Tíminn - 28.10.1965, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.10.1965, Blaðsíða 3
TJMINN 3 FIMMTUDAGUR 28. október 1965 Þjóihöfðingi í 25 ár elzta konungsríki heims og bendir á ummæli Xenofons um Kyros, hinn persneska valds- herra: „Honum tókst að fá alla til að þrá að gleðja sig svo mikið, að þeir óskuðu að láta stjórnast af hans skoðun um:“. Þjóðhöfðinginn á auðv5tað andstæðinga, og ýmis konar leyniöfl vinna gegn honum. Fyrrverandi forsætisráðherra hans var skotinn fyrir níu mán uðum síðan og í sumar var gerð skotárás á hann sjálfan fyrir utan Marmarahöllina i Teheran, er hann var á leið tíl vinnu sinnar. Engin kúln anna hæfði og hann hélt róleg ur áfram inn á skrifstofu sína. Fjandmenn hans halda því fram, að háttalag hans sé á móti stjórnarlögunum, og að þingið, sem eingöngu er skip að tveim konungsstuddum flokkum og án andstæðinga- flokks, sé ómyndugt vegna ein veldis þjöðhöfðingjans. Þjóðhöfðinginn er maður mjög eljusamur og ósérhlífinn, vinnudagur hans er oftsinnis tólf klst. Hann er vel að sér í öllum deildum stjórnafinnar og hann er talinn slyngur fjár málamaður Eitt af takmörkum hans er að breyta hlutfallinu á milli iðn aðar- og bændastéttarinnar á næstu 15 árum. Á mótí hverj um 75 bændum eru 25 iðnaðar menn, og hyggst hann breyta hlutfallinu með því að fjölga mönnum við nýtingu náttúru auðlinda Persíu, aðallega við járn- og olíuvinnslu. Afstaða þjóðhöfðingjans til lýðræðis er þessi: „Lýðræði og framvinda þess á undir fólksaukningu og Þjóðfélagslegum framförum. Frjálsræði einstaklingsins fæst ekki án fjárhagslegs frelsis". Keisarahiónin skemmta sér. Það stóð svo vel á, að heims ráðstefna stóð yfir í Teheran á meðan á hátíðahöldunum stóð, og tækifæri gafst til þess að sýna fulltrúum flestra landa heims hvernig haldið væri upp á afmælishátíð Þjóðhöfðingj- ans. Fjöldinn allur af íðnaðar- mönnum og bændum líta upp tíl þjóðhöfðingjans sem „skugga alvaldsins og miðdep ils alheimsins", og þeim finnst hann bera velferð þeirra í brjósti framar tilliti til óðals bænda og trúarleiðtoga, sem öld um saman hafa ráðið yfir þjóð inni og kúgað hana í hagnaðar skyni. Alla sína stjórnartíð hef ur þjóðhöfðinginn brýnt það fyrir samlöndum sínum, að hlut verk þjóðarinnar sé tvöfalt, þar sem það grundvalast á framgirni og samvinnu. Menn skulu standa við sínar ákvarð anir og skipa sæti sitt í Þjóð- félaginu. Stoltur talar hann um Seinni hluta septembermán- aðar stóð yfir þjóðhátíð í Persíu í tilefni þess, að Shah Mohammed Reza Pahlavi hefur setið að völdum um aldarfjórð ungs skeið. Höfuðborgin, Teh eran, skartaði sínu fegursta, ljós í öllum regnbogans litum skrýddu götur og hús og hvert sem augum varð litið blöktu við hún þrílitir fánar, grænir, rauðir og hvítir. íbúarnir hengdu gullfalleg teppi út í gluggana og var það ólýsanlega fögur sjón. í öllum búðarglugg um var komið fyrir litmyndum af þjóðhöfðingjanum ásamt fjöl skyldu sinni, drottningunni Far ah Diba og börnum þeirra tveim. Þjóðhöfðinginn kpmst til valda, er faðir hans sagði af sér 16. september 1941, og eft- ir okkar útreikningum hljómar það undarlega í eyrum, að hald ið sé upp á 25 ára afmæli, þeg ar aðeins eru liðin 24 ár. Þjóð höfðingjanum er það í miklum mun að standa framar ná- grannalöndunum og sýna fram takssemi, því finnst honum eðli legt að halda upp á afmælið á Mohammed Reza, keisari Dráttarvélar til sölu Hef til sölu og afgreiðslu fyrir áramót nokkrar dráttarvélar, Massey—Ferguson 35 diesel. Vél- arnar eru innfluttar notaðar frá Englandi, og líta yfirleitt vel út og eru í gangfæru lagi. Verð ca. 37 þúsund. Nokkrar vélar fyrirliggjandi. Pantanir óskast fyrir 10. nóvember n.k. MAGNÚS KRISTJÁNSSON, Safamýri 34, Reykjavík, sími 32 6 33. Rafmagnsvörur í bíla Framlugtarspegiar i nrezk^ ofla háspennukefli stefnu jósalugtir og blikkarar vVIPAC-hleðsiutæki. hand aæg og ódýT SMYRILL Blaðburðarfólk óskast CMnn Bankastræti 7 — Sími 12323. LAUGAVEG' 170 Simi 1-22-60 Á VÍÐAVANGI Geta íslendingar f steypt vegi? Með tilkomu nýja Keflavík urvegarins sækir sú spurning að mörgum, hvort fslendingar muni hafa boimagn til þcss að halda áfram varanlejírJ vega gerð á aðalleiðum landsins, annað' hvort steypa þá eða mal- bika. Ýmsum finnst það ólík- legt við fyrstu athugun, sem greinargerð, sem Félag is- lcnzkra bifreiðaeigenda, er birzt hefur í dagblöðunum síð ustu daga, sýnir gerla að það ætti að vera vinnandi vegur, ef við vinnum aðeins að þessu máli á þá lund, að láta tekj ur af benzíni og bifreiðum renna til vegagerðarinnar, ásamt hóflegu framlagi af rík- isfé. 1300 miliónir á 5 árum Flest eða öll Evróipuríki og Bandaríkin láta ekki aðeins allan benzínskatt og bílatolla renna til vegagerðar, heldur og háar fjárhæðir úr ríkisstjóði að auki. Þetta var og svo hér á lamdi fram eftir sjötta áratug aldarinnar. Til ársins - 1958 var það svo, að Ríkis- s sjóður lagði mun meira til Í vega en inn kom í tekjur af | bifreiðum. Að vísu hafði tog araskatturinn komið til á árun \ um áður, en hann var gengis- Sleiðrétting og lagðist á fleiri vörur en bfla. En 1959 tekur þetta mjög ; að hallast mað aukaleyfisgjald inu og með „viðreisninni“ 1960 keyrir um þverbak, því að eft ir það hefur aldrei helming ur af bfla- og benzínsköttum verið lagt til vega, hvað þá meira, og árið 1963 var vega- fé aðeins 29.5% af bíla- og benzínsköttum. Er skemmst af að segja að síðustu 5 árin, frá 1960—64, hafa komið í ríkissjóð rúmlega 2000 millj- ónir króna, en aðeins verið lagt til vega 750 millj. sam kvæmt skýrslu FÍB. Þannig hefur ríkið tekið nær 1300 annarra þarfa. í árslok 1965 verður þessi upphæð orðin nm 1700 milljónir. Hvað hefði verið hægt að gera? Ef „viðreisnar“-stjórnin hcfði haldið sama hlutfalli milii vegafjár úr ríkissjóði og var á árunum 1954—58, að iáta tekjur af bflum og umferð renna til vega, sem hlýtui að teljast lágmarkskrafa < veg- lausu og strjálbýlu landi hefði nú í haust verið lokið við að steypa veg norður á Blönduós eða austur að Kirkjubæjar- klaustri, ef haldið hefði verið þá leiðina, og hefði vegurinn verið malbikaður væri hann nú kominn til Akureyrar. Eins O'g kunnugt er, Kostar Keflavíkurvegurinn um 270 mill. kr. Hann er 50 km lang ur. Árið 1960 tók ríkissjóður 150 millj. af bflatckjunum. Ef vegirnir hcfðu notið allra bíla tekvianna. hefði verið hægt að leggja malbikaðan veg austur fyrir Þrengsli það ár. Arið 1961 tók ríkið um 170 millj. af bflafénu. Fyrir það nefði verið unnt að framlengja hinn nýja malbikaða Þrengslaveg austur að Þjórsá. Árið 1962 Framhald á bls 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.