Alþýðublaðið - 04.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1932, Blaðsíða 1
I ' \ Alpýðnblaðið 1932. Þriðjudaginn 4. október. 235. tölublað. |GamlaBíó] Dy. Jekyll og Mr. Hyde. Talmynd í 10 páttum, samkvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu Robert L. Steven- son's. Aðalhlutverkin leika: Fredtic March eg Miriam Hopkins. Börn fá ekki aðgang. Leyndardómar Reyklavfiknrll. „Dularfnlla flngvélin" kemnr út á morgnn afarspenn andi og miSgnuð. Verðnr seld & að eins 2 krðnnr. INNIHALD: i 1. Þrír glæpaménn. — 2. Kyndarinn. 3. „Rán- fuglinn" á veiðum. — 4. í kl'óin glæpamanna. — 5. Hjá dómsmálaráðherr- anum. — 6. Kvenskassið. —7. Endurfundir. 8. Hauk- ur Arnarr í vigahug. — 9. Stúkufundur. 10. Toll- pjónninn á glapstigum. — 11. í greni „Refsins". — 12. Freistarinn. — 13. „Ránfuglinn" kemur til hjálpar. Sérstablega spennandi ern -lcaflarnii* nm, Dðlln og toll- pjóninn, Magnús sprntt-stóiv kaapmannt stnknfnndlnm og kvenskassið. — „Dularfnlla 1 iMgvéliss" fæst í nókabúðinni á Langavegi 68. Nokkrlr dnglegir sðludreng* Ir geta fengið að selja „Bal- a»fulln flunvéllna". Há SáSía* lann. Komi f oékaoúðina á JLaugavegi 68 nm faádegi á morgnn. Bafmagnsgeymar i bila eru alt- affyrirliggjandi Raftækjaverzl. Eiríks Hjaitetsonar. Laugavegi 20 Sími 1690 Spejl Cream fægiiögurinn fæst iijá Vald. Pöulsen. SJapparstíg 20, Stai 84 Kvennadelld Slysavarnarfélags Islands / hefir afráðið að hafa bazar laugardaginn 8. okt. kl. 4 e. m. í Góðtemplarahúsirju. Félagskonur eru vinsam- , Iega beðnar um að afhenda muni pá, sem pær hafa ákveðið* að gefa, fimtudaginn 6. p. m. í skrifstofu fé- lagsins og eftir pann tíma til laugardags. Vér væntum pess, að allir velunnarar kvennadeildar Slysavarnar- félags íslands styðji bazar vorn. » Bazaraefndin. Námskeið i leikfimi og knattleikum heldur undirritaður frá 5. p. m. til aprílloka 1933. Námskeið petta er fyrir stúlkur og pilta á ymsum aldri, einnig frúaflokk og Old Boys. Ennfremur verða morgunleikfimi fyrir pá, sem pess óska. Kennslugjald mjög sanngjarnt. Er til viðtals í leikfimissal Nýja barnaskólans mestan hjuta dagsins og næstu kvöld í síma automat 10 frá 77«—9 og veiti pá allar nánari upplýsingar. AðaEsfefnn Hallsson fimleikakennari. Lelkfimiskensla i vetar. < Vegna erfiðleika peirra, er innheimta félagsgjalda hefir i för með sér, hafa undirrituð ípróttafélög i Reykjavik ákveðið, að enginn fái að byrja œfingar, fyrri en hann greiðir árstilag sitt Tillögin verða pau sömu hjá öllum félögum, kr. 15,00 fyrir fullorðna og ki 5,00 fyrir börn, innan 16 ára aldurs. Vœntum vér pess, að heíðraðir, félagar okkar skilji nauðsyn pessarar ráðstöfunar. íþróttafélag Reykjavikur. Knattspyrnufélag Reykjavíknr. Glínmfélagið Ármann. Tældfærlskanp*.. í 10 daga frá deginum í dag seljum við eftir-taldar vörur í einu lagi fyrir 10 krónur. — 10 krénnr. — 5 kg. hveiti. 2 kg. strausykur, 2 kg. melís, 2 stk. ' smjörlíki, 2 stk. export, 1 pk. kaffi, 1 pk. súkku- ¦ laði, 1 pk, pvottaefni. Weræliin Pnrsteins Jénss©nar, .......Bergstaðastræti 15, sími 1994. Nýja Bfó Viltar ástríður. (Stiirme der Liendenschaft). Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Emil Jannings og rússneska leikkonan Anna Sten af óviðjafnanlegri snild. Böra innan 16 ára fá ekki aðgang. Ankamynd: Frá dýragarði Hagenbeck's i Stellingen (Hamborg). Litskreytt hljómmynd í 1 pætti. Kvenfélag þjóðkirkjn- safnaðarins í Hafnarfirði heldur fund í kvðld á Hórel Hafnarfjðrður. Stjórnin. Orgelkensla. Kristion Ingvarsson, Lángavegi 76. Kensla. Tek að mér kenslu í organleik (orgelspili) fyrir sanngjarna pókn- ,un. Get enn bætt við mig nokkrum nemend- um. Upplýsingar í síma 1994. Lárns Jénsson organleikari. KÁIt Höfum fengið niðnrsaðudósir. Verðið hvergi lægra. ' Kaupfélan AlpýðD, Njálsg. 23 & Verkamannabust Simar 1417 og 507.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.