.000.
AEK Aþena - Dynamo Dresden...........5:3 (5:4)
Bröndby - Marseille..................1:1 (1:4)
Lars Olsen - Jean-Pierre Papin. 10.300.
HJK Helsinki: AC Mílanó..........0:1 (0:5)
- Stefano Borgonovo (30.) 17.664.
Real Madrid - Spora Luxembort.....6:0 (9:0)
Sanchez (31.), Esteban (35.), Kremer (45.
sjálfsm.) Losada (53.), Llorente (69.), Tendillo
(87.). 19.000.
Gáfum
þrjú
mörk
„ÉG er mjög ánægður með
mína menn. Tölurnar gefa ekki
rétta mynd af gangi leiksins,
því við gáfum Belgunum þrjú
mörk í fyrri hálflelk og fórum
auk þess illa með færin. Ég hef
tekið þátt í mörgum Evrópu-
leikjum, en aldrei hefur mitt lið
fengið eins mörg færi og nú,“
sagði Sigurður Lárusson, þjálf-
ari ÍA, eftir 4:1 tap gegn Liege
í Belgíu í gærkvöldi.
Heimamenn voru betri fyrir hlé,
en gestirnir höfðu undirtökin
í seinni hálfleik, sóttu stíft og voru
Belgar þá heppnir að fá ekki á sig
fleiri mörk.
Belgarnir voru
meira með boltann í
fyrri hálfleik og
gerðu tvö mörk áður
en Bjarki Pétursson, besti maður
vallarins að sögn Sigurðar, náði að
minnka muninn. Vegria gerði þriðja
mark Belga fímm mínútum fyrir
hlé.
í byijun seinni hálfleiks skoraði
Aðalsteinn Víglundsson gott mark,
en dómarinn dæmdi samheija rang-
stæðan. Fjögur góð marktækifæri
Skagamanna fylgdu í kjölfarið, en
heimamenn sluppu fyrir horn og
Boffin átti síðasta orðið skömmu
fyrir leikslok.
„Varnarleikur okkar var góður
og skyndisóknirnar tókust vel, en
ótrúleg óheppni fylgdi okkur," sagði
Sigurður.
Frá
Bjarna
Markússyni
í Belgiu
Ikvöld
Fyrsti körfuboltaleikurinn í íþrótta-
húsinu á Seltjarnamesi fer fram í
kvöld kl. 20. Þá leikur KR fyrri leik
sinn gegn enska liðinu Hemel
Hempstcad í Evrópukeppni félagsliða.
íslenska drengjalandsliðið, U-16
ára, mætir Svíum í dag á KR-vellinum
kl. 17. Þetta er fyrri leikur þjóðanna
i Evrópukeppni drengjalandsliða en
sigurliðið fer áfram i 16-liða úrslit !
Austur-Þýskalandi á næsta ári.
Fram-Steaua
Búkarest
O : 1 (0:5)
Laugardalsvöllur, Evrópukeppni meist-
araliða, 1. umferð — síðari leikur, mið-
vikudaginn 27. september 1989.
Mark Steaua: Adrian Negrau (59.)
Dómari: Rune Pettersen frá Noregi.
Dæmdi þokkalega.
Áhorfendur: 589.
Lið Fram: Birkir Kristinsson, Viðar
Þorkelsson, Kristján Jónsson, Helgi
Bjamason, Kristinn Jónsson, Pétur
Ormslev, Pétur Arnþórsson (Guðbjart-
ur Auðunsson 80.), Ómar Torfason,
Steinar Guðgeirsson, Guðmundur
Steinsson, Ragnar Margeirsson.
Lið Steaua: Silviu Lung, Stefan Iovan,
Adrian Bumbescu, Nicolae Ungureanu,
Daniel Minea (Adrian Negrau 45.), Dan
Petrescu (Adrian Minea 64.), Gavril
Balint, Iosif Rotariu, Ilie Dumitrescu,
Petre Grigaras, Marius Lacatus.
Ólæti í Hollandi
Leik Ajax Amsterdam og Rapid
Vín í Evrópukeppni félagsliða
var flautaður af þegar 20 mínútur
voru eftir af framlengingu. Staðan
var þá jöfn 1:1 og það hefði nægt
Rapið til að komast áfram.
Áhangendur Ajax köstuðu ýmsu
smálegu í markvörð Rapid og eftir
að hann hafði setið undir steina-
og spýtukasti góða stund ákvað
dómarinn að flauta leikinn af.
Líklegt er að Rapid Vín verði
dæmdur sigur í leiknum.
HANDKNATTLEIKUR
Ómar Torfason
Morgunblaðið/Sverrir
með knöttinn í leiknum gegn Steaua.
„Attum enga
möguleika
- sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram
íi
FOLK
H LEIKVR ÍA og Liege var
sýndur í beinni útsendingu í Belgíu
í lokaðri dagskrá hjá franskri sjón-
varpsstöð. 11 tökuvélar voru á vell-
inum.
■ BJARKI Pétursson fékk
krampa í báða fætur og varð að
fara af velli, er 10 mínútur voru til
leiksloka. „Áhorfendur klöppuðu
honum lof í lófa og slíkt gerist al-
menn ekki á útivelli í Evrópuleik.
Bjarki minnti mig óneitanlega mik-
ið á Pétur, bróður sinn, og áhorf-
endur könnuðust greinilega við
snilldina,“ sagði Sigurður Lárus-
son, þjálfari IA.
■ UM 60 íslendingar voru í
hópferðinni með Skagamönnum
og létu þeir vel í sér heyra á leikn-
URSLIT
England:
2. DEILD:
Brighton - Ipswich................1:0
Leeds - Oxford....................2:1
Leicester - Sunderland............2:3
Middlesbrough - Hull..............1:0
Newcastle - Watford...............2:1
WBA - Blackbum....................2:2
4. DEILD:
Exeter - Grimsby..................2:1
Hereford - Chesterfield......... 3:2
Lineoln - Peterborough............1:0
Scarborough - Halifax.............2:3
Þeir eru miklu betri og við eigum enga möguleika gegn
svona liði. Það þýðir ekkert annað en að spila sterkan
varnarleik en við hefðum þó getað gert eitt eða tvö mörk með
svolítilli heppni,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram eftir að
■■■i lið hans hafði tapað fyrir rúmensku meisturun-
LogiB. um, Steaua Búkarest, 0:1 á Laugardalsvellinum.
Eiðsson Fram tapaði fyrri leiknum, í Búdapest, 0:4 og
skrifar því samtals 0:5.
Framarar byijuðu vel og áttu nokkar ágætar
sóknir. En þegar komið var að vítateig Steaua voru þeim allar
bjargir bannaðar. Guðmundur Steinsson fékk bestu færi Fram-
ara. Hann átti gott skot framhjá í fyrri hálfleik og í þeim síðari
komst hann einn í gegn, en missti boltann klaufalega frá sér.
Gestimir sóttu heldur meira, en Birkir Kristinsson sá við
þeim þartil á 59. mínútu. Þá kom sending inn í vítateiginn og
eftir mikinn barning barst boltinn til Adrian Negrau sem skor-
aði af öryggi, eina mark leiksins.
Pétur Arnþórsson átti mjög góðan leik en fór meiddur útaf
skömmu fyrir leikslok. Helgi Bjarnason og Steinar Guðgeirsson
áttu góða spretti, Pétur Ormslev nokkrar glæsilegar sendingar
og Birkir stóð sig vel í markinu.
Lið Steaua er mjög sterkt. Leikmenn eru snöggir og öruggir
með boltann og það höfðu þeir framyfir Framara. Það sem
hélt leiknum í jafnvægi var ágæt barátta Fram og sterkur vam-
arleikur.
HKRR úrskurðar Dag í sex mánaða bann
Handknattleiksráð Reykjavíkur kom saman í
fyrra kvöld og tók fyrir mál Dags Jónassonar
á hendur Sigurði Tómassyni fyrir hönd hand-
knattleiksdeildar Fram og Jóni Hjaltalín Magús-
syni fyrir hönd HSI.
Niðurstaða dóms HKRR var á þessa leið: „Þar
sem félögin [Fram og Víkingur] urðu ekki sam-
mála um félagaskiptin, fer Dagur Jónasson í sex
mánaða leikbann frá 1. ágúst 1989 að telja.“
Að sögn Kristjáns Sigmundssonar, formanns
handknattleiksdeildar Víkings, ákvað stjórn deild-
arinnar í gær að áfrýja þessum úrskurði til dóm-
stóls HSÍ.
UEFA-bikarkeppnin
WerderBremen - Lillerström...........2:0 (6:1)
Frank Neubarth (66.), Gunnar Sauer (89.)
Hamburger - Örgryta..................5:1 (7:2)
Thomas von Heesen (25.), Dietmar Beiersdorfer
(35.), Jan Furtok (79.), Armin Eck (89.), Jens-
Peier Fischer (90.) - Grandelius (76.)
Plastika Nitra - Köín...............0:1 (1:5)
Feyenoord - Stuttgart................2:1 (3:2)
Piet Keur (24.), Martin van Geel (55. vsp.) -
Ásgeir Sigurvinsson (64.) 18.000.
FC Liege - Akranes...................4:1 (6:1)
Luc Emes 2 (8., 19.), Bemard Wegria (40.),
Danny Boffin (81.) - Bjarki Pétursson (22.).
2.000.
VínFC - FC Vallette..............—.3:0 (7:1)
Juventus - Gomik (P6I1.)..............4:2 (5:2)
Antverpen - Vitosha Sofía..............4:3 (4:3)
Videoton - Hibemian (Skotl.)...............0:3 (0:4)
Jeunnesse Esch- Sochaux..........0:5 (0:12)
Katowitz (Póll.) - Rovaniemi (Finnl.).0:1 (1:2)
Nestved - Zenit Leningrad..................0:1 (1:4)
MTK Búdapest - Dynamo Kiev.......1:2 (1:6)
Gautaborg - Zhalgiris (Sovétr.)............1:0 (1:2)
París St. Germain - Kuusysi (Finnl.).3:2 (3:2)
Bostavía Porto - Karl-Max-Stadt...........2:2 (2:3)
Banik Ostrava - Hansa Rostock.............4:0 (7:2)
Sion-lraklis..............................2:0 (2:1)
Spartak Moskva - Atalanta..............2:0 (2:0)
Dundalk - Wettingen (Sviss)................0:2 (0:5
FC Briigge - FC Twente....................4:1 (4:1)
Dundee Utd. - Glentoran...................2:0 (5:1)
Apolonia - Auxerre................ 0:3 (0:8)
Rapid Vin - Aberdeen............... 1:0 (2:2)
■Rapid fer áfram á útimarki.
Viktoria Búkrarest-Valencia................1:1 (2:4)
Fiorentina - Atletico Madrid...............1:0 (1:1)
Renato Buso (25.)
■ Fiorentina vann, 3:1, í vítaspymukeppni.
Flacara Moreni - FC Portó..........1:2 (1:4)
Red Star Belgrad - Galatasaray.....2:0 (3:1)
Lukic (3.), Pancev (67.) 60.000
Real Zaragoza - Apollon Limassol...1:1 (4:1)
Napolí - Sporting Lissabon.........0:0 (0:0)
■Napoli vann í vítaspymukeppni, 4:3.