Morgunblaðið - 17.10.1989, Page 9

Morgunblaðið - 17.10.1989, Page 9
BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11 ,SIMI 68 12 99 OPIÐ LAUGARD 10-16 MÁNUD.-FÖSTUD. 10-18 Verð með söluskatti: Kr. 5.964,- án efnis. Nýtið ykkur þessa ódýru þjónustu og tryggið gangöryggi bílsins í vetur! MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTOBER 1989 dögununi. Einhvcr hefði einhvem tinia þurfl að láta segja sér það tvisvar og þó ekki trúað ef því hefði verið spáð, að Ijár- málaráðherra Alþýðu- bandalagsins teldi sér það til sérstakra tekna að eiga í hörðum verk- fallsátökum við launa- menn ríkisins. Þannig er málum þó háttað í ráð- herratíð Olafs Ragnars Grímssonar. Hitt er eiim- ig staðreynd, að langt er síðan jafn mikil harka hefur hlaupið í verkfoll og nú þegar alþýðu- bandalagsmeim hafa undirtökin í ríkisfjármál- unum. Vom verkfalls- menn beittir valdi í stofh- unum sem heyra undir Svavar Gestsson, menntamálaráðherra Al- þýðubandalagsins, ríkisútvarpinu og Þjóð- leikhúsinu. Þarf enginn að efast um að ráðherrar Alþýðubandalagsins hafí lagt blessun sína yfír hörkuna, sem sýnd var í verkfallinu. Notaði Ólaf- ur Ragnar það sem rök- semd sér til tekna í sam- talinu við Ögmund Jónas- son, að hann hefði átt í jafn hörðum launadeilum við starfemenn rikisins og raun ber vitni. Samningamir sem Ólafur Ragnar hefur gert eftir þessi hörðu átök hafe síðan kallað yfir hami og ríkissjóð þvilíkan vanda gagnvart; BSRB, að nú vill hann að aðilar hins almcmia vinnumarkaðar semji áð- ur en BSRB gengur til sanminga við ríkið. Ög- mundur Jónasson sagði hins vegar, að BSRB myndi ákveða sínar að- gerðir í launamálum og þyrfti ekki ráð Ólafs Ragnars í þeim efiium. Forsvarsmemi á almcnna vinnumarkaðinum hafa sagt, að í samningnum sem gerður var við BHMR á vegum Ólafs Ragnars séu tíma- sprengjur, sem muni setja kjaramálin úr skorðum, þegar þær byija að springa. Það er hins vegar ekkert nýtt að Ólafiir Ragnar lilaupi frá vanda sem hann hefiir sjálfiir átt mestan þátt í að skapa. Veiðist illa I umræðuþætti þeirra Ólafs G. Einarssonar og Júlíusar Sólncss var vísað til þess í upphafi, að skoðanakannanir sýndu hvað eftir annað fylgisleysi Borgara- flokksins. Júlíus, formað- ur flokksins, liafði ein- falda skýringu á því: Skoðanakannanir endur- spegluðu reiði fólks vegna þess hve það fiskaðist illa. Þetta bitn- aði á þeim flokkum sem vildu standa að því að treysta stoðir atvinnulífe- ins eftir að allt hefði ver- - ið komið í kaldakol að lokinni 14 mánaða stjórn undir forystu Sjálfstæðis- flokksins haustið 1988. Nú hefði tekist að snúa dæminu við og ríkis- stjómin ætlaði að hverfe frá millifærslum og af- skiptum. Þó væri ekki á döfinni að taka hér upp vestræna stjórnarhætti eins og tiðkuðust í hmum stóru iðnríkjum, þar sem milljónir maima búa. Það væru „hálfl>rjálaðir“ menn, sagði Július, sem teldu að sömu lögmál giltu hér og í þessum þjóðfélögum. Var þetta svar Júliusar við þeirri athugasemd Ólafs G. Ein- arssonar, að ein ástæðan fyrir því hve Ula gengi að bæta þjóðarhag væri sú, að ríkisstjómin hefði ákveðið að hverfa frá vestrænum stjómarhátt- um í efiialiagsmálum. Ólafur G. Einarsson sagði, að þátttaka Borg- araflokksins í þeirri vinstri stjóm sem nú sit- ur væri þeim mun fiirðu- legri vegna þess að ýmsir þeir sem stóðu að stofiiun flokksins á sínum tima I hefðu talið nauðsynlegt að veita Sjálfetæðis- flokknum aðhald frá hægri. Með þessari at- hugasemd minnti Ólafur á þá staðreynd, að Júlíus Sólnes lýsti þeirri skoðun í blaðagrein fyrir fáein- um ámm, að Sjálfetæðis- flokkurinn þyrfti slíkt aðhald. I útvarpsþættin- um á laugardag sagði Júlíus hins vegar, að það væri „fáránlegt" að tala um hægri og vinstri í HYBREX FVLLKOMW SIMAKERFI A MJÖGGÓMIVERÐI Bíður fyrir þig og gerir viðvart, man og minnir á, sendir skilaboð og svarar þeim. Eitt handtak leysir mörg af hólmi HYBREX - ÓDÝRT, FJÖLHÆFT OG FULLKOMIÐ SÍMAKERFI <ö> Heimilistæki hf LEITIÐ UPPLÝSINGA ÁTÆKNIDEILD HEIMILISTÆKJA. Tæknideild • Sætúni8 SÍMi: 69 15 00 í sanutittífjim, Avöxtun yfir verðbólgu Eldri spariskírteini 7% Ný spariskírteini með skiptiuppbót 6,1 -6,3% Skuldabréf Iðnlánasjóðs 6-7% Sjóðsbréf 1 9-9,5% Sjóðsbréf 4 10-11% Skuldabréf Glitnis 10,1% VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30 Verkfall rafiðnaðarmanna: [Verkfallsverðir bomir með Ivaldi út úr Þióðleikhúsinu Ráðherrar fyrir svörum ] í útvarpi á laugardag var rætt við Júlíus Sólnes hagstofuráðherra um þjóðmálin og í ríkissjónvarpi á laugardagskvöld var rætt við Ólaf Ragnar Grímsson fjármála- ráðherra. Með Júlíusi í útvarpsþættinum var Ólafur G. Einarsson, formaður þing- flokks sjálfstæðismanna, en Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, tók þátt í umræðunum með Ólafi Ragnari. Þættirn- ir áttu það sameiginlegt, að viðmælendur ráðherranna voru undrandiyfirviðhorfum þeirra og Ólafur G. Einarsson sá ástæðu til að spyrja Júlíus undir einni ræðu hans: Trúir þú þessu, Júlíus? í Staksteinum í dag er staldrað við boðskap ráðherranna. íslenskum stjómmálum, þar sem slíkt ætti alls ekki við hér á laudi. Hér verða ekki nefiid fleiri dæmi um hinn furðulega málflutning hagstoferáðherra í þess- um útvarpsþætti. Var greinilegt, að Ólafur G. Einarsson átti ekki síður en hinn almemii hlust- andi erfitt með að fylgja þræðinum í orðræðu ráð- herrans, enda spurði Ólafiir undir lokin: Trúir þú þessu, Júlíus? Er fiill ástæða til að endurtaka þessa spurningu og raun- ar beina henni til fleiri málsvara ríkisstjóraai- innar sem sveiflast úr einu í annað á undan- lialdi sínu. Hreykinn af verkföllum? Það ieyndi sér ekki að Ögmundur Jónasson, for- maður BSRB, var undr- andi á málflutningi Ólafs Ragnars Grímssonar flármálaráðherra í sjón- varpsviöræðum þeirra á laugardagskvöldið. Hald- reipi Ólafe Ragnars í umræðum um kjaramál um þessar mundir er að ákveðinn hópur innan BSRB njóti þess kaup- máttar sem um var sam- ið. Hélt liaim eins og kumiugt er blaðamaima- fund í Miklagarði (!) til að tilkynna þessa út- komu. Ögmundur minnti á, að hér væri aðeins miðað við fáeina mánuði ársins og gleði ráðherr- ans ætti lítinn hljóm- gruim iiman BSRB. Til skrifstofu samtakamia kæmi margt fólk og veif- aði launaseðlum frá fjár- málaráðherra og segði, að það gæti alls ekki lifað á laununum. Fyrir utan þetta talaði fjánnábiráðherra fjálg- lega um að hann hefði átt í verkfallsátökum við BHMR í sex vikur síðast- liðið vor og í tvær vikur við rafiðnaðarmeim á SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Þeim sem vilja endurfjárfesta spariféð bjóðum við meðal annars:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.